Fleiri fréttir

Flóttafólk drukknaði er fiskibát hvolfdi í gær

Fiskiskipi með yfir 500 manns hvolfdi á Miðjarðarhafi í gær og að minnsta kosti sjö drukknuðu. Hátt í sex þúsund flóttamönnum hefur verið bjargað á síðustu dögum. Fleiri flóttamenn fara nú frá Afríku til Evrópu í gegnum Líbíu.

Fólkið á að setja elítunni leikreglurnar

Lawrence Lessig, prófessor við lagadeild Harvard-háskóla, segir ferlið á bak við drögin að nýju stjórnarskránni einstakt á heimsvísu og öðrum ríkjum fyrirmynd.

Skellt í lás í næstu viku á Skólavörðustígnum

Um næstu mánaðamót munu síðustu fangarnir fara úr Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg og í önnur fangelsi. Þar til fangelsið á Hólmsheiði verður opnað í haust verður bið á innköllun fanga. Framtíð Hegningarhússins er óljós.

Snýst um hugarfar en ekki innviðina

Rafbílavæðing hérlendis snýst ekki um fjölda hleðslustöðva og aðra innviði heldur miklu frekar hugarfarsbreytingu. Klassískur bíleigandi hugsar rafbílakaup út frá notkun sinni á gamla bensínháknum.

Stór verslunarmiðstöð rís í Vík

Mikil uppbygging er fram undan í Vík í Mýrdal. Hafist hefur verið handa við að reisa stóra verslunarmiðstöð sem hýsa á matvöruverslun, veitingastað og verslanir.

Grunur er um mansal hjá Félagi heyrnarlausra

Lögregla rannsakar nú grun um mansal hjá starfsmönnum Félags heyrnarlausra. Útlendingar hafa verið fengið hingað til lands til að selja happdrættismiða fyrir félagið. Heimildir herma að þetta fólk fái greitt langt undir lágmarkslaunum.

Stytta má biðlista með því að nýta skurðstofur á Akranesi

Hægt væri að stytta biðlista eftir liðskiptiaðgerðum úr fimmtán mánuðum í þrjá með því að nýta skurðstofur á sjúkrahúsinu á Akranesi. Skurðlæknir á Landspítalanum segir til mikils að vinna, þar sem biðin reynist sjúklingunum erfið og biðlistar kosti samfélagið tugi milljóna króna á viku.

Halla og Davíð bæta við sig

Ný skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar gefur til kynna að fylgi hans og Höllu Tómasdóttur sé að rísa. Fylgi Guðna Th. er enn lang mest.

Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2

Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað um hælisleitendur sem hafa ítrekað reynt að smygla sér um borð í fragtskip Eimskipa og margt fleira.

Af hverju mælist Trump með meira fylgi en Clinton?

Það hefur vakið nokkra athygli að í könnun sem RealClearPolitics gerði á dögunum um fylgi þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sigldi sá síðarnefndi fram úr og mældist með 43,4 prósenta fylgi á meðan Clinton var með 43,2 prósent

Sjá næstu 50 fréttir