Fleiri fréttir

Risastyttan af Maó tekin niður

Risastytta sem reist var af Maó Zedong, fyrrverandi leiðtoga Kína, í litlu þorpi í héraðinu Henan hefur verið fjarlægð aðeins nokkrum dögum eftir að hún var reist.

Afsökunarbeiðni vegna fréttar

Vísi urðu á þau leiðu mistök að birta frétt á vef sínum í dag þar sem fyrrverandi þingmanni Pírata, Jóni Þór Ólafssyni, voru eignuð Facebook-skrif sem voru ekki frá honum.

Svingur á McLaren

Seldi 1.653 bíla í fyrra en áætlar að selja 3.000 bíla í ár og 4.000 árið 2017.

Harður árekstur í Keflavík

Einn var fluttur undir læknishendur eftir harðan árekstur sem varð á gatnamótum Hringbrautar og Faxabrautar í Keflavík í gærkvöld.

Varað við stormi í dag

Veðurstofa Íslands varar við stormi sunnantil á landinu og á Vestfjörðum í fyrstu.

Nýr Hyundai Ioniq er tvinnbíl, tengiltvinnbíll og rafmagnsbíll

Frá Hyundai berast nú sífellt meiri upplýsingar og myndir af nýjustu afurð fyrirtækisins, Ioniq. Þessi nýi bíll mun bjóðast ímeð þremur mismunandi drifrásum, þ.e. sem tvinnbíll (Hybrid), tengiltvinnbíll (Plug-In-Hybrid) og sem rafmagnsbíll.

Fjölgun í Hveragerði

Elst Hvergerðinga er Guðbjörg Runólfsdóttir en hún er 99 ára og 163 dögum betur

Fullyrti að rannsókn hefði farið fram

Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað.

Skar sig en send heim með svefnlyf

Dóttir Valdísar Óskar Valsdóttur var send heim með svefnlyf af Barna og unglingageðdeild í gær þegar þær leituðu þangað vegna sjálfsskaðandi hegðunar hennar. Valdís sagði sögu tólf ára dóttur sinnar í Fréttablaðinu á þriðjudag en hún reyndi sjálfsvíg fyrir einu og hálfu ári.

Skilmálar eldsneytisútboðs gengu gegn stefnu N1 um þjónustu

Ástæða þess að olíufélagið N1 tók ekki þátt í útboði Landssambands smábátaeigenda (LS) og Sjávarkaupa í árslok með verulegt magn eldsneytis var sú að skilmálar útboðsins um viðskipti við hluta smábátasjómanna samræmdust ekki stefnu fyrirtækisins.

Helmingur sendiherra í ráðuneytinu

Af 39 starfandi sendiherrum í íslensku utanríkisþjónustunni mæta 19 til vinnu á Íslandi. Fjórir nýir sendiherrar voru tilnefndir um áramótin.

Ásakanir um óheilindi ganga á víxl í Eyjum

Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í Framkvæmdaráði Vestmanna vilja að fulltrúi Eyjalistans bendi á dæmi um meint óheilindi starfsmanna bæjarins eða biðjist afsökunar ella. Hann sakar þá á móti um ósannindi um upplýsingagjöf.

Fleiri kjósa bálfarir

Alls voru 1.086 grafir teknar á nýliðnu ári hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma. Það er í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesbæ. Kistugrafir voru 621 en duftgrafir 465 talsins.

Kvarta yfir gagnslausu amfetamíni

Heilbrigðismál Sex kvartanir hafa borist Lyfjastofnun á síðustu tveimur mánuðum vegna amfetamíns sem framleitt er hér á landi og er sagt ekki virka. Lyfjaframleiðandinn er Pharmarctica á Grenivík.

Gjaldþrot ekki verið færri frá 2006

Gjaldþrot hafa ekki verið færri frá árinu 2006 sé miðað við fyrstu ellefu mánuði ársins. 564 fyrirtæki voru lýst gjaldþrota á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2015. Flest voru gjaldþrotin eftir hrunið árið 2011 þegar þau voru 1.442 frá janúar og út nóvember. Gjaldþrotum hefur því fækkað um 60 prósent á fjórum árum.

Ástand konunar sem slasaðist stöðugt

Síðastliðinn sunnudag slasaðist kona alvarlega í bílslysi á Hrútafjarðarhálsi en henni var haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans þar til gær.

Sjáðu stafrófið séð frá geimnum

Starfsmenn NASA, Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, eru líklega sniðugri en flestir og hafa nú safnað saman myndum af stöfunum séð úr geimnum.

Sjá næstu 50 fréttir