Fleiri fréttir

Andlát: Ragnar Örn Pétursson

Ragnar Örn Pétursson fyrrv. íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 29. apríl eftir skammvinna baráttu við krabbamein.

Obama sló í gegn

Skaut föstum skotum á kvöldverði með fréttariturum Hvíta hússins.

Alyson Bailes látin

Alyson J.K. Bailes, aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, lést í Skotlandi í gær.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni

Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað um stærstu undirskriftasöfnun Íslandssögunnar sem var afhent forsætisráðherra í dag.

Forsetakjör hafið

Frestur til að bjóða sig fram til embættisins rennur ekki út fyrr en 21. maí.

Ísraelar sjá ekki Palestínu

Miko Peled er ísraelskur friðarsinni sem gagnrýnir harðlega aðskilnaðarstefnu Ísraelsríkis gagnvart Palestínumönnum. Faðir hans var herforingi í ísraelska hernum en vildi snemma ganga til friðarsamninga.

Sjá næstu 50 fréttir