Ætla að endurvekja geirfuglinn: „Væri stórkostlegt ef okkur tekst það“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2016 11:56 Bandarískir vísindamenn stefna ótrauðir á að endurvekja hinn ófleyga en fornfræga geirfugl til lífsins. Vísir/Getty Hópur vísindamanna stefnir nú að því að endurvekja geirfuglinn sem varð útdauður á 19. öld. Ætlunin er að blanda saman erfðaefnum geirfuglsins við sinn nánasta ættinga, álkuna. Takist þetta mun geirfuglinn svamla um Atlantshafið á ný.Það er bandaríska rannsóknarstofnunin Revive & Restore sem stendur að baki verkefninu og telja forsvarsmenn þess það vel hægt að endurvekja geirfuglinn og smám saman kynna hann fyrir sínum gömlu heimkynjum í norður-Atlantshafi Sækja á erfðefni úr geirfuglinum úr líffærum eða steingervingum sem varðveist hafa en talið er að áttatíu uppstoppuð eintök séu til, þar á meðal á Náttúrufræðistofnun Íslands eintak af geirfuglinum sem var keypt á uppboði á Sothebys eftir söfnun hér á landi.Líkan af geirfuglinumVísir.Para á erfðaefnið við álkuna en ýmislegt er þó eftir takist það. Geirfuglinn var mjög stór fugl, rúmir 70 sentímetrar á lengd og langstærsti fuglinn í ættinni svartfuglaætt. Hafa vísindamennirnir séð fyrir sér að koma frjóvguðum erfðavísum fyrir í gæsum sem henti vel til þess að verpa geirfuglseggjum. Matt Ridley, vísindamaður, sem kemur að verkefninu segir að takist ætlunarverkið verði það mikill áfangi en geirfuglinn hafi verið einn örfárra fugla á norðurhveli jarðar sem ekki gat flogið. „Það væri stórkostlegt ef okkur tekst það,“ segir Ridley en markmiðið er að koma fuglinum fyrir á eyjunni Farnes undan ströndum BretlandseyjaEn er þetta hægt?„Já, það er fræðilega mögulegt og það er líklega tæknilega mögulegt þó að menn hafi ekki reist til lífs útdauðar dýrategundir,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar þegar hann var spurður að því árið 2011 hvort mögulegt væri að endurvekja geirfuglinn. Talið er að geirfuglar hafi verið margar milljónir áður en menn fóru að veiða hann í stórum stíl. Voru síðustu geirfuglarnir veiddir í Eldey 4. júní 1844 þegar þrír íslenskir sjómenn voru beðnir um að safna nokkrum eintökum fyrir danskan náttúrugripasafnara. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Sjá meira
Hópur vísindamanna stefnir nú að því að endurvekja geirfuglinn sem varð útdauður á 19. öld. Ætlunin er að blanda saman erfðaefnum geirfuglsins við sinn nánasta ættinga, álkuna. Takist þetta mun geirfuglinn svamla um Atlantshafið á ný.Það er bandaríska rannsóknarstofnunin Revive & Restore sem stendur að baki verkefninu og telja forsvarsmenn þess það vel hægt að endurvekja geirfuglinn og smám saman kynna hann fyrir sínum gömlu heimkynjum í norður-Atlantshafi Sækja á erfðefni úr geirfuglinum úr líffærum eða steingervingum sem varðveist hafa en talið er að áttatíu uppstoppuð eintök séu til, þar á meðal á Náttúrufræðistofnun Íslands eintak af geirfuglinum sem var keypt á uppboði á Sothebys eftir söfnun hér á landi.Líkan af geirfuglinumVísir.Para á erfðaefnið við álkuna en ýmislegt er þó eftir takist það. Geirfuglinn var mjög stór fugl, rúmir 70 sentímetrar á lengd og langstærsti fuglinn í ættinni svartfuglaætt. Hafa vísindamennirnir séð fyrir sér að koma frjóvguðum erfðavísum fyrir í gæsum sem henti vel til þess að verpa geirfuglseggjum. Matt Ridley, vísindamaður, sem kemur að verkefninu segir að takist ætlunarverkið verði það mikill áfangi en geirfuglinn hafi verið einn örfárra fugla á norðurhveli jarðar sem ekki gat flogið. „Það væri stórkostlegt ef okkur tekst það,“ segir Ridley en markmiðið er að koma fuglinum fyrir á eyjunni Farnes undan ströndum BretlandseyjaEn er þetta hægt?„Já, það er fræðilega mögulegt og það er líklega tæknilega mögulegt þó að menn hafi ekki reist til lífs útdauðar dýrategundir,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar þegar hann var spurður að því árið 2011 hvort mögulegt væri að endurvekja geirfuglinn. Talið er að geirfuglar hafi verið margar milljónir áður en menn fóru að veiða hann í stórum stíl. Voru síðustu geirfuglarnir veiddir í Eldey 4. júní 1844 þegar þrír íslenskir sjómenn voru beðnir um að safna nokkrum eintökum fyrir danskan náttúrugripasafnara.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Sjá meira