Fleiri fréttir Fékk heimsókn frá IKEA: „Skiptir mestu að mismunun sé ekki umborin“ Íslenskur drengur með Down-heilkenni fékk ekki aðgang að boltalandinu í IKEA. Tveimur dögum síðar barst afsökunarbeiðni. 28.8.2015 09:09 Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. 28.8.2015 09:00 Kristján Guy Burgess ráðinn framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar Kristján kemur til með að stýra daglegum rekstri flokksins og hafa yfirumsjón með málefnastarfi og stefnumótun. 28.8.2015 08:50 Bjarni Benediktsson: Finnst Píratar vera óskrifað blað Fjármálaráðherra segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að aðlagast breyttum veruleika. 28.8.2015 08:34 Telja ekki tímabært að lýsa yfir neyðarástandi Forsvarsmenn stúdenta og deildarstjóri náms- og starfsráðgjafar í HÍ segja tölur um hnignun bókasölu ekki lýsa neinu neyðarástandi í menntakerfinu. Formaður LÍS segir óásættanlegt að bókakostnaður sé of hár fyrir suma nemendur. 28.8.2015 08:00 Sökuð um vændi og var synjað um inngöngu á Loftið Konu frá Mósambík er ekki lengur hleypt inn á skemmtistaðinn Loftið vegna fimm kvartana sem hafa borist um að hún bjóði blíðu sína þar inni. Konan segist aldrei hafa selt sig og vill hreinsa nafn sitt. 28.8.2015 08:00 Tugir flóttamanna köfnuðu Allt að fimmtíu lík flóttamanna fundust nærri Vínarborg í gær. Bifreiðin hafði verið yfirgefin í vegarkanti í frá því deginum áður. „Heimsbyggðin fylgist með okkur,“ segir Angela Merkel kanslari Þýskalands. 28.8.2015 08:00 Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn „Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu. 28.8.2015 08:00 Vistvæn vottun felld úr gildi Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að fella úr gildi reglugerð um vistvæna vottun, því hún sé úrelt og barn síns tíma. Nærri allt íslenskt grænmeti er merkt með vottuninni. 28.8.2015 08:00 Vilja ekki að komið sé í bakið á fólki Samninganefndir SFF og SA funduðu hjá ríkissáttasemjara í gær. SFF segir kröfur undir ákvörðun gerðardóms. Eru á móti „baksýnisspegilsákvæði“ samninga á almenna markaðnum. 28.8.2015 08:00 Byggja kröfurnar á gerðardómi Kjaramál Samninganefnd SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélagsins (SLFÍ) og Landssambands lögreglumanna (LL) kynnti launakröfur á fundi með samninganefnd ríkisins í karphúsinu í gær. 28.8.2015 08:00 Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28.8.2015 08:00 Handtekinn vegna líkamsárásar og dólgsháttar Lögreglumenn höfðu afskipti af ölvuðum einstaklingum í gærkvöld og nótt. 28.8.2015 07:49 Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. 28.8.2015 07:16 Þrjár aurskriður féllu á Siglufjarðarveg Fólk í bíl lokaðist af á milli skriða um klukkan ellefu í gærkvöldi. 28.8.2015 07:00 Þyrla Gæslunnar bjargaði fimmtán ára dreng í hlíðum Heklu Varð viðskila við móður sína og systur. 28.8.2015 06:57 Glæsilegasta norðurljósasýning um árabil á Íslandi „Þetta myndskeið var tekið rétt í þessu frá Hotel Rangá,“ segir Sævar Helgi Bragason. 28.8.2015 00:17 Vilja finna þann seka í efnavopnaárásum í Sýrlandi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, vill stofna alþjóðlega rannsóknarnefnd sem gæti rannsakað beitingu efnavopna í Sýrlandi. 27.8.2015 23:43 Milljarður notaði Facebook á mánudaginn Það er mesti fjöldi sem notast hefur við samfélagsmiðilinn á einum degi. 27.8.2015 23:07 Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27.8.2015 23:01 Hundruð talin af á Miðjarðarhafinu Allt að 500 farþegar voru um borð í tveimur bátum sem hvolfdi við strendur Líbíu. 27.8.2015 22:05 Drengurinn sem týndur var á Heklu fundinn Fannst heill á húfi og er á leið til fjölskyldu sinnar með þyrlu Landhelgisgæslunnar 27.8.2015 21:53 Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27.8.2015 21:45 Rangt að sótt sé að gömlum húsum í miðborginni Hjálmar Sveinsson formaður skipulagsráðs fagnar áhuga forsætisráðherra á skipulagsmálum miðborgarinnar. 27.8.2015 20:57 „Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið“ Farþegi í vél Primera Air sem gista þurfti eina nótt á Írlandi vandar flugfélaginu ekki kveðjurnar. 27.8.2015 20:52 Fornbílafélagið gerði afmælisósk einhverfs drengs að veruleika Tólf ára einhverfur drengur með brennandi áhuga á fornbílum fékk sína heitustu ósk uppfyllta í dag þegar hópur fornbílaeigenda heiðraði hann á afmælisdaginn. 27.8.2015 20:30 Kemur til greina að ríkið grípi inn í skipulag miðborgarinnar Forsætisráðherra segir skipulagsslys blasa við í miðborginni. Best væri að ríki og borg leystu málið í sameiningu. 27.8.2015 20:24 Alvarlegt slys við Jökulsárlón Um er að ræða erlendan ferðamann sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á staðnum. 27.8.2015 20:01 NASA segir sjávarstöðu hækka Hækkunin samsvarar um átta sentímetrum á 23 árum. 27.8.2015 20:00 Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á, að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti. 27.8.2015 19:30 Ferðamaður villtur á Heklu Björgunarsveitir leita ferðamanns sem varð viðskila við ferðafélaga sinn á Heklu. 27.8.2015 19:09 Segja vísbendingar um að fjársjóðslest nasista sé í raun til Aðstoðarráðherra menningarmála í Póllandi segir fjársjóðsleiturum að halda sig fjarri. 27.8.2015 18:37 Gangstétt gaf sig undan fimm manns - Myndband Atvikið átti sér stað við stoppistöð strætó í Kína. 27.8.2015 17:53 Með Byrjendalæsi batnaði lestrarárangur í slökustu skólunum Það hefur ekki komið skóla- og frístundasviði á óvart að árangur skóla í Byrjendalæsi í Reykjavík sé sveiflukenndur eins og árangur þeirra skóla sem beitt hafa öðrum aðferðum. 27.8.2015 16:58 Makríltalning: Segir samningsstöðu Íslands styrkjast Sameiginlegum makrílleiðangri Færeyinga, Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga er nýlokið. 27.8.2015 16:37 Eistar reisa girðingu á rússnesku landamærunum Girðingin á að vera 110 kílómetra að lengd og 2,5 metrar á hæð. 27.8.2015 16:20 Þrír leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis frá því um helgina Verkefnisstjóri neyðarmóttökunnar segir að einhverjir leiti til móttökunnar flestar helgar ársins. 27.8.2015 16:07 Tilfinningaþrungin stund þegar samstarfsmenn minntust Ward og Parker „Við erum öll í sárum, eins og sést. En við munum, með tímanum og með stuðningi vina okkar, ykkar, verða heil á ný.“ 27.8.2015 15:52 „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27.8.2015 15:46 Tesla Model S P85D fékk 103 stig hjá Consumer Report Þurfa að endurskoða einkunnaskala sinn. 27.8.2015 15:24 Lést stuttu eftir að hann kærði líkamsárás á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú líkamsárás sem kærð var til lögreglunnar þann 12. ágúst síðastliðinn. Maðurinn sem kærði árásina lést um liðna helgi. 27.8.2015 14:29 Grunaður um að hafa ætlað að smygla táningsdreng til Íslands Karlmaður frá Serbíu var handtekinn við komuna til landsins um helgina. Hann er grunaður um að hafa reynt að smygla ólögráða dreng til landsins. 27.8.2015 14:20 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27.8.2015 14:20 Dagur B.: „Ekki mörg ár síðan miðborginni var spáð dauða“ Borgarstjóri svarar forsætisráðherra í stöðuuppfærslu sem hann birtir á Facebook. 27.8.2015 14:09 Krefjast þess að framkvæmdir við Hrólfsskálamel verði stöðvaðar Íbúar við Austurströnd 2-14 á Seltjarnarnesi telja að uppbygging á reit við Hrólfsskálamel 1-5 sé ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag bæjarins. 27.8.2015 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fékk heimsókn frá IKEA: „Skiptir mestu að mismunun sé ekki umborin“ Íslenskur drengur með Down-heilkenni fékk ekki aðgang að boltalandinu í IKEA. Tveimur dögum síðar barst afsökunarbeiðni. 28.8.2015 09:09
Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. 28.8.2015 09:00
Kristján Guy Burgess ráðinn framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar Kristján kemur til með að stýra daglegum rekstri flokksins og hafa yfirumsjón með málefnastarfi og stefnumótun. 28.8.2015 08:50
Bjarni Benediktsson: Finnst Píratar vera óskrifað blað Fjármálaráðherra segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að aðlagast breyttum veruleika. 28.8.2015 08:34
Telja ekki tímabært að lýsa yfir neyðarástandi Forsvarsmenn stúdenta og deildarstjóri náms- og starfsráðgjafar í HÍ segja tölur um hnignun bókasölu ekki lýsa neinu neyðarástandi í menntakerfinu. Formaður LÍS segir óásættanlegt að bókakostnaður sé of hár fyrir suma nemendur. 28.8.2015 08:00
Sökuð um vændi og var synjað um inngöngu á Loftið Konu frá Mósambík er ekki lengur hleypt inn á skemmtistaðinn Loftið vegna fimm kvartana sem hafa borist um að hún bjóði blíðu sína þar inni. Konan segist aldrei hafa selt sig og vill hreinsa nafn sitt. 28.8.2015 08:00
Tugir flóttamanna köfnuðu Allt að fimmtíu lík flóttamanna fundust nærri Vínarborg í gær. Bifreiðin hafði verið yfirgefin í vegarkanti í frá því deginum áður. „Heimsbyggðin fylgist með okkur,“ segir Angela Merkel kanslari Þýskalands. 28.8.2015 08:00
Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn „Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu. 28.8.2015 08:00
Vistvæn vottun felld úr gildi Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að fella úr gildi reglugerð um vistvæna vottun, því hún sé úrelt og barn síns tíma. Nærri allt íslenskt grænmeti er merkt með vottuninni. 28.8.2015 08:00
Vilja ekki að komið sé í bakið á fólki Samninganefndir SFF og SA funduðu hjá ríkissáttasemjara í gær. SFF segir kröfur undir ákvörðun gerðardóms. Eru á móti „baksýnisspegilsákvæði“ samninga á almenna markaðnum. 28.8.2015 08:00
Byggja kröfurnar á gerðardómi Kjaramál Samninganefnd SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélagsins (SLFÍ) og Landssambands lögreglumanna (LL) kynnti launakröfur á fundi með samninganefnd ríkisins í karphúsinu í gær. 28.8.2015 08:00
Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28.8.2015 08:00
Handtekinn vegna líkamsárásar og dólgsháttar Lögreglumenn höfðu afskipti af ölvuðum einstaklingum í gærkvöld og nótt. 28.8.2015 07:49
Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. 28.8.2015 07:16
Þrjár aurskriður féllu á Siglufjarðarveg Fólk í bíl lokaðist af á milli skriða um klukkan ellefu í gærkvöldi. 28.8.2015 07:00
Þyrla Gæslunnar bjargaði fimmtán ára dreng í hlíðum Heklu Varð viðskila við móður sína og systur. 28.8.2015 06:57
Glæsilegasta norðurljósasýning um árabil á Íslandi „Þetta myndskeið var tekið rétt í þessu frá Hotel Rangá,“ segir Sævar Helgi Bragason. 28.8.2015 00:17
Vilja finna þann seka í efnavopnaárásum í Sýrlandi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, vill stofna alþjóðlega rannsóknarnefnd sem gæti rannsakað beitingu efnavopna í Sýrlandi. 27.8.2015 23:43
Milljarður notaði Facebook á mánudaginn Það er mesti fjöldi sem notast hefur við samfélagsmiðilinn á einum degi. 27.8.2015 23:07
Donald Trump bindur enda á umræðu um upprunaleika hárs síns - Myndband Gestur á kosningafundi sá um að gefa upprunavottorð. 27.8.2015 23:01
Hundruð talin af á Miðjarðarhafinu Allt að 500 farþegar voru um borð í tveimur bátum sem hvolfdi við strendur Líbíu. 27.8.2015 22:05
Drengurinn sem týndur var á Heklu fundinn Fannst heill á húfi og er á leið til fjölskyldu sinnar með þyrlu Landhelgisgæslunnar 27.8.2015 21:53
Rangt að sótt sé að gömlum húsum í miðborginni Hjálmar Sveinsson formaður skipulagsráðs fagnar áhuga forsætisráðherra á skipulagsmálum miðborgarinnar. 27.8.2015 20:57
„Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið“ Farþegi í vél Primera Air sem gista þurfti eina nótt á Írlandi vandar flugfélaginu ekki kveðjurnar. 27.8.2015 20:52
Fornbílafélagið gerði afmælisósk einhverfs drengs að veruleika Tólf ára einhverfur drengur með brennandi áhuga á fornbílum fékk sína heitustu ósk uppfyllta í dag þegar hópur fornbílaeigenda heiðraði hann á afmælisdaginn. 27.8.2015 20:30
Kemur til greina að ríkið grípi inn í skipulag miðborgarinnar Forsætisráðherra segir skipulagsslys blasa við í miðborginni. Best væri að ríki og borg leystu málið í sameiningu. 27.8.2015 20:24
Alvarlegt slys við Jökulsárlón Um er að ræða erlendan ferðamann sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á staðnum. 27.8.2015 20:01
Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á, að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti. 27.8.2015 19:30
Ferðamaður villtur á Heklu Björgunarsveitir leita ferðamanns sem varð viðskila við ferðafélaga sinn á Heklu. 27.8.2015 19:09
Segja vísbendingar um að fjársjóðslest nasista sé í raun til Aðstoðarráðherra menningarmála í Póllandi segir fjársjóðsleiturum að halda sig fjarri. 27.8.2015 18:37
Gangstétt gaf sig undan fimm manns - Myndband Atvikið átti sér stað við stoppistöð strætó í Kína. 27.8.2015 17:53
Með Byrjendalæsi batnaði lestrarárangur í slökustu skólunum Það hefur ekki komið skóla- og frístundasviði á óvart að árangur skóla í Byrjendalæsi í Reykjavík sé sveiflukenndur eins og árangur þeirra skóla sem beitt hafa öðrum aðferðum. 27.8.2015 16:58
Makríltalning: Segir samningsstöðu Íslands styrkjast Sameiginlegum makrílleiðangri Færeyinga, Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga er nýlokið. 27.8.2015 16:37
Eistar reisa girðingu á rússnesku landamærunum Girðingin á að vera 110 kílómetra að lengd og 2,5 metrar á hæð. 27.8.2015 16:20
Þrír leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis frá því um helgina Verkefnisstjóri neyðarmóttökunnar segir að einhverjir leiti til móttökunnar flestar helgar ársins. 27.8.2015 16:07
Tilfinningaþrungin stund þegar samstarfsmenn minntust Ward og Parker „Við erum öll í sárum, eins og sést. En við munum, með tímanum og með stuðningi vina okkar, ykkar, verða heil á ný.“ 27.8.2015 15:52
„Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27.8.2015 15:46
Tesla Model S P85D fékk 103 stig hjá Consumer Report Þurfa að endurskoða einkunnaskala sinn. 27.8.2015 15:24
Lést stuttu eftir að hann kærði líkamsárás á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú líkamsárás sem kærð var til lögreglunnar þann 12. ágúst síðastliðinn. Maðurinn sem kærði árásina lést um liðna helgi. 27.8.2015 14:29
Grunaður um að hafa ætlað að smygla táningsdreng til Íslands Karlmaður frá Serbíu var handtekinn við komuna til landsins um helgina. Hann er grunaður um að hafa reynt að smygla ólögráða dreng til landsins. 27.8.2015 14:20
Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27.8.2015 14:20
Dagur B.: „Ekki mörg ár síðan miðborginni var spáð dauða“ Borgarstjóri svarar forsætisráðherra í stöðuuppfærslu sem hann birtir á Facebook. 27.8.2015 14:09
Krefjast þess að framkvæmdir við Hrólfsskálamel verði stöðvaðar Íbúar við Austurströnd 2-14 á Seltjarnarnesi telja að uppbygging á reit við Hrólfsskálamel 1-5 sé ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag bæjarins. 27.8.2015 14:00