Fleiri fréttir Vanmáttur gagnvart ofbeldi sem ekki er líkamlegt Talskona Stigamóta segir að samtökin ætli á næstunni að leggja sérstaka áherslu á mál þar sem ofbeldi án snertingar kemur við sögu. Um falinn vanda sé að ræða. Verið er að vinna að því að kortleggja hversu margir leita sér hjálpar vegna ofsókna eltihrella hér á landi. 29.5.2016 19:45 Ráðþrota eftir áralangar ofsóknir eltihrellis Íslensk kona, sem segist hafa þurft að búa við ofsóknir og kynferðislegt áreiti eltihrellis í tólf ár, segir að skilgreina þurfi ofbeldi án snertingar sérstaklega í lögum hér á landi. Annars geti lögreglan lítið sem ekkert aðhafst í slíkum málum. 29.5.2016 19:45 Mótmæli skyggja á Evrópumeistaramótið Frönsk verkalýðsfélög hafa boðað aukna hörku í mótmælaaðgerðum gegn nýrri vinnulöggjöf ríkisstjórnarinnar þar í landi. Stjórnvöld leggja allt kapp á að lægja öldurnar í landinu áður en Evrópumeistaramótið í knattspyrnu hefst í Frakklandi um miðjan næsta mánuð. 29.5.2016 19:30 „Minningin um Verdun er alltaf til staðar" Þess var minnst í Frakklandi og í Þýskalandi í dag að hundrað ár eru nú liðin frá einum lengsta og mannskæðasta bardaga fyrri heimsstyrjaldarinnar, þegar þrjúhundruð þúsund hermenn féllu í Verdun í Frakklandi. 29.5.2016 19:30 Póstkortið lifir góðu lífi Sýning á yfir þúsund póstkortum frá tæplega 120 ára tímabili var opnuð í Þjóðminjasafninu um helgina. 29.5.2016 19:30 Halla: Forseti sem hefur setið í tuttugu ár á ekki að velja eftirmann sinn Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason voru meðal gesta í Eyjunni á Stöð 2. 29.5.2016 19:22 Guðni Th. við Davíð: "Hefur þú enga sómakennd?“ Forsetaframbjóðendurnir Davíð Oddsson og Guðni Th. Jóhannesson tókust á í Eyjunni í kvöld. 29.5.2016 19:14 Andri Snær: Miður að þurfa að skapa núning til að fá umfjöllun Forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir voru meðal gesta í Eyjunni. 29.5.2016 18:37 Mótmæli í Frakklandi gætu sett Evrópumótið í uppnám Verkalýðsfélög landsins hafa boðað hertar aðgerðir á komandi vikum verði ekki fallist á kröfur þeirra. 29.5.2016 16:43 Vél WOW snúið við eftir meldingu um bilun Vélin var á leið til Kaupmannahafnar frá Keflavík í morgun. 29.5.2016 16:03 Kanadamenn stefna að lögleiðingu líknardráps Frumvarp mun gera fólki með alvarlega sjúkdóma og varanlegar fatlanir að taka eigið líf með aðstoð lækna. 29.5.2016 15:31 Baðst afsökunar á því að ýja að því að Trump væri með lítið typpi Marco Rubio sér eftir ummælunum og segir þau ekki endurspegla sinn innri mann. 29.5.2016 14:46 Drekinn Haraldur hárfagri lagður af stað til Vínlands Víkingaskipið er nú leiðinni milli Grænlands og Kanada eftir nærri vikulangt stopp í Eystribyggð Eiríks rauða. 29.5.2016 14:00 Samið um líkamsrækt í Kópavogi Kópavogsbær og Reebok Fitness hafa skrifað undir samning um rekstur líkamsræktarstöðva í sundlaugum Kópavogs, Salalaug og Sundlaug Kópavogs. 29.5.2016 13:00 Stóru málin fyrst, kosningar svo Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að kosningar í haust byggi á að búið verði að afgreiða þau stóru mál sem ríkisstjórnin ætlar sér að klára á kjörtímabilinu. 29.5.2016 12:51 Vilja endurskoða fjármál konungsfjölskyldunnar Meirihluti dönsku þjóðarinnar leggst gegn því að barnabörn drottningarinnar fái greiðslur frá ríkinu. 29.5.2016 12:14 Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29.5.2016 11:38 NBA leikmaður skotinn til bana Bryce Dejean-Jones, leikmaður New Orleans Pelicans, var skotinn þegar hann braust inn í íbúð í Dallas. 29.5.2016 10:09 Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29.5.2016 09:47 Útlit fyrir 20 stiga hita Þegar líður á vikuna mun hlýna í flestum landshlutum. 29.5.2016 09:03 Sautján létust í bruna á dvalarheimili Átján var bjargað af dvalarheimilinu sem er nærri Kænugarði í Úkraínu. 29.5.2016 08:42 Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29.5.2016 08:18 Maður sleginn í höfuðið með glasi Nokkuð var um húsbrot og líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 29.5.2016 08:02 Eze Okafor: "Ég var niðurlægður af lögreglunni“ Samtökin Ekki fleiri brottvísanir birtu í kvöld viðtal við Eze Okafor sem tekið var við hann eftir komuna til Svíþjóðar. Hann segir lögregluna hafa beitt sig líkamlegu og andlegu ofbeldi. 28.5.2016 22:54 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28.5.2016 16:11 Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28.5.2016 23:30 Dúx FÁ var með 9,96 í meðaleinkunn Árangur Renötu Paciejewska er sérstaklega glæsilegur í ljósi þess að íslenska er hennar annað tungumál. 28.5.2016 20:59 Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28.5.2016 19:30 Allur fatnaður kemur að góðum notum Landsmenn eru nú hvattir til að taka til í skápum og geymslum og koma í grenndargáma öllum þeim fatnaði sem nýtist þeim ekki. Upplýsingafulltrú Rauða krossins segir það algengan misskilning að fatnaðurinn fari í að klæða íbúa fátækari ríkja heims. 28.5.2016 19:30 Vonir bundnar við lagabreytingu um skipta búsetu barna Þannig myndi meðlagsskylda falla niður og barnabætur deilast jafnt á foreldra. 28.5.2016 19:17 Grafalvarlegt mál að kjaradeildur standi yfir þriðja sumarið í röð Framkvæmdastjóri SA telur að ítrekaðar launadeilur og kröfur um margfaldar launahækkanir bjóði þeirri hættu heim að þjónustan færist úr landi. 28.5.2016 19:04 Harður árekstur við Hveragerði Tveir bílar skullu harkalega saman og eru þeir báðir mikið skemmdir. Meiðsl voru minniháttar. 28.5.2016 18:33 Interpol leitar að Íslendingi Leitar að Jóni Valdimar Jóhannssyni vegna grófar líkamsárásar. 28.5.2016 17:51 44 fluttir á sjúkrahús eftir að eldingum laust niður Atvikin áttu sér stað í Frakklandi og Þýskalandi. Stærstur hluti hinna slösuðu voru börn. 28.5.2016 17:11 Davíð aflýsir fundum út af veikindum móður sinnar Einn fundanna átti að fara fram á Vík í Mýrdal í dag og næstu daga á Höfn í Hornafirði, Reyðarfirði og Egilsstöðum. 28.5.2016 16:17 Kynntu hundana fyrir nágrönnunum Íbúar þriggja íbúða í Stakkholti 2-4 hafa undanfarna daga staðið í deilum við nágranna sína vegna hunda. 28.5.2016 15:45 150 útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Flest verðlaun hlaut Martyna Laura Kapszukiewicz af listnámsbraut og var hún dúx skólans. 28.5.2016 14:51 Fordæmir stuðning Bandaríkjanna við Kúrda Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sakar Bandaríkin um óheiðarleika. 28.5.2016 14:34 Í mestum vandræðum með desert og cancelled Í tilefni af réttritunarkeppni Bandaríkjanna birti Google kort sem sýnir þau orð sem íbúar í hverju ríki fyrir sig leituðu oftast að 28.5.2016 13:35 Fjórðungur slysa á sjó kemur á borð rannsóknarnefndarinnar Dæmi eru um að menn vanræki tilkynningarskyldu í tengslum við slys. Þó hefur bragarbót orðið undanfarin ár. 28.5.2016 12:30 Kosning nýs formanns er hafin Á kjörskrá Samfylkingarinnar eru rúmlega 17 þúsund manns 28.5.2016 12:28 Slökkvilið kallað út vegna reyks í Bankastræti Slökkvistarf gekk vel og eldurinn var fljótt slökktur. 28.5.2016 11:22 WHO segir enga ástæðu til að færa eða fresta ólympíuleikunum Ólympíuleikarnir í Rio ættu ekki að valda "verulegri“ aukningu í útbreiðslu Zika-veirunnar. 28.5.2016 11:15 Mótmælendur og stuðningsmenn Trump tókust á 35 voru handteknir eftir kosningafund forsetaframbjóðandans í Sand Diego. 28.5.2016 09:06 Aldrei fleiri útskrifaðir úr Tækniskólanum Alls voru 423 nemendur útskrifaðir í gær. 28.5.2016 08:54 Sjá næstu 50 fréttir
Vanmáttur gagnvart ofbeldi sem ekki er líkamlegt Talskona Stigamóta segir að samtökin ætli á næstunni að leggja sérstaka áherslu á mál þar sem ofbeldi án snertingar kemur við sögu. Um falinn vanda sé að ræða. Verið er að vinna að því að kortleggja hversu margir leita sér hjálpar vegna ofsókna eltihrella hér á landi. 29.5.2016 19:45
Ráðþrota eftir áralangar ofsóknir eltihrellis Íslensk kona, sem segist hafa þurft að búa við ofsóknir og kynferðislegt áreiti eltihrellis í tólf ár, segir að skilgreina þurfi ofbeldi án snertingar sérstaklega í lögum hér á landi. Annars geti lögreglan lítið sem ekkert aðhafst í slíkum málum. 29.5.2016 19:45
Mótmæli skyggja á Evrópumeistaramótið Frönsk verkalýðsfélög hafa boðað aukna hörku í mótmælaaðgerðum gegn nýrri vinnulöggjöf ríkisstjórnarinnar þar í landi. Stjórnvöld leggja allt kapp á að lægja öldurnar í landinu áður en Evrópumeistaramótið í knattspyrnu hefst í Frakklandi um miðjan næsta mánuð. 29.5.2016 19:30
„Minningin um Verdun er alltaf til staðar" Þess var minnst í Frakklandi og í Þýskalandi í dag að hundrað ár eru nú liðin frá einum lengsta og mannskæðasta bardaga fyrri heimsstyrjaldarinnar, þegar þrjúhundruð þúsund hermenn féllu í Verdun í Frakklandi. 29.5.2016 19:30
Póstkortið lifir góðu lífi Sýning á yfir þúsund póstkortum frá tæplega 120 ára tímabili var opnuð í Þjóðminjasafninu um helgina. 29.5.2016 19:30
Halla: Forseti sem hefur setið í tuttugu ár á ekki að velja eftirmann sinn Halla Tómasdóttir og Andri Snær Magnason voru meðal gesta í Eyjunni á Stöð 2. 29.5.2016 19:22
Guðni Th. við Davíð: "Hefur þú enga sómakennd?“ Forsetaframbjóðendurnir Davíð Oddsson og Guðni Th. Jóhannesson tókust á í Eyjunni í kvöld. 29.5.2016 19:14
Andri Snær: Miður að þurfa að skapa núning til að fá umfjöllun Forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir voru meðal gesta í Eyjunni. 29.5.2016 18:37
Mótmæli í Frakklandi gætu sett Evrópumótið í uppnám Verkalýðsfélög landsins hafa boðað hertar aðgerðir á komandi vikum verði ekki fallist á kröfur þeirra. 29.5.2016 16:43
Vél WOW snúið við eftir meldingu um bilun Vélin var á leið til Kaupmannahafnar frá Keflavík í morgun. 29.5.2016 16:03
Kanadamenn stefna að lögleiðingu líknardráps Frumvarp mun gera fólki með alvarlega sjúkdóma og varanlegar fatlanir að taka eigið líf með aðstoð lækna. 29.5.2016 15:31
Baðst afsökunar á því að ýja að því að Trump væri með lítið typpi Marco Rubio sér eftir ummælunum og segir þau ekki endurspegla sinn innri mann. 29.5.2016 14:46
Drekinn Haraldur hárfagri lagður af stað til Vínlands Víkingaskipið er nú leiðinni milli Grænlands og Kanada eftir nærri vikulangt stopp í Eystribyggð Eiríks rauða. 29.5.2016 14:00
Samið um líkamsrækt í Kópavogi Kópavogsbær og Reebok Fitness hafa skrifað undir samning um rekstur líkamsræktarstöðva í sundlaugum Kópavogs, Salalaug og Sundlaug Kópavogs. 29.5.2016 13:00
Stóru málin fyrst, kosningar svo Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að kosningar í haust byggi á að búið verði að afgreiða þau stóru mál sem ríkisstjórnin ætlar sér að klára á kjörtímabilinu. 29.5.2016 12:51
Vilja endurskoða fjármál konungsfjölskyldunnar Meirihluti dönsku þjóðarinnar leggst gegn því að barnabörn drottningarinnar fái greiðslur frá ríkinu. 29.5.2016 12:14
Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS. 29.5.2016 11:38
NBA leikmaður skotinn til bana Bryce Dejean-Jones, leikmaður New Orleans Pelicans, var skotinn þegar hann braust inn í íbúð í Dallas. 29.5.2016 10:09
Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. 29.5.2016 09:47
Sautján létust í bruna á dvalarheimili Átján var bjargað af dvalarheimilinu sem er nærri Kænugarði í Úkraínu. 29.5.2016 08:42
Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29.5.2016 08:18
Maður sleginn í höfuðið með glasi Nokkuð var um húsbrot og líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 29.5.2016 08:02
Eze Okafor: "Ég var niðurlægður af lögreglunni“ Samtökin Ekki fleiri brottvísanir birtu í kvöld viðtal við Eze Okafor sem tekið var við hann eftir komuna til Svíþjóðar. Hann segir lögregluna hafa beitt sig líkamlegu og andlegu ofbeldi. 28.5.2016 22:54
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28.5.2016 16:11
Nýjar flóttamannabúðir í Grikklandi sagðar óhæfar dýrum Um 3000 flóttamenn hafa engan aðgang að vatni né rafmagni. 28.5.2016 23:30
Dúx FÁ var með 9,96 í meðaleinkunn Árangur Renötu Paciejewska er sérstaklega glæsilegur í ljósi þess að íslenska er hennar annað tungumál. 28.5.2016 20:59
Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan. 28.5.2016 19:30
Allur fatnaður kemur að góðum notum Landsmenn eru nú hvattir til að taka til í skápum og geymslum og koma í grenndargáma öllum þeim fatnaði sem nýtist þeim ekki. Upplýsingafulltrú Rauða krossins segir það algengan misskilning að fatnaðurinn fari í að klæða íbúa fátækari ríkja heims. 28.5.2016 19:30
Vonir bundnar við lagabreytingu um skipta búsetu barna Þannig myndi meðlagsskylda falla niður og barnabætur deilast jafnt á foreldra. 28.5.2016 19:17
Grafalvarlegt mál að kjaradeildur standi yfir þriðja sumarið í röð Framkvæmdastjóri SA telur að ítrekaðar launadeilur og kröfur um margfaldar launahækkanir bjóði þeirri hættu heim að þjónustan færist úr landi. 28.5.2016 19:04
Harður árekstur við Hveragerði Tveir bílar skullu harkalega saman og eru þeir báðir mikið skemmdir. Meiðsl voru minniháttar. 28.5.2016 18:33
Interpol leitar að Íslendingi Leitar að Jóni Valdimar Jóhannssyni vegna grófar líkamsárásar. 28.5.2016 17:51
44 fluttir á sjúkrahús eftir að eldingum laust niður Atvikin áttu sér stað í Frakklandi og Þýskalandi. Stærstur hluti hinna slösuðu voru börn. 28.5.2016 17:11
Davíð aflýsir fundum út af veikindum móður sinnar Einn fundanna átti að fara fram á Vík í Mýrdal í dag og næstu daga á Höfn í Hornafirði, Reyðarfirði og Egilsstöðum. 28.5.2016 16:17
Kynntu hundana fyrir nágrönnunum Íbúar þriggja íbúða í Stakkholti 2-4 hafa undanfarna daga staðið í deilum við nágranna sína vegna hunda. 28.5.2016 15:45
150 útskrifuðust úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Flest verðlaun hlaut Martyna Laura Kapszukiewicz af listnámsbraut og var hún dúx skólans. 28.5.2016 14:51
Fordæmir stuðning Bandaríkjanna við Kúrda Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sakar Bandaríkin um óheiðarleika. 28.5.2016 14:34
Í mestum vandræðum með desert og cancelled Í tilefni af réttritunarkeppni Bandaríkjanna birti Google kort sem sýnir þau orð sem íbúar í hverju ríki fyrir sig leituðu oftast að 28.5.2016 13:35
Fjórðungur slysa á sjó kemur á borð rannsóknarnefndarinnar Dæmi eru um að menn vanræki tilkynningarskyldu í tengslum við slys. Þó hefur bragarbót orðið undanfarin ár. 28.5.2016 12:30
Kosning nýs formanns er hafin Á kjörskrá Samfylkingarinnar eru rúmlega 17 þúsund manns 28.5.2016 12:28
Slökkvilið kallað út vegna reyks í Bankastræti Slökkvistarf gekk vel og eldurinn var fljótt slökktur. 28.5.2016 11:22
WHO segir enga ástæðu til að færa eða fresta ólympíuleikunum Ólympíuleikarnir í Rio ættu ekki að valda "verulegri“ aukningu í útbreiðslu Zika-veirunnar. 28.5.2016 11:15
Mótmælendur og stuðningsmenn Trump tókust á 35 voru handteknir eftir kosningafund forsetaframbjóðandans í Sand Diego. 28.5.2016 09:06