Fleiri fréttir

Leiga tæpur helmingur af tekjunum

Um eitt prósent leigjenda greiða leigu sem er innan við 25 prósent af ráðstöfunartekjum heimilisins en það er það markmið sem sett er fram í frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra um almennar félagsíbúðir.

Pegida berst gegn Kinder-eggjum

Pegida samtökin mótmæla því að pakkningar Kinder-súkkulaðsins prýða nú börn sem virðast vera af afrískum og mið-austurlenskum uppruna.

Kalla eftir viðbrögðum vegna Mývatns

Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um ráðstafanir til að bæta fráveitumál á landsbyggðinni og viðbrögð við náttúruvá við Mývatn.

Laun forstjóra leiðrétt afturvirkt

Mánaðarlaun Arnórs Guðmundssonar, forstjóra Menntamálastofnunar, nema alls 1.125.701 krónu, samkvæmt ákvörðun Kjararáðs í mánuðinum. Ákvörðunin er afturvirk og gildir frá 1. október í fyrra.

Baðst ekki afsökunar fyrir hönd lands síns

Barack Obama er fyrsti forseti Bandaríkjanna í embætti sem heimsækir Hirosh­ima. Hann baðst ekki afsökunar fyrir hönd Bandaríkjanna á kjarnorkusprengingunni árið 1945 en sagði þó nauðsynlegt að draga lærdóm af sögunni.

Flugumferðarstjórar vilja meira en 25%

Flugumferðarstjórn gæti flust frá Íslandi vegna tíðra launadeilna og krafna um hækkanir umfram aðra, segir framkvæmdastjóri SA. Heildarlaun flugumferðarstjóra nema um milljón að jafnaði. Hafa hafnað fjórðungshækkun á laun.

Stjórnvöld dofin fyrir vanda vegna umbúða og sóunar

Þingmál sem tengjast lausnum til að draga úr umbúðanotkun og sóun virðast vekja takmarkaðan áhuga stjórnvalda. Þverpólitísk samstaða er um að taka á vandanum en málum er ekki fylgt eftir með aðgerðum.

Flóttamenn auka hagvöxt í Tyrklandi

Sýrlenskir flóttamenn hafa stofnað fjögur þúsund fyrirtæki í Sýrlandi frá árinu 2011 og hafa jákvæð áhrif á efnahag landsins samkvæmt nýrri skýrslu. 2,7 milljónir Sýrlendinga búa nú í Tyrklandi.

Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára

Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir.

Vilja ekki að viðskiptin hverfi úr landi

Velferðarráðuneytið segir norsk sjúkrahús hafa í útboði fengið keypt lyf á 72 prósentum lægra verði en bjóðist hér. Breytingar á lögum um opinber innkaup miða að því að auðvelda þátttöku í útboðum innan EES.

Tók áratug að jafna sig á samverunni

Sögu fimm ferðalanga sem óku þvert yfir Bandaríkin eru gerð skil í nýrri heimildarmynd. Þeir stefna ótrauðir á frekari ferðalög, enda hafa þeir fengið rúman áratug til að jafna sig á samverunni í síðustu ferð.

Söguleg heimsókn til Hiroshima

Barack Obama heimsótti í dag japönsku borgina Hiroshima, sem Bandaríkjamenn gjöreyddu með kjarnorkusprengju þann sjötta ágúst árið 1945. Heimsóknin er merkileg fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti Bandaríkjanna heimsækir borgina.

Sjúkraflutningamenn safna sjálfir fyrir kennslu - og þjálfunarsjúkrabíl

Íslenskir sjúkraflutningamenn hafa sett á laggirnar söfnun til að geta keypt sérstakan sjúkrabíl ætlaðan til hermiþjálfunar hér á landi. Formaður Landssambands sjúkraflutningamanna telur að bíllinn myndi nýtast um allt land og verða bylting í þjálfun og menntun fyrir starfsfólk í utanspítalaþjónustu

David Erik nýr formaður LÍS

David Erik Mollberg tók við formennsku Landssamtaka íslenskra stúdenta á skiptafundi félaganna þann 20. maí síðastliðinn

Halla, Guðni og Sturla hafa öll verið í harkinu

Fyrstu þrír forsetaframbjóðendurnir sem kynntir eru til leiks í föstudagsviðtali Fréttablaðsins eiga það sameiginlegt að hafa þurft á einhverjum tímabili ævi sinnar að leggja hart að sér til að ná endum saman.

Obama heimsótti Hiroshima

Barack Obama varð í dag fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjanna til þess að heimsækja Hiroshima í Japan.

Sumarsýning Porsche

Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00.

Obama heimsækir Hiroshima

Fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjanna sem heimsækir borgina, sem Bandaríkjamenn gjöreyddu með kjarnorkusprengju.

Brynhildur hættir í haust

„Ég mun ekki gefa kost á mér aftur og finnst þessi tími vera orðinn góður,“ segir Brynhildur.

Sjá næstu 50 fréttir