Fleiri fréttir Ekki hægt að fullyrða að kyn dómara skipti máli Ekki er hægt að fullyrða að kyn dómara skipti máli varðandi dómsniðurstöður í einstökum málum. Þetta var meðal annars niðurstaða Ingu Valgerðar Stefánsdóttur lögfræðings í meistararitgerð sem hún skrifaði í lögfræði við Háskóla Íslands. 29.7.2016 08:00 Minnki hávaða frá flugvellinum Bæjarráð Reykjanesbæjar vill að yfirvöld á Keflavíkurflugvelli og flugfélög sem nota völlinn dragi af fremsta megni úr og takmarki óþarfa ónæði sem Reyknesingar verða fyrir vegna flugumferðar. 29.7.2016 08:00 Sautján ára drengur fannst nakinn í miðbænum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar mál sautján ára bandarísks pilts sem fannst nakinn úti á götu skammt frá miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags. 29.7.2016 08:00 Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29.7.2016 07:58 Sextíu og fjórir bílar teknir í eftirlit Afskipti voru höfð af 64 leigubílum og hópferðabílum í eftirliti í Sundahöfn í Reykjavík í síðustu viku. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi eftirlitið samvinnu við Ríkisskattstjóra. 29.7.2016 07:00 Fýsilegri kostur í ríkisstjórn með Sigurð Inga í brúnni Prófessor í stjórnmálafræði segir það líklegra að Framsóknarflokkurinn komist í ríkisstjórn að loknum alþingiskosningum með Sigurð Inga Jóhannsson við stjórnvölinn en Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 29.7.2016 07:00 Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29.7.2016 07:00 Stoltir af Þjóðhátíð „Bæjarstjórn er afar stolt af þjóðhátíð ÍBV og því sem hún stendur fyrir sem fyrst og fremst er gleði, söngur og samkennd,“ segir í bókun sem allir fulltrúar í bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykktu á þriðjudag. 29.7.2016 06:00 Mörg rannsóknaskip í Reykjavíkurhöfn Mikill fjöldi erlendra rannsóknaskipa kemur til Reykjavíkur á leið sinni til Grænlands eða norðurskautsins. Tvö skip frá Bandaríkjunum og Bretlandi munu á næstunni rannsaka straumhringrás í hafinu norðan við Ísland. 29.7.2016 06:00 Verð bréfa snarlækkaði Gengi hlutabréfa í Icelandair Group lækkaði um 8,07 prósent í 1.250 milljóna króna viðskiptum í gær. Þetta gerðist í kjölfar þess að Icelandair Group kynnti afkomu annars ársfjórðungs og afkomuspá Icelandair Group var færð niður vegna óvissu á mörkuðum. 29.7.2016 06:00 Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29.7.2016 05:00 Vinna hafin við að fjarlægja dekkjakurl af fótboltavöllum í Hafnarfirði Fyrirtækið Metatron sér um framkvæmdina. 28.7.2016 23:11 Sóttu veika konu um borð í skemmtiferðaskip Skipið var statt suður af landi. 28.7.2016 22:54 Norsk yfirvöld orðin heit fyrir því að gefa Finnum fjall í afmælisgjöf „Það eru nokkur formlegheit í vegi fyrir þessari ákvörðun og ég á enn eftir að gera upp hug minn.“ 28.7.2016 21:48 Fangar leiddir fyrir aftökusveit í Indónesíu Höfðu verið dæmdir til dauða fyrir fíkniefnabrot. 28.7.2016 20:19 Rannsókn í umfangsmiklu fjársvikamáli á lokametrunum Fjórir voru handteknir vegna málsins í lok febrúar. 28.7.2016 19:30 Fjölmargar ólíkar útihátíðir í ár Verslunarmannahelgin er framundan og búa landsmenn sig undir stærstu ferðahelgi ársins. Þó nokkrir tóku helgina snemma og lögðu af stað úr bænum í dag. 28.7.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 28.7.2016 18:00 Lögreglan ætlar að fylgjast með íbúðarhúsnæði eins og kostur er yfir verslunarmannahelgina Fólk hvatt til að láta vita um grunsamlegar mannaferðir. 28.7.2016 17:50 Vonast til að fá rasskinnina aftur eftir 3200 kílómetra Jón Eggert Guðmundsson er byrjaður að undirbúa sundferð í kringum Ísland. 28.7.2016 17:45 Regludrög KPMG um skýjalausnir of einfaldar Þetta er meðal niðurstaðna umsagnar Persónuverndar um drög að viðmiðunarreglum fyrir notkun skýjalausna hjá ríkisstofnunum. 28.7.2016 17:20 Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Samtökin Jabhat Fateh al-Cham verða nú stofnuð í stað Nusra. 28.7.2016 16:28 50 Cent býðst til að bjarga Top Gear Vill verða einn þáttastjórnenda og rífa upp vinsældirnar. 28.7.2016 15:27 Ákærður fyrir að koma rúmum 80 milljónum undan Fyrrverandi eigandi kampavínsstaðarins Strawberries hefur verið ákærður fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum. 28.7.2016 15:24 Tengdamömmu Ecclestone rænt í Brasilíu Krafja Ecclestone um 4,5 milljarða króna. 28.7.2016 14:44 BL innkallar 77 Nissan X-Trail Ryð getur myndast á demparahulsu. 28.7.2016 14:25 Kína og Rússland halda sameiginlegar æfingar í Suður-Kínahafi Segja æfingunum ætlað að styrkja samvinnu ríkjanna og ekki beint gegn öðrum ríkjum. 28.7.2016 13:45 Ásmundur mátar sig við 1. sæti í Suður-kjördæmi Ásmundur Friðriksson sér tækifæri eftir niðurstöðu nýrrar könnunar. 28.7.2016 13:23 WikiLeaks birta símtöl til Demókrataflokksins Þetta er í annað skipti á einni viku sem WikiLeaks leka gögnum frá flokknum. 28.7.2016 13:10 Sögðu af sér í mótmælaskyni Tveir háttsettir hershöfðingjar í Tyrklandi eru óánægðir með hreinsanir í hernum. 28.7.2016 13:01 Helgi Hrafn: Píratar eru að endurskoða stefnu sína varðandi höfundarrétt Einu upplýsingarnar um stefnu Pírata á vef þeirra eru þriggja ára gamlar. Helgi segir flokkinn vera að endurskoða afstöðu sína og lofar að hún verði skýr fyrir kosningar. 28.7.2016 12:27 Hleypa íbúum Aleppo í gegnum umsátrið Uppreisnarmönnum í borginni hefur verið heitið sakaruppgjöf leggi þeir vopn sín niður. 28.7.2016 11:49 Fjármálaráðherra segir kosið í haust: "Þetta stjórnarsamstarf var endurnýjað á þessum forsendum og það hafa engar forsendur breyst“ Bjarni Benediktsson ræddi við fjölmiðla fyrir utan Bessastaði í morgun. 28.7.2016 11:49 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28.7.2016 11:24 Síðasti ríkisráðsfundur Ólafs Ragnars Ólafur Ragnar lætur af embætti næstkomandi mánudag. 28.7.2016 11:18 Unnu 262 milljónir: Hélt að eiginmaðurinn hefði komið upp falinni myndavél Stærsti happdrættisvinningur Íslandssögunnar féll í skaut ungra hjóna. 28.7.2016 11:02 Sterkar vísbendingar um voðaverk Flughermir sem fannst á heimili flugstjóra malasísku flugvélarinnar MH370 hafði verið notaður til að marka stefnu til suður-Indlandshafs. 28.7.2016 11:02 Aðstoðarmaður fjármálaráðherra gegn sitjandi þingmanni í oddvitasæti Sjálfstæðismanna Sjálfstæðismennirnir Teitur Björn Einarsson og Haraldur Benediktsson munu etja kappi um að leiða lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi. 28.7.2016 10:41 Trump svaraði spurningum á Reddit Lítið sem ekkert nýtt kom fram í umræðunni. 28.7.2016 10:39 Fljótandi bílagöng í fjörðum Noregs Hafa eyrnamerkt 3.050 milljarða króna til verkefnisins. 28.7.2016 10:35 Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28.7.2016 10:27 Elliði býður sig ekki fram til Alþingis Bæjarstjórinn vill einbeita sér að verkefnum í Vestmannaeyjum, „þar sem hjartað slær.“ 28.7.2016 10:01 Síðustu Aston Martin DB9 renna af færiböndunum Arftakinn mun heita DB11 og stutt er í útkomu hans. 28.7.2016 09:42 Sala tengiltvinnbíla jókst um 448% Söluhæstur tengiltvinnbíla er Volkswagen Golf GTE. 28.7.2016 09:05 Þurfa að hafa birgðir fyrir helgina Blóðbankinn biðlar til almennings um að gefa blóð. 28.7.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki hægt að fullyrða að kyn dómara skipti máli Ekki er hægt að fullyrða að kyn dómara skipti máli varðandi dómsniðurstöður í einstökum málum. Þetta var meðal annars niðurstaða Ingu Valgerðar Stefánsdóttur lögfræðings í meistararitgerð sem hún skrifaði í lögfræði við Háskóla Íslands. 29.7.2016 08:00
Minnki hávaða frá flugvellinum Bæjarráð Reykjanesbæjar vill að yfirvöld á Keflavíkurflugvelli og flugfélög sem nota völlinn dragi af fremsta megni úr og takmarki óþarfa ónæði sem Reyknesingar verða fyrir vegna flugumferðar. 29.7.2016 08:00
Sautján ára drengur fannst nakinn í miðbænum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar mál sautján ára bandarísks pilts sem fannst nakinn úti á götu skammt frá miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags. 29.7.2016 08:00
Söguleg stund: Clinton beitt í ræðu sinni þegar kom að Donald Trump Hillary Clinton birtist kjósendum sem hinn bjartsýni frambjóðandi í ræðu sinni á flokksþingi demókrata. 29.7.2016 07:58
Sextíu og fjórir bílar teknir í eftirlit Afskipti voru höfð af 64 leigubílum og hópferðabílum í eftirliti í Sundahöfn í Reykjavík í síðustu viku. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi eftirlitið samvinnu við Ríkisskattstjóra. 29.7.2016 07:00
Fýsilegri kostur í ríkisstjórn með Sigurð Inga í brúnni Prófessor í stjórnmálafræði segir það líklegra að Framsóknarflokkurinn komist í ríkisstjórn að loknum alþingiskosningum með Sigurð Inga Jóhannsson við stjórnvölinn en Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 29.7.2016 07:00
Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi. 29.7.2016 07:00
Stoltir af Þjóðhátíð „Bæjarstjórn er afar stolt af þjóðhátíð ÍBV og því sem hún stendur fyrir sem fyrst og fremst er gleði, söngur og samkennd,“ segir í bókun sem allir fulltrúar í bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykktu á þriðjudag. 29.7.2016 06:00
Mörg rannsóknaskip í Reykjavíkurhöfn Mikill fjöldi erlendra rannsóknaskipa kemur til Reykjavíkur á leið sinni til Grænlands eða norðurskautsins. Tvö skip frá Bandaríkjunum og Bretlandi munu á næstunni rannsaka straumhringrás í hafinu norðan við Ísland. 29.7.2016 06:00
Verð bréfa snarlækkaði Gengi hlutabréfa í Icelandair Group lækkaði um 8,07 prósent í 1.250 milljóna króna viðskiptum í gær. Þetta gerðist í kjölfar þess að Icelandair Group kynnti afkomu annars ársfjórðungs og afkomuspá Icelandair Group var færð niður vegna óvissu á mörkuðum. 29.7.2016 06:00
Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29.7.2016 05:00
Vinna hafin við að fjarlægja dekkjakurl af fótboltavöllum í Hafnarfirði Fyrirtækið Metatron sér um framkvæmdina. 28.7.2016 23:11
Norsk yfirvöld orðin heit fyrir því að gefa Finnum fjall í afmælisgjöf „Það eru nokkur formlegheit í vegi fyrir þessari ákvörðun og ég á enn eftir að gera upp hug minn.“ 28.7.2016 21:48
Fangar leiddir fyrir aftökusveit í Indónesíu Höfðu verið dæmdir til dauða fyrir fíkniefnabrot. 28.7.2016 20:19
Rannsókn í umfangsmiklu fjársvikamáli á lokametrunum Fjórir voru handteknir vegna málsins í lok febrúar. 28.7.2016 19:30
Fjölmargar ólíkar útihátíðir í ár Verslunarmannahelgin er framundan og búa landsmenn sig undir stærstu ferðahelgi ársins. Þó nokkrir tóku helgina snemma og lögðu af stað úr bænum í dag. 28.7.2016 19:00
Lögreglan ætlar að fylgjast með íbúðarhúsnæði eins og kostur er yfir verslunarmannahelgina Fólk hvatt til að láta vita um grunsamlegar mannaferðir. 28.7.2016 17:50
Vonast til að fá rasskinnina aftur eftir 3200 kílómetra Jón Eggert Guðmundsson er byrjaður að undirbúa sundferð í kringum Ísland. 28.7.2016 17:45
Regludrög KPMG um skýjalausnir of einfaldar Þetta er meðal niðurstaðna umsagnar Persónuverndar um drög að viðmiðunarreglum fyrir notkun skýjalausna hjá ríkisstofnunum. 28.7.2016 17:20
Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Samtökin Jabhat Fateh al-Cham verða nú stofnuð í stað Nusra. 28.7.2016 16:28
50 Cent býðst til að bjarga Top Gear Vill verða einn þáttastjórnenda og rífa upp vinsældirnar. 28.7.2016 15:27
Ákærður fyrir að koma rúmum 80 milljónum undan Fyrrverandi eigandi kampavínsstaðarins Strawberries hefur verið ákærður fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum. 28.7.2016 15:24
Kína og Rússland halda sameiginlegar æfingar í Suður-Kínahafi Segja æfingunum ætlað að styrkja samvinnu ríkjanna og ekki beint gegn öðrum ríkjum. 28.7.2016 13:45
Ásmundur mátar sig við 1. sæti í Suður-kjördæmi Ásmundur Friðriksson sér tækifæri eftir niðurstöðu nýrrar könnunar. 28.7.2016 13:23
WikiLeaks birta símtöl til Demókrataflokksins Þetta er í annað skipti á einni viku sem WikiLeaks leka gögnum frá flokknum. 28.7.2016 13:10
Sögðu af sér í mótmælaskyni Tveir háttsettir hershöfðingjar í Tyrklandi eru óánægðir með hreinsanir í hernum. 28.7.2016 13:01
Helgi Hrafn: Píratar eru að endurskoða stefnu sína varðandi höfundarrétt Einu upplýsingarnar um stefnu Pírata á vef þeirra eru þriggja ára gamlar. Helgi segir flokkinn vera að endurskoða afstöðu sína og lofar að hún verði skýr fyrir kosningar. 28.7.2016 12:27
Hleypa íbúum Aleppo í gegnum umsátrið Uppreisnarmönnum í borginni hefur verið heitið sakaruppgjöf leggi þeir vopn sín niður. 28.7.2016 11:49
Fjármálaráðherra segir kosið í haust: "Þetta stjórnarsamstarf var endurnýjað á þessum forsendum og það hafa engar forsendur breyst“ Bjarni Benediktsson ræddi við fjölmiðla fyrir utan Bessastaði í morgun. 28.7.2016 11:49
Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28.7.2016 11:24
Síðasti ríkisráðsfundur Ólafs Ragnars Ólafur Ragnar lætur af embætti næstkomandi mánudag. 28.7.2016 11:18
Unnu 262 milljónir: Hélt að eiginmaðurinn hefði komið upp falinni myndavél Stærsti happdrættisvinningur Íslandssögunnar féll í skaut ungra hjóna. 28.7.2016 11:02
Sterkar vísbendingar um voðaverk Flughermir sem fannst á heimili flugstjóra malasísku flugvélarinnar MH370 hafði verið notaður til að marka stefnu til suður-Indlandshafs. 28.7.2016 11:02
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra gegn sitjandi þingmanni í oddvitasæti Sjálfstæðismanna Sjálfstæðismennirnir Teitur Björn Einarsson og Haraldur Benediktsson munu etja kappi um að leiða lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi. 28.7.2016 10:41
Fljótandi bílagöng í fjörðum Noregs Hafa eyrnamerkt 3.050 milljarða króna til verkefnisins. 28.7.2016 10:35
Eldræða Obama á þingi demókrata: „Ekki púa, kjósið!“ Forseti Bandaríkjanna ávarpaði landsþing Demókrataflokksins í nótt. 28.7.2016 10:27
Elliði býður sig ekki fram til Alþingis Bæjarstjórinn vill einbeita sér að verkefnum í Vestmannaeyjum, „þar sem hjartað slær.“ 28.7.2016 10:01
Síðustu Aston Martin DB9 renna af færiböndunum Arftakinn mun heita DB11 og stutt er í útkomu hans. 28.7.2016 09:42
Sala tengiltvinnbíla jókst um 448% Söluhæstur tengiltvinnbíla er Volkswagen Golf GTE. 28.7.2016 09:05
Þurfa að hafa birgðir fyrir helgina Blóðbankinn biðlar til almennings um að gefa blóð. 28.7.2016 09:00