Fleiri fréttir

Ekki hægt að fullyrða að kyn dómara skipti máli

Ekki er hægt að fullyrða að kyn dómara skipti máli varðandi dómsniðurstöður í einstökum málum. Þetta var meðal annars niðurstaða Ingu Valgerðar Stefánsdóttur lögfræðings í meistararitgerð sem hún skrifaði í lögfræði við Háskóla Íslands.

Minnki hávaða frá flugvellinum

Bæjarráð Reykjanesbæjar vill að yfirvöld á Keflavíkurflugvelli og flugfélög sem nota völlinn dragi af fremsta megni úr og takmarki óþarfa ónæði sem Reyknesingar verða fyrir vegna flugumferðar.

Sautján ára drengur fannst nakinn í miðbænum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar mál sautján ára bandarísks pilts sem fannst nakinn úti á götu skammt frá miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags.

Sextíu og fjórir bílar teknir í eftirlit

Afskipti voru höfð af 64 leigubílum og hópferðabílum í eftirliti í Sundahöfn í Reykjavík í síðustu viku. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi eftirlitið samvinnu við Ríkisskattstjóra.

Obama bjartsýnni en nokkru sinni fyrr

Fjögurra daga landsþingi bandaríska Demókrataflokksins lauk í nótt með ræðu Hillary Clinton, sem verður forsetaefni í kosningunum í nóvember. Í vikunni hafa flokksleiðtogar og þekktir demókratar keppst um að hlaða á hana lofi.

Stoltir af Þjóðhátíð

„Bæjarstjórn er afar stolt af þjóðhátíð ÍBV og því sem hún stendur fyrir sem fyrst og fremst er gleði, söngur og samkennd,“ segir í bókun sem allir fulltrúar í bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykktu á þriðjudag.

Mörg rannsóknaskip í Reykjavíkurhöfn

Mikill fjöldi erlendra rannsóknaskipa kemur til Reykjavíkur á leið sinni til Grænlands eða norðurskautsins. Tvö skip frá Bandaríkjunum og Bretlandi munu á næstunni rannsaka straumhringrás í hafinu norðan við Ísland.

Verð bréfa snarlækkaði

Gengi hlutabréfa í Icelandair Group lækkaði um 8,07 prósent í 1.250 milljóna króna viðskiptum í gær. Þetta gerðist í kjölfar þess að Icelandair Group kynnti afkomu annars ársfjórðungs og afkomuspá Icelandair Group var færð niður vegna óvissu á mörkuðum.

Fjölmargar ólíkar útihátíðir í ár

Verslunarmannahelgin er framundan og búa landsmenn sig undir stærstu ferðahelgi ársins. Þó nokkrir tóku helgina snemma og lögðu af stað úr bænum í dag.

Sterkar vísbendingar um voðaverk

Flughermir sem fannst á heimili flugstjóra malasísku flugvélarinnar MH370 hafði verið notaður til að marka stefnu til suður-Indlandshafs.

Sjá næstu 50 fréttir