Fleiri fréttir „Íslandsvinur“ nálgaðist barnastjörnur á Harry Potter sýningu dulbúinn sem lögga Skotinn Reese Scobie, sem hlaut árs fangelsisdóm í febrúar hér á landi fyrir ítrekuð fjársvikabrot og vörslu á barnaklámi var handtekinn enn á ný á dögunum. 8.11.2016 10:30 Jón Þór kominn með lögfræðing og mun kæra ákvörðun kjararáðs ef ekkert verður gert Hann segir ákvörðun kjararáðs um miklar hækkanir launa ráðamanna umfram almenna launaþróun ganga í besta falli gegn tilgangi laga um kjararáð en í versta falli sé um beint lögbrot að ræða. 8.11.2016 10:16 Eyðilögðu 27 bíla við gerð The Grand Tour Aðeins 10 dagar í sýningu fyrsta þáttar The Grand Tour. 8.11.2016 10:01 Trump-fólkið á Íslandi fer með veggjum Vísi gekk illa að finna yfirlýsta stuðningsmenn Trump á Íslandi. Sem er athyglisvert í sjálfu sér. 8.11.2016 09:56 „Ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað“ Formaður Bjartrar framtíðar segir að mögulega muni stjórnarmyndunarviðræðurnar dragast á langinn. 8.11.2016 09:55 Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8.11.2016 09:51 The Stig fer Inferno skíðabrekkuna á Land Rover Hendist niður 2.000 metra í ógnvænlegum halla. 8.11.2016 09:22 „90 prósent líkur“ á sigri Clinton Ný könnun Reuters/Ipsos segir stöðuna erfiða fyrir Donald Trump. 8.11.2016 09:00 18 stiga hiti á Vopnafirði í gær Kuldaskil liggja yfir landinu og skipta því raun í tvennt, þar sem hlýtt er á austanverðu landinu. 8.11.2016 07:40 Gera göngukort fyrir Ingólfsfjall Ferðafélag Árnesinga hyggst gera kort um gönguleiðir um og yfir Ingólfsfjall. 8.11.2016 07:30 Ráðist á konu í nótt Konan var flutt á bráðamóttöku en ekki er vitað hver réðst á hana. 8.11.2016 07:19 Snákur birtist í háloftunum Farþegum mexíkóska flugfélagsins Aeromexico varð hverft við í fyrradag þegar snákur féll skyndilega úr farangurshólfi flugvélarinnar. 8.11.2016 07:00 Svikin og vísað frá á einskis manns landi milli ríkis og sveitarfélaga Notendur velferðarþjónustu á gráum svæðum skiptingar milli ríkis og sveitarfélaga fá lakari þjónustu vegna óskýrrar verka- og ábyrgðarskiptingar þeirra sem veita hana. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Sambands íslenskra sveitarfélaga. 8.11.2016 07:00 70.000 tonn á vertíðinni til Neskaupstaðar Á nýliðinni makríl- og síldarvertíð, sem stóð frá miðjum júlímánuði og út október, bárust tæp 70.000 tonn af makríl og síld til Neskaupstaðar. 8.11.2016 07:00 Búa sig undir 55% fjölgun íbúa Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja fer í allsherjar innviðagreiningu vegna spár um farþegafjölgun á Keflavíkurflugvelli og tilheyrandi íbúafjölgun á svæðinu. Íbúum Suðurnesja fjölgar um 55% á næstu fjórtán árum, má telja víst. 8.11.2016 07:00 Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8.11.2016 06:45 Íslensk rannsókn um klámnotkun: Helmingur hefur sent nektarmyndir Karlar voru að meðaltali yngri þegar þeir sáu klám í fyrsta skipti, 11,9 ára. Konur voru tveimur árum eldri að meðaltali. 8.11.2016 06:00 Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8.11.2016 06:00 Fréttablaðið frítt á landsbyggðinni frá deginum í dag Þetta er breyting frá fyrra fyrirkomulagi þar sem blaðið var víða selt. Samhliða breytingunni verður blaðið prentað í stærra upplagi. 8.11.2016 05:00 Einnig kosið um kannabis og þingsæti í Bandaríkjunum Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru ekki einu kosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í dag. 8.11.2016 00:00 Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva sem fram fóru í gær en Daniel Ortega var þá kjörinn forseti, þriðja kjörtímabilið í röð. 7.11.2016 23:54 Sjö atriði sem vert er að fylgjast með á kosninganótt Á morgun ræðst hver verður forseti Bandaríkjanna. Hér eru sjö atriði sem vert er að hafa í huga á meðan fylgst er með niðurstöðunum. 7.11.2016 23:53 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7.11.2016 22:59 Kjaradeilu kennara vísað til ríkissáttasemjara Kjaradeilu Félags grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Samninganefnd Félags grunnskólakennara ákvað í dag að vísa deilunni þangað þar sem samningar náðust ekki á fundi nefndanna í dag. 7.11.2016 22:17 Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7.11.2016 21:37 Náðu ekki samkomulagi um fiskverð en viðræðurnar þokast áfram Ekki náðist samkomulag um fiskverð á fundi samninganefnda sjómanna og samninganefndar útgerðarmanna í dag en Guðmundur Ragnarsson formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir þó að fundurinn hafi gengið vel en honum lauk um sexleytið. 7.11.2016 21:35 Franskar konur lögðu niður störf að íslenskri fyrirmynd Franskar konur voru í dag hvattar til að leggja niður störf klukkan 16:34 til að mótmæla kynbundnum launamun. 7.11.2016 21:02 Vilja hækka laun stuðningsfjölskyldna um 88 prósent Launin munu samt sem áður ekki ná lágmarks launataxta. 7.11.2016 21:00 Bjarni fundaði með Óttari og Benedikt í kvöld Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins fundaði með Óttari Proppé formanni Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannessyni formanni Viðreisnar fyrr í kvöld. 7.11.2016 20:05 Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7.11.2016 19:25 Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7.11.2016 19:22 Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7.11.2016 19:00 Stöð 2 heimsækir Repúblikana: „Bandaríkin verða stórkostleg aftur“ Í kosningamiðstöð Repúblikanaflokksins í Fairfax í Virginíu hafa hundruð sjálfboðaliða tekið þátt í því að fá fólk til að mæta á kjörstað. 7.11.2016 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 7.11.2016 18:16 Gríðarlega erfiðar aðstæður við björgun rjúpnaskyttnanna: „Við þurftum oft að vera á fjórum fótum“ Björgunarsveitarmaður sem tók þátt í aðgerðunum segir ljóst að illa hefði farið ef ekki hefði tekist að miða út síma skyttnanna. 7.11.2016 17:30 Klessubílatækið opnað aftur Sjö ára stúlka fékk raflost í tækinu. 7.11.2016 17:04 Bara geðveik: Hélt hann væri að fara að giftast Rihönnu Brynjar Orri var fyrir nokkrum árum háskólanemi í fjármálaverkfræði en er í dag skapandi ungur maður að fóta sig í nýrri tilveru á geðlyfjum eftir að hann fór fyrst í maníu árið 2012. 7.11.2016 17:00 Íkveikja á húðflúrstofu í Hafnarfirði: Fjórir leystir úr haldi eftir dóm Hæstaréttar Málið er sagt varða hótanir og eignaspjöll gagnvart konu sem ákvað að opna húðflúrstofuna í Dalshrauni. 7.11.2016 16:46 Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7.11.2016 15:30 Gripið til aðgerða vegna skorts á heitu vatni í Hveragerði „Þetta er aðeins flókin staða í Hveragerði.“ 7.11.2016 14:54 Mun áfram snarast eftir Snöru þrátt fyrir hrakfarirnar á Gunnólfsvíkurfjalli Reimar Sigurjónsson, bóndi á Felli í Bakkafirði, knúsaði hunda sína tvo til að halda á sér hita þegar hann lenti í sjálfheldu á syllu á Gunnólfsvíkurfjalli í gær og nótt. 7.11.2016 14:36 Færð á götum Reykjavíkur í beinni Vefmyndavélar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar nota til að meta færð á götum borginnar eru nú aðgengilegar öllum á vef Reykjavíkurborgar. 7.11.2016 14:19 Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7.11.2016 14:00 Allt að því marautt á Íslandi á meðan snjóar í Skandinavíu Sautján stiga hiti á Norðausturlandi í dag. 7.11.2016 13:36 Frekari fjármunir gerðir upptækir í tengslum við kannabisverksmiðjuna í Kópavogi Hald var lagt á umtalsverða fjármuni í síðasta mánuði, og aftur nú um helgina. 7.11.2016 13:07 Sjá næstu 50 fréttir
„Íslandsvinur“ nálgaðist barnastjörnur á Harry Potter sýningu dulbúinn sem lögga Skotinn Reese Scobie, sem hlaut árs fangelsisdóm í febrúar hér á landi fyrir ítrekuð fjársvikabrot og vörslu á barnaklámi var handtekinn enn á ný á dögunum. 8.11.2016 10:30
Jón Þór kominn með lögfræðing og mun kæra ákvörðun kjararáðs ef ekkert verður gert Hann segir ákvörðun kjararáðs um miklar hækkanir launa ráðamanna umfram almenna launaþróun ganga í besta falli gegn tilgangi laga um kjararáð en í versta falli sé um beint lögbrot að ræða. 8.11.2016 10:16
Eyðilögðu 27 bíla við gerð The Grand Tour Aðeins 10 dagar í sýningu fyrsta þáttar The Grand Tour. 8.11.2016 10:01
Trump-fólkið á Íslandi fer með veggjum Vísi gekk illa að finna yfirlýsta stuðningsmenn Trump á Íslandi. Sem er athyglisvert í sjálfu sér. 8.11.2016 09:56
„Ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað“ Formaður Bjartrar framtíðar segir að mögulega muni stjórnarmyndunarviðræðurnar dragast á langinn. 8.11.2016 09:55
Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8.11.2016 09:51
The Stig fer Inferno skíðabrekkuna á Land Rover Hendist niður 2.000 metra í ógnvænlegum halla. 8.11.2016 09:22
„90 prósent líkur“ á sigri Clinton Ný könnun Reuters/Ipsos segir stöðuna erfiða fyrir Donald Trump. 8.11.2016 09:00
18 stiga hiti á Vopnafirði í gær Kuldaskil liggja yfir landinu og skipta því raun í tvennt, þar sem hlýtt er á austanverðu landinu. 8.11.2016 07:40
Gera göngukort fyrir Ingólfsfjall Ferðafélag Árnesinga hyggst gera kort um gönguleiðir um og yfir Ingólfsfjall. 8.11.2016 07:30
Ráðist á konu í nótt Konan var flutt á bráðamóttöku en ekki er vitað hver réðst á hana. 8.11.2016 07:19
Snákur birtist í háloftunum Farþegum mexíkóska flugfélagsins Aeromexico varð hverft við í fyrradag þegar snákur féll skyndilega úr farangurshólfi flugvélarinnar. 8.11.2016 07:00
Svikin og vísað frá á einskis manns landi milli ríkis og sveitarfélaga Notendur velferðarþjónustu á gráum svæðum skiptingar milli ríkis og sveitarfélaga fá lakari þjónustu vegna óskýrrar verka- og ábyrgðarskiptingar þeirra sem veita hana. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Sambands íslenskra sveitarfélaga. 8.11.2016 07:00
70.000 tonn á vertíðinni til Neskaupstaðar Á nýliðinni makríl- og síldarvertíð, sem stóð frá miðjum júlímánuði og út október, bárust tæp 70.000 tonn af makríl og síld til Neskaupstaðar. 8.11.2016 07:00
Búa sig undir 55% fjölgun íbúa Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja fer í allsherjar innviðagreiningu vegna spár um farþegafjölgun á Keflavíkurflugvelli og tilheyrandi íbúafjölgun á svæðinu. Íbúum Suðurnesja fjölgar um 55% á næstu fjórtán árum, má telja víst. 8.11.2016 07:00
Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8.11.2016 06:45
Íslensk rannsókn um klámnotkun: Helmingur hefur sent nektarmyndir Karlar voru að meðaltali yngri þegar þeir sáu klám í fyrsta skipti, 11,9 ára. Konur voru tveimur árum eldri að meðaltali. 8.11.2016 06:00
Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8.11.2016 06:00
Fréttablaðið frítt á landsbyggðinni frá deginum í dag Þetta er breyting frá fyrra fyrirkomulagi þar sem blaðið var víða selt. Samhliða breytingunni verður blaðið prentað í stærra upplagi. 8.11.2016 05:00
Einnig kosið um kannabis og þingsæti í Bandaríkjunum Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru ekki einu kosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í dag. 8.11.2016 00:00
Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva Bandarísk yfirvöld hafa miklar áhyggjur af framkvæmd forsetakosninganna í Níkaragva sem fram fóru í gær en Daniel Ortega var þá kjörinn forseti, þriðja kjörtímabilið í röð. 7.11.2016 23:54
Sjö atriði sem vert er að fylgjast með á kosninganótt Á morgun ræðst hver verður forseti Bandaríkjanna. Hér eru sjö atriði sem vert er að hafa í huga á meðan fylgst er með niðurstöðunum. 7.11.2016 23:53
Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. 7.11.2016 22:59
Kjaradeilu kennara vísað til ríkissáttasemjara Kjaradeilu Félags grunnskólakennara við Samband íslenskra sveitarfélaga hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Samninganefnd Félags grunnskólakennara ákvað í dag að vísa deilunni þangað þar sem samningar náðust ekki á fundi nefndanna í dag. 7.11.2016 22:17
Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7.11.2016 21:37
Náðu ekki samkomulagi um fiskverð en viðræðurnar þokast áfram Ekki náðist samkomulag um fiskverð á fundi samninganefnda sjómanna og samninganefndar útgerðarmanna í dag en Guðmundur Ragnarsson formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir þó að fundurinn hafi gengið vel en honum lauk um sexleytið. 7.11.2016 21:35
Franskar konur lögðu niður störf að íslenskri fyrirmynd Franskar konur voru í dag hvattar til að leggja niður störf klukkan 16:34 til að mótmæla kynbundnum launamun. 7.11.2016 21:02
Vilja hækka laun stuðningsfjölskyldna um 88 prósent Launin munu samt sem áður ekki ná lágmarks launataxta. 7.11.2016 21:00
Bjarni fundaði með Óttari og Benedikt í kvöld Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins fundaði með Óttari Proppé formanni Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannessyni formanni Viðreisnar fyrr í kvöld. 7.11.2016 20:05
Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7.11.2016 19:25
Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7.11.2016 19:22
Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7.11.2016 19:00
Stöð 2 heimsækir Repúblikana: „Bandaríkin verða stórkostleg aftur“ Í kosningamiðstöð Repúblikanaflokksins í Fairfax í Virginíu hafa hundruð sjálfboðaliða tekið þátt í því að fá fólk til að mæta á kjörstað. 7.11.2016 19:00
Gríðarlega erfiðar aðstæður við björgun rjúpnaskyttnanna: „Við þurftum oft að vera á fjórum fótum“ Björgunarsveitarmaður sem tók þátt í aðgerðunum segir ljóst að illa hefði farið ef ekki hefði tekist að miða út síma skyttnanna. 7.11.2016 17:30
Bara geðveik: Hélt hann væri að fara að giftast Rihönnu Brynjar Orri var fyrir nokkrum árum háskólanemi í fjármálaverkfræði en er í dag skapandi ungur maður að fóta sig í nýrri tilveru á geðlyfjum eftir að hann fór fyrst í maníu árið 2012. 7.11.2016 17:00
Íkveikja á húðflúrstofu í Hafnarfirði: Fjórir leystir úr haldi eftir dóm Hæstaréttar Málið er sagt varða hótanir og eignaspjöll gagnvart konu sem ákvað að opna húðflúrstofuna í Dalshrauni. 7.11.2016 16:46
Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. 7.11.2016 15:30
Gripið til aðgerða vegna skorts á heitu vatni í Hveragerði „Þetta er aðeins flókin staða í Hveragerði.“ 7.11.2016 14:54
Mun áfram snarast eftir Snöru þrátt fyrir hrakfarirnar á Gunnólfsvíkurfjalli Reimar Sigurjónsson, bóndi á Felli í Bakkafirði, knúsaði hunda sína tvo til að halda á sér hita þegar hann lenti í sjálfheldu á syllu á Gunnólfsvíkurfjalli í gær og nótt. 7.11.2016 14:36
Færð á götum Reykjavíkur í beinni Vefmyndavélar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar nota til að meta færð á götum borginnar eru nú aðgengilegar öllum á vef Reykjavíkurborgar. 7.11.2016 14:19
Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. 7.11.2016 14:00
Allt að því marautt á Íslandi á meðan snjóar í Skandinavíu Sautján stiga hiti á Norðausturlandi í dag. 7.11.2016 13:36
Frekari fjármunir gerðir upptækir í tengslum við kannabisverksmiðjuna í Kópavogi Hald var lagt á umtalsverða fjármuni í síðasta mánuði, og aftur nú um helgina. 7.11.2016 13:07