Fleiri fréttir

Assange varð ekki að ósk sinni

Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks.

Guðni Th. enn með langmest fylgi

Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi.

Sjö handteknir við Sundagarða

Ekki er greint frá því hvað mennirnir ætluðust fyrir en líklegt verður að telja að þeir hafi ætlað að freista þess að komast um borð í millilandaskip.

Kynferðisbrot gegn fötluðum grófari

Kynferðisbrot gegn fötluðu fólki eru oftar grófari og ganga frekar lengra en kynferðisbrot gegn ófötluðu fólki. Í rannsókn Vigdísar Gunnarsdóttur lögfræðings á dómum íslenskra dómstóla á kynferðisbrotum gegn fötluðum þolendum kemur fram að í meirihluta brotanna voru hafðar samfarir við þolendurna.

Komin heim en herra Níkaragva ekki enn verið handtekinn

Heiðrún Mjöll kærði þekktan mann í Níkaragva fyrir nauðgun fyrir um mánuði. Ferlið hefur verið henni erfitt en hún er þakklát fyrir allan þann stuðning sem hún hefur fengið. Meðal annars var safnað fyrir öllum lögfræðiskostnaði.

Að drukkna í óvelkomnum umbúðum

Nauðsynlegt er að endurskoða dreifingu vöru á milli framleiðenda, birgja og neytenda til að minnka gríðarlegt magn umbúða sem fylgir viðskiptum. Eigandi Hótels Fljótshlíðar segir erfitt að fylgja sjálfbærnistefnu og uppfylla skilyrði S

Rúm tuttugu prósent hata Trump og Clinton

Um sextíu prósentum kjósenda í Bandaríkjunum er illa við líklega forsetaframbjóðendur stóru flokkanna tveggja, demókratann Hillary Clinton og repúblikanann Donald Trump. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun NBC en kosið verður í nóvember.

Borgin bjargi minjum

Vitafélagið – íslensk strandmenning skorar á borgaryfirvöld að sinna viðhaldi og með því varðveita einstakar sögu- og menningarminjar sem eftir eru í Grímsstaðavör fyrir komandi kynslóðir, og gera þær aðgengilegar sem mikilvægan þátt í strandmenningarsögu Reykjavíkur.

Þak fauk og rúður brotnuðu

Hvassviðri gekk yfir Vestfirði í gærkvöldi og í nótt og voru björgunarsveitarmenn meðal annars kallaðir út vegna skútu sem losnaði í höfninni á Ísafirði.

Kynferðisbrot gegn fötluðum almennt óvenju gróf

Kynferðisbrot sem fatlaðir verða fyrir eru almennt óvenjulega gróf. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem dósent í lagadeild HR hafði umsjón með. Fjölbreytileiki brotanna er mikill en í um tuttugu prósent þeirra voru ummönnunaraðilar gerendur.

Einn á gjörgæslu eftir bílveltu

Þrjú voru í bílnum, tveir karlmenn og ein kona, öll á þrítugsaldri. Þau voru öll flutt á Landspítalann í Fossvogi.

Sjá næstu 50 fréttir