Fleiri fréttir Sjö Indverjar dæmdir til dauða fyrir hópnauðgun og morð Seema Singhal, konan sem kvað upp dóminn yfir mönnunum, sagðist vilja senda sterk skilaboð til almennings með dóminum. 21.12.2015 23:48 ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21.12.2015 23:30 Illa hannaður búnaður og óöruggt starfsumhverfi orsök slyssins á Perlu Skipverjinn kastaðist niður í lestina, lenti meðal annars á járnbita og slasaðist mikið. 21.12.2015 21:56 Skjálftar í Bárðarbungu merki um kvikustreymi Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur víst að fjallið sé að búa sig undir eldgos. 21.12.2015 21:00 Ísland í dag: Fékk nýra úr gömlum skólabróður í jólagjöf Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir steig fram í Íslandi í dag í fyrra og óskaði eftir gjafanýra. 21.12.2015 20:30 Margdæmdur skattsvikari í átján mánaða fangelsi Hefur verið dæmdur til að greiða nærri hundrað milljónir í sektir. 21.12.2015 20:00 Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21.12.2015 19:58 Sex bandarískir hermenn féllu í árás í Afganistan Árásin beindist að bandarísk-afganskri hersveit sem var á vettvangi norður af Kabúl. 21.12.2015 19:24 Illugi segir fjármagn til RÚV óbreytt þrátt fyrir lækkun útvarpsgjalds Telur niðurstöðuna í málinu viðunandi. 21.12.2015 18:02 Útlendingastofnun segist hafa farið í einu og öllu að lögum Útlendingastofnun hefur borist beiðni frá umboðsmanni Alþingis um upplýsingar varðandi hælisumsóknir tveggja albanskra fjölskyldna. 21.12.2015 17:25 Ísland í dag: Fékk nýra í jólagjöf Gamall skólabróðir Gyðu Thorlacius Guðjónsdóttur ákvað að gefa henni líffæri. 21.12.2015 16:25 BMW M4 GTS fór Nürburgring á 7:28 Er 500 hestöfl og öll eintökin sem smíðuð verða eru uppseld. 21.12.2015 16:25 BHM kærir íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu Bandalag háskólamanna segja íslensk stjórnvöld hafa brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu með inngripi sínu í samningsfrelsi stéttarfélaga 21.12.2015 16:12 Rífur í sig friðargönguna í Langholtskirkju og fyrrverandi biskup breiðir út boðskapinn Bjarni Randver Sigurvinsson trúarbragðafræðingur gagnrýnir harðlega þá ákvörðun skólayfirvalda í Langholtsskóla að hafa boðað til friðargöngu og leggja af kirkjuheimsóknir skólabarna. 21.12.2015 15:56 Tryggvi áfram umboðsmaður Fékk hins vegar ekki hærri fjárframlög. 21.12.2015 15:39 1.500 hestafla Mazda MX-5 Miata Er með 26B rotary vél og tvær stórar forþjöppur. 21.12.2015 15:35 Dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir frelsissviptingu, rán og líkamsárás gegn pari Parið var skorið í framan með hnífi. 21.12.2015 15:35 Lögreglan leitar vitna að banaslysi Vilja finna fólk sem varð vitni að umferðarslysi í Ártúnsbrekkunni í morgun þegar ekið var á hjólreiðamann. 21.12.2015 14:46 Svartasta skammdegið er núna Vetrarsólstöður. Strax á morgun tekur daginn að lengja. 21.12.2015 14:39 Ekki miklar líkur á 23 stiga frosti í Reykjavík á jóladag „Þessi villa í sjálfvirkum spám Veðurstofunnar er einstaklega hvimleið,“ segir veðurfræðingur. 21.12.2015 14:24 Listakona hellir sér yfir Bjarna og Sigmund og segir þá níska Bjarni og Sigmundur Davíð vilja ekki sjá portrettverkin sem Ýrr Baldursdóttir gerði af þeim. 21.12.2015 13:48 Bugatti Chiron í góðum félagsskap Prufuakstur með Bugatti Veyron, Porsche 918 Spyder, Lamborghini Huracán og BMW i8. 21.12.2015 13:29 Fjölmennt lið lögreglu kallað til vegna upplausnarástands í hegningahúsinu Fangar hótuðu að kveikja í klefum hver hjá öðrum. 21.12.2015 13:23 Hjólreiðamaðurinn látinn Varð fyrir bíl í Ártúnsbrekkunni í morgun. 21.12.2015 13:00 Rússar sagðir hafa fellt fjölda borgara í loftárásum Tugir létu lífið og rúmlega 150 særðust í sex loftárásum á markað í Idlib-borg í Sýrlandi. 21.12.2015 12:54 Ungur Íslendingur vann rúmar tíu milljónir Ótrúlegur getraunaseðill lítur dagsins ljós. Veðjaði bara á heimasigra. 21.12.2015 12:52 Flugfreyja föst í ruslaopi í klukkustund Flugfreyjan flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja ásamt veikum farþega. 21.12.2015 12:23 Yfir sjö þúsund atkvæði: Mjótt á mununum í valinu á Manni ársins 2015 Tíu aðilar berjast um titilinn Maður ársins 2015. 21.12.2015 12:22 Hvetur félagsmálaráðherra til að koma með tillögur fyrir aldraða og öryrkja Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar segir fjárlaganefnd ekki hafa búið yfir þeim upplýsingum sem komu fram á opnum fundi nefndarinnar með öryrkjum og eldri borgurum. 21.12.2015 12:13 Fjöldi hermanna felldur í Afganistan Talibanar hafa lagt undir sig mikilvægan hluta Helmand héraðs. 21.12.2015 12:09 Grunaður um leka: Gegndi yfirmannsstöðu hjá upplýsinga- og fíkniefnadeild á sama tíma Afar óeðlilegt er að sami maður gegni báðum stöðum að sögn yfirmanns í dönsku lögreglunni. 21.12.2015 11:30 Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21.12.2015 11:13 ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21.12.2015 11:01 100 þúsund fuglum fargað eftir ellefu salmonellutilfelli á Suðurlandi Ekki fæst uppgefið hjá eftirlitinu á hvaða búum salmonellan fannst því miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi. 21.12.2015 10:28 529 hestafla Vauxhall pallbíll Er upprunninn frá Holden í Ástralíu. 21.12.2015 10:22 Lögregluþjónar sagðir hafa myrt mann sem var í handjárnum Myndand sem barst fjölskyldu mannsins er sagt sýna fram á að lögregluþjónar hafi komið fyrir byssu á honum áður en þeir skutu hann til bana 21.12.2015 10:16 Leaf tvöfalt söluhærri en Tesla 200.000 Leaf seldir frá upphafi og 100.000 Tesla Model S. 21.12.2015 10:04 Ráðhús Kópavogs verði í miðbænum Arkitektastofan Zeppelin í samvinnu við bygginga- og þróunarfélagið Mannverk lagði fram tillögu á dögunum að nýju ráðhúsi í Hamraborg í Kópavogi. Einn arkitektanna vill að bærinn gefi tillögunni meiri gaum. 21.12.2015 09:00 Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Hægri menn á Íslandi kunna Björk litlar þakkir fyrir málflutning sinn í erlendum fjölmiðlum. 21.12.2015 08:51 Tuga saknað eftir aurskriðu í Kína Hundruð björgunarmanna leita í rústum 33 húsa. 21.12.2015 08:25 Ekið á hjólreiðamann í Ártúnsbrekku Lögreglan hefur opnað fyrir umverð um Vesturlandsveg. 21.12.2015 07:19 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21.12.2015 07:00 Nauðgari látinn laus á Indlandi Einn gerenda í hópnauðgun sem átti sér stað árið 2012 í Nýju Delí var látinn laus úr fangelsi í gær. 21.12.2015 07:00 Pólitísk kollsteypa eftir þingkosningar á Spáni Kjósendur á Spáni hafna gömlu valdaflokkunum sem fengu innan við helming atkvæða. Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt útgönguspám. Enginn flokkur náði hreinum meirihluta og ljóst er að stjórnarmyndunarviðræður verða erfiðar. 21.12.2015 07:00 Uppgefinn á áratuga snjómokstri í Garðabæ Kristján Jóhannesson, hálfníræður íbúi við Móaflöt í Garðabæ, sendi erindi til bæjarstjórans vegna þess að snjóruðningi er ýtt fyrir innkeyrslu hans. Kristján hefur mokað snjónum burt í tugi ára. Bæjarráðið tók undir athugasemdir Kristjáns. 21.12.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjö Indverjar dæmdir til dauða fyrir hópnauðgun og morð Seema Singhal, konan sem kvað upp dóminn yfir mönnunum, sagðist vilja senda sterk skilaboð til almennings með dóminum. 21.12.2015 23:48
ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu ISIS hefur misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og íröskum öryggissveitum, sem njóta liðsinnis Bandaríkjahers. 21.12.2015 23:30
Illa hannaður búnaður og óöruggt starfsumhverfi orsök slyssins á Perlu Skipverjinn kastaðist niður í lestina, lenti meðal annars á járnbita og slasaðist mikið. 21.12.2015 21:56
Skjálftar í Bárðarbungu merki um kvikustreymi Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur víst að fjallið sé að búa sig undir eldgos. 21.12.2015 21:00
Ísland í dag: Fékk nýra úr gömlum skólabróður í jólagjöf Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir steig fram í Íslandi í dag í fyrra og óskaði eftir gjafanýra. 21.12.2015 20:30
Margdæmdur skattsvikari í átján mánaða fangelsi Hefur verið dæmdur til að greiða nærri hundrað milljónir í sektir. 21.12.2015 20:00
Shkreli rekinn úr embætti framkvæmdastjóra KaloBios Martin Shkreli hefur sjálfur sagt sig úr stjórn lyfjafyrirtækisins KaloBios Pharmaceuticals. 21.12.2015 19:58
Sex bandarískir hermenn féllu í árás í Afganistan Árásin beindist að bandarísk-afganskri hersveit sem var á vettvangi norður af Kabúl. 21.12.2015 19:24
Illugi segir fjármagn til RÚV óbreytt þrátt fyrir lækkun útvarpsgjalds Telur niðurstöðuna í málinu viðunandi. 21.12.2015 18:02
Útlendingastofnun segist hafa farið í einu og öllu að lögum Útlendingastofnun hefur borist beiðni frá umboðsmanni Alþingis um upplýsingar varðandi hælisumsóknir tveggja albanskra fjölskyldna. 21.12.2015 17:25
Ísland í dag: Fékk nýra í jólagjöf Gamall skólabróðir Gyðu Thorlacius Guðjónsdóttur ákvað að gefa henni líffæri. 21.12.2015 16:25
BMW M4 GTS fór Nürburgring á 7:28 Er 500 hestöfl og öll eintökin sem smíðuð verða eru uppseld. 21.12.2015 16:25
BHM kærir íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu Bandalag háskólamanna segja íslensk stjórnvöld hafa brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu með inngripi sínu í samningsfrelsi stéttarfélaga 21.12.2015 16:12
Rífur í sig friðargönguna í Langholtskirkju og fyrrverandi biskup breiðir út boðskapinn Bjarni Randver Sigurvinsson trúarbragðafræðingur gagnrýnir harðlega þá ákvörðun skólayfirvalda í Langholtsskóla að hafa boðað til friðargöngu og leggja af kirkjuheimsóknir skólabarna. 21.12.2015 15:56
Dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir frelsissviptingu, rán og líkamsárás gegn pari Parið var skorið í framan með hnífi. 21.12.2015 15:35
Lögreglan leitar vitna að banaslysi Vilja finna fólk sem varð vitni að umferðarslysi í Ártúnsbrekkunni í morgun þegar ekið var á hjólreiðamann. 21.12.2015 14:46
Svartasta skammdegið er núna Vetrarsólstöður. Strax á morgun tekur daginn að lengja. 21.12.2015 14:39
Ekki miklar líkur á 23 stiga frosti í Reykjavík á jóladag „Þessi villa í sjálfvirkum spám Veðurstofunnar er einstaklega hvimleið,“ segir veðurfræðingur. 21.12.2015 14:24
Listakona hellir sér yfir Bjarna og Sigmund og segir þá níska Bjarni og Sigmundur Davíð vilja ekki sjá portrettverkin sem Ýrr Baldursdóttir gerði af þeim. 21.12.2015 13:48
Bugatti Chiron í góðum félagsskap Prufuakstur með Bugatti Veyron, Porsche 918 Spyder, Lamborghini Huracán og BMW i8. 21.12.2015 13:29
Fjölmennt lið lögreglu kallað til vegna upplausnarástands í hegningahúsinu Fangar hótuðu að kveikja í klefum hver hjá öðrum. 21.12.2015 13:23
Rússar sagðir hafa fellt fjölda borgara í loftárásum Tugir létu lífið og rúmlega 150 særðust í sex loftárásum á markað í Idlib-borg í Sýrlandi. 21.12.2015 12:54
Ungur Íslendingur vann rúmar tíu milljónir Ótrúlegur getraunaseðill lítur dagsins ljós. Veðjaði bara á heimasigra. 21.12.2015 12:52
Flugfreyja föst í ruslaopi í klukkustund Flugfreyjan flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja ásamt veikum farþega. 21.12.2015 12:23
Yfir sjö þúsund atkvæði: Mjótt á mununum í valinu á Manni ársins 2015 Tíu aðilar berjast um titilinn Maður ársins 2015. 21.12.2015 12:22
Hvetur félagsmálaráðherra til að koma með tillögur fyrir aldraða og öryrkja Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar segir fjárlaganefnd ekki hafa búið yfir þeim upplýsingum sem komu fram á opnum fundi nefndarinnar með öryrkjum og eldri borgurum. 21.12.2015 12:13
Fjöldi hermanna felldur í Afganistan Talibanar hafa lagt undir sig mikilvægan hluta Helmand héraðs. 21.12.2015 12:09
Grunaður um leka: Gegndi yfirmannsstöðu hjá upplýsinga- og fíkniefnadeild á sama tíma Afar óeðlilegt er að sami maður gegni báðum stöðum að sögn yfirmanns í dönsku lögreglunni. 21.12.2015 11:30
Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21.12.2015 11:13
ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21.12.2015 11:01
100 þúsund fuglum fargað eftir ellefu salmonellutilfelli á Suðurlandi Ekki fæst uppgefið hjá eftirlitinu á hvaða búum salmonellan fannst því miklir viðskiptahagsmunir eru í húfi. 21.12.2015 10:28
Lögregluþjónar sagðir hafa myrt mann sem var í handjárnum Myndand sem barst fjölskyldu mannsins er sagt sýna fram á að lögregluþjónar hafi komið fyrir byssu á honum áður en þeir skutu hann til bana 21.12.2015 10:16
Leaf tvöfalt söluhærri en Tesla 200.000 Leaf seldir frá upphafi og 100.000 Tesla Model S. 21.12.2015 10:04
Ráðhús Kópavogs verði í miðbænum Arkitektastofan Zeppelin í samvinnu við bygginga- og þróunarfélagið Mannverk lagði fram tillögu á dögunum að nýju ráðhúsi í Hamraborg í Kópavogi. Einn arkitektanna vill að bærinn gefi tillögunni meiri gaum. 21.12.2015 09:00
Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Hægri menn á Íslandi kunna Björk litlar þakkir fyrir málflutning sinn í erlendum fjölmiðlum. 21.12.2015 08:51
Ekið á hjólreiðamann í Ártúnsbrekku Lögreglan hefur opnað fyrir umverð um Vesturlandsveg. 21.12.2015 07:19
„Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21.12.2015 07:00
Nauðgari látinn laus á Indlandi Einn gerenda í hópnauðgun sem átti sér stað árið 2012 í Nýju Delí var látinn laus úr fangelsi í gær. 21.12.2015 07:00
Pólitísk kollsteypa eftir þingkosningar á Spáni Kjósendur á Spáni hafna gömlu valdaflokkunum sem fengu innan við helming atkvæða. Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt útgönguspám. Enginn flokkur náði hreinum meirihluta og ljóst er að stjórnarmyndunarviðræður verða erfiðar. 21.12.2015 07:00
Uppgefinn á áratuga snjómokstri í Garðabæ Kristján Jóhannesson, hálfníræður íbúi við Móaflöt í Garðabæ, sendi erindi til bæjarstjórans vegna þess að snjóruðningi er ýtt fyrir innkeyrslu hans. Kristján hefur mokað snjónum burt í tugi ára. Bæjarráðið tók undir athugasemdir Kristjáns. 21.12.2015 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent