Fleiri fréttir Fyrrum forstjóri BBC segir brottrekstur Jeremy Clarkson risamistök Segir BBC hafa skort áræðni. 22.8.2016 16:37 Nýjar kvöldfréttir Stöðvar 2 Kaflaskil verða í sögu fréttastofu Stöðvar 2 klukkan 18:30 þegar kvöldfréttir verða sendar út í nýju myndveri 365 miðla í Skaftahlíð. 22.8.2016 16:24 Komu fjölskyldunni til bjargar og buðu þeim gistingu Bryndís og Einar komu að Calara-fjölskyldunni eftir að bíll þeirra hafði endað úti í sjó. 22.8.2016 16:07 Bjarni segir leikskólasamlíkingu sína misheppnaða Fjármálaráðherra segir að leikskólakennarar hafi bent honum á þetta. 22.8.2016 16:05 Írsk kona tísti frá ferð sinni í fóstureyðingu Þúsundir írskra kvenna neyðast til að fara erlendis á ári hverju til að fara í fóstureyðingu. Fóstureyðingar eru ólöglegar á Írlandi. 22.8.2016 15:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hafði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa af að prófa e-töflu Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir var fædd 8. mars 1998 og var því nýorðin sautján ára þegar hún lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu. 22.8.2016 15:30 Gísli fékk að prófa 1.088 hestafla Rimac Örfáir í heiminum fengið að prófa þennan ofurbíl. 22.8.2016 14:58 Sarkozy aftur í forsetaframboð Tapaði gegn Francoi Hollande árið 2012. 22.8.2016 14:42 Rússar hættir að nota flugstöð í Íran Stjórnvöld Íran gagnrýndu Rússa fyrir að opinbara veru þeirra í landinu. 22.8.2016 14:24 Þingmaður Pírata segir ummæli forsvarsmanna LÍN sérstök Ásta Guðrún telur að um persónugreinanlegar upplýsingar sé að ræða. 22.8.2016 14:06 Tíu hlauparar fóru á sjúkrahús vegna ofþornunar og vanþjálfunar Stefnir í að hundrað milljónir króna safnist en fimm til tíu milljónir fara í rekstur heimasíðunnar. 22.8.2016 14:05 Ferðamenn fluttir með þyrlu eftir árekstur við steypubíl Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir á Landspítalann eftir árekstur tveggja bíla í Rangárvallasýslu. 22.8.2016 13:39 Keyrði inn í hóp aldraðra dansara 74 ára kona ruglaðist á bremsu og bensíngjöf. 22.8.2016 13:14 Frumlegur reynsluakstur Ók í leiðinni á fjóra aðra bíla. 22.8.2016 12:59 Slys á Suðurnesjum Þrjú slys hafa verið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum seinustu daga. 22.8.2016 12:31 Ætla að endurvekja geirfuglinn: „Væri stórkostlegt ef okkur tekst það“ Bandarískir vísindamenn stefna ótrauðir á að endurvekja hinn ófleyga en fornfræga geirfugl til lífsins. 22.8.2016 11:56 Átta ára drengur lét lífið í sprengingu í Svíþjóð Svo virðist sem að handsprengju hafi verið kastað inn í íbúð í Gautaborg. 22.8.2016 11:50 Mikið um umferðarlagabrot á Suðurnesjum Rúmlega 30 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum. 22.8.2016 11:34 Samflokksmenn Ögmundar segja hann „verstu málpípu feðraveldisins“ Krefjast þess að Ögmundur biðji hreyfinguna og allar konur í stjórnmálum afsökunar á ummælum sínum. 22.8.2016 11:31 Mörg börn meðal hinna látnu í Tyrklandi Af þeim rúmlega 50 sem létu lífið voru 22 ekki orðnir fjórtán ára. 22.8.2016 11:27 Sjúkraflutningar komnir að þolmörkum á Suðurlandi Banaslys, endurlífgun og bílvelta ásamt fjörutíu útköllum til viðbótar um helgina. 22.8.2016 11:22 Sigríður Ingibjörg sækist eftir fyrsta sæti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sigríður Ingibjörg situr á þingi fyrir flokkinn. 22.8.2016 11:19 Framleiðsla Ford GT framlengd um 2 ár Áætluð framleiðsla fer úr 500 í 1.000 bíla. 22.8.2016 10:56 Segjast nærri því að reka ISIS frá Sirte Líbískar sveitir sækja hart gegn helsta vígi samtakanna í norður Afríku. 22.8.2016 10:45 Stefnir í 20 gráður í Reykjavík í dag Búist er við blíðskaparveðri víða um land, en hlýjast verður sunnanlands. 22.8.2016 10:44 Dýrasti breski bíll frá upphafi Seldist á 2,55 milljarða á uppboði. 22.8.2016 09:50 Einar Freyr stefnir á 3. sæti Framsóknar í Suðurkjördæmi Í tilkynningu frá Einari Frey kemur fram að hann hafi lengi tekið þátt í starfi Framsóknarflokksins. 22.8.2016 09:17 Guðmundur vill þriðja sæti hjá Samfylkingunni „Ég tel að kraftar mínir væru vel nýttir inni á Alþingi og í baráttunni fyrir auknum jöfnuði og bættum tækifærum fólks óháð aldri, efnahag og félagslegri stöðu.“ 22.8.2016 09:14 Miklabraut malbikuð Ein akrein er lokuð á milli Lönguhlíðar og Kringlumýrarbrautar. 22.8.2016 08:32 Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Rodrigo Duterte segir uppsagnirnar hluta af baráttu gegn spillingu. 22.8.2016 08:19 Eldur í verkstæði á Selfossi Eldurinn kom upp í dráttarvél en náði ekki í húsnæðið sjálft. 22.8.2016 07:37 Níu hundruð hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á næstu árum 22.8.2016 06:00 Segir formann reyna að bjarga eigin skinni Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir formann Framsóknarflokksins reyna að bjarga eigin pólitíska lífi með að komast hjá flokksþingi í haust. Sigmundur Davíð greiddi atkvæði gegn því að flokksþing yrði hald 22.8.2016 06:00 Skulda LÍN mest en hafa ekki borgað krónu til baka á 9 árum Þeir tuttugu sem skulda LÍN mest skulda samtals 690 milljónir. LÍN býst við því að fá 92 milljónir til baka frá hópnum en restin verður í raun afskrifuð. Flestir í hónum luku námi fyrir meira en tíu árum og þar af tveir á síðustu 22.8.2016 06:00 Vísbendingar um misræmi hjá sýslumönnum Samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu bárust ábendingar til ráðuneytisins sem benda til þess að misræmi sé á verklagi sýslumannsembætta. 22.8.2016 06:00 Margir verða fyrir ofbeldi á internetinu 13 prósent Íslendinga segjast hafa verið þolendur í afbroti á netinu á síðustu þremur árum samkvæmt nýrri rannsókn Helga Gunnlaugssonar prófessors. 22.8.2016 06:00 Ómögulegt að gulusótt komi til Íslands án moskítóflugna Yfirlæknir sóttvarna hjá Landlæknisembættinu segir ekki hættu á gulusóttarfaraldri á Íslandi. Ástæðan er sú að hér séu engar moskítóflugur. Varað er við heimsfaraldri gulusóttar sem er lífshættulegur sjúkdómur. 22.8.2016 06:00 Segir Trump vilja taka á málum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt Orð hins nýja kosningastjóra Trump eru af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. 21.8.2016 23:30 Sturla býður sig fram til þings Sturla Jónsson mun bjóða sig fram til þings undir merkjum Dögunar. 21.8.2016 23:09 Handtók tuttugu manns sem seldu fíkniefni á samfélagsmiðlum Breytt landslag blasir við lögreglunni þar sem fíkniefnasala fer nú mikið til fram á netinu. 21.8.2016 22:30 Rannsóknir NASA aðgengilegar á vefnum Allar rannsóknir NASA sem styrktar hafa verið af almannafé eru nú aðgengilegar á vefnum. 21.8.2016 21:14 Ögmundur sakar stjórnmálakonur um að nýta sér neikvætt umtal til eigin upphafningar Hörð orðaskipti á milli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Ögmundar Jónassonar vegna ummæla um konur í stjórnmálum. "Makalaus túlkun á okkar upplifun,“ sagði Hanna Birna. 21.8.2016 21:00 Lést eftir að steypuklumpi var varpað fram af brú Fjónska lögreglan óskar eftir vitnum. 21.8.2016 20:48 Fyrrverandi gítarleikari 3 Doors Down látinn Matt Roberts var einn af stofnmeðlimum bandarísku sveitarinnar 3 Doors Down. 21.8.2016 19:32 23 þúsund greiddu of mikið í tannlæknakostnað Rúmlega 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en reglugerð heilbrigðisráðherra kveður á um. 21.8.2016 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrum forstjóri BBC segir brottrekstur Jeremy Clarkson risamistök Segir BBC hafa skort áræðni. 22.8.2016 16:37
Nýjar kvöldfréttir Stöðvar 2 Kaflaskil verða í sögu fréttastofu Stöðvar 2 klukkan 18:30 þegar kvöldfréttir verða sendar út í nýju myndveri 365 miðla í Skaftahlíð. 22.8.2016 16:24
Komu fjölskyldunni til bjargar og buðu þeim gistingu Bryndís og Einar komu að Calara-fjölskyldunni eftir að bíll þeirra hafði endað úti í sjó. 22.8.2016 16:07
Bjarni segir leikskólasamlíkingu sína misheppnaða Fjármálaráðherra segir að leikskólakennarar hafi bent honum á þetta. 22.8.2016 16:05
Írsk kona tísti frá ferð sinni í fóstureyðingu Þúsundir írskra kvenna neyðast til að fara erlendis á ári hverju til að fara í fóstureyðingu. Fóstureyðingar eru ólöglegar á Írlandi. 22.8.2016 15:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hafði þá tilfinningu að hún myndi ekki lifa af að prófa e-töflu Ingibjörg Melkorka Ásgeirsdóttir var fædd 8. mars 1998 og var því nýorðin sautján ára þegar hún lést í júní í fyrra eftir að hafa tekið inn eina og hálfa E-töflu. 22.8.2016 15:30
Gísli fékk að prófa 1.088 hestafla Rimac Örfáir í heiminum fengið að prófa þennan ofurbíl. 22.8.2016 14:58
Rússar hættir að nota flugstöð í Íran Stjórnvöld Íran gagnrýndu Rússa fyrir að opinbara veru þeirra í landinu. 22.8.2016 14:24
Þingmaður Pírata segir ummæli forsvarsmanna LÍN sérstök Ásta Guðrún telur að um persónugreinanlegar upplýsingar sé að ræða. 22.8.2016 14:06
Tíu hlauparar fóru á sjúkrahús vegna ofþornunar og vanþjálfunar Stefnir í að hundrað milljónir króna safnist en fimm til tíu milljónir fara í rekstur heimasíðunnar. 22.8.2016 14:05
Ferðamenn fluttir með þyrlu eftir árekstur við steypubíl Tveir erlendir ferðamenn voru fluttir á Landspítalann eftir árekstur tveggja bíla í Rangárvallasýslu. 22.8.2016 13:39
Slys á Suðurnesjum Þrjú slys hafa verið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum seinustu daga. 22.8.2016 12:31
Ætla að endurvekja geirfuglinn: „Væri stórkostlegt ef okkur tekst það“ Bandarískir vísindamenn stefna ótrauðir á að endurvekja hinn ófleyga en fornfræga geirfugl til lífsins. 22.8.2016 11:56
Átta ára drengur lét lífið í sprengingu í Svíþjóð Svo virðist sem að handsprengju hafi verið kastað inn í íbúð í Gautaborg. 22.8.2016 11:50
Mikið um umferðarlagabrot á Suðurnesjum Rúmlega 30 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum. 22.8.2016 11:34
Samflokksmenn Ögmundar segja hann „verstu málpípu feðraveldisins“ Krefjast þess að Ögmundur biðji hreyfinguna og allar konur í stjórnmálum afsökunar á ummælum sínum. 22.8.2016 11:31
Mörg börn meðal hinna látnu í Tyrklandi Af þeim rúmlega 50 sem létu lífið voru 22 ekki orðnir fjórtán ára. 22.8.2016 11:27
Sjúkraflutningar komnir að þolmörkum á Suðurlandi Banaslys, endurlífgun og bílvelta ásamt fjörutíu útköllum til viðbótar um helgina. 22.8.2016 11:22
Sigríður Ingibjörg sækist eftir fyrsta sæti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sigríður Ingibjörg situr á þingi fyrir flokkinn. 22.8.2016 11:19
Segjast nærri því að reka ISIS frá Sirte Líbískar sveitir sækja hart gegn helsta vígi samtakanna í norður Afríku. 22.8.2016 10:45
Stefnir í 20 gráður í Reykjavík í dag Búist er við blíðskaparveðri víða um land, en hlýjast verður sunnanlands. 22.8.2016 10:44
Einar Freyr stefnir á 3. sæti Framsóknar í Suðurkjördæmi Í tilkynningu frá Einari Frey kemur fram að hann hafi lengi tekið þátt í starfi Framsóknarflokksins. 22.8.2016 09:17
Guðmundur vill þriðja sæti hjá Samfylkingunni „Ég tel að kraftar mínir væru vel nýttir inni á Alþingi og í baráttunni fyrir auknum jöfnuði og bættum tækifærum fólks óháð aldri, efnahag og félagslegri stöðu.“ 22.8.2016 09:14
Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Rodrigo Duterte segir uppsagnirnar hluta af baráttu gegn spillingu. 22.8.2016 08:19
Eldur í verkstæði á Selfossi Eldurinn kom upp í dráttarvél en náði ekki í húsnæðið sjálft. 22.8.2016 07:37
Segir formann reyna að bjarga eigin skinni Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir formann Framsóknarflokksins reyna að bjarga eigin pólitíska lífi með að komast hjá flokksþingi í haust. Sigmundur Davíð greiddi atkvæði gegn því að flokksþing yrði hald 22.8.2016 06:00
Skulda LÍN mest en hafa ekki borgað krónu til baka á 9 árum Þeir tuttugu sem skulda LÍN mest skulda samtals 690 milljónir. LÍN býst við því að fá 92 milljónir til baka frá hópnum en restin verður í raun afskrifuð. Flestir í hónum luku námi fyrir meira en tíu árum og þar af tveir á síðustu 22.8.2016 06:00
Vísbendingar um misræmi hjá sýslumönnum Samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu bárust ábendingar til ráðuneytisins sem benda til þess að misræmi sé á verklagi sýslumannsembætta. 22.8.2016 06:00
Margir verða fyrir ofbeldi á internetinu 13 prósent Íslendinga segjast hafa verið þolendur í afbroti á netinu á síðustu þremur árum samkvæmt nýrri rannsókn Helga Gunnlaugssonar prófessors. 22.8.2016 06:00
Ómögulegt að gulusótt komi til Íslands án moskítóflugna Yfirlæknir sóttvarna hjá Landlæknisembættinu segir ekki hættu á gulusóttarfaraldri á Íslandi. Ástæðan er sú að hér séu engar moskítóflugur. Varað er við heimsfaraldri gulusóttar sem er lífshættulegur sjúkdómur. 22.8.2016 06:00
Segir Trump vilja taka á málum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt Orð hins nýja kosningastjóra Trump eru af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. 21.8.2016 23:30
Sturla býður sig fram til þings Sturla Jónsson mun bjóða sig fram til þings undir merkjum Dögunar. 21.8.2016 23:09
Handtók tuttugu manns sem seldu fíkniefni á samfélagsmiðlum Breytt landslag blasir við lögreglunni þar sem fíkniefnasala fer nú mikið til fram á netinu. 21.8.2016 22:30
Rannsóknir NASA aðgengilegar á vefnum Allar rannsóknir NASA sem styrktar hafa verið af almannafé eru nú aðgengilegar á vefnum. 21.8.2016 21:14
Ögmundur sakar stjórnmálakonur um að nýta sér neikvætt umtal til eigin upphafningar Hörð orðaskipti á milli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Ögmundar Jónassonar vegna ummæla um konur í stjórnmálum. "Makalaus túlkun á okkar upplifun,“ sagði Hanna Birna. 21.8.2016 21:00
Lést eftir að steypuklumpi var varpað fram af brú Fjónska lögreglan óskar eftir vitnum. 21.8.2016 20:48
Fyrrverandi gítarleikari 3 Doors Down látinn Matt Roberts var einn af stofnmeðlimum bandarísku sveitarinnar 3 Doors Down. 21.8.2016 19:32
23 þúsund greiddu of mikið í tannlæknakostnað Rúmlega 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en reglugerð heilbrigðisráðherra kveður á um. 21.8.2016 18:45