Fleiri fréttir Leiga tæpur helmingur af tekjunum Um eitt prósent leigjenda greiða leigu sem er innan við 25 prósent af ráðstöfunartekjum heimilisins en það er það markmið sem sett er fram í frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra um almennar félagsíbúðir. 28.5.2016 07:00 Pegida berst gegn Kinder-eggjum Pegida samtökin mótmæla því að pakkningar Kinder-súkkulaðsins prýða nú börn sem virðast vera af afrískum og mið-austurlenskum uppruna. 28.5.2016 07:00 Kalla eftir viðbrögðum vegna Mývatns Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um ráðstafanir til að bæta fráveitumál á landsbyggðinni og viðbrögð við náttúruvá við Mývatn. 28.5.2016 07:00 Laun forstjóra leiðrétt afturvirkt Mánaðarlaun Arnórs Guðmundssonar, forstjóra Menntamálastofnunar, nema alls 1.125.701 krónu, samkvæmt ákvörðun Kjararáðs í mánuðinum. Ákvörðunin er afturvirk og gildir frá 1. október í fyrra. 28.5.2016 07:00 Baðst ekki afsökunar fyrir hönd lands síns Barack Obama er fyrsti forseti Bandaríkjanna í embætti sem heimsækir Hiroshima. Hann baðst ekki afsökunar fyrir hönd Bandaríkjanna á kjarnorkusprengingunni árið 1945 en sagði þó nauðsynlegt að draga lærdóm af sögunni. 28.5.2016 07:00 Þrjú þúsund á hverju kvöldi í norðurljósaferð Mikil fjölgun hefur verið á ferðamönnum í norðurljósaferðir yfir vetrartímann. Sérfræðingar gera norðurljósaspá fyrir ferðaþjónustufyrirtækin. 28.5.2016 07:00 Erlendir aðilar kanna möguleika fyrir heilsuhótel á Kjalarnesi Erlendir aðilar spyrjast nú fyrir um það hjá Reykjavíkuborg hvort það geti fallið að aðalskipulagi að reisa allt að 200 herbergja heilsuhótel í skjólsælli sjávarvík á Kjalarnesi. 28.5.2016 07:00 Flugumferðarstjórar vilja meira en 25% Flugumferðarstjórn gæti flust frá Íslandi vegna tíðra launadeilna og krafna um hækkanir umfram aðra, segir framkvæmdastjóri SA. Heildarlaun flugumferðarstjóra nema um milljón að jafnaði. Hafa hafnað fjórðungshækkun á laun. 28.5.2016 07:00 Stjórnvöld dofin fyrir vanda vegna umbúða og sóunar Þingmál sem tengjast lausnum til að draga úr umbúðanotkun og sóun virðast vekja takmarkaðan áhuga stjórnvalda. Þverpólitísk samstaða er um að taka á vandanum en málum er ekki fylgt eftir með aðgerðum. 28.5.2016 07:00 Flóttamenn auka hagvöxt í Tyrklandi Sýrlenskir flóttamenn hafa stofnað fjögur þúsund fyrirtæki í Sýrlandi frá árinu 2011 og hafa jákvæð áhrif á efnahag landsins samkvæmt nýrri skýrslu. 2,7 milljónir Sýrlendinga búa nú í Tyrklandi. 28.5.2016 07:00 Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir. 28.5.2016 07:00 Þróunarfélag stofnað vegna lestar frá Keflavíkurflugvelli Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg verði stofnaðili og hlutafjáreigandi í hlutafélagi um þróun og uppbyggingu mögulegrar hraðlestar milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkurborgar. 28.5.2016 07:00 Vilja ekki að viðskiptin hverfi úr landi Velferðarráðuneytið segir norsk sjúkrahús hafa í útboði fengið keypt lyf á 72 prósentum lægra verði en bjóðist hér. Breytingar á lögum um opinber innkaup miða að því að auðvelda þátttöku í útboðum innan EES. 28.5.2016 07:00 Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27.5.2016 21:55 Læknar kalla eftir því að Ólympíuleikunum í Rio verði frestað eða þeir færðir Óttast áhrif Zika-veirunnar og segja heilbrigðiskerfið í Brasilíu ekki í stakk búið til að takast á við vandann. 27.5.2016 21:09 Leifar af smokki fundust í botnlanga konu sem hafði gleypt hann fyrir slysni tveimur vikum áður Áferð botnlangans kom læknum á óvart. 27.5.2016 20:26 Tók áratug að jafna sig á samverunni Sögu fimm ferðalanga sem óku þvert yfir Bandaríkin eru gerð skil í nýrri heimildarmynd. Þeir stefna ótrauðir á frekari ferðalög, enda hafa þeir fengið rúman áratug til að jafna sig á samverunni í síðustu ferð. 27.5.2016 19:30 Söguleg heimsókn til Hiroshima Barack Obama heimsótti í dag japönsku borgina Hiroshima, sem Bandaríkjamenn gjöreyddu með kjarnorkusprengju þann sjötta ágúst árið 1945. Heimsóknin er merkileg fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti Bandaríkjanna heimsækir borgina. 27.5.2016 19:30 Þingmaður Pírata sér engin rök fyrir kosningabandalagi „Þetta eru ekki sami flokkurinn, það er ástæða fyrir því að þetta eru aðskilin framboð.“ 27.5.2016 19:16 Sjúkraflutningamenn safna sjálfir fyrir kennslu - og þjálfunarsjúkrabíl Íslenskir sjúkraflutningamenn hafa sett á laggirnar söfnun til að geta keypt sérstakan sjúkrabíl ætlaðan til hermiþjálfunar hér á landi. Formaður Landssambands sjúkraflutningamanna telur að bíllinn myndi nýtast um allt land og verða bylting í þjálfun og menntun fyrir starfsfólk í utanspítalaþjónustu 27.5.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 27.5.2016 17:40 David Erik nýr formaður LÍS David Erik Mollberg tók við formennsku Landssamtaka íslenskra stúdenta á skiptafundi félaganna þann 20. maí síðastliðinn 27.5.2016 17:07 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27.5.2016 16:55 Vilja taka hús Hitler eignarnámi Yfirvöld í Austurríki óttast að ný-Nasistar muni hópast að húsinu sem Adolf Hitler fæddist í. 27.5.2016 16:46 Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27.5.2016 16:45 Ný könnun: Guðni Th. leiðir enn Guðni Th. Jóhannesson mælist með 59,1 prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Maskínu um fylgi forsetaframbjóðenda. 27.5.2016 16:37 Dr. Heimlich beitti heimlich bragðinu Bjargaði lífi konu á dvalarheimili sínu sem var að kafna á hamborgara. 27.5.2016 16:18 Formaður SHÍ um nýtt LÍN-frumvarp: Lítur vel út fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands Segir fyrirhugaðar breytingar á námslánakerfi LÍN líta vel út við fyrstu sýn. 27.5.2016 15:44 Engin íslenskukennsla fyrir erlent starfsfólk Skorið hefur verið niður í stuðningi við starfsfólk með erlent ríkisfang á Landspítalanum. 27.5.2016 15:30 Halla, Guðni og Sturla hafa öll verið í harkinu Fyrstu þrír forsetaframbjóðendurnir sem kynntir eru til leiks í föstudagsviðtali Fréttablaðsins eiga það sameiginlegt að hafa þurft á einhverjum tímabili ævi sinnar að leggja hart að sér til að ná endum saman. 27.5.2016 15:19 Hótanir og viðvörunarskot á Kóreuskaga Suður-Kóreumenn skutu viðvörunarskotum að skipum nágranna sinna úr norðri sem voru ekki ánægðir. 27.5.2016 14:46 Kirkjunni læst eftir ítrekaðar gistingar ferðamanna: „Fáranlegt að þurfa að banna það sem er sjálfsagt að sé ekki gert“ Ekki í fyrsta sinn sem heimamenn þurfa að reka ferðamenn úr Reykhólakirkju eftur næturgistingu. 27.5.2016 14:45 Símaskráin að klárast Ljóst er að Íslensingum þykir lokaútgáfa Símaskrárinnar eigulegur gripur. 27.5.2016 14:04 Reykjavík eignast hlut í félagi um mögulega hraðlest Formaður borgarráðs segir tímaspursmál hvenær hugmyndirnar verði að veruleika. 27.5.2016 12:55 Hjúkrunarfræðingar segja nýtt greiðsluþátttökukerfi óraunhæft Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leggst gegn því að frumvarp um nýtt greiðsluþátttökukerfi sjúklinga verði samþykkt óbreytt. 27.5.2016 12:41 Hannes á útopnu á Facebook til varnar Davíð Hannes Hólmsteinn hefur ferðast vítt og breytt um víðerni netsins og leiðrétt eitt og annað sem sagt er um Davíð Oddsson. 27.5.2016 11:19 Vill að flugumferðarstjórar „komi niður úr skýjunum“ Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir launakröfur flugumferðarstjóra óraunhæfar. 27.5.2016 10:51 Obama heimsótti Hiroshima Barack Obama varð í dag fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjanna til þess að heimsækja Hiroshima í Japan. 27.5.2016 10:43 Enn gert ráð fyrir seinkunum á Keflavíkurflugvelli Ekkert flug var um flugvöllinn frá tvö í nótt til sjö í morgun. 27.5.2016 10:24 Sumarsýning Porsche Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00. 27.5.2016 10:18 Myndband af hópnauðgun veldur usla í Brasilíu Lögreglan leitar 30 manna sem nauðguðu táningsstúlku. 27.5.2016 10:01 Fimmtán til tuttugu stig á Norðausturlandi Norðvestan og vestanlands verður hins vegar hvasst veður, tíu til átján metrar á sekúndu, og talsverð úrkoma. 27.5.2016 08:51 Obama heimsækir Hiroshima Fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjanna sem heimsækir borgina, sem Bandaríkjamenn gjöreyddu með kjarnorkusprengju. 27.5.2016 07:07 Hefja neðansjávarleit að EgyptAir flakinu Brak úr vélinni hefur þegar fundist en sjálfur skrokkurinn og flugritarnir eru hinsvegar ófundnir. 27.5.2016 07:03 Brynhildur hættir í haust „Ég mun ekki gefa kost á mér aftur og finnst þessi tími vera orðinn góður,“ segir Brynhildur. 27.5.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leiga tæpur helmingur af tekjunum Um eitt prósent leigjenda greiða leigu sem er innan við 25 prósent af ráðstöfunartekjum heimilisins en það er það markmið sem sett er fram í frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra um almennar félagsíbúðir. 28.5.2016 07:00
Pegida berst gegn Kinder-eggjum Pegida samtökin mótmæla því að pakkningar Kinder-súkkulaðsins prýða nú börn sem virðast vera af afrískum og mið-austurlenskum uppruna. 28.5.2016 07:00
Kalla eftir viðbrögðum vegna Mývatns Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um ráðstafanir til að bæta fráveitumál á landsbyggðinni og viðbrögð við náttúruvá við Mývatn. 28.5.2016 07:00
Laun forstjóra leiðrétt afturvirkt Mánaðarlaun Arnórs Guðmundssonar, forstjóra Menntamálastofnunar, nema alls 1.125.701 krónu, samkvæmt ákvörðun Kjararáðs í mánuðinum. Ákvörðunin er afturvirk og gildir frá 1. október í fyrra. 28.5.2016 07:00
Baðst ekki afsökunar fyrir hönd lands síns Barack Obama er fyrsti forseti Bandaríkjanna í embætti sem heimsækir Hiroshima. Hann baðst ekki afsökunar fyrir hönd Bandaríkjanna á kjarnorkusprengingunni árið 1945 en sagði þó nauðsynlegt að draga lærdóm af sögunni. 28.5.2016 07:00
Þrjú þúsund á hverju kvöldi í norðurljósaferð Mikil fjölgun hefur verið á ferðamönnum í norðurljósaferðir yfir vetrartímann. Sérfræðingar gera norðurljósaspá fyrir ferðaþjónustufyrirtækin. 28.5.2016 07:00
Erlendir aðilar kanna möguleika fyrir heilsuhótel á Kjalarnesi Erlendir aðilar spyrjast nú fyrir um það hjá Reykjavíkuborg hvort það geti fallið að aðalskipulagi að reisa allt að 200 herbergja heilsuhótel í skjólsælli sjávarvík á Kjalarnesi. 28.5.2016 07:00
Flugumferðarstjórar vilja meira en 25% Flugumferðarstjórn gæti flust frá Íslandi vegna tíðra launadeilna og krafna um hækkanir umfram aðra, segir framkvæmdastjóri SA. Heildarlaun flugumferðarstjóra nema um milljón að jafnaði. Hafa hafnað fjórðungshækkun á laun. 28.5.2016 07:00
Stjórnvöld dofin fyrir vanda vegna umbúða og sóunar Þingmál sem tengjast lausnum til að draga úr umbúðanotkun og sóun virðast vekja takmarkaðan áhuga stjórnvalda. Þverpólitísk samstaða er um að taka á vandanum en málum er ekki fylgt eftir með aðgerðum. 28.5.2016 07:00
Flóttamenn auka hagvöxt í Tyrklandi Sýrlenskir flóttamenn hafa stofnað fjögur þúsund fyrirtæki í Sýrlandi frá árinu 2011 og hafa jákvæð áhrif á efnahag landsins samkvæmt nýrri skýrslu. 2,7 milljónir Sýrlendinga búa nú í Tyrklandi. 28.5.2016 07:00
Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir. 28.5.2016 07:00
Þróunarfélag stofnað vegna lestar frá Keflavíkurflugvelli Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg verði stofnaðili og hlutafjáreigandi í hlutafélagi um þróun og uppbyggingu mögulegrar hraðlestar milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkurborgar. 28.5.2016 07:00
Vilja ekki að viðskiptin hverfi úr landi Velferðarráðuneytið segir norsk sjúkrahús hafa í útboði fengið keypt lyf á 72 prósentum lægra verði en bjóðist hér. Breytingar á lögum um opinber innkaup miða að því að auðvelda þátttöku í útboðum innan EES. 28.5.2016 07:00
Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27.5.2016 21:55
Læknar kalla eftir því að Ólympíuleikunum í Rio verði frestað eða þeir færðir Óttast áhrif Zika-veirunnar og segja heilbrigðiskerfið í Brasilíu ekki í stakk búið til að takast á við vandann. 27.5.2016 21:09
Leifar af smokki fundust í botnlanga konu sem hafði gleypt hann fyrir slysni tveimur vikum áður Áferð botnlangans kom læknum á óvart. 27.5.2016 20:26
Tók áratug að jafna sig á samverunni Sögu fimm ferðalanga sem óku þvert yfir Bandaríkin eru gerð skil í nýrri heimildarmynd. Þeir stefna ótrauðir á frekari ferðalög, enda hafa þeir fengið rúman áratug til að jafna sig á samverunni í síðustu ferð. 27.5.2016 19:30
Söguleg heimsókn til Hiroshima Barack Obama heimsótti í dag japönsku borgina Hiroshima, sem Bandaríkjamenn gjöreyddu með kjarnorkusprengju þann sjötta ágúst árið 1945. Heimsóknin er merkileg fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti Bandaríkjanna heimsækir borgina. 27.5.2016 19:30
Þingmaður Pírata sér engin rök fyrir kosningabandalagi „Þetta eru ekki sami flokkurinn, það er ástæða fyrir því að þetta eru aðskilin framboð.“ 27.5.2016 19:16
Sjúkraflutningamenn safna sjálfir fyrir kennslu - og þjálfunarsjúkrabíl Íslenskir sjúkraflutningamenn hafa sett á laggirnar söfnun til að geta keypt sérstakan sjúkrabíl ætlaðan til hermiþjálfunar hér á landi. Formaður Landssambands sjúkraflutningamanna telur að bíllinn myndi nýtast um allt land og verða bylting í þjálfun og menntun fyrir starfsfólk í utanspítalaþjónustu 27.5.2016 19:00
David Erik nýr formaður LÍS David Erik Mollberg tók við formennsku Landssamtaka íslenskra stúdenta á skiptafundi félaganna þann 20. maí síðastliðinn 27.5.2016 17:07
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27.5.2016 16:55
Vilja taka hús Hitler eignarnámi Yfirvöld í Austurríki óttast að ný-Nasistar muni hópast að húsinu sem Adolf Hitler fæddist í. 27.5.2016 16:46
Fréttaskýring: Tekist á um tukthúsvist hvítflibbaglæpamanna Lög um fullnustu refsinga hafa verið á allra vörum að undanförnu. Hvaðan kemur stefnan sem tekin er með lögunum? 27.5.2016 16:45
Ný könnun: Guðni Th. leiðir enn Guðni Th. Jóhannesson mælist með 59,1 prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Maskínu um fylgi forsetaframbjóðenda. 27.5.2016 16:37
Dr. Heimlich beitti heimlich bragðinu Bjargaði lífi konu á dvalarheimili sínu sem var að kafna á hamborgara. 27.5.2016 16:18
Formaður SHÍ um nýtt LÍN-frumvarp: Lítur vel út fyrir flesta nemendur Háskóla Íslands Segir fyrirhugaðar breytingar á námslánakerfi LÍN líta vel út við fyrstu sýn. 27.5.2016 15:44
Engin íslenskukennsla fyrir erlent starfsfólk Skorið hefur verið niður í stuðningi við starfsfólk með erlent ríkisfang á Landspítalanum. 27.5.2016 15:30
Halla, Guðni og Sturla hafa öll verið í harkinu Fyrstu þrír forsetaframbjóðendurnir sem kynntir eru til leiks í föstudagsviðtali Fréttablaðsins eiga það sameiginlegt að hafa þurft á einhverjum tímabili ævi sinnar að leggja hart að sér til að ná endum saman. 27.5.2016 15:19
Hótanir og viðvörunarskot á Kóreuskaga Suður-Kóreumenn skutu viðvörunarskotum að skipum nágranna sinna úr norðri sem voru ekki ánægðir. 27.5.2016 14:46
Kirkjunni læst eftir ítrekaðar gistingar ferðamanna: „Fáranlegt að þurfa að banna það sem er sjálfsagt að sé ekki gert“ Ekki í fyrsta sinn sem heimamenn þurfa að reka ferðamenn úr Reykhólakirkju eftur næturgistingu. 27.5.2016 14:45
Símaskráin að klárast Ljóst er að Íslensingum þykir lokaútgáfa Símaskrárinnar eigulegur gripur. 27.5.2016 14:04
Reykjavík eignast hlut í félagi um mögulega hraðlest Formaður borgarráðs segir tímaspursmál hvenær hugmyndirnar verði að veruleika. 27.5.2016 12:55
Hjúkrunarfræðingar segja nýtt greiðsluþátttökukerfi óraunhæft Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leggst gegn því að frumvarp um nýtt greiðsluþátttökukerfi sjúklinga verði samþykkt óbreytt. 27.5.2016 12:41
Hannes á útopnu á Facebook til varnar Davíð Hannes Hólmsteinn hefur ferðast vítt og breytt um víðerni netsins og leiðrétt eitt og annað sem sagt er um Davíð Oddsson. 27.5.2016 11:19
Vill að flugumferðarstjórar „komi niður úr skýjunum“ Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir launakröfur flugumferðarstjóra óraunhæfar. 27.5.2016 10:51
Obama heimsótti Hiroshima Barack Obama varð í dag fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjanna til þess að heimsækja Hiroshima í Japan. 27.5.2016 10:43
Enn gert ráð fyrir seinkunum á Keflavíkurflugvelli Ekkert flug var um flugvöllinn frá tvö í nótt til sjö í morgun. 27.5.2016 10:24
Sumarsýning Porsche Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00. 27.5.2016 10:18
Myndband af hópnauðgun veldur usla í Brasilíu Lögreglan leitar 30 manna sem nauðguðu táningsstúlku. 27.5.2016 10:01
Fimmtán til tuttugu stig á Norðausturlandi Norðvestan og vestanlands verður hins vegar hvasst veður, tíu til átján metrar á sekúndu, og talsverð úrkoma. 27.5.2016 08:51
Obama heimsækir Hiroshima Fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjanna sem heimsækir borgina, sem Bandaríkjamenn gjöreyddu með kjarnorkusprengju. 27.5.2016 07:07
Hefja neðansjávarleit að EgyptAir flakinu Brak úr vélinni hefur þegar fundist en sjálfur skrokkurinn og flugritarnir eru hinsvegar ófundnir. 27.5.2016 07:03
Brynhildur hættir í haust „Ég mun ekki gefa kost á mér aftur og finnst þessi tími vera orðinn góður,“ segir Brynhildur. 27.5.2016 07:00