Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn og Píratar eru jafnir Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn eru stærstu flokkarnir. Vinstri græn með fjórtán prósenta fylgi. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn jafnstórir. Prófessor í stjórnmálafræði segir greinilegt að bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Vins 6.5.2016 07:00 Mörg andlát fyrir mistök Mistök heilbrigðisstarfsfólks eru nú þriðja algengasta dánarorsökin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, sem birt var í læknatímaritinu BMJ í gær. 6.5.2016 07:00 Sátt virðist ríkja um reglugerð sem lækka á byggingarkostnað Nýrri byggingarreglugerð er ætlað að lækka byggingarkostnað. Viðskiptaráð telur ánægjulegt að stjórnvöld séu að láta til sín taka til að flestir geti eignast húsnæði. Formaður Öryrkjubandalagsins segist ekki ósátt við niðurst 6.5.2016 07:00 Obama skýtur á Trump: Forsetaembættið er ekki raunveruleikaþáttur „Ég hef áhyggjur af því að umfjöllunin snúist um sirkusinn og sjónarspilið sem er í kringum frambjóðendur.“ 6.5.2016 00:01 Kosningaslagurinn hafinn af alvöru Hillary Clinton deildi í gær tveimur myndböndum sem gagnrýna stefnu forsetaefnis repúblíkana. 5.5.2016 13:41 Óttar geðlæknir fundaði með gagnrýnendum sínum í Rótinni Geðlæknirinn baðst afsökunar á þeim særindum sem hlotist höfðu af orðum hans í viðtali við Fréttablaðið í síðasta mánuði. 5.5.2016 23:28 Ungir jafnaðarmenn vilja engan þingmann Samfylkingarinnar í oddvitasæti Hópurinn skorar á landsfund að samþykkja ályktun sem hindrar sitjandi þingmenn í að taka oddvitasæti i komandi kosningum. 5.5.2016 22:55 Íslenskur utangarðsmaður í Köben: Eignaðist í fyrsta sinn á ævinni heimili og innbú með hjálp samlanda sinna Maðurinn hefur verið á götunni frá þrettán ára aldri. „Maður tárast bara,“ segir íslensk kona sem stutt hefur við hann síðastliðin ár. 5.5.2016 22:00 Myndband af árás á unglingsstúlku við Langholtsskóla gengur um samfélagsmiðla Fjórar stúlkur réðust að unglingsstúlku á þriðjudag. Málið tengist grófu einelti. 5.5.2016 19:20 Panamaskjölin gætu skaðað framboð Ólafs Ragnars Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir líklegt að tenging Dorrit Moussaieff við aflandsfélög í skattaskjólum muni gera það að verkum að það verði erfitt fyrir Ólaf Ragnar Grímsson að auka fylgi sitt í aðdraganda forsetakosninga. 5.5.2016 19:08 Benedikt Sveinsson: „Ég hef ekki átt neitt fé á aflandseyjum“ Faðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra sendir frá sér yfirlýsingu. 5.5.2016 18:51 Vill leggja fram vantrauststillögu á Bjarna út af félögum í skattaskjóli Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varaformaður þingflokks vinstri grænna vill að stjórnarandstaðan sameinist um vantrauststillögu á Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra út af tengslum hans og fjölskyldu hans við félög í skattaskjólum. Faðir Bjarni stofnaði fyrirtæki á Tortólu í gegnum panömsku lögfræðistofuna Mossack Fonseca. 5.5.2016 18:51 Rútuslys á Mýrdalssandi Smárúta með ellefu farþega fór út af veginum. 5.5.2016 18:05 Dorrit Moussaieff: Útskýrir tengsl sín við Jaywick Properties Segist í fréttatilkynningu aldrei hafa rætt fjármál fjölskyldu sinnar við eiginmann sinn þar sem þau hafi verið einkamál. 5.5.2016 17:15 Svakalegt myndband af bílveltu í Kollafirði Sesselja Anna Óskarsdóttir náði því á myndband þegar húsbíll valt í Kollafirðinum í morgun. 5.5.2016 16:02 Fleiri rafmagnshleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar Nú eru yfir 40 þúsund hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla í Japan. 5.5.2016 15:00 Guðni Th: Forseti þarf að standa við orð sín og hafa ekkert að fela Sagnfræðingurinn og rithöfundurinn kynnti framboð sitt í dag. 5.5.2016 14:19 Bein útsending: Guðni Th. kynnir framboð sitt Guðni Th. Jóhannesson býður sig fram til forseta Íslands. 5.5.2016 13:00 Forsætisráðherra Tyrkja segir af sér Deilur við forseta landsins eru talin vera ástæðan. 5.5.2016 12:52 Húsbíll valt í Kollafirði Lögreglan bendir fólki á að vera ekki á ferðinni með eftirvagna eða húsbíla. 5.5.2016 12:09 Bush feðgar halda sig frá kosningabaráttunni Forsetafeðgarnir ætla ekki að styðja Donald Trump. 5.5.2016 10:51 Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5.5.2016 09:45 Nýr Mercedes-Benz E-Class frumsýndur Þessi söluhæsti bíll Mercedes Benz kemur nú af tíundu kynslóð. 5.5.2016 09:30 Tveir túrar yfir 3.000 tonnum Skip Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, Beitir NK, hefur eftir tvær síðustu veiðiferðir landað um og yfir þrjú þúsund tonnum af kolmunna á Seyðisfirði. 5.5.2016 07:00 Umdeilt skattahagræði auðmanna í Bretlandi Erlendir einstaklingar með háar fjármagnstekjur hafa mestan hag af því að skrá sig með þeim hætti sem forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur gert í Bretlandi, segir Jakob Jakobsson skattalögfræðingur. 5.5.2016 07:00 Sjö prósentum munar á Ólafi og Guðna Th. Fjörutíu og fimm prósent svarenda myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson sem forseta en 38 prósent Guðna Th. Jóhannesson. Guðni kynnir framboð sitt í dag. 5.5.2016 07:00 Síður inngrip hjá þeim sem fæða heima Fyrsta íslenska rannsóknin um heimafæðingar hefur litið dagsins ljós. Berglind Hálfdánsdóttir bar saman fæðingar á sjúkrahúsum og í heimahúsi í doktorsverkefni sínu. Segir að það mætti bjóða konum í meiri mæli upp á fæðingarþ 5.5.2016 07:00 Landvernd ákallar stjórnvöld um að bjarga lífríki Mývatns Landvernd hefur skrifað forsætisráðherra og skorað á ríkisstjórn hans að bregðast við skuggalegu ástandi lífríkis Mývatns. Náttúran skuli njóta vafans og sveitarfélagið aðstoðað við þær aðgerðir sem í mannlegu valdi standa 5.5.2016 07:00 Yfir 6.000 jarðskjálftar frá goslokum Jarðskjálftar í og við Bárðarbungu eru tíðir og margir all stórir. Tíðni þeirra hefur aukist frá haustdögum. Vísindamenn fylgjast grannt með og í undirbúningi er að setja upp mælitæki á fjallinu. Sagan kennir að næstu ár gæti B 5.5.2016 07:00 Trump er einn eftir Nú þegar bæði Ted Cruz og John Kasich hafa dregið sig í hlé í slag repúblikana virðist fátt geta stöðvað sigurgöngu Donalds Trump. Bernie Sanders ætlar hins vegar að berjast áfram gegn Hillary Clinton, þótt hún þyki eiga sigurinn ví 5.5.2016 07:00 Vilja ekki fólk í gámum Húsnæðisskortur er í Vík í Mýrdal vegna mikillar fjölgunar ferðamanna og bæjarbúa. Sveitarfélagið hafnar beiðni rekstraraðila í Vík um að reisa gáma fyrir starfsfólk sitt. Þá hefur verið ákveðið að stöðva útgáfu Airbnb-leyf 5.5.2016 07:00 Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4.5.2016 23:00 Skrefi nær draumastarfinu með góðri hjálp Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar: „Þetta er búið að bjarga lífi mínu algjörlega“ Kona á sextugsaldri, sem hafði verið djúpt sokkin í fíkniefnaneyslu mestallt sitt líf, er nú við það að fá draum sinn uppfylltan og útskrifast sem viðurkenndur bókari. 4.5.2016 22:46 Brjálað að gera hjá Slökkviliði Akureyrar Slökkviliðið hefur sinnt 42 útköllum frá því í gær en það sér um sjúkraflutninga, eldvarnir og sjúkraflug á stóru svæði í kringum Akureyri. 4.5.2016 21:27 Munu virða tveggja daga vopnahlé í Sýrlandi Sýrlenski stjórnarherinn hefur samþykkt að virða vopnahlé í Aleppo sem samið var um í dag. 4.5.2016 20:17 Píratar höfnuðu tillögu sem hefði opnað á Uber Píratar felldu tillögu í kosningakerfi sínu um að leyfa skuli akstur leigubifreiðar sem hlutastarf og að felldar skuli úr gildi takmarkanir á fjölda leigubíla. Þetta þýðir að Píratar hafa í raun lagst gegn starfsemi Uber á Íslandi. 4.5.2016 19:00 Ólafur og Dorrit skráð hjá Þjóðskrá að þau hafi slitið samvistum Skilyrði þess að hjón hafi lögheimili á sitt hvorum staðnum er að þau séu skráð þannig að þau hafi slitið samvistum. Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson eru skráð með þessum hætti hjá Þjóðskrá Íslands. Þrjú hundruð íslensk hjón eru í sömu sporum. 4.5.2016 19:00 Þessi mynd er of dónaleg fyrir Facebook Facebook bannaði góðgerðarsamtökunum Göngum saman að auglýsa fjáröflunargöngu sína eftir að samtökin notuðu þessa mynd. Á bolunum má sjá teiknaða mynd af geirvörtum kvenmanna. 4.5.2016 18:36 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Hefjast klukkan 18:30 í opinni dagskrá á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, og í beinni dagskrá á fréttavefnum Vísi. 4.5.2016 18:00 Allir dæmdir til fangelsisvistar í skartgripamálinu Þremenningar með langan sakaferil að baki hlutu dóm við Héraðsdóm Reykjaness í dag. 4.5.2016 16:58 Tveggja ára fangelsi: Reynslumikill nuddari stakk fingri í leggöng konu Málið tók fjögur ár í meðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur með viðkomu í Hæstarétti. 4.5.2016 16:53 Skora á ríkisstjórnina að koma Mývatni til bjargar Landvernd vil að gripið verði til aðgerða og Skútustaðahreppur aðstoðaður fjárhagslega í fráveitumálum. 4.5.2016 16:46 Fyrsta skóflustungan að nýju húsnæði Volvo atvinnutækja Volvo vinnutæki, Volvo Penta bátavélar og Renault Trucks vörubílar verða í nýja húsinu. 4.5.2016 16:46 Allar líkur á að Kasich sé hættur í kapphlaupinu við Trump Tilnefning Repúblikanaflokkins virðist liggja fyrir þar sem allir andstæðingar Trump hafa sagt sig úr leik. 4.5.2016 16:39 Maður með tveggja áratuga sakaferil að baki dæmdur í fangelsi fyrir árás gegn unnustu sinni Hrinti konunni á milli veggja og sparkaði ítrekað í hana. 4.5.2016 16:32 Sjá næstu 50 fréttir
Sjálfstæðismenn og Píratar eru jafnir Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn eru stærstu flokkarnir. Vinstri græn með fjórtán prósenta fylgi. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn jafnstórir. Prófessor í stjórnmálafræði segir greinilegt að bæði Sjálfstæðisflokkurinn og Vins 6.5.2016 07:00
Mörg andlát fyrir mistök Mistök heilbrigðisstarfsfólks eru nú þriðja algengasta dánarorsökin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn, sem birt var í læknatímaritinu BMJ í gær. 6.5.2016 07:00
Sátt virðist ríkja um reglugerð sem lækka á byggingarkostnað Nýrri byggingarreglugerð er ætlað að lækka byggingarkostnað. Viðskiptaráð telur ánægjulegt að stjórnvöld séu að láta til sín taka til að flestir geti eignast húsnæði. Formaður Öryrkjubandalagsins segist ekki ósátt við niðurst 6.5.2016 07:00
Obama skýtur á Trump: Forsetaembættið er ekki raunveruleikaþáttur „Ég hef áhyggjur af því að umfjöllunin snúist um sirkusinn og sjónarspilið sem er í kringum frambjóðendur.“ 6.5.2016 00:01
Kosningaslagurinn hafinn af alvöru Hillary Clinton deildi í gær tveimur myndböndum sem gagnrýna stefnu forsetaefnis repúblíkana. 5.5.2016 13:41
Óttar geðlæknir fundaði með gagnrýnendum sínum í Rótinni Geðlæknirinn baðst afsökunar á þeim særindum sem hlotist höfðu af orðum hans í viðtali við Fréttablaðið í síðasta mánuði. 5.5.2016 23:28
Ungir jafnaðarmenn vilja engan þingmann Samfylkingarinnar í oddvitasæti Hópurinn skorar á landsfund að samþykkja ályktun sem hindrar sitjandi þingmenn í að taka oddvitasæti i komandi kosningum. 5.5.2016 22:55
Íslenskur utangarðsmaður í Köben: Eignaðist í fyrsta sinn á ævinni heimili og innbú með hjálp samlanda sinna Maðurinn hefur verið á götunni frá þrettán ára aldri. „Maður tárast bara,“ segir íslensk kona sem stutt hefur við hann síðastliðin ár. 5.5.2016 22:00
Myndband af árás á unglingsstúlku við Langholtsskóla gengur um samfélagsmiðla Fjórar stúlkur réðust að unglingsstúlku á þriðjudag. Málið tengist grófu einelti. 5.5.2016 19:20
Panamaskjölin gætu skaðað framboð Ólafs Ragnars Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir líklegt að tenging Dorrit Moussaieff við aflandsfélög í skattaskjólum muni gera það að verkum að það verði erfitt fyrir Ólaf Ragnar Grímsson að auka fylgi sitt í aðdraganda forsetakosninga. 5.5.2016 19:08
Benedikt Sveinsson: „Ég hef ekki átt neitt fé á aflandseyjum“ Faðir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra sendir frá sér yfirlýsingu. 5.5.2016 18:51
Vill leggja fram vantrauststillögu á Bjarna út af félögum í skattaskjóli Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varaformaður þingflokks vinstri grænna vill að stjórnarandstaðan sameinist um vantrauststillögu á Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra út af tengslum hans og fjölskyldu hans við félög í skattaskjólum. Faðir Bjarni stofnaði fyrirtæki á Tortólu í gegnum panömsku lögfræðistofuna Mossack Fonseca. 5.5.2016 18:51
Dorrit Moussaieff: Útskýrir tengsl sín við Jaywick Properties Segist í fréttatilkynningu aldrei hafa rætt fjármál fjölskyldu sinnar við eiginmann sinn þar sem þau hafi verið einkamál. 5.5.2016 17:15
Svakalegt myndband af bílveltu í Kollafirði Sesselja Anna Óskarsdóttir náði því á myndband þegar húsbíll valt í Kollafirðinum í morgun. 5.5.2016 16:02
Fleiri rafmagnshleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar Nú eru yfir 40 þúsund hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla í Japan. 5.5.2016 15:00
Guðni Th: Forseti þarf að standa við orð sín og hafa ekkert að fela Sagnfræðingurinn og rithöfundurinn kynnti framboð sitt í dag. 5.5.2016 14:19
Bein útsending: Guðni Th. kynnir framboð sitt Guðni Th. Jóhannesson býður sig fram til forseta Íslands. 5.5.2016 13:00
Forsætisráðherra Tyrkja segir af sér Deilur við forseta landsins eru talin vera ástæðan. 5.5.2016 12:52
Húsbíll valt í Kollafirði Lögreglan bendir fólki á að vera ekki á ferðinni með eftirvagna eða húsbíla. 5.5.2016 12:09
Bush feðgar halda sig frá kosningabaráttunni Forsetafeðgarnir ætla ekki að styðja Donald Trump. 5.5.2016 10:51
Faðir Bjarna Ben átti félag á Tortóla Félagið Greenlight Holdind var stofnað um aldamótin. 5.5.2016 09:45
Nýr Mercedes-Benz E-Class frumsýndur Þessi söluhæsti bíll Mercedes Benz kemur nú af tíundu kynslóð. 5.5.2016 09:30
Tveir túrar yfir 3.000 tonnum Skip Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, Beitir NK, hefur eftir tvær síðustu veiðiferðir landað um og yfir þrjú þúsund tonnum af kolmunna á Seyðisfirði. 5.5.2016 07:00
Umdeilt skattahagræði auðmanna í Bretlandi Erlendir einstaklingar með háar fjármagnstekjur hafa mestan hag af því að skrá sig með þeim hætti sem forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur gert í Bretlandi, segir Jakob Jakobsson skattalögfræðingur. 5.5.2016 07:00
Sjö prósentum munar á Ólafi og Guðna Th. Fjörutíu og fimm prósent svarenda myndu kjósa Ólaf Ragnar Grímsson sem forseta en 38 prósent Guðna Th. Jóhannesson. Guðni kynnir framboð sitt í dag. 5.5.2016 07:00
Síður inngrip hjá þeim sem fæða heima Fyrsta íslenska rannsóknin um heimafæðingar hefur litið dagsins ljós. Berglind Hálfdánsdóttir bar saman fæðingar á sjúkrahúsum og í heimahúsi í doktorsverkefni sínu. Segir að það mætti bjóða konum í meiri mæli upp á fæðingarþ 5.5.2016 07:00
Landvernd ákallar stjórnvöld um að bjarga lífríki Mývatns Landvernd hefur skrifað forsætisráðherra og skorað á ríkisstjórn hans að bregðast við skuggalegu ástandi lífríkis Mývatns. Náttúran skuli njóta vafans og sveitarfélagið aðstoðað við þær aðgerðir sem í mannlegu valdi standa 5.5.2016 07:00
Yfir 6.000 jarðskjálftar frá goslokum Jarðskjálftar í og við Bárðarbungu eru tíðir og margir all stórir. Tíðni þeirra hefur aukist frá haustdögum. Vísindamenn fylgjast grannt með og í undirbúningi er að setja upp mælitæki á fjallinu. Sagan kennir að næstu ár gæti B 5.5.2016 07:00
Trump er einn eftir Nú þegar bæði Ted Cruz og John Kasich hafa dregið sig í hlé í slag repúblikana virðist fátt geta stöðvað sigurgöngu Donalds Trump. Bernie Sanders ætlar hins vegar að berjast áfram gegn Hillary Clinton, þótt hún þyki eiga sigurinn ví 5.5.2016 07:00
Vilja ekki fólk í gámum Húsnæðisskortur er í Vík í Mýrdal vegna mikillar fjölgunar ferðamanna og bæjarbúa. Sveitarfélagið hafnar beiðni rekstraraðila í Vík um að reisa gáma fyrir starfsfólk sitt. Þá hefur verið ákveðið að stöðva útgáfu Airbnb-leyf 5.5.2016 07:00
Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4.5.2016 23:00
Skrefi nær draumastarfinu með góðri hjálp Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar: „Þetta er búið að bjarga lífi mínu algjörlega“ Kona á sextugsaldri, sem hafði verið djúpt sokkin í fíkniefnaneyslu mestallt sitt líf, er nú við það að fá draum sinn uppfylltan og útskrifast sem viðurkenndur bókari. 4.5.2016 22:46
Brjálað að gera hjá Slökkviliði Akureyrar Slökkviliðið hefur sinnt 42 útköllum frá því í gær en það sér um sjúkraflutninga, eldvarnir og sjúkraflug á stóru svæði í kringum Akureyri. 4.5.2016 21:27
Munu virða tveggja daga vopnahlé í Sýrlandi Sýrlenski stjórnarherinn hefur samþykkt að virða vopnahlé í Aleppo sem samið var um í dag. 4.5.2016 20:17
Píratar höfnuðu tillögu sem hefði opnað á Uber Píratar felldu tillögu í kosningakerfi sínu um að leyfa skuli akstur leigubifreiðar sem hlutastarf og að felldar skuli úr gildi takmarkanir á fjölda leigubíla. Þetta þýðir að Píratar hafa í raun lagst gegn starfsemi Uber á Íslandi. 4.5.2016 19:00
Ólafur og Dorrit skráð hjá Þjóðskrá að þau hafi slitið samvistum Skilyrði þess að hjón hafi lögheimili á sitt hvorum staðnum er að þau séu skráð þannig að þau hafi slitið samvistum. Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson eru skráð með þessum hætti hjá Þjóðskrá Íslands. Þrjú hundruð íslensk hjón eru í sömu sporum. 4.5.2016 19:00
Þessi mynd er of dónaleg fyrir Facebook Facebook bannaði góðgerðarsamtökunum Göngum saman að auglýsa fjáröflunargöngu sína eftir að samtökin notuðu þessa mynd. Á bolunum má sjá teiknaða mynd af geirvörtum kvenmanna. 4.5.2016 18:36
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Hefjast klukkan 18:30 í opinni dagskrá á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, og í beinni dagskrá á fréttavefnum Vísi. 4.5.2016 18:00
Allir dæmdir til fangelsisvistar í skartgripamálinu Þremenningar með langan sakaferil að baki hlutu dóm við Héraðsdóm Reykjaness í dag. 4.5.2016 16:58
Tveggja ára fangelsi: Reynslumikill nuddari stakk fingri í leggöng konu Málið tók fjögur ár í meðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur með viðkomu í Hæstarétti. 4.5.2016 16:53
Skora á ríkisstjórnina að koma Mývatni til bjargar Landvernd vil að gripið verði til aðgerða og Skútustaðahreppur aðstoðaður fjárhagslega í fráveitumálum. 4.5.2016 16:46
Fyrsta skóflustungan að nýju húsnæði Volvo atvinnutækja Volvo vinnutæki, Volvo Penta bátavélar og Renault Trucks vörubílar verða í nýja húsinu. 4.5.2016 16:46
Allar líkur á að Kasich sé hættur í kapphlaupinu við Trump Tilnefning Repúblikanaflokkins virðist liggja fyrir þar sem allir andstæðingar Trump hafa sagt sig úr leik. 4.5.2016 16:39
Maður með tveggja áratuga sakaferil að baki dæmdur í fangelsi fyrir árás gegn unnustu sinni Hrinti konunni á milli veggja og sparkaði ítrekað í hana. 4.5.2016 16:32