Skaut sig í höfuðið við að taka sjálfu Samúel Karl Ólason skrifar 1. maí 2016 11:03 Sjálfan hefur reynst mörgum hættuleg og fjöldi manns lætur lífið á ári hverju við athæfið. Vísir/GETTY Indverskur táningur skaut sig fyrir slysni í höfuðið við að taka sjálfu. Hinn fimmtán ára gamli Ramandeep Singh var að reyna að ná mynd af sér með skammbyssu föður síns þegar skot hljóp úr byssunni. Hann var fluttur á sjúkrahús og talið er að hann muni lifa slysið af. Faðirinn er með leyfi fyrir byssunni, en lögreglan segir þó að hún hefði ekki átt að vera hlaðin og hefði átt að vera í læstri hirslu. Fjöldi manns lætur lífið við það að reyna að ná góðri sjálfu á ári hverju á heimsvísu. Þó virðist sem að um sérstaklega stórt vandamál sé að ræða í Indlandi. Samkvæmt Sky News hefur lögreglan í Mumbai beðið yfirvöld borgarinnar að setja upp skilti í borginni þar sem varað er við slíkum myndatökum. Búið er að bera kennsla á 16 staði í Mumbai sem þykja hættulegir fyrir sjálfutökur. Nú síðast í janúar lést maður í borginni þar sem hann reyndi að bjarga stúlku sem hafði fallið í sjóinn við það að taka sjálfu. Í sama mánuði féll 20 ára maður af Reasi virkinu í Jammu og Kashmir og lét lífið. Þá lést ungur maður í febrúar þegar hann stillti sér upp fyrir framan lest á ferð og reyndi að ná mynd af sér. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Indverskur táningur skaut sig fyrir slysni í höfuðið við að taka sjálfu. Hinn fimmtán ára gamli Ramandeep Singh var að reyna að ná mynd af sér með skammbyssu föður síns þegar skot hljóp úr byssunni. Hann var fluttur á sjúkrahús og talið er að hann muni lifa slysið af. Faðirinn er með leyfi fyrir byssunni, en lögreglan segir þó að hún hefði ekki átt að vera hlaðin og hefði átt að vera í læstri hirslu. Fjöldi manns lætur lífið við það að reyna að ná góðri sjálfu á ári hverju á heimsvísu. Þó virðist sem að um sérstaklega stórt vandamál sé að ræða í Indlandi. Samkvæmt Sky News hefur lögreglan í Mumbai beðið yfirvöld borgarinnar að setja upp skilti í borginni þar sem varað er við slíkum myndatökum. Búið er að bera kennsla á 16 staði í Mumbai sem þykja hættulegir fyrir sjálfutökur. Nú síðast í janúar lést maður í borginni þar sem hann reyndi að bjarga stúlku sem hafði fallið í sjóinn við það að taka sjálfu. Í sama mánuði féll 20 ára maður af Reasi virkinu í Jammu og Kashmir og lét lífið. Þá lést ungur maður í febrúar þegar hann stillti sér upp fyrir framan lest á ferð og reyndi að ná mynd af sér.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira