Sjö látnir eftir að óviðurkennd íbúðablokk hrundi til grunna Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2016 11:19 Frá björgunaraðgerðum í gærkvöldi. vísir/ap Í það minnsta 7 eru látnir og 121 er slasaður eftir að sex hæða bygging hrundi til grunna í höfðuborg Keníu í gærkvöldi. Íbúðablokkin stóð í fátækrahverfi í Naíróbí en töluverð rigning var í borginni í nótt. Þá var einnig mikill vatnselgur á götum og flæddi inn í kjallara. Björgunarmenn þustu á vettvang og reyndu að ná fólki út úr rústunum. Langan tíma tók að koma nauðsynlegum björgunarbúnaði á vettvang vegna umferðarteppu sem myndast hafði vegna flóðanna. Nú er regntímabil í Keníu sem alla jafna stendur yfir í apríl og maíl. Þetta er önnur byggingin sem hrynur í borginni á árinu. Yfirvöld hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að rýma ekki byggingar sem úrskurðaðar hafa verið óíbúðarhæfar. Mikil eftirspurn er eftir húsnæði í höfuðborginni og hefur fólk neyðst til að hýrast í hreysum sem þeim sem hrundi í gærkvöldi. Talið er að meirihluti íbúa höfuðborgarinnar, sem eru 4 milljón talsins, búi í fátækrahverfum. Eftir að 8 hús hrundu í fyrra fór forseti landsins, Uhuru Kenyatta, fram á úttekt á öllu húsnæði landsins til þess að ganga úr skugga um að það væri í samræmi við þarlendar reglugerðir. Niðurstöður úttektarinnar leiddu í ljós að einungis 58 prósent húsnæðis uppfyllti skilyrðin. Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira
Í það minnsta 7 eru látnir og 121 er slasaður eftir að sex hæða bygging hrundi til grunna í höfðuborg Keníu í gærkvöldi. Íbúðablokkin stóð í fátækrahverfi í Naíróbí en töluverð rigning var í borginni í nótt. Þá var einnig mikill vatnselgur á götum og flæddi inn í kjallara. Björgunarmenn þustu á vettvang og reyndu að ná fólki út úr rústunum. Langan tíma tók að koma nauðsynlegum björgunarbúnaði á vettvang vegna umferðarteppu sem myndast hafði vegna flóðanna. Nú er regntímabil í Keníu sem alla jafna stendur yfir í apríl og maíl. Þetta er önnur byggingin sem hrynur í borginni á árinu. Yfirvöld hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að rýma ekki byggingar sem úrskurðaðar hafa verið óíbúðarhæfar. Mikil eftirspurn er eftir húsnæði í höfuðborginni og hefur fólk neyðst til að hýrast í hreysum sem þeim sem hrundi í gærkvöldi. Talið er að meirihluti íbúa höfuðborgarinnar, sem eru 4 milljón talsins, búi í fátækrahverfum. Eftir að 8 hús hrundu í fyrra fór forseti landsins, Uhuru Kenyatta, fram á úttekt á öllu húsnæði landsins til þess að ganga úr skugga um að það væri í samræmi við þarlendar reglugerðir. Niðurstöður úttektarinnar leiddu í ljós að einungis 58 prósent húsnæðis uppfyllti skilyrðin.
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Sjá meira