Fleiri fréttir ISIS hefur misst minnst 50 þúsund vígamenn á tveimur árum Sótt er að tveimur helstu vígum þeirra í Írak og Sýrlandi, Mosul og Raqqa. 9.12.2016 07:27 Þrem grunuðum sleppt úr haldi Mennirnir þrír sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald á þriðjudag grunaðir um nauðgun og frelsissviptingu voru leystir úr haldi í gær. 9.12.2016 07:15 Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9.12.2016 07:15 Vantraust ríkir á milli VG og Viðreisnar í stjórnarviðræðum Formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hefjast ekki í dag eins og stóð til. Samtal flokkanna heldur áfram um helgina. Fundarmönnum þykir flokkarnir hafa þokast nær varðandi tekjuöflun ríkisins. 9.12.2016 07:15 Róbert fékk 12 milljónir Róbert Ragnarsson, sem rekinn var sem bæjarstjóri Grindavíkur, fær 12 milljónir í starfslokasamning frá bænum. 9.12.2016 07:00 Íbúafundur vegna mengunar Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að boða til íbúafundar vegna loftmengunar frá kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. 9.12.2016 07:00 Reykjavík styrkir danskeppni Borgarráð Reykjavíkur ákvað í gær að styrkja Street-danseinvígi ársins 2017 um 200 þúsund krónur. 9.12.2016 07:00 Sprungið skólakerfi í Grindavík Ekki er gert ráð fyrir að stækka grunn- og leikskóla í Grindavík samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Tveir leikskólar og einn grunnskóli eru í bænum og eru þeir allir yfirfullir að sögn leikskólastjóra. 9.12.2016 07:00 Efasemdarmaður um loftslagsbreytingar tekur við Umhverfisverndarstofnun Bandaríkjanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að Scott Pruitt muni taka við sem yfirmaður Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna. 8.12.2016 23:45 Le Pen vill neita börnum ólöglegra innflytjenda um skólapláss „Ef þið komið inn í landið okkar þá skuluð þið ekki búast við að það verði hugsað um ykkur og að börnin ykkar fái ókeypis menntun.“ Sagði Le Pen í ræðu sinni. 8.12.2016 23:00 Varað við stormi á morgun Gert er ráð fyrir að veðrið nái hámarki síðdegis, en dragi úr vindi annað kvöld. 8.12.2016 22:26 Obama varð fyrir kynþáttafordómum af hendi áhrifamanns innan Repúblikanaflokksins „Þú veist að okkur finnst að þú ættir ekki að vera hérna. Bandaríkjamenn voru annarrar skoðunar þannig að við þurfum að vinna með þér.“ 8.12.2016 21:39 Hemma Gunn minnst á sjötugsafmælinu: „Verum hress og ekkert stress“ dagurinn á morgun Hemmi Gunn hefði orðið sjötugur á morgun. Af því tilefni ákvað Jóhann Örn Ólafsson, samstarfsmaður Hemma til margra ára, að efla til "Verum hress og ekkert stress“ dagsins. 8.12.2016 21:23 John Glenn er látinn John Glenn var fyrsti bandaríkjamaðurinn til að fara á braut um jörðu en það gerði hann þann 20. febrúar árið 1962 um borð í geimfarinu Friendship 7. 8.12.2016 20:59 Segir athugasemdir vera ofbeldi Verkefnastjóri Rauða krossins segir ógeðfeldar athugasemdir við frétt um hælisleitenda sem kveikti í sér í gær vera ofbeldi. Það þurfi að bregðast við með fræðslu um hælisleitendur til að koma í veg fyrir hatursfull ummæli í garð þeirra. 8.12.2016 20:00 Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. 8.12.2016 19:30 FA segir skattlagningu á áfengi komna út úr öllu korti Félag atvinnurekanda veltir því fyrir sér hvort að engin takmörk séu á skattlagningu á áfengi. Áfengisgjöld hafa rúmlega tvöfaldast frá hruni. 8.12.2016 19:10 Sundmiðar og bílastæðagjöld hækka Bílastæðagjöld í Reykjavík hækka um að allt að helming og sorphirða um allt að 10,6 prósent í byrjun næsta árs samkvæmt fjárhagsáætlun borgarinnar sem samþykkt var á þriðjudag. Borgarstjóri segir að í flestum tilvikum hækki gjöld í takt við verðbólguspá. 8.12.2016 18:45 Vara við niðurskurði í viðhaldi á vegum Forstjóri Samgöngustofu og framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda vara við því að dregið verði úr viðhaldi á þjóðvegum landsins á næsta ári og hvetja stjórnvöld til setja meiri fjármuni í málaflokkinn. Þeir segja að vegakerfið ráði í dag varla við það álag sem fylgir vaxandi straumi ferðamanna og að minna viðhald leiði til aukinnar slysahættu. 8.12.2016 18:45 Bandormur ríkisstjórnarinnar liðaðist úr þingsal til nefndar í dag Breytingar verða á vaxta- og barnabótakerfinu samkvæmt frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem mælt var fyrir á Alþingi í dag og ýmis gjöld hækka. 8.12.2016 18:35 Varað við flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta við Salomóns eyjar Varað er við hættulegum flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta um 70 kílómetrum út frá Solomon eyjum. 8.12.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld er meðal annars fjallað um breytingar á vaxta- og barnabótakerfinu sem verða samkvæmt frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem mælt var fyrir á Alþingi í dag. 8.12.2016 18:15 Ætla að halda viðræðum áfram um helgina Fundi forystumanna Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar lauk klukkan hálfsex í dag og hafa þeir tekið ákvörðun um að halda óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum áfram yfir helgina. 8.12.2016 18:06 Ráðherra fyrirskipar úttekt á starfsemi Matvælastofnunar Úttekt verður gerð á ýmsum þáttum er lúta að rekstri og starfsumhverfi Matvælastofnunar. Gert er ráð fyrir að niðurstöður framangreindra athugana liggi fyrir í lok febrúar. 8.12.2016 17:44 Tveggja og hálfs árs heimilisofbeldisdómur ómerktur í Hæstarétti Taldi niðurstöðu héraðsdóms þversagnakennda. 8.12.2016 16:13 Ómar og félagar fá ekki miskabætur vegna handtakna í Gálgahrauni Hæstiréttur sýknaði í dag íslenska ríkið af miskabótakröfu níu manna úr samtökum Hraunavinum vegna ólögmætra handtaka sem áttu sér stað í Gálgahrauni 21. október 2013. 8.12.2016 15:58 Yfirlýsing frá nefnd um dómarastörf: Ekki hægt að fallast á að skráningu mála sé ábótavant Formaður nefndarinnar segir að unnið sé að skráningu eldri mála og þeirri vinnu sé að mestu lokið. 8.12.2016 15:10 Víetnamar vinna við umdeilt rif Kínverjar og Taívan gera einnig tilkall til rifsins sem er í Suður-Kínahafi. 8.12.2016 14:45 Sakar Stanford-háskóla um að hafa ítrekað hunsað kvartanir kvenna um kynferðisbrot Stanford-háskóli í Bandaríkjunum hunsaði kvartanir um kynferðisbrot, vísaði frá einstaklingum sem settu fram ásakanir um kynferðisbrot og refsaði ekki nemanda sem þekktur var fyrir að brjóta gegn konum. 8.12.2016 14:26 Toyota GT86 kemur af annarri kynslóð 8.12.2016 14:17 Jón hlaupari látinn Var hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa löglegt maraþon árið 1968 8.12.2016 13:21 Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8.12.2016 12:22 Lífeyrisiðgjöld opinberra starfsmanna hækka um áramótin verði ekki samið Fjármálaráðherra segir brýnt að Alþingi nái að samþykkja lög um jöfnun lífeyrisréttinda fyrir áramót, ella þurfi ríki og sveitarfélög að hækka lífeyrisiðgjöld verulega. 8.12.2016 12:00 Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann. 8.12.2016 11:45 Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8.12.2016 11:35 Brotnaði á ökkla á leiðinni út úr bakaríi og fær bætur Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á konunni með þeim afleiðingum að hún féll og ökklabrotnaði. 8.12.2016 11:01 Sjáðu jökulinn hopa: Jökulsárlón breytist sífellt hraðar í fjörð "Fram undan er að þetta lón vaxi og vaxi.“ 8.12.2016 11:00 VW Golf GTI Clubsport S bætti enn metið á Nürburgring Aðeins 400 VW Golf GTI Clubsport S framleiddir. 8.12.2016 10:46 Loka göngustígum við Skógafoss Umhverfisstofnun hefur brugðið á það ráð að loka einstaka göngustígum við Skógafoss á Suðurlandi vegna mikils álags á stíganna í vætutíð og hlýindum undanfarið. 8.12.2016 10:15 Morgundagurinn ræður úrslitum varðandi það hvort flokkarnir fimm fara í formlegar viðræður Það mun ráðast á morgun hvort að Píratar, Vinstri grænir, Samfylkingin, Viðreisn og Björt framtíð muni hefja formlegar viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnar. 8.12.2016 10:15 S-Kórea sektar Volkswagen um 3,5 milljarða fyrir dísilvélasvindlið Fimm yfirmenn Volkswagen samstæðunnar í S-Kóreu í rannsókn. 8.12.2016 10:09 Fjármálaráðherrann verður nýr forsætisráðherra Nýja-Sjálands Bill English mun taka við stöðu forsætisráðherra Nýja-Sjálands af John Key. 8.12.2016 10:06 Nýsjálendingar losa sig við orðið „nigger“ af landakortinu Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi munu breyta þremur staðarnöfnum á Suðurey sem innihalda orðið. 8.12.2016 09:35 Stór plön hjá Opel Frumsýnir sjö nýja bíla á næsta ári. 8.12.2016 09:26 Nýjasti liðsmaður Trump kemur úr glímuheiminum Donald Trump hefur fengið Linda McMahon til að stýra ríkisstofnun sem fer með málefni smærri fyrirtækja. 8.12.2016 08:29 Sjá næstu 50 fréttir
ISIS hefur misst minnst 50 þúsund vígamenn á tveimur árum Sótt er að tveimur helstu vígum þeirra í Írak og Sýrlandi, Mosul og Raqqa. 9.12.2016 07:27
Þrem grunuðum sleppt úr haldi Mennirnir þrír sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald á þriðjudag grunaðir um nauðgun og frelsissviptingu voru leystir úr haldi í gær. 9.12.2016 07:15
Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9.12.2016 07:15
Vantraust ríkir á milli VG og Viðreisnar í stjórnarviðræðum Formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hefjast ekki í dag eins og stóð til. Samtal flokkanna heldur áfram um helgina. Fundarmönnum þykir flokkarnir hafa þokast nær varðandi tekjuöflun ríkisins. 9.12.2016 07:15
Róbert fékk 12 milljónir Róbert Ragnarsson, sem rekinn var sem bæjarstjóri Grindavíkur, fær 12 milljónir í starfslokasamning frá bænum. 9.12.2016 07:00
Íbúafundur vegna mengunar Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að boða til íbúafundar vegna loftmengunar frá kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. 9.12.2016 07:00
Reykjavík styrkir danskeppni Borgarráð Reykjavíkur ákvað í gær að styrkja Street-danseinvígi ársins 2017 um 200 þúsund krónur. 9.12.2016 07:00
Sprungið skólakerfi í Grindavík Ekki er gert ráð fyrir að stækka grunn- og leikskóla í Grindavík samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Tveir leikskólar og einn grunnskóli eru í bænum og eru þeir allir yfirfullir að sögn leikskólastjóra. 9.12.2016 07:00
Efasemdarmaður um loftslagsbreytingar tekur við Umhverfisverndarstofnun Bandaríkjanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að Scott Pruitt muni taka við sem yfirmaður Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna. 8.12.2016 23:45
Le Pen vill neita börnum ólöglegra innflytjenda um skólapláss „Ef þið komið inn í landið okkar þá skuluð þið ekki búast við að það verði hugsað um ykkur og að börnin ykkar fái ókeypis menntun.“ Sagði Le Pen í ræðu sinni. 8.12.2016 23:00
Varað við stormi á morgun Gert er ráð fyrir að veðrið nái hámarki síðdegis, en dragi úr vindi annað kvöld. 8.12.2016 22:26
Obama varð fyrir kynþáttafordómum af hendi áhrifamanns innan Repúblikanaflokksins „Þú veist að okkur finnst að þú ættir ekki að vera hérna. Bandaríkjamenn voru annarrar skoðunar þannig að við þurfum að vinna með þér.“ 8.12.2016 21:39
Hemma Gunn minnst á sjötugsafmælinu: „Verum hress og ekkert stress“ dagurinn á morgun Hemmi Gunn hefði orðið sjötugur á morgun. Af því tilefni ákvað Jóhann Örn Ólafsson, samstarfsmaður Hemma til margra ára, að efla til "Verum hress og ekkert stress“ dagsins. 8.12.2016 21:23
John Glenn er látinn John Glenn var fyrsti bandaríkjamaðurinn til að fara á braut um jörðu en það gerði hann þann 20. febrúar árið 1962 um borð í geimfarinu Friendship 7. 8.12.2016 20:59
Segir athugasemdir vera ofbeldi Verkefnastjóri Rauða krossins segir ógeðfeldar athugasemdir við frétt um hælisleitenda sem kveikti í sér í gær vera ofbeldi. Það þurfi að bregðast við með fræðslu um hælisleitendur til að koma í veg fyrir hatursfull ummæli í garð þeirra. 8.12.2016 20:00
Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag. 8.12.2016 19:30
FA segir skattlagningu á áfengi komna út úr öllu korti Félag atvinnurekanda veltir því fyrir sér hvort að engin takmörk séu á skattlagningu á áfengi. Áfengisgjöld hafa rúmlega tvöfaldast frá hruni. 8.12.2016 19:10
Sundmiðar og bílastæðagjöld hækka Bílastæðagjöld í Reykjavík hækka um að allt að helming og sorphirða um allt að 10,6 prósent í byrjun næsta árs samkvæmt fjárhagsáætlun borgarinnar sem samþykkt var á þriðjudag. Borgarstjóri segir að í flestum tilvikum hækki gjöld í takt við verðbólguspá. 8.12.2016 18:45
Vara við niðurskurði í viðhaldi á vegum Forstjóri Samgöngustofu og framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda vara við því að dregið verði úr viðhaldi á þjóðvegum landsins á næsta ári og hvetja stjórnvöld til setja meiri fjármuni í málaflokkinn. Þeir segja að vegakerfið ráði í dag varla við það álag sem fylgir vaxandi straumi ferðamanna og að minna viðhald leiði til aukinnar slysahættu. 8.12.2016 18:45
Bandormur ríkisstjórnarinnar liðaðist úr þingsal til nefndar í dag Breytingar verða á vaxta- og barnabótakerfinu samkvæmt frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem mælt var fyrir á Alþingi í dag og ýmis gjöld hækka. 8.12.2016 18:35
Varað við flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta við Salomóns eyjar Varað er við hættulegum flóðbylgjum eftir öflugan jarðskjálfta um 70 kílómetrum út frá Solomon eyjum. 8.12.2016 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld er meðal annars fjallað um breytingar á vaxta- og barnabótakerfinu sem verða samkvæmt frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem mælt var fyrir á Alþingi í dag. 8.12.2016 18:15
Ætla að halda viðræðum áfram um helgina Fundi forystumanna Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar lauk klukkan hálfsex í dag og hafa þeir tekið ákvörðun um að halda óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum áfram yfir helgina. 8.12.2016 18:06
Ráðherra fyrirskipar úttekt á starfsemi Matvælastofnunar Úttekt verður gerð á ýmsum þáttum er lúta að rekstri og starfsumhverfi Matvælastofnunar. Gert er ráð fyrir að niðurstöður framangreindra athugana liggi fyrir í lok febrúar. 8.12.2016 17:44
Tveggja og hálfs árs heimilisofbeldisdómur ómerktur í Hæstarétti Taldi niðurstöðu héraðsdóms þversagnakennda. 8.12.2016 16:13
Ómar og félagar fá ekki miskabætur vegna handtakna í Gálgahrauni Hæstiréttur sýknaði í dag íslenska ríkið af miskabótakröfu níu manna úr samtökum Hraunavinum vegna ólögmætra handtaka sem áttu sér stað í Gálgahrauni 21. október 2013. 8.12.2016 15:58
Yfirlýsing frá nefnd um dómarastörf: Ekki hægt að fallast á að skráningu mála sé ábótavant Formaður nefndarinnar segir að unnið sé að skráningu eldri mála og þeirri vinnu sé að mestu lokið. 8.12.2016 15:10
Víetnamar vinna við umdeilt rif Kínverjar og Taívan gera einnig tilkall til rifsins sem er í Suður-Kínahafi. 8.12.2016 14:45
Sakar Stanford-háskóla um að hafa ítrekað hunsað kvartanir kvenna um kynferðisbrot Stanford-háskóli í Bandaríkjunum hunsaði kvartanir um kynferðisbrot, vísaði frá einstaklingum sem settu fram ásakanir um kynferðisbrot og refsaði ekki nemanda sem þekktur var fyrir að brjóta gegn konum. 8.12.2016 14:26
Jón hlaupari látinn Var hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa löglegt maraþon árið 1968 8.12.2016 13:21
Sjóræningjar herja á sjómenn í Venesúela „Hér eru þetta bara fátækir sjómenn að ræna aðra fátæka sjómenn.“ 8.12.2016 12:22
Lífeyrisiðgjöld opinberra starfsmanna hækka um áramótin verði ekki samið Fjármálaráðherra segir brýnt að Alþingi nái að samþykkja lög um jöfnun lífeyrisréttinda fyrir áramót, ella þurfi ríki og sveitarfélög að hækka lífeyrisiðgjöld verulega. 8.12.2016 12:00
Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann. 8.12.2016 11:45
Risastytta af Jeremy Clarkson Ekki ljóst hvar hún verður reist um mun örugglega sjást í nýjum þáttum hans. 8.12.2016 11:35
Brotnaði á ökkla á leiðinni út úr bakaríi og fær bætur Útidyrahurð bakarísins skall harkalega á konunni með þeim afleiðingum að hún féll og ökklabrotnaði. 8.12.2016 11:01
Sjáðu jökulinn hopa: Jökulsárlón breytist sífellt hraðar í fjörð "Fram undan er að þetta lón vaxi og vaxi.“ 8.12.2016 11:00
VW Golf GTI Clubsport S bætti enn metið á Nürburgring Aðeins 400 VW Golf GTI Clubsport S framleiddir. 8.12.2016 10:46
Loka göngustígum við Skógafoss Umhverfisstofnun hefur brugðið á það ráð að loka einstaka göngustígum við Skógafoss á Suðurlandi vegna mikils álags á stíganna í vætutíð og hlýindum undanfarið. 8.12.2016 10:15
Morgundagurinn ræður úrslitum varðandi það hvort flokkarnir fimm fara í formlegar viðræður Það mun ráðast á morgun hvort að Píratar, Vinstri grænir, Samfylkingin, Viðreisn og Björt framtíð muni hefja formlegar viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnar. 8.12.2016 10:15
S-Kórea sektar Volkswagen um 3,5 milljarða fyrir dísilvélasvindlið Fimm yfirmenn Volkswagen samstæðunnar í S-Kóreu í rannsókn. 8.12.2016 10:09
Fjármálaráðherrann verður nýr forsætisráðherra Nýja-Sjálands Bill English mun taka við stöðu forsætisráðherra Nýja-Sjálands af John Key. 8.12.2016 10:06
Nýsjálendingar losa sig við orðið „nigger“ af landakortinu Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi munu breyta þremur staðarnöfnum á Suðurey sem innihalda orðið. 8.12.2016 09:35
Nýjasti liðsmaður Trump kemur úr glímuheiminum Donald Trump hefur fengið Linda McMahon til að stýra ríkisstofnun sem fer með málefni smærri fyrirtækja. 8.12.2016 08:29