Fleiri fréttir

Ekki næst í forystu Sjálfstæðisflokksins

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir nær öruggt að kosið verði í haust þrátt fyrir ummæli formanns flokksins, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Á meðan næst ekki í forystu Sjálfstæðisflokksins.

Jesús ríður inn í Jerúsalem í hestamessu í Kjósinni

Vinsæl hestamessa sem lagðist af með brotthvarfi fyrrverandi sóknarprests á Reynivöllum í Kjós verður endurvakin í fyrstu guðsþjónustu nýja prestsins á staðnum. Séra Arna Grétarsdóttir segir texta dagsins skemmtilega táknrænan.

Telur sig svikinn af hollenska fjárfestinum

Henri Middeldorp, forsvarsmaður félags sem fengið hefur lóð undir spítala í Mosfellsbæ, hefur óskað eftir að fá að fjárfesta í fjölda verkefna hér á landi, sem ekkert virðist hafa orðið úr.

Vopnin streyma til Sýrlands og Jemen

Mörg austurevrópsk ríki hafa undanfarin ár selt vopn í stórum stíl til Mið-Austurlanda, þar sem talið er að þau hafi borist áfram til stríðandi fylkinga í Sýrlandi og Jemen.

Kosningar í haust nema allt fari í bál og brand

"Auðvitað verða kosningar að lokum. En ég hef enga trú á því að stjórnarandstaðan fari að stöðva mál sem að eru landi og þjóð nauðsynleg, ég hef bara enga trú á því,” segir Sigurður Ingi.

Skip strandað í Þorskafirði

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um þrjúleytið í dag tilkynning um að rannsóknarskipið Dröfn hefði strandað.

Iðrast ekki

Maðurinn sem myrti 19 manns í Japan brosti fyrir ljósmyndara.

Sjá næstu 50 fréttir