Fleiri fréttir Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Algjör þögn er úr herbúðum Sjálfstæðisflokksins vegna máls forsætisráðherra. 26.3.2016 07:00 Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26.3.2016 07:00 Dagsektarmálum fjölgað um 63 prósent Á síðustu árum hafa deilur foreldra vegna umgengni við börn harðnað. Ein birtingarmynd er fleiri dagsektarmál vegna tálmana hjá sýslumönnum. Nú eru 27 mál til meðferðar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. 26.3.2016 07:00 Fermingum hefur fækkað um rúma tíund Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda. 26.3.2016 07:00 Óþarfi að teygja vinnu yfir helgidaga „Mér finnst þetta fyrst og fremst vera óþarfi. Þetta eru helgustu dagar ársins. Það er alveg óþarfi að vera að teygja þessa vinnuþrælkun á fólki yfir á þessa daga,“ segir Geir. 26.3.2016 07:00 ISIS lýsa árásunum í Jemen á hendur sér Að minnsta kosti tuttugu létust í þremur sprengjuárásum. 25.3.2016 23:18 Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25.3.2016 21:15 Brjóstabyltingunni fagnað á morgun Tveir viðburðir haldnir í tilefni þess að brjóstabyltingin er ársgömul. 25.3.2016 21:03 „Hefði getað verið hver sem er úr mínum hópi“ Íslensk kona, sem fór til Norður Kóreu með sömu ferðaskrifstofu,og dvaldi á sama hóteli og bandarískur námsmaður sem í síðustu viku var dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu þar í landi, segist vera slegin yfir fréttum af málinu. Hver sem er úr hennar hópi hefði getað hlotið sömu örlög. 25.3.2016 20:30 Hælisleitandi stunginn til bana í Svíþjóð Lögreglan í Svíþjóð rannsakar nú andlát manns sem talið er hafa borið að með saknæmum hætti. 25.3.2016 20:16 Rauðhetta með riffil Hverju hefði það breytt um framvindu ævintýranna um Rauðhettu og Hans og Grétu ef sögupersónurnar hefðu borið vopn? 25.3.2016 20:00 Börn fanga líði ekki fyrir gjörðir foreldra sinna Verkefnastjóri Barnaheilla- Save the Children á Íslandi, segir mikilvægt að börn fanga verði ekki fyrir fordómum eða líði fyrir hverjir foreldrar þeirra eru. Slíkt geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fullorðnir verði að bera ábyrgð á hvernig þeir tala við börnin sín um önnur börn. 25.3.2016 19:15 Dómurinn veldur vonbrigðum Radovan Karadzic hyggst áfrýja dómi sem hann hlaut í gær fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð. 25.3.2016 19:11 Þrjátíu látnir eftir sjálfsmorðsárás á fótboltavelli Enginn hefur lýst tilræðinu á hendur sér. 25.3.2016 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fréttirnar í beinni. 25.3.2016 18:33 Kominn í hendur björgunarsveitarmanna Maðurinn sem óskaði eftir aðstoð rétt vestan við Dettifoss í dag er kominn í hendur björgunarsveitarmanna. 25.3.2016 18:28 Annar sprengjumannanna á flugvellinum nafngreindur Yfirvöld í Belgíu hafa staðfest að Najim Zaachraoui hafi verið annar tveggja árásarmanna á Zaventem-flugvelli í Brussel í vikunni þar sem 31 lét lífið. 25.3.2016 17:50 Þrír hælisleitendur stöðvaðir á svæði Faxaflóahafna Mennirnir ætluðu að lauma sér um borð í farskip. 25.3.2016 16:57 Stjórnarandstaðan bíður eftir viðbrögðum Sjálfstæðisflokksins Óttarr Proppé átti ekki von á því að því að forsætisráðherra þætti eðlilegt að skilgreina sína eigin siðferðiskvarða sjálfur. 25.3.2016 16:34 Dulkóðunarbaráttu FBI og Apple lokið í bili Prófanir á aflæsingarforriti ísraelsks fyrirtækis standa nú yfir hjá FBI. 25.3.2016 15:43 Sækja slæptan göngumann skammt frá Dettifossi Snjóþungt er á svæðinu og erfitt yfirferðar. 25.3.2016 15:14 Slökkviliðið kallað út vegna tveggja bruna í Iðufelli Allt bendir til þess að um íkveikjur sé að ræða. 25.3.2016 14:08 Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25.3.2016 13:25 Sérsveitin kölluð til Hveragerðis Maður hafði hótað að nota skotvopn. Málið hlaut farsælan endi. 25.3.2016 13:06 Réttað yfir tyrkneskum blaðamönnum fyrir luktum dyrum Can Dundar og Erdem Gul, af blaðinu Cumhuriyet, voru handteknir í nóvember eftir að þeir birtu frétt þess efnis að tyrkneska ríkisstjórnin hefði reynt að senda íslamistum í Sýrlandi vopn. 25.3.2016 11:17 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25.3.2016 10:30 Eldur kom upp í spennistöð Rafmagnslaust er í hluta Vesturbæjar eftir að kviknaði í spennistöð. Unnið er að viðgerð. 25.3.2016 10:01 Umferðin gengið vel að mestu um land allt Hálka er á vegum víða um land en ferðir fólks milli staða hafa gengið vel að mestu. 25.3.2016 09:34 Tekinn fyrir fíkniefnaakstur er hann ók fram hjá slysi Átta gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina en flest meintra brota tengjast fíkniefnum. 25.3.2016 09:10 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25.3.2016 00:16 Meðlimum í Þjóðkirkjunni og trúfélögum múslima fækkar Rétt rúmlega 71 prósent íbúa landsins eru nú í Þjóðkirkjunni samanborið við tæplega áttatíu prósent árið 2009. 24.3.2016 23:33 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24.3.2016 20:53 Twitter tíu ára: „Skemmtilegasti samfélagsmiðillinn” Twitter er í sókn hér á landi og hefur meðal annars áhrif á sjónvarpsáhorf landsmanna. 24.3.2016 19:38 Handtekinn fyrir að gleyma að skila VHS-spólu Maður í Norður-Karólínu þarf að greiða sekt fyrir að hafa gleymt að koma Freddy Got Fingered aftur á myndbandaleigu. 24.3.2016 19:12 Prófsteinn á lærdóma hrunsins Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun telur að það hafi ekki verið heiðarlegt hjá forsætisráðherra að halda tilvist félagsins Wintris á Jómfrúreyjum leyndri fyrir þjóðinni. Hann telur málið prófstein á lærdóma hrunsins og rannsóknarskýrslu Alþingis. 24.3.2016 18:30 Velkjast um í sjónum við Reynisfjöru Þórir Kjartansson segir nokkra ferðamenn hafa lent illa í því í þá stuttu stund sem hann hafi verið að taka myndir í fjörunni í gær. 24.3.2016 16:37 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24.3.2016 15:35 Karadzic sekur um þjóðarmorð Fyrrum leiðtogi Bosníuserba var dæmdur í 40 ára fangelsi. 24.3.2016 15:30 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24.3.2016 14:56 Vilja lausn á deilunni í Boðaþingi Naustavör ætlar að stinga upp á lausn á deilu við íbúa þjónustuíbúða við Boðaþing í Kópavogi sem telja fyrirtækið hafa ofrukkað íbúa um húsgjöld um árabil. 24.3.2016 14:20 Minnast látinna ættingja og vina Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð. 24.3.2016 12:36 Greiðfærir vegir um mest allt land Norðlægar áttir munu smám saman ná yfirhöndinni með ofankomu og kólnandi veðri. 24.3.2016 12:34 Írakar sækja að Mosul Reyna að ná stærstu borg ISIS úr höndum vígamanna. 24.3.2016 11:48 Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24.3.2016 10:30 Vann Evrópukeppni í handahjólreiðum Afrekskonan og Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir kom heim á fimmtudaginn með 1. og 2. verðlaun úr keppni í Evrópumótaröðinni í handahjólreiðum sem haldin var í Abú Dabí. 24.3.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Algjör þögn er úr herbúðum Sjálfstæðisflokksins vegna máls forsætisráðherra. 26.3.2016 07:00
Ekkert vesen á nýju vélinni Rekstur fyrstu Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands gengur vel, að sögn framkvæmdastjórans, Árna Gunnarssonar. Fyrr í mánuðinum þurfti að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli í stað Reykjavíkurflugvallar vegna bilunar í vængbörðum en að öðru leyti segir Árni hafa gengið ágætlega. 26.3.2016 07:00
Dagsektarmálum fjölgað um 63 prósent Á síðustu árum hafa deilur foreldra vegna umgengni við börn harðnað. Ein birtingarmynd er fleiri dagsektarmál vegna tálmana hjá sýslumönnum. Nú eru 27 mál til meðferðar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. 26.3.2016 07:00
Fermingum hefur fækkað um rúma tíund Á sex árum hefur fermingum í þjóðkirkjunni fækkað um tólf prósent. Í aðeins sjö kirkjum af 47 í óformlegri könnun hafði fermingarbörnum fjölgað á milli ára. Prestur bendir á fjölgun innflytjenda. 26.3.2016 07:00
Óþarfi að teygja vinnu yfir helgidaga „Mér finnst þetta fyrst og fremst vera óþarfi. Þetta eru helgustu dagar ársins. Það er alveg óþarfi að vera að teygja þessa vinnuþrælkun á fólki yfir á þessa daga,“ segir Geir. 26.3.2016 07:00
ISIS lýsa árásunum í Jemen á hendur sér Að minnsta kosti tuttugu létust í þremur sprengjuárásum. 25.3.2016 23:18
Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25.3.2016 21:15
Brjóstabyltingunni fagnað á morgun Tveir viðburðir haldnir í tilefni þess að brjóstabyltingin er ársgömul. 25.3.2016 21:03
„Hefði getað verið hver sem er úr mínum hópi“ Íslensk kona, sem fór til Norður Kóreu með sömu ferðaskrifstofu,og dvaldi á sama hóteli og bandarískur námsmaður sem í síðustu viku var dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu þar í landi, segist vera slegin yfir fréttum af málinu. Hver sem er úr hennar hópi hefði getað hlotið sömu örlög. 25.3.2016 20:30
Hælisleitandi stunginn til bana í Svíþjóð Lögreglan í Svíþjóð rannsakar nú andlát manns sem talið er hafa borið að með saknæmum hætti. 25.3.2016 20:16
Rauðhetta með riffil Hverju hefði það breytt um framvindu ævintýranna um Rauðhettu og Hans og Grétu ef sögupersónurnar hefðu borið vopn? 25.3.2016 20:00
Börn fanga líði ekki fyrir gjörðir foreldra sinna Verkefnastjóri Barnaheilla- Save the Children á Íslandi, segir mikilvægt að börn fanga verði ekki fyrir fordómum eða líði fyrir hverjir foreldrar þeirra eru. Slíkt geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fullorðnir verði að bera ábyrgð á hvernig þeir tala við börnin sín um önnur börn. 25.3.2016 19:15
Dómurinn veldur vonbrigðum Radovan Karadzic hyggst áfrýja dómi sem hann hlaut í gær fyrir stríðsglæpi og þjóðarmorð. 25.3.2016 19:11
Þrjátíu látnir eftir sjálfsmorðsárás á fótboltavelli Enginn hefur lýst tilræðinu á hendur sér. 25.3.2016 19:00
Kominn í hendur björgunarsveitarmanna Maðurinn sem óskaði eftir aðstoð rétt vestan við Dettifoss í dag er kominn í hendur björgunarsveitarmanna. 25.3.2016 18:28
Annar sprengjumannanna á flugvellinum nafngreindur Yfirvöld í Belgíu hafa staðfest að Najim Zaachraoui hafi verið annar tveggja árásarmanna á Zaventem-flugvelli í Brussel í vikunni þar sem 31 lét lífið. 25.3.2016 17:50
Þrír hælisleitendur stöðvaðir á svæði Faxaflóahafna Mennirnir ætluðu að lauma sér um borð í farskip. 25.3.2016 16:57
Stjórnarandstaðan bíður eftir viðbrögðum Sjálfstæðisflokksins Óttarr Proppé átti ekki von á því að því að forsætisráðherra þætti eðlilegt að skilgreina sína eigin siðferðiskvarða sjálfur. 25.3.2016 16:34
Dulkóðunarbaráttu FBI og Apple lokið í bili Prófanir á aflæsingarforriti ísraelsks fyrirtækis standa nú yfir hjá FBI. 25.3.2016 15:43
Sækja slæptan göngumann skammt frá Dettifossi Snjóþungt er á svæðinu og erfitt yfirferðar. 25.3.2016 15:14
Slökkviliðið kallað út vegna tveggja bruna í Iðufelli Allt bendir til þess að um íkveikjur sé að ræða. 25.3.2016 14:08
Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25.3.2016 13:25
Sérsveitin kölluð til Hveragerðis Maður hafði hótað að nota skotvopn. Málið hlaut farsælan endi. 25.3.2016 13:06
Réttað yfir tyrkneskum blaðamönnum fyrir luktum dyrum Can Dundar og Erdem Gul, af blaðinu Cumhuriyet, voru handteknir í nóvember eftir að þeir birtu frétt þess efnis að tyrkneska ríkisstjórnin hefði reynt að senda íslamistum í Sýrlandi vopn. 25.3.2016 11:17
Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25.3.2016 10:30
Eldur kom upp í spennistöð Rafmagnslaust er í hluta Vesturbæjar eftir að kviknaði í spennistöð. Unnið er að viðgerð. 25.3.2016 10:01
Umferðin gengið vel að mestu um land allt Hálka er á vegum víða um land en ferðir fólks milli staða hafa gengið vel að mestu. 25.3.2016 09:34
Tekinn fyrir fíkniefnaakstur er hann ók fram hjá slysi Átta gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina en flest meintra brota tengjast fíkniefnum. 25.3.2016 09:10
Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25.3.2016 00:16
Meðlimum í Þjóðkirkjunni og trúfélögum múslima fækkar Rétt rúmlega 71 prósent íbúa landsins eru nú í Þjóðkirkjunni samanborið við tæplega áttatíu prósent árið 2009. 24.3.2016 23:33
Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24.3.2016 20:53
Twitter tíu ára: „Skemmtilegasti samfélagsmiðillinn” Twitter er í sókn hér á landi og hefur meðal annars áhrif á sjónvarpsáhorf landsmanna. 24.3.2016 19:38
Handtekinn fyrir að gleyma að skila VHS-spólu Maður í Norður-Karólínu þarf að greiða sekt fyrir að hafa gleymt að koma Freddy Got Fingered aftur á myndbandaleigu. 24.3.2016 19:12
Prófsteinn á lærdóma hrunsins Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun telur að það hafi ekki verið heiðarlegt hjá forsætisráðherra að halda tilvist félagsins Wintris á Jómfrúreyjum leyndri fyrir þjóðinni. Hann telur málið prófstein á lærdóma hrunsins og rannsóknarskýrslu Alþingis. 24.3.2016 18:30
Velkjast um í sjónum við Reynisfjöru Þórir Kjartansson segir nokkra ferðamenn hafa lent illa í því í þá stuttu stund sem hann hafi verið að taka myndir í fjörunni í gær. 24.3.2016 16:37
Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24.3.2016 15:35
Karadzic sekur um þjóðarmorð Fyrrum leiðtogi Bosníuserba var dæmdur í 40 ára fangelsi. 24.3.2016 15:30
Vilja lausn á deilunni í Boðaþingi Naustavör ætlar að stinga upp á lausn á deilu við íbúa þjónustuíbúða við Boðaþing í Kópavogi sem telja fyrirtækið hafa ofrukkað íbúa um húsgjöld um árabil. 24.3.2016 14:20
Minnast látinna ættingja og vina Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð. 24.3.2016 12:36
Greiðfærir vegir um mest allt land Norðlægar áttir munu smám saman ná yfirhöndinni með ofankomu og kólnandi veðri. 24.3.2016 12:34
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24.3.2016 10:30
Vann Evrópukeppni í handahjólreiðum Afrekskonan og Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir kom heim á fimmtudaginn með 1. og 2. verðlaun úr keppni í Evrópumótaröðinni í handahjólreiðum sem haldin var í Abú Dabí. 24.3.2016 10:00