Fleiri fréttir Danski svindlarinn gerði bróður sinn og tvo samstarfmenn gjaldþrota og skuldar Eimskip Rakin er svikaslóð danska hrappsins í neytendaþætti DR1 í Danmörku. 8.1.2016 16:49 Byggja upp háskólanám í kvikmyndagerð Vænta má að nemendur geti strax á nýju ári hafið nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. 8.1.2016 16:45 Segir rithöfunda mega sitja undir aurmokstri vegna listamannalauna Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur svarar netverjum sem gagnrýnt hafa listmannalaun. 8.1.2016 16:19 Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8.1.2016 15:24 Maður sem kærði lögreglumenn fyrir líkamsárás dæmdur til að greiða þeim miskabætur Hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. 8.1.2016 15:14 Fyrsti milljónamæringur ársins var á þrekhjólinu þegar símtalið um vinninginn barst Hafði ekki hugmynd um að hann hefði unnið 47,8 milljónir króna í Lottóinu. 8.1.2016 14:57 Risastyttan af Maó tekin niður Risastytta sem reist var af Maó Zedong, fyrrverandi leiðtoga Kína, í litlu þorpi í héraðinu Henan hefur verið fjarlægð aðeins nokkrum dögum eftir að hún var reist. 8.1.2016 14:34 880 hestafla Geländerwagen Þýska breytingafyrirtækið DMC hefur gert þennan herjeppa að skrímsli. 8.1.2016 14:27 Afsökunarbeiðni vegna fréttar Vísi urðu á þau leiðu mistök að birta frétt á vef sínum í dag þar sem fyrrverandi þingmanni Pírata, Jóni Þór Ólafssyni, voru eignuð Facebook-skrif sem voru ekki frá honum. 8.1.2016 14:18 Mein Kampf komin í bókabúðir í Þýskalandi Bókin Mein Kampf sem Adolf Hitler ritaði á meðan hann sat í fangelsi á 3. áratug síðustu aldar kom í bókabúðir í Þýskalandi í dag. 8.1.2016 13:29 Benz framúr Audi í heildarsölu Mercedes Benz seldi 1,87 milljón bíla í fyrra en Audi 1,80. 8.1.2016 12:55 Fundu kannabis, amfetamíntöflur og hakakrosstöflur í heimahúsi Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í vikunni. 8.1.2016 12:24 Mogginn birtir ekki grein bandaríska sendiherrans Robert Cuchman Barber sendiherra furðar sig á því að fá ekki grein um refsiaðgerðir gegn Rússum birta. 8.1.2016 12:10 Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8.1.2016 12:07 Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8.1.2016 11:00 Svingur á McLaren Seldi 1.653 bíla í fyrra en áætlar að selja 3.000 bíla í ár og 4.000 árið 2017. 8.1.2016 10:55 Lögregluforingi segir fjölmiðla fara offari Ómar Smári Ármannsson vandar fjölmiðlum ekki kveðjurnar og telur umfjöllun þeirra litast af minnimáttarkennd gagnvart lögreglunni. 8.1.2016 10:55 Telja sig hafa fundið felustað hryðjuverkamanna í Brussel Belgískir saksóknarar telja sig hafa fundið íbúð í Brussel þar sem einn af þeim sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkaárásunum í París í nóvember faldi sig. 8.1.2016 10:52 Harður árekstur í Keflavík Einn var fluttur undir læknishendur eftir harðan árekstur sem varð á gatnamótum Hringbrautar og Faxabrautar í Keflavík í gærkvöld. 8.1.2016 10:31 „Drullað“ yfir Baltasar á nýársballi fyrir að vera feministi „Einhverjir karlar að ásaka mig um að hafa svikið lit,“ segir Baltasar Kormákur. 8.1.2016 10:30 Peterhansel vann fjórðu dagleið Dakar Peugeot á bíla í fyrsta, öðru, fimmta og áttunda sæti í keppninni. 8.1.2016 10:16 Skaupið sagt lýsa lágkúrulegri grimmd Jónas Sigurgeirsson bókaútgefandi segir dómsstóla þátttakenda á skipulagðri aðför á hendur bankamönnum. 8.1.2016 10:11 Handteknir í Þýskalandi grunaðir um að hópnauðga unglingsstúlkum Þrír Sýrlendingar hafa verið handteknir í smábænum Weil am Rhein í Suður-Þýskalandi grunaðir um að hafa hópnauðgað tveimur unglingsstúlkum á nýársnótt. 8.1.2016 10:01 Varað við stormi í dag Veðurstofa Íslands varar við stormi sunnantil á landinu og á Vestfjörðum í fyrstu. 8.1.2016 09:51 Nýr Hyundai Ioniq er tvinnbíl, tengiltvinnbíll og rafmagnsbíll Frá Hyundai berast nú sífellt meiri upplýsingar og myndir af nýjustu afurð fyrirtækisins, Ioniq. Þessi nýi bíll mun bjóðast ímeð þremur mismunandi drifrásum, þ.e. sem tvinnbíll (Hybrid), tengiltvinnbíll (Plug-In-Hybrid) og sem rafmagnsbíll. 8.1.2016 09:43 Svona verður helgarveðrið samkvæmt spám Verður komið frost um allt land seint á morgun. 8.1.2016 09:37 Þriggja saknað í Ástralíu í miklum kjarreldum Mikli kjarreldar brenna nú í vesturhluta Ástralíu sem hafa meðal annars brennt lítinn bæ til grunna. 8.1.2016 08:22 Breskir hernaðarsérfræðingar aðstoða her Sáda í Jemen Breska varnarmálaráðuneytið fullyrðir að Bretarnir séu Sádum aðeins innan handar til að tryggja að alþjóðlegum reglum í hernaði sé fylgt eftir. 8.1.2016 08:07 SA spá góðum efnahag á árinu 2016 Kaupmáttur ráðstöfunartekna er meiri en árið 2007 og hefur því aldrei verið meiri. 8.1.2016 08:00 Fjölgun í Hveragerði Elst Hvergerðinga er Guðbjörg Runólfsdóttir en hún er 99 ára og 163 dögum betur 8.1.2016 08:00 Póstflutningavél hrapaði í Svíþjóð Samkvæmt sænska ríkisútvarpinu virðist vélin hafa sprungið þegar hún skall á fjallshlíð. 8.1.2016 07:53 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8.1.2016 07:00 Skar sig en send heim með svefnlyf Dóttir Valdísar Óskar Valsdóttur var send heim með svefnlyf af Barna og unglingageðdeild í gær þegar þær leituðu þangað vegna sjálfsskaðandi hegðunar hennar. Valdís sagði sögu tólf ára dóttur sinnar í Fréttablaðinu á þriðjudag en hún reyndi sjálfsvíg fyrir einu og hálfu ári. 8.1.2016 07:00 Skilmálar eldsneytisútboðs gengu gegn stefnu N1 um þjónustu Ástæða þess að olíufélagið N1 tók ekki þátt í útboði Landssambands smábátaeigenda (LS) og Sjávarkaupa í árslok með verulegt magn eldsneytis var sú að skilmálar útboðsins um viðskipti við hluta smábátasjómanna samræmdust ekki stefnu fyrirtækisins. 8.1.2016 07:00 Helmingur sendiherra í ráðuneytinu Af 39 starfandi sendiherrum í íslensku utanríkisþjónustunni mæta 19 til vinnu á Íslandi. Fjórir nýir sendiherrar voru tilnefndir um áramótin. 8.1.2016 07:00 Ásakanir um óheilindi ganga á víxl í Eyjum Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í Framkvæmdaráði Vestmanna vilja að fulltrúi Eyjalistans bendi á dæmi um meint óheilindi starfsmanna bæjarins eða biðjist afsökunar ella. Hann sakar þá á móti um ósannindi um upplýsingagjöf. 8.1.2016 07:00 Fleiri kjósa bálfarir Alls voru 1.086 grafir teknar á nýliðnu ári hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma. Það er í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesbæ. Kistugrafir voru 621 en duftgrafir 465 talsins. 8.1.2016 07:00 Haraldur ríkislögreglustjóri: Það líðst engin spilling Ríkislögreglustjóri segir spillingarmál innan lögreglunnar sjaldgæf. Hann segir samskiptavanda hjá LRH hugsanlega mega rekja til þess að í fyrsta sinn sé kona í forystusætinu. 8.1.2016 06:00 Kvarta yfir gagnslausu amfetamíni Heilbrigðismál Sex kvartanir hafa borist Lyfjastofnun á síðustu tveimur mánuðum vegna amfetamíns sem framleitt er hér á landi og er sagt ekki virka. Lyfjaframleiðandinn er Pharmarctica á Grenivík. 8.1.2016 06:00 Gjaldþrot ekki verið færri frá 2006 Gjaldþrot hafa ekki verið færri frá árinu 2006 sé miðað við fyrstu ellefu mánuði ársins. 564 fyrirtæki voru lýst gjaldþrota á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2015. Flest voru gjaldþrotin eftir hrunið árið 2011 þegar þau voru 1.442 frá janúar og út nóvember. Gjaldþrotum hefur því fækkað um 60 prósent á fjórum árum. 8.1.2016 06:00 Ástand konunar sem slasaðist stöðugt Síðastliðinn sunnudag slasaðist kona alvarlega í bílslysi á Hrútafjarðarhálsi en henni var haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans þar til gær. 8.1.2016 06:00 „Við eigum ekki að taka mið af einhverjum brjáluðum bloggurum“ Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir of harða refsistefnu rekna hér á landi og vill sjá aukna áherslu á betrun brotamanna. Hann segir of marga sitja of lengi í íslenskum fangelsum. 7.1.2016 23:31 Sjáðu stafrófið séð frá geimnum Starfsmenn NASA, Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, eru líklega sniðugri en flestir og hafa nú safnað saman myndum af stöfunum séð úr geimnum. 7.1.2016 23:27 Lögreglan í Köln réði ekki við ástandið Í skýrsla lögreglunnar í Köln um árásirnar á nýársnótt segir að lögregluþjónar hafi ekki ráðið við ástandið sem skapaðist, svo mikið var um að vera. 7.1.2016 22:37 Fjórtán ára dóttir hennar var hjá 24 ára gömlum manni en lögreglan gat ekkert gert Lilja Torfadóttir var ekki sátt við viðbrögð lögreglu þegar dóttir hennar lét sig hverfa eitt sinn. Málefni týndra barna voru til umræðu í kvöld í Ísland í dag. 7.1.2016 22:09 Sjá næstu 50 fréttir
Danski svindlarinn gerði bróður sinn og tvo samstarfmenn gjaldþrota og skuldar Eimskip Rakin er svikaslóð danska hrappsins í neytendaþætti DR1 í Danmörku. 8.1.2016 16:49
Byggja upp háskólanám í kvikmyndagerð Vænta má að nemendur geti strax á nýju ári hafið nám í kvikmyndagerð á háskólastigi. 8.1.2016 16:45
Segir rithöfunda mega sitja undir aurmokstri vegna listamannalauna Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur svarar netverjum sem gagnrýnt hafa listmannalaun. 8.1.2016 16:19
Enginn verið handtekinn í tengslum við kynferðisbrotin í Köln Lögreglan í Köln í Þýskalandi hefur borið kennsl á þrjátíu og einn einstakling sem grunaður er um að hafa framið glæpi í borginni á nýársnótt. 8.1.2016 15:24
Maður sem kærði lögreglumenn fyrir líkamsárás dæmdur til að greiða þeim miskabætur Hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. 8.1.2016 15:14
Fyrsti milljónamæringur ársins var á þrekhjólinu þegar símtalið um vinninginn barst Hafði ekki hugmynd um að hann hefði unnið 47,8 milljónir króna í Lottóinu. 8.1.2016 14:57
Risastyttan af Maó tekin niður Risastytta sem reist var af Maó Zedong, fyrrverandi leiðtoga Kína, í litlu þorpi í héraðinu Henan hefur verið fjarlægð aðeins nokkrum dögum eftir að hún var reist. 8.1.2016 14:34
880 hestafla Geländerwagen Þýska breytingafyrirtækið DMC hefur gert þennan herjeppa að skrímsli. 8.1.2016 14:27
Afsökunarbeiðni vegna fréttar Vísi urðu á þau leiðu mistök að birta frétt á vef sínum í dag þar sem fyrrverandi þingmanni Pírata, Jóni Þór Ólafssyni, voru eignuð Facebook-skrif sem voru ekki frá honum. 8.1.2016 14:18
Mein Kampf komin í bókabúðir í Þýskalandi Bókin Mein Kampf sem Adolf Hitler ritaði á meðan hann sat í fangelsi á 3. áratug síðustu aldar kom í bókabúðir í Þýskalandi í dag. 8.1.2016 13:29
Benz framúr Audi í heildarsölu Mercedes Benz seldi 1,87 milljón bíla í fyrra en Audi 1,80. 8.1.2016 12:55
Fundu kannabis, amfetamíntöflur og hakakrosstöflur í heimahúsi Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á umtalsvert magn af fíkniefnum í vikunni. 8.1.2016 12:24
Mogginn birtir ekki grein bandaríska sendiherrans Robert Cuchman Barber sendiherra furðar sig á því að fá ekki grein um refsiaðgerðir gegn Rússum birta. 8.1.2016 12:10
Obama hefur ekki vald til að náða Steven Avery Fellur undir valdsvið yfirvalda Wisconsin-ríkis. 8.1.2016 12:07
Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8.1.2016 11:00
Svingur á McLaren Seldi 1.653 bíla í fyrra en áætlar að selja 3.000 bíla í ár og 4.000 árið 2017. 8.1.2016 10:55
Lögregluforingi segir fjölmiðla fara offari Ómar Smári Ármannsson vandar fjölmiðlum ekki kveðjurnar og telur umfjöllun þeirra litast af minnimáttarkennd gagnvart lögreglunni. 8.1.2016 10:55
Telja sig hafa fundið felustað hryðjuverkamanna í Brussel Belgískir saksóknarar telja sig hafa fundið íbúð í Brussel þar sem einn af þeim sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkaárásunum í París í nóvember faldi sig. 8.1.2016 10:52
Harður árekstur í Keflavík Einn var fluttur undir læknishendur eftir harðan árekstur sem varð á gatnamótum Hringbrautar og Faxabrautar í Keflavík í gærkvöld. 8.1.2016 10:31
„Drullað“ yfir Baltasar á nýársballi fyrir að vera feministi „Einhverjir karlar að ásaka mig um að hafa svikið lit,“ segir Baltasar Kormákur. 8.1.2016 10:30
Peterhansel vann fjórðu dagleið Dakar Peugeot á bíla í fyrsta, öðru, fimmta og áttunda sæti í keppninni. 8.1.2016 10:16
Skaupið sagt lýsa lágkúrulegri grimmd Jónas Sigurgeirsson bókaútgefandi segir dómsstóla þátttakenda á skipulagðri aðför á hendur bankamönnum. 8.1.2016 10:11
Handteknir í Þýskalandi grunaðir um að hópnauðga unglingsstúlkum Þrír Sýrlendingar hafa verið handteknir í smábænum Weil am Rhein í Suður-Þýskalandi grunaðir um að hafa hópnauðgað tveimur unglingsstúlkum á nýársnótt. 8.1.2016 10:01
Varað við stormi í dag Veðurstofa Íslands varar við stormi sunnantil á landinu og á Vestfjörðum í fyrstu. 8.1.2016 09:51
Nýr Hyundai Ioniq er tvinnbíl, tengiltvinnbíll og rafmagnsbíll Frá Hyundai berast nú sífellt meiri upplýsingar og myndir af nýjustu afurð fyrirtækisins, Ioniq. Þessi nýi bíll mun bjóðast ímeð þremur mismunandi drifrásum, þ.e. sem tvinnbíll (Hybrid), tengiltvinnbíll (Plug-In-Hybrid) og sem rafmagnsbíll. 8.1.2016 09:43
Svona verður helgarveðrið samkvæmt spám Verður komið frost um allt land seint á morgun. 8.1.2016 09:37
Þriggja saknað í Ástralíu í miklum kjarreldum Mikli kjarreldar brenna nú í vesturhluta Ástralíu sem hafa meðal annars brennt lítinn bæ til grunna. 8.1.2016 08:22
Breskir hernaðarsérfræðingar aðstoða her Sáda í Jemen Breska varnarmálaráðuneytið fullyrðir að Bretarnir séu Sádum aðeins innan handar til að tryggja að alþjóðlegum reglum í hernaði sé fylgt eftir. 8.1.2016 08:07
SA spá góðum efnahag á árinu 2016 Kaupmáttur ráðstöfunartekna er meiri en árið 2007 og hefur því aldrei verið meiri. 8.1.2016 08:00
Fjölgun í Hveragerði Elst Hvergerðinga er Guðbjörg Runólfsdóttir en hún er 99 ára og 163 dögum betur 8.1.2016 08:00
Póstflutningavél hrapaði í Svíþjóð Samkvæmt sænska ríkisútvarpinu virðist vélin hafa sprungið þegar hún skall á fjallshlíð. 8.1.2016 07:53
Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8.1.2016 07:00
Skar sig en send heim með svefnlyf Dóttir Valdísar Óskar Valsdóttur var send heim með svefnlyf af Barna og unglingageðdeild í gær þegar þær leituðu þangað vegna sjálfsskaðandi hegðunar hennar. Valdís sagði sögu tólf ára dóttur sinnar í Fréttablaðinu á þriðjudag en hún reyndi sjálfsvíg fyrir einu og hálfu ári. 8.1.2016 07:00
Skilmálar eldsneytisútboðs gengu gegn stefnu N1 um þjónustu Ástæða þess að olíufélagið N1 tók ekki þátt í útboði Landssambands smábátaeigenda (LS) og Sjávarkaupa í árslok með verulegt magn eldsneytis var sú að skilmálar útboðsins um viðskipti við hluta smábátasjómanna samræmdust ekki stefnu fyrirtækisins. 8.1.2016 07:00
Helmingur sendiherra í ráðuneytinu Af 39 starfandi sendiherrum í íslensku utanríkisþjónustunni mæta 19 til vinnu á Íslandi. Fjórir nýir sendiherrar voru tilnefndir um áramótin. 8.1.2016 07:00
Ásakanir um óheilindi ganga á víxl í Eyjum Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks í Framkvæmdaráði Vestmanna vilja að fulltrúi Eyjalistans bendi á dæmi um meint óheilindi starfsmanna bæjarins eða biðjist afsökunar ella. Hann sakar þá á móti um ósannindi um upplýsingagjöf. 8.1.2016 07:00
Fleiri kjósa bálfarir Alls voru 1.086 grafir teknar á nýliðnu ári hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma. Það er í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesbæ. Kistugrafir voru 621 en duftgrafir 465 talsins. 8.1.2016 07:00
Haraldur ríkislögreglustjóri: Það líðst engin spilling Ríkislögreglustjóri segir spillingarmál innan lögreglunnar sjaldgæf. Hann segir samskiptavanda hjá LRH hugsanlega mega rekja til þess að í fyrsta sinn sé kona í forystusætinu. 8.1.2016 06:00
Kvarta yfir gagnslausu amfetamíni Heilbrigðismál Sex kvartanir hafa borist Lyfjastofnun á síðustu tveimur mánuðum vegna amfetamíns sem framleitt er hér á landi og er sagt ekki virka. Lyfjaframleiðandinn er Pharmarctica á Grenivík. 8.1.2016 06:00
Gjaldþrot ekki verið færri frá 2006 Gjaldþrot hafa ekki verið færri frá árinu 2006 sé miðað við fyrstu ellefu mánuði ársins. 564 fyrirtæki voru lýst gjaldþrota á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2015. Flest voru gjaldþrotin eftir hrunið árið 2011 þegar þau voru 1.442 frá janúar og út nóvember. Gjaldþrotum hefur því fækkað um 60 prósent á fjórum árum. 8.1.2016 06:00
Ástand konunar sem slasaðist stöðugt Síðastliðinn sunnudag slasaðist kona alvarlega í bílslysi á Hrútafjarðarhálsi en henni var haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans þar til gær. 8.1.2016 06:00
„Við eigum ekki að taka mið af einhverjum brjáluðum bloggurum“ Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir of harða refsistefnu rekna hér á landi og vill sjá aukna áherslu á betrun brotamanna. Hann segir of marga sitja of lengi í íslenskum fangelsum. 7.1.2016 23:31
Sjáðu stafrófið séð frá geimnum Starfsmenn NASA, Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, eru líklega sniðugri en flestir og hafa nú safnað saman myndum af stöfunum séð úr geimnum. 7.1.2016 23:27
Lögreglan í Köln réði ekki við ástandið Í skýrsla lögreglunnar í Köln um árásirnar á nýársnótt segir að lögregluþjónar hafi ekki ráðið við ástandið sem skapaðist, svo mikið var um að vera. 7.1.2016 22:37
Fjórtán ára dóttir hennar var hjá 24 ára gömlum manni en lögreglan gat ekkert gert Lilja Torfadóttir var ekki sátt við viðbrögð lögreglu þegar dóttir hennar lét sig hverfa eitt sinn. Málefni týndra barna voru til umræðu í kvöld í Ísland í dag. 7.1.2016 22:09