Fleiri fréttir Björgunarsveitarmenn enn að störfum Hjálpa ökumönnum sem sitja fastir á stofnbrautum. 1.12.2015 18:55 Framkvæmdastjóri HIV Íslands vill að lögreglan svari fyrir harkalega meðferð á smituðum manni Einar Þór Jónsson segir að málið hafi vakið upp spurningar um hvort það séu ennþá meiri fordómar gagnvart þessum sjúkdómi en öðrum smitsjúkdómum. 1.12.2015 18:45 Þjóðarleiðtogar horfa til endurnýjanlegra orkugjafa Tilkynnt um þátttöku Íslendinga í alþjóðlegu verkefni um aukna nýtingu jarðvarma. Frakka setja 6 milljarða evra í umhverfisvæna orkunýtingu í Afríku. 1.12.2015 18:35 Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1.12.2015 18:11 Dæmdur til refsingar fyrir að ráðast á tvær stúlkur í „techno-tjaldinu“ Maður á þrítugsaldri var dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag. 1.12.2015 17:48 Talsverður viðbúnaður vegna falsks neyðarkalls Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar heyrðu í tvígang kallað "MAYDAY, MAYDAY“ á rás 16, neyðar- og uppkallsrás skipa og báta þegar klukkuna vantaði korter í þrjú í dag. 1.12.2015 17:34 Dregur úr fjölda flóttamanna í fyrsta sinn á árinu 140 þúsund flóttamenn fóru frá Tyrklandi til Grikklands í nóvember sem er þriðjungi minna en í október. 1.12.2015 16:52 Matreiðslumaður hjólaði í vinnuna: Þreyttur á umræðu að ekki sé hægt að hjóla á Íslandi allan ársins hring "Í raun finnst mér það forréttindi að geta hjólað svona fallega leið, fjarri stressi bílaumferðar og tilheyrandi hættu sem því fylgir,“ segir Elvar Örn Reynisson. 1.12.2015 16:31 Fjölga sérsveitarmönnum gegn ISIS Bandarískum sérsveitarmönnum er ætlað að hjálpa Írökum og Kúrdum og jafnvel berjast gegn Íslamska ríkinu. 1.12.2015 16:30 Full þörf á viðbúnaðinum vegna veðursins í dag Lögreglan þakklát fyrir skynsemi borgarbúa um að halda sig heimavið og vera sem minnst á ferðinni. 1.12.2015 16:28 Íslendingur í fangelsi í Englandi: Sveik milljónir út úr ástkonu sinni Guðfinnur Óskarsson, 33 ára íslenskur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Englandi. 1.12.2015 16:11 Sigldu á ísjaka vestur af Dýrafirði Engan skipverja sakaði en skipstjórinn átti alls ekki von á ísjaka á þessari grunnslóð. 1.12.2015 15:54 Dýrasta lúxusrúta landsins Kostaði 60 milljónir króna og með pláss fyrir 48 í stað 60. 1.12.2015 15:50 Gera ráð fyrir 1.780 milljón króna hagræðingu Forsendum fjárhagsáætlunar Reykjavíkur var breytt vegna verðbólguspár. 1.12.2015 15:46 Kínverskir bílframleiðendur vinna á heimafyrir Juku markaðshlutdeild sína í október um 2,1% frá fyrra ári. 1.12.2015 15:45 Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1.12.2015 15:21 Greina frá áður óþekktri grimmd gíslatökumannanna í München 1972 Eiginkonur fórnarlamba segja að ísraelsku Ólympíufararnir hafi verið barðir til óbóta á meðan þeim var haldið og kynfæri að minnsta kosti eins þeirra skorin af. 1.12.2015 14:50 Anonymous fer fram á að Youtube myndband verði fjarlægt Sam Pepper hefur sólarhring til að fjarlæga myndband þar sem látið er líta út fyrir að ungur maður verði vitni að morði vinar síns. 1.12.2015 14:45 Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1.12.2015 14:36 Fjölskyldufyrirtæki með sterka tengingu við Vestfirði Hjá Tækniþjónustu bifreiða starfar svo til öll fjölskyldan saman og þar ríkir annað viðmót en viðskipavinir bílaverkstæða á að venjast. 1.12.2015 14:30 Fiskiskip frá Norður-Kóreu reka að landi í Japan Í skipunum eru lík sjómanna og virðist sem að áhafnir hafi villst af leið. 1.12.2015 14:17 Tucson verður fullorðinn og fríður Hét áður Hyundai i35, en með nýrri kynslóð hefur hann bæði skipt um nafn og karakter. 1.12.2015 14:15 Ættleiðingar barna frá Sýrlandi: Hvorki skynsamlegasti kosturinn né sá sem mest þörf er á UNICEF leggur áherslu á að þau börn frá Sýrlandi sem talað er um sem munaðarlaus eigi langflest fjölskyldu 1.12.2015 13:51 Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1.12.2015 13:30 Fjöldi zúista hefur þrefaldast síðasta sólarhring Voru 1124 síðdegis í gær en eru nú 2955. Hægt er breyta skráningu sinni í trú-og lífsskoðunarfélög til miðnættis í kvöld. 1.12.2015 13:28 Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1.12.2015 13:26 Dæmi um uppsagnir vegna of hás tryggingagjalds Framkvæmdastjóri SVÞ segir dæmi um að fólki hafi verið sagt upp vegna þess hvað tryggingagjaldið er fyrirtækjum íþyngjandi. 1.12.2015 13:24 Segir hnatthlýnun geta neytt fólk til að flýja Barack Obama kallar eftir metnaðarfullum aðgerðum vegna hnatthlýnunar. 1.12.2015 13:15 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1.12.2015 13:14 Sautján ára hversdagshetja breiddi úlpu yfir hjólreiðakappa eftir árekstur við snjómoksturstæki Slysið varð rétt upp úr klukkan níu við Sundhöll Reykjavíkur. 1.12.2015 13:04 Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1.12.2015 13:02 Porsche opnar söluumboð fyrir eldri Porsche bíla Þar hafa kaupendur að auki aðgang að 52.000 upprunanlegum Porsche íhlutum í eldri gerðir bíla Porsche. 1.12.2015 12:00 Kalt kranavatn í boði í Leifsstöð eftir nokkra daga Komið verður upp blöndunartækjum á salernum í flugstöðinni svo fólk geti fyllt á vatnsflöskurnar. 1.12.2015 11:59 Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1.12.2015 11:52 Hviður að fara yfir 30 metra á sekúndu Veðrið gengur yfir landið í dag en heldur áfram á morgun á Austanverðu landinu. 1.12.2015 11:43 Nemendur í Hagaskóla plata foreldra sína til að komast heim Nemendur segja foreldrum að kennarar séu veðurtepptir eða vilji leyfa þeim að fara heim. Það er rangt segir skólastjóri. 1.12.2015 11:18 Utanríkisráðherrar NATO-ríkjanna hyggjast bjóða Svartfjallalandi aðild Tveggja daga fundur utanríkisráðherra aðildarríkja NATO hófst í Brussel í morgun. 1.12.2015 11:13 Framsóknarmaður fyrir austan telur fólk skrá sig í félag zúista til að fá pening í vasann Stefán Bogi Sveinsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í bæjarstjórn og bæjarráði Fljótsdalshéraðs, segir félag zúista ekki trúfélag heldur í besta falli áhugafélag um breytta löggjöf. 1.12.2015 11:12 Skólum í Peking skipað að halda börnum innandyra Gífurleg mengun hefur nú verið í borginni í fimm daga. 1.12.2015 11:00 Nemendur vilja vera heima: „Er aumingjauppeldi orðið normið?“ Kennari við Garðaskóla gagnrýnir foreldra og aðstoðarskólastjóri segir ástundun verri en áður. 1.12.2015 10:47 Fiat Abarth með 50% söluaukningu Fjölga útsölustöðum úr 300 í 750. 1.12.2015 10:30 Óveðrið farið að segja til sín í borginni Tilkynningum til lögreglu farið að fjölga. 1.12.2015 10:27 Styrkja gerð handbókar um bætt aðgengi fatlaðra að ferðamannastöðum Þrjú ráðuneyti hafa ákveðið að styrkja verkefnið um fjórar milljónir króna. 1.12.2015 10:22 Bentley "Baby" Bentayga á teikniborðinu Pantanir í Bentayga jeppann orðnar 4.000 og jepplingur áformaður. 1.12.2015 10:15 Segir karlfauska eiga erfitt með að sætta sig við ráðningu Þóru Gunnar Smári Egilsson telur litlu breyta þó Ólafur Ragnar Grímsson hefði aldrei fæðst, hann hafi svo litið að gefa þjóð sinni. 1.12.2015 10:06 Sjá næstu 50 fréttir
Björgunarsveitarmenn enn að störfum Hjálpa ökumönnum sem sitja fastir á stofnbrautum. 1.12.2015 18:55
Framkvæmdastjóri HIV Íslands vill að lögreglan svari fyrir harkalega meðferð á smituðum manni Einar Þór Jónsson segir að málið hafi vakið upp spurningar um hvort það séu ennþá meiri fordómar gagnvart þessum sjúkdómi en öðrum smitsjúkdómum. 1.12.2015 18:45
Þjóðarleiðtogar horfa til endurnýjanlegra orkugjafa Tilkynnt um þátttöku Íslendinga í alþjóðlegu verkefni um aukna nýtingu jarðvarma. Frakka setja 6 milljarða evra í umhverfisvæna orkunýtingu í Afríku. 1.12.2015 18:35
Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1.12.2015 18:11
Dæmdur til refsingar fyrir að ráðast á tvær stúlkur í „techno-tjaldinu“ Maður á þrítugsaldri var dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í dag. 1.12.2015 17:48
Talsverður viðbúnaður vegna falsks neyðarkalls Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar heyrðu í tvígang kallað "MAYDAY, MAYDAY“ á rás 16, neyðar- og uppkallsrás skipa og báta þegar klukkuna vantaði korter í þrjú í dag. 1.12.2015 17:34
Dregur úr fjölda flóttamanna í fyrsta sinn á árinu 140 þúsund flóttamenn fóru frá Tyrklandi til Grikklands í nóvember sem er þriðjungi minna en í október. 1.12.2015 16:52
Matreiðslumaður hjólaði í vinnuna: Þreyttur á umræðu að ekki sé hægt að hjóla á Íslandi allan ársins hring "Í raun finnst mér það forréttindi að geta hjólað svona fallega leið, fjarri stressi bílaumferðar og tilheyrandi hættu sem því fylgir,“ segir Elvar Örn Reynisson. 1.12.2015 16:31
Fjölga sérsveitarmönnum gegn ISIS Bandarískum sérsveitarmönnum er ætlað að hjálpa Írökum og Kúrdum og jafnvel berjast gegn Íslamska ríkinu. 1.12.2015 16:30
Full þörf á viðbúnaðinum vegna veðursins í dag Lögreglan þakklát fyrir skynsemi borgarbúa um að halda sig heimavið og vera sem minnst á ferðinni. 1.12.2015 16:28
Íslendingur í fangelsi í Englandi: Sveik milljónir út úr ástkonu sinni Guðfinnur Óskarsson, 33 ára íslenskur karlmaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Englandi. 1.12.2015 16:11
Sigldu á ísjaka vestur af Dýrafirði Engan skipverja sakaði en skipstjórinn átti alls ekki von á ísjaka á þessari grunnslóð. 1.12.2015 15:54
Dýrasta lúxusrúta landsins Kostaði 60 milljónir króna og með pláss fyrir 48 í stað 60. 1.12.2015 15:50
Gera ráð fyrir 1.780 milljón króna hagræðingu Forsendum fjárhagsáætlunar Reykjavíkur var breytt vegna verðbólguspár. 1.12.2015 15:46
Kínverskir bílframleiðendur vinna á heimafyrir Juku markaðshlutdeild sína í október um 2,1% frá fyrra ári. 1.12.2015 15:45
Skólastjóraskipti í Melaskóla eftir verulegar væringar Rottugangur var í skólanum í haust og ganga kærur og klögumál á víxl. 1.12.2015 15:21
Greina frá áður óþekktri grimmd gíslatökumannanna í München 1972 Eiginkonur fórnarlamba segja að ísraelsku Ólympíufararnir hafi verið barðir til óbóta á meðan þeim var haldið og kynfæri að minnsta kosti eins þeirra skorin af. 1.12.2015 14:50
Anonymous fer fram á að Youtube myndband verði fjarlægt Sam Pepper hefur sólarhring til að fjarlæga myndband þar sem látið er líta út fyrir að ungur maður verði vitni að morði vinar síns. 1.12.2015 14:45
Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1.12.2015 14:36
Fjölskyldufyrirtæki með sterka tengingu við Vestfirði Hjá Tækniþjónustu bifreiða starfar svo til öll fjölskyldan saman og þar ríkir annað viðmót en viðskipavinir bílaverkstæða á að venjast. 1.12.2015 14:30
Fiskiskip frá Norður-Kóreu reka að landi í Japan Í skipunum eru lík sjómanna og virðist sem að áhafnir hafi villst af leið. 1.12.2015 14:17
Tucson verður fullorðinn og fríður Hét áður Hyundai i35, en með nýrri kynslóð hefur hann bæði skipt um nafn og karakter. 1.12.2015 14:15
Ættleiðingar barna frá Sýrlandi: Hvorki skynsamlegasti kosturinn né sá sem mest þörf er á UNICEF leggur áherslu á að þau börn frá Sýrlandi sem talað er um sem munaðarlaus eigi langflest fjölskyldu 1.12.2015 13:51
Sjúkrahús Lækna án landamæra eyðilagt í Homs Sjö manns féllu í árásinni sem varð í bænum Zafarana, norður af Homs. 1.12.2015 13:30
Fjöldi zúista hefur þrefaldast síðasta sólarhring Voru 1124 síðdegis í gær en eru nú 2955. Hægt er breyta skráningu sinni í trú-og lífsskoðunarfélög til miðnættis í kvöld. 1.12.2015 13:28
Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1.12.2015 13:26
Dæmi um uppsagnir vegna of hás tryggingagjalds Framkvæmdastjóri SVÞ segir dæmi um að fólki hafi verið sagt upp vegna þess hvað tryggingagjaldið er fyrirtækjum íþyngjandi. 1.12.2015 13:24
Segir hnatthlýnun geta neytt fólk til að flýja Barack Obama kallar eftir metnaðarfullum aðgerðum vegna hnatthlýnunar. 1.12.2015 13:15
Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1.12.2015 13:14
Sautján ára hversdagshetja breiddi úlpu yfir hjólreiðakappa eftir árekstur við snjómoksturstæki Slysið varð rétt upp úr klukkan níu við Sundhöll Reykjavíkur. 1.12.2015 13:04
Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1.12.2015 13:02
Porsche opnar söluumboð fyrir eldri Porsche bíla Þar hafa kaupendur að auki aðgang að 52.000 upprunanlegum Porsche íhlutum í eldri gerðir bíla Porsche. 1.12.2015 12:00
Kalt kranavatn í boði í Leifsstöð eftir nokkra daga Komið verður upp blöndunartækjum á salernum í flugstöðinni svo fólk geti fyllt á vatnsflöskurnar. 1.12.2015 11:59
Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1.12.2015 11:52
Hviður að fara yfir 30 metra á sekúndu Veðrið gengur yfir landið í dag en heldur áfram á morgun á Austanverðu landinu. 1.12.2015 11:43
Nemendur í Hagaskóla plata foreldra sína til að komast heim Nemendur segja foreldrum að kennarar séu veðurtepptir eða vilji leyfa þeim að fara heim. Það er rangt segir skólastjóri. 1.12.2015 11:18
Utanríkisráðherrar NATO-ríkjanna hyggjast bjóða Svartfjallalandi aðild Tveggja daga fundur utanríkisráðherra aðildarríkja NATO hófst í Brussel í morgun. 1.12.2015 11:13
Framsóknarmaður fyrir austan telur fólk skrá sig í félag zúista til að fá pening í vasann Stefán Bogi Sveinsson, fulltrúi Framsóknarflokksins í bæjarstjórn og bæjarráði Fljótsdalshéraðs, segir félag zúista ekki trúfélag heldur í besta falli áhugafélag um breytta löggjöf. 1.12.2015 11:12
Skólum í Peking skipað að halda börnum innandyra Gífurleg mengun hefur nú verið í borginni í fimm daga. 1.12.2015 11:00
Nemendur vilja vera heima: „Er aumingjauppeldi orðið normið?“ Kennari við Garðaskóla gagnrýnir foreldra og aðstoðarskólastjóri segir ástundun verri en áður. 1.12.2015 10:47
Styrkja gerð handbókar um bætt aðgengi fatlaðra að ferðamannastöðum Þrjú ráðuneyti hafa ákveðið að styrkja verkefnið um fjórar milljónir króna. 1.12.2015 10:22
Bentley "Baby" Bentayga á teikniborðinu Pantanir í Bentayga jeppann orðnar 4.000 og jepplingur áformaður. 1.12.2015 10:15
Segir karlfauska eiga erfitt með að sætta sig við ráðningu Þóru Gunnar Smári Egilsson telur litlu breyta þó Ólafur Ragnar Grímsson hefði aldrei fæðst, hann hafi svo litið að gefa þjóð sinni. 1.12.2015 10:06