Fleiri fréttir

Þak Hallgrímskirkju lekur

Þeir sem lögðu leið sína í Hallgrímskirkju í dag urðu varir við skemmdir eru í þak hússins.

Sáu 580 seli í selatalningu ársins

Markmið talningarinnar er að fylgjast með fjölda og staðsetningu sela á um 100 kílómetra strandlengju Vatnsness og Heggstaðarness á Norðurlandi vestra.

Glæpir RÚV margborga sig

Fengu 250 þúsund króna sekt fyrir brot sem ætla má að gefi af sér hátt í fjórar milljónir.

Erlendir fangar vilja að verðir geti talað ensku

Fangar á Litla-Hrauni sem ekki tala íslensku eru ósáttir við litla enskukunnáttu starfsfólks. Þeir segja fangelsisreglur oft ekki vera þýddar. Tólf erlendir fangar eru á Litla-Hrauni í dag. Formaður félags fanga segir vandamálið ekki ver

Kæra stjórnanda Deildu

Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndagerð (FRÍSK) hefur ásamt öðrum höfundarréttarfélögum lagt fram kæru á hendur stjórnanda skráarskiptasíðunnar Deildu.net.

Íraksstríðið sagt illa undirbúið

Ole Wøhlers Olsen, danskur sendiherra sem var héraðsstjóri í Írak um stutt skeið árið 2003, kennir lélegum undirbúningi, skipulagsleysi og stirðum samskiptum innan hernámsliðsins um að uppbygging þar í landi fór illilega úrskeiðis.

Ný lög í Ísrael gagnrýnd

Ísraelska þingið hefur samþykkt harla nýstárleg lög sem gera þinginu kleift að reka þingmenn.

Ræða hertar skotvopnareglur

Árásarmaðurinn í München sagður einrænn, þunglyndur og hafa sætt einelti. Hann myrti níu manns og tíu aðrir eru í lífshættu. Flestir hinna látnu voru á unglingsaldri og af tyrkneskum eða arabískum uppruna.

Sjá næstu 50 fréttir