Fleiri fréttir

Róbert fékk 12 milljónir

Róbert Ragnarsson, sem rekinn var sem bæjarstjóri Grindavíkur, fær 12 milljónir í starfslokasamning frá bænum.

Íbúafundur vegna mengunar

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að boða til íbúafundar vegna loftmengunar frá kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík.

Reykjavík styrkir danskeppni

Borgarráð Reykjavíkur ákvað í gær að styrkja Street-danseinvígi ársins 2017 um 200 þúsund krónur.

Sprungið skólakerfi í Grindavík

Ekki er gert ráð fyrir að stækka grunn- og leikskóla í Grindavík samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Tveir leikskólar og einn grunnskóli eru í bænum og eru þeir allir yfirfullir að sögn leikskólastjóra.

John Glenn er látinn

John Glenn var fyrsti bandaríkjamaðurinn til að fara á braut um jörðu en það gerði hann þann 20. febrúar árið 1962 um borð í geimfarinu Friendship 7.

Segir athugasemdir vera ofbeldi

Verkefnastjóri Rauða krossins segir ógeðfeldar athugasemdir við frétt um hælisleitenda sem kveikti í sér í gær vera ofbeldi. Það þurfi að bregðast við með fræðslu um hælisleitendur til að koma í veg fyrir hatursfull ummæli í garð þeirra.

Sundmiðar og bílastæðagjöld hækka

Bílastæðagjöld í Reykjavík hækka um að allt að helming og sorphirða um allt að 10,6 prósent í byrjun næsta árs samkvæmt fjárhagsáætlun borgarinnar sem samþykkt var á þriðjudag. Borgarstjóri segir að í flestum tilvikum hækki gjöld í takt við verðbólguspá.

Vara við niðurskurði í viðhaldi á vegum

Forstjóri Samgöngustofu og framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda vara við því að dregið verði úr viðhaldi á þjóðvegum landsins á næsta ári og hvetja stjórnvöld til setja meiri fjármuni í málaflokkinn. Þeir segja að vegakerfið ráði í dag varla við það álag sem fylgir vaxandi straumi ferðamanna og að minna viðhald leiði til aukinnar slysahættu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld er meðal annars fjallað um breytingar á vaxta- og barnabótakerfinu sem verða samkvæmt frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem mælt var fyrir á Alþingi í dag.

Ætla að halda viðræðum áfram um helgina

Fundi forystumanna Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar lauk klukkan hálfsex í dag og hafa þeir tekið ákvörðun um að halda óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum áfram yfir helgina.

Jón hlaupari látinn

Var hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa löglegt maraþon árið 1968

Loka göngustígum við Skógafoss

Umhverfisstofnun hefur brugðið á það ráð að loka einstaka göngustígum við Skógafoss á Suðurlandi vegna mikils álags á stíganna í vætutíð og hlýindum undanfarið.

Rannsaka hvort mygla sé í LHÍ

Fasteignaumsýsla ríkissjóðs skoðar nú hvort myglusvepp sé að finna í húsnæði Listaháskóla Íslands. Þetta staðfestir Ólafur Hallgrímsson, umsjónarmaður húseigna skólans.

Sjá næstu 50 fréttir