Fleiri fréttir

Edda Heiðrún Backman jarðsungin í dag

Edda Heiðrún lést 58 ára að aldri þann 1. október eftir langa baráttu við MND sjúkdóminn. Edda Heiðrún var ein ástsælasta listakona þjóðarinnar.

„Klárlega ekki opinber stefna Viðreisnar að banna búrkur“

Það er ekki stefna Viðreisnar að banna búrkur hér á landi enda er það ein af meginstoðum frjálsyndrar stefnu að ríkið hafi ekki afskipti af trú og trúmálum. Þetta segir Pawel Bartoszek frambjóðandi flokksins í í Reykjavíkurkjördæmi norður í samtali við Vísi.

Friðarskip kemur til Reykjavíkur

Skipið siglir vítt og breitt um heiminn með farþega sem hafa að leiðarljósi að vekja athygli á friði, mannréttindum og umhverfisvernd.

Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi

Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál.

Pólski leikstjórinn Wajda látinn

Andrzej Wajda hlaut heiðursverðlaun á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2000 fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar.

Voru beðin um að hrósa hvort öðru

Karl Becker sló í gegn með spurningu sinni þegar hann bað frambjóðendurna um að nefna einn jákvæðan eiginleika í fari andstæðings síns.

Stefnt að þinglokum í þessari viku

Helstu málin sem ríkisstjórnin leggur áherslu á og bíða afgreiðslu þingsins eru almannatryggingarfrumvarpið og frumvarp um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð.

Neyðarástand í Eþíópíu

Óvíst er hvað neyðarástandið felur í sér, en ljóst er að mótmælendur munu ekki hætta aðgerðum sínum þrátt fyrir inngrip yfirvalda. Núverandi ríkisstjórn hefur verið við völd í 25 ár.

Sjá næstu 50 fréttir