Fleiri fréttir

Sprengjuárás í Istanbul

Að minnsta kosti ellefu eru látnir og 36 særðir eftir að sprengja sprakk í stórborginni Istanbul í Tyrklandi í morgun.

Kampavínsklúbbur opnaður í miðbæ Reykjavíkur

Staðurinn er bólstraður með svörtu gervileðri og í loftinu hanga kristalsljósakrónur. Þá herma heimildir Fréttablaðsins að inni á staðnum séu klefar sem hægt sé að draga fyrir. við stúlkur. Hann segir starfsemina innan lagalegra marka.

Ánægjuleg íbúafjölgun í Þorlákshöfn

Biðlistar eru byrjaðir að myndast á leikskólanum Bergheimum í Þorlákshöfn í fyrsta sinn í tíu ár. Fjölgun hefur orðið á íbúum í bæjarfélaginu.

Heill mánuður af góðgerðarstarfsemi á Ramadan

Ramadan, helgasti mánuður múslima, er hafinn. Ímam Menningarseturs múslima á Íslandi segir auðveldara að fasta á Íslandi en í Mið-Austurlöndum vegna veðurfarsins. Formaður Félags múslima á Íslandi segir þetta fallegasta mánuð ársin

Bernie Sanders berst áfram fyrir útnefningu

Forkosningaslagnum í Bandaríkjunum er næstum lokið. Síðasti stóri kosningadagurinn er í dag. Sanders á varla neinn raunhæfan möguleika á sigri, en lætur það ekki á sig fá. Clinton er farin að beina spjótum sínum meira að Trump.

Fluttu nærri hálfa milljón farþega

Sætanýting hjá WOW air í mánuðinum var 85 prósent í ár en 81 prósent í fyrra. Þá var sætanýting Icelandair 77,5 prósent í maí í ár en 79,7 prósent í fyrra.

Fylgi Guðna haggast ekki

Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka segjast myndu kjósa Guðna Th. í embætti forseta. Dósent í stjórnmálafræði segir að línurnar séu farnar að skýrast.

Stefnir í mesta vöruskiptahalla frá hruni

Mikill viðsnúningur hefur orðið í vöruskiptum við útlönd á síðustu misserum og að óbreyttu bendir allt til þess að hallinn í ár verði sá mesti frá því fyrir hrun. Gylfi Magnússon dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands segir þetta ekki vera áhyggjuefni því tekjur af ferðaþjónustu vinni gegn þessum halla.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Meðal annars verður rætt við Jón Atla Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, sem segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vera ávísun á stöðnun

Sjá næstu 50 fréttir