Fleiri fréttir

Vanmáttur gagnvart ofbeldi sem ekki er líkamlegt

Talskona Stigamóta segir að samtökin ætli á næstunni að leggja sérstaka áherslu á mál þar sem ofbeldi án snertingar kemur við sögu. Um falinn vanda sé að ræða. Verið er að vinna að því að kortleggja hversu margir leita sér hjálpar vegna ofsókna eltihrella hér á landi.

Ráðþrota eftir áralangar ofsóknir eltihrellis

Íslensk kona, sem segist hafa þurft að búa við ofsóknir og kynferðislegt áreiti eltihrellis í tólf ár, segir að skilgreina þurfi ofbeldi án snertingar sérstaklega í lögum hér á landi. Annars geti lögreglan lítið sem ekkert aðhafst í slíkum málum.

Mótmæli skyggja á Evrópumeistaramótið

Frönsk verkalýðsfélög hafa boðað aukna hörku í mótmælaaðgerðum gegn nýrri vinnulöggjöf ríkisstjórnarinnar þar í landi. Stjórnvöld leggja allt kapp á að lægja öldurnar í landinu áður en Evrópumeistaramótið í knattspyrnu hefst í Frakklandi um miðjan næsta mánuð.

„Minningin um Verdun er alltaf til staðar"

Þess var minnst í Frakklandi og í Þýskalandi í dag að hundrað ár eru nú liðin frá einum lengsta og mannskæðasta bardaga fyrri heimsstyrjaldarinnar, þegar þrjúhundruð þúsund hermenn féllu í Verdun í Frakklandi.

Póstkortið lifir góðu lífi

Sýning á yfir þúsund póstkortum frá tæplega 120 ára tímabili var opnuð í Þjóðminjasafninu um helgina.

Samið um líkamsrækt í Kópavogi

Kópavogsbær og Reebok Fitness hafa skrifað undir samning um rekstur líkamsræktarstöðva í sundlaugum Kópavogs, Salalaug og Sundlaug Kópavogs.

Stóru málin fyrst, kosningar svo

Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að kosningar í haust byggi á að búið verði að afgreiða þau stóru mál sem ríkisstjórnin ætlar sér að klára á kjörtímabilinu.

Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah

Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS.

Dómari samþykkti nálgunarbann

Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi.

Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan.

Allur fatnaður kemur að góðum notum

Landsmenn eru nú hvattir til að taka til í skápum og geymslum og koma í grenndargáma öllum þeim fatnaði sem nýtist þeim ekki. Upplýsingafulltrú Rauða krossins segir það algengan misskilning að fatnaðurinn fari í að klæða íbúa fátækari ríkja heims.

Sjá næstu 50 fréttir