Fleiri fréttir Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7.12.2015 16:25 Stórbruni í fátækrahverfi í Mumbai Tveir fórust og nokkrir hafa við fluttir á sjúkrahús eftir að mikill bruni kom upp í Kandivli, fátækrahverfi í indversku borginni Mumbai. 7.12.2015 16:22 Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7.12.2015 16:15 Standa óveðursvaktina á Bylgjunni Reykjavík síðdegis skipuð þeim Þorgeiri Ástvaldssyni, Kristófer Helgasyni og Braga Guðmundssyni verða á vaktinni fram eftir kvöldi á Bylgjunni. 7.12.2015 15:42 Mæðgur fögnuðu báðar níu ára afmæli á óveðursdag: „Það eru ágætis líkur á þessu“ Tölfræðingurinn Sigrún Helga Lund og dóttir hennar fögnuðu báðar níu ára afmæli á einstökum óveðursdögum. 7.12.2015 15:30 Flugi Icelandair í kvöld frá Kaupmannahöfn og London aflýst Flugferðum easyJet frá Belfast og London í kvöld hefur verið frestað um sólarhring og sömu sögu er að segja um flug Wizz Air frá Póllandi. 7.12.2015 15:29 Hæsta viðvörunarstig vegna gríðarmikillar mengunar í Peking Kínversk yfirvöld hafa í fyrsta sinn komið á rauðu viðvörunarstigi. 7.12.2015 15:19 Þarf Volkswagen að selja Bentley eða Lamborghini? Volkswagen tók 21 milljarðs dollara lán vegna yfirvofandi sektargreiðslna. 7.12.2015 15:15 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7.12.2015 14:51 Volvo S90 Coupe árið 2020 Stefna einnig á framleiðslu hreinræktaðs rafmagnsbíls árið 2019. 7.12.2015 14:36 Þingfundi frestað vegna veðurs Þingfundi verður frestað vegna veðurs í dag eftir óundirbúinn fyrirspurnartíma sem hefst klukkan þrjú. 7.12.2015 14:34 Lesendur hvattir til að senda myndir og myndbönd Búist er við því að síðdegis skelli á mikið óveður um allt land. 7.12.2015 14:14 Gæslan og lögreglan njóta mest trausts Traust til hæstaréttar, ríkissaksóknara og Landhelgisgæslunnar hefur aukist töluvert frá síðustu mælingu MMR. 7.12.2015 14:07 Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7.12.2015 13:45 Líkamsræktarstöðvar loka vegna veðurs World Class í Kringlunni verður opið. 7.12.2015 13:43 Subaru WRX STI Hybrid Kemur árið 2017 með 326 hestafla aflrás. 7.12.2015 13:25 Farþegavél nauðlenti í Búdapest vegna sprengjuhótunar Lögregla gerir nú leit meðal farþega og í farangursrými. 7.12.2015 13:21 Fólk hvatt til að hlaða farsíma fyrir veðurofsann Póst- og fjarskiptastofnun hvetur til þess að landsmenn búi sig undir óveðrið. 7.12.2015 13:15 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7.12.2015 13:15 Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.16 í dag Vegna óveðurs sem búast má við að skelli á síðdegis í dag verður aukafréttatími með nýjustu upplýsingum um veðrið, á Stöð 2 klukkan 16. Fréttatíminn verður í opinni dagskrá og jafnframt sýndur beint hér á Vísi. 7.12.2015 13:07 María Lilja þótti tvísaga: „Þrátt fyrir að gerandi hafi allt að því játað brot sitt“ „Þegar á mér var brotið kynferðislega var ég klædd í síðan náttkjól. Hann bar við ökkla að aftan og var við sköflung að framan. Ég sagði ökklasíður í skýrslutöku.” 7.12.2015 12:55 Pírati leggur til að Litla-Hraun verði skráð sem nýtt trúfélag "Ég var skráð utan trúfélags, en er nú orðin zúisti. Þetta er bara svo frábært hakk á kerfinu." 7.12.2015 12:41 Endurkoma Honda S2000 Fær sömu 306 hestafla vélina og er í Honda Civic Type R. 7.12.2015 12:41 Rekstraraðilum í Kringlunnni og Smáralind heimilað að loka fyrr Fulltrúar skrifstofu verslunarmiðstöðvanna segja að bréf hafi verið sent á rekstaraðila þar sem þetta kemur fram. 7.12.2015 12:40 Reykjavík: Sundlaugar og menningarstofnanir loka klukkan 16:30 Allar sundlaugar og menningarstofnanir borgarinnar munu loka vegna óveðursins sem spáð er seinnipartinn og í kvöld. 7.12.2015 12:15 Dýraeigendur hvattir til að huga að dýrum sínum í óveðrinu Dýrum á útigangi skal koma í hús ef mögulegt er, eða að öðrum kosti í skjól eftir fremsta megn. 7.12.2015 12:07 Höfuðborgarsvæðið: Foreldrar sæki börn sín fyrir klukkan 16 Vegna óveðurs sem er spáð á höfuðborgarsvæðinu seinna í dag hefur verið lýst yfir óvissustigi og verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað. 7.12.2015 12:00 Kennsla í grunnskólum í Árborg fellur niður eftir hádegi Fjölmargar stofnanir sveitarfélagsins loka eftir hádegi og gera má ráð fyrir að þjónusta vegna snjómokstur falli niður á meðan versta veðrið gengur yfir. 7.12.2015 11:30 Einar Magnús um nöfn á óveðrum: Væri að æra óstöðugan að nefna hverja lægð Einar Magnús Einarsson veðurfræðingur segir að vel mætti skoða að gefa lægðum á borð við þá sem nú mun fara yfir landið nafn. 7.12.2015 11:28 Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7.12.2015 11:23 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7.12.2015 10:51 Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis velja Mann ársins 2015 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. 7.12.2015 10:50 Grænt ljós á Porsche rafmagnsbíl Reisa nýja verksmiðju til smíðinnar og ráða 1.000 nýja starfsmenn. 7.12.2015 10:35 Eyjamenn í viðbragðsstöðu vegna væntanlegs vonskuveðurs Elliði Vignisson segir ekki til neins að vera skíthræddur. 7.12.2015 10:25 Baráttan gegn ISIS: Obama hvetur til stillingar Forsetinn sagði ekki koma til greina að fara í allsherjarstríð á svæðinu sem taka muni tíma og kosta gríðarlega fjármuni. 7.12.2015 10:23 Öllu innanlandsflugi aflýst eftir hádegi Ekkert verður flogið innanlands eftir hádegi í dag vegna veðurs en von er á ofsaveðri víða um land í dag og í kvöld. 7.12.2015 10:15 Lokanir vegna veðurs Spá ofsaveðri og fárviðri í dag og í kvöld. 7.12.2015 10:14 Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. 7.12.2015 10:12 Nýr Land Rover Defender árið 2018 Verður framleiddur í 5 mismunandi útfærslum. 7.12.2015 10:12 Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. 7.12.2015 10:05 Stjórnarandstaðan vann sigur í þingkosningunum í Venesúela Úrslit kosninganna eru talin mikið áfall fyrir Nicolas Madura forseta. 7.12.2015 10:04 Sóttu veikan gönguskíðamann á Melrakkasléttu Maðurinn hafi verið á ferð ásamt fjórum öðrum og þar sem hópurinn hugðist ganga yfir Ísland. 7.12.2015 09:59 Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.12 á hádegi Sjónvarpsfréttatími um óveðrið sem búast má við í dag verður sendur út kl.12, á Stöð 2 og Vísi. 7.12.2015 09:53 Yfirmaður segir fjarskiptavandamál hafa orðið til þess að sendisveinn var handtekinn "Það er ekki hægt að flokka þetta sem mistök. Aðstæður breyttust skyndilega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.12.2015 09:30 Forsætisráðherra Lettlands segir af sér Laimdota Straujuma tilkynnti um afsögn sína í kjölfar fundar með forseta landsins í morgun. 7.12.2015 09:28 Sjá næstu 50 fréttir
Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7.12.2015 16:25
Stórbruni í fátækrahverfi í Mumbai Tveir fórust og nokkrir hafa við fluttir á sjúkrahús eftir að mikill bruni kom upp í Kandivli, fátækrahverfi í indversku borginni Mumbai. 7.12.2015 16:22
Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7.12.2015 16:15
Standa óveðursvaktina á Bylgjunni Reykjavík síðdegis skipuð þeim Þorgeiri Ástvaldssyni, Kristófer Helgasyni og Braga Guðmundssyni verða á vaktinni fram eftir kvöldi á Bylgjunni. 7.12.2015 15:42
Mæðgur fögnuðu báðar níu ára afmæli á óveðursdag: „Það eru ágætis líkur á þessu“ Tölfræðingurinn Sigrún Helga Lund og dóttir hennar fögnuðu báðar níu ára afmæli á einstökum óveðursdögum. 7.12.2015 15:30
Flugi Icelandair í kvöld frá Kaupmannahöfn og London aflýst Flugferðum easyJet frá Belfast og London í kvöld hefur verið frestað um sólarhring og sömu sögu er að segja um flug Wizz Air frá Póllandi. 7.12.2015 15:29
Hæsta viðvörunarstig vegna gríðarmikillar mengunar í Peking Kínversk yfirvöld hafa í fyrsta sinn komið á rauðu viðvörunarstigi. 7.12.2015 15:19
Þarf Volkswagen að selja Bentley eða Lamborghini? Volkswagen tók 21 milljarðs dollara lán vegna yfirvofandi sektargreiðslna. 7.12.2015 15:15
Volvo S90 Coupe árið 2020 Stefna einnig á framleiðslu hreinræktaðs rafmagnsbíls árið 2019. 7.12.2015 14:36
Þingfundi frestað vegna veðurs Þingfundi verður frestað vegna veðurs í dag eftir óundirbúinn fyrirspurnartíma sem hefst klukkan þrjú. 7.12.2015 14:34
Lesendur hvattir til að senda myndir og myndbönd Búist er við því að síðdegis skelli á mikið óveður um allt land. 7.12.2015 14:14
Gæslan og lögreglan njóta mest trausts Traust til hæstaréttar, ríkissaksóknara og Landhelgisgæslunnar hefur aukist töluvert frá síðustu mælingu MMR. 7.12.2015 14:07
Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7.12.2015 13:45
Farþegavél nauðlenti í Búdapest vegna sprengjuhótunar Lögregla gerir nú leit meðal farþega og í farangursrými. 7.12.2015 13:21
Fólk hvatt til að hlaða farsíma fyrir veðurofsann Póst- og fjarskiptastofnun hvetur til þess að landsmenn búi sig undir óveðrið. 7.12.2015 13:15
Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7.12.2015 13:15
Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.16 í dag Vegna óveðurs sem búast má við að skelli á síðdegis í dag verður aukafréttatími með nýjustu upplýsingum um veðrið, á Stöð 2 klukkan 16. Fréttatíminn verður í opinni dagskrá og jafnframt sýndur beint hér á Vísi. 7.12.2015 13:07
María Lilja þótti tvísaga: „Þrátt fyrir að gerandi hafi allt að því játað brot sitt“ „Þegar á mér var brotið kynferðislega var ég klædd í síðan náttkjól. Hann bar við ökkla að aftan og var við sköflung að framan. Ég sagði ökklasíður í skýrslutöku.” 7.12.2015 12:55
Pírati leggur til að Litla-Hraun verði skráð sem nýtt trúfélag "Ég var skráð utan trúfélags, en er nú orðin zúisti. Þetta er bara svo frábært hakk á kerfinu." 7.12.2015 12:41
Rekstraraðilum í Kringlunnni og Smáralind heimilað að loka fyrr Fulltrúar skrifstofu verslunarmiðstöðvanna segja að bréf hafi verið sent á rekstaraðila þar sem þetta kemur fram. 7.12.2015 12:40
Reykjavík: Sundlaugar og menningarstofnanir loka klukkan 16:30 Allar sundlaugar og menningarstofnanir borgarinnar munu loka vegna óveðursins sem spáð er seinnipartinn og í kvöld. 7.12.2015 12:15
Dýraeigendur hvattir til að huga að dýrum sínum í óveðrinu Dýrum á útigangi skal koma í hús ef mögulegt er, eða að öðrum kosti í skjól eftir fremsta megn. 7.12.2015 12:07
Höfuðborgarsvæðið: Foreldrar sæki börn sín fyrir klukkan 16 Vegna óveðurs sem er spáð á höfuðborgarsvæðinu seinna í dag hefur verið lýst yfir óvissustigi og verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað. 7.12.2015 12:00
Kennsla í grunnskólum í Árborg fellur niður eftir hádegi Fjölmargar stofnanir sveitarfélagsins loka eftir hádegi og gera má ráð fyrir að þjónusta vegna snjómokstur falli niður á meðan versta veðrið gengur yfir. 7.12.2015 11:30
Einar Magnús um nöfn á óveðrum: Væri að æra óstöðugan að nefna hverja lægð Einar Magnús Einarsson veðurfræðingur segir að vel mætti skoða að gefa lægðum á borð við þá sem nú mun fara yfir landið nafn. 7.12.2015 11:28
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7.12.2015 11:23
Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis velja Mann ársins 2015 Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. 7.12.2015 10:50
Grænt ljós á Porsche rafmagnsbíl Reisa nýja verksmiðju til smíðinnar og ráða 1.000 nýja starfsmenn. 7.12.2015 10:35
Eyjamenn í viðbragðsstöðu vegna væntanlegs vonskuveðurs Elliði Vignisson segir ekki til neins að vera skíthræddur. 7.12.2015 10:25
Baráttan gegn ISIS: Obama hvetur til stillingar Forsetinn sagði ekki koma til greina að fara í allsherjarstríð á svæðinu sem taka muni tíma og kosta gríðarlega fjármuni. 7.12.2015 10:23
Öllu innanlandsflugi aflýst eftir hádegi Ekkert verður flogið innanlands eftir hádegi í dag vegna veðurs en von er á ofsaveðri víða um land í dag og í kvöld. 7.12.2015 10:15
Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. 7.12.2015 10:12
Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. 7.12.2015 10:05
Stjórnarandstaðan vann sigur í þingkosningunum í Venesúela Úrslit kosninganna eru talin mikið áfall fyrir Nicolas Madura forseta. 7.12.2015 10:04
Sóttu veikan gönguskíðamann á Melrakkasléttu Maðurinn hafi verið á ferð ásamt fjórum öðrum og þar sem hópurinn hugðist ganga yfir Ísland. 7.12.2015 09:59
Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.12 á hádegi Sjónvarpsfréttatími um óveðrið sem búast má við í dag verður sendur út kl.12, á Stöð 2 og Vísi. 7.12.2015 09:53
Yfirmaður segir fjarskiptavandamál hafa orðið til þess að sendisveinn var handtekinn "Það er ekki hægt að flokka þetta sem mistök. Aðstæður breyttust skyndilega,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.12.2015 09:30
Forsætisráðherra Lettlands segir af sér Laimdota Straujuma tilkynnti um afsögn sína í kjölfar fundar með forseta landsins í morgun. 7.12.2015 09:28