Fleiri fréttir Nálgunarbannskröfu Ásdísar vísað aftur heim í hérað Hæstiréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómi Norðurlands eystra beri að taka nálgunarbannskröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur til efnismeðferðar. 28.8.2015 18:59 Leggur áherslu á málefni innflytjenda og vill alvöru samtal um kvótakerfið Óttarr Proppé alþingismaður gefur á kost á sér sem formaður Bjartrar framtíðar á ársfundi flokksins 5. september nækstomandi. Hann nefnir málefni innflytjenda og sjávarútvegsmál sem stór baráttumál. 28.8.2015 18:40 Of miklar upplýsingar sköpuðu rugling Ásgeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri hjá Primera Air, segir flugfélagið harmar þær miklu tafir sem urðu á flugi frá Tenerife til Íslands í vikunni. 28.8.2015 18:27 Heita vatnið komið á í miðborginni Heitavatnslagnir sprungu í nokkrum götum í miðborg og vesturbæ Reykjavíkur í dag. 28.8.2015 17:57 Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28.8.2015 17:03 Tíu ár frá fellibylnum Katrína Um 80 prósent New Orleans lenti undir vatni sem náði í allt að sex metra hæð. 28.8.2015 17:00 Biður Íslendinga um hjálp: Heyrði fyrst af hálfbróður sínum þegar faðir hans dó Sterkasta vísbendingin er mynd af íslenskri konu sem þeir félagar biðja Íslendinga að skoða og deila. 28.8.2015 16:45 Náði mögnuðu stökki hnúfubaks á myndband Kanadísk kona tók upp myndbandið í hvalaskoðunarferð í Fundyflóa í síðustu viku. 28.8.2015 16:02 Vilja fleiri flóttamenn í Kópavog Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. 28.8.2015 15:54 Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. 28.8.2015 15:27 Hælisleitandanum áður verið veitt hæli í öðru Evrópuríki Framganga hans í dag mun ekki hafa áhrif á umsókn hans um hæli hér á landi. 28.8.2015 15:16 Allt á floti á Ströndum Vegir eru farnir í sundur og víða hafa fallið skriður. 28.8.2015 15:15 Stofnandi Ashley Madison lætur af störfum Noel Biderman stofnaði síðuna árið 2001 og hefur verið framkvæmdastjóri hennar síðan. 28.8.2015 15:02 Gervibarkaígræðsla ítalska læknisins telst ekki vísindalegt misferli "Þungu fargi af mér létt,“ segir Tómas Guðbjartsson en hann kom að aðgerðinni. 28.8.2015 14:58 Fór úr bensínleysi yfir í að vera þrettán milljónum krónum ríkari Konan var á leið norður í land síðastliðinn laugardag og rétt ókomin í Borgarnes þegar hún áttaði sig á því að bíllinn var að verða bensínlaus. 28.8.2015 14:50 Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28.8.2015 14:22 Óttarr Proppé býður sig fram til formanns Bjartrar framtíðar "Ég hef óbilandi tröllatrú á erindi okkar,“ segir Óttarr. 28.8.2015 14:07 Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. 28.8.2015 13:45 Yfir 200 manns sótt réttargæslu til Rauða krossins Ár er liðið síðan Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur. 28.8.2015 13:14 Siggi hakkari játar kynferðisbrot gegn níu drengjum Dómur verður því kveðinn upp á næstu vikum. 28.8.2015 12:38 Íslenskur forritari hefur safnað sex milljónum fyrir sýrlenskan flóttamann "Þetta varð allt miklu stærra en ég átti von á,“ segir Gissur Símonarson. Söfnunin hófst í gær. 28.8.2015 12:30 Hælisleitandi hellti yfir sig eldfimum vökva Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út að húsnæði Rauða Krossins upp úr klukkan tólf í dag. Hælisleitandi hafði þá hótað að því að kveikja í sér. 28.8.2015 12:27 Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28.8.2015 11:03 Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28.8.2015 11:00 Heitt vatn flæðir upp úr götum í vesturbæ Reykjavíkur Íbúar í vesturbænum, Þingholtum, Skólavörðuholti og miðbænum eru beðnir um að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana á meðan unnið er að viðgerð. 28.8.2015 10:33 Rifja upp íslensku glímuna á ÓL 1912 Umsjónarmenn opinberrar Facebook-síðu Ólympíuleikanna birtu í gær myndband af íslensku glímuköppunum árið 1912. 28.8.2015 10:09 Sjö handteknir í tengslum við dauða flóttafólksins í Austurríki Um sjötíu flóttamenn fundust látnir í vörubíl í austurhluta Austurríkis í gær. 28.8.2015 09:12 Fékk heimsókn frá IKEA: „Skiptir mestu að mismunun sé ekki umborin“ Íslenskur drengur með Down-heilkenni fékk ekki aðgang að boltalandinu í IKEA. Tveimur dögum síðar barst afsökunarbeiðni. 28.8.2015 09:09 Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. 28.8.2015 09:00 Kristján Guy Burgess ráðinn framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar Kristján kemur til með að stýra daglegum rekstri flokksins og hafa yfirumsjón með málefnastarfi og stefnumótun. 28.8.2015 08:50 Bjarni Benediktsson: Finnst Píratar vera óskrifað blað Fjármálaráðherra segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að aðlagast breyttum veruleika. 28.8.2015 08:34 Telja ekki tímabært að lýsa yfir neyðarástandi Forsvarsmenn stúdenta og deildarstjóri náms- og starfsráðgjafar í HÍ segja tölur um hnignun bókasölu ekki lýsa neinu neyðarástandi í menntakerfinu. Formaður LÍS segir óásættanlegt að bókakostnaður sé of hár fyrir suma nemendur. 28.8.2015 08:00 Sökuð um vændi og var synjað um inngöngu á Loftið Konu frá Mósambík er ekki lengur hleypt inn á skemmtistaðinn Loftið vegna fimm kvartana sem hafa borist um að hún bjóði blíðu sína þar inni. Konan segist aldrei hafa selt sig og vill hreinsa nafn sitt. 28.8.2015 08:00 Tugir flóttamanna köfnuðu Allt að fimmtíu lík flóttamanna fundust nærri Vínarborg í gær. Bifreiðin hafði verið yfirgefin í vegarkanti í frá því deginum áður. „Heimsbyggðin fylgist með okkur,“ segir Angela Merkel kanslari Þýskalands. 28.8.2015 08:00 Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn „Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu. 28.8.2015 08:00 Vistvæn vottun felld úr gildi Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að fella úr gildi reglugerð um vistvæna vottun, því hún sé úrelt og barn síns tíma. Nærri allt íslenskt grænmeti er merkt með vottuninni. 28.8.2015 08:00 Vilja ekki að komið sé í bakið á fólki Samninganefndir SFF og SA funduðu hjá ríkissáttasemjara í gær. SFF segir kröfur undir ákvörðun gerðardóms. Eru á móti „baksýnisspegilsákvæði“ samninga á almenna markaðnum. 28.8.2015 08:00 Byggja kröfurnar á gerðardómi Kjaramál Samninganefnd SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélagsins (SLFÍ) og Landssambands lögreglumanna (LL) kynnti launakröfur á fundi með samninganefnd ríkisins í karphúsinu í gær. 28.8.2015 08:00 Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28.8.2015 08:00 Handtekinn vegna líkamsárásar og dólgsháttar Lögreglumenn höfðu afskipti af ölvuðum einstaklingum í gærkvöld og nótt. 28.8.2015 07:49 Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. 28.8.2015 07:16 Þrjár aurskriður féllu á Siglufjarðarveg Fólk í bíl lokaðist af á milli skriða um klukkan ellefu í gærkvöldi. 28.8.2015 07:00 Þyrla Gæslunnar bjargaði fimmtán ára dreng í hlíðum Heklu Varð viðskila við móður sína og systur. 28.8.2015 06:57 Glæsilegasta norðurljósasýning um árabil á Íslandi „Þetta myndskeið var tekið rétt í þessu frá Hotel Rangá,“ segir Sævar Helgi Bragason. 28.8.2015 00:17 Vilja finna þann seka í efnavopnaárásum í Sýrlandi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, vill stofna alþjóðlega rannsóknarnefnd sem gæti rannsakað beitingu efnavopna í Sýrlandi. 27.8.2015 23:43 Sjá næstu 50 fréttir
Nálgunarbannskröfu Ásdísar vísað aftur heim í hérað Hæstiréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómi Norðurlands eystra beri að taka nálgunarbannskröfu Ásdísar Hrannar Viðarsdóttur til efnismeðferðar. 28.8.2015 18:59
Leggur áherslu á málefni innflytjenda og vill alvöru samtal um kvótakerfið Óttarr Proppé alþingismaður gefur á kost á sér sem formaður Bjartrar framtíðar á ársfundi flokksins 5. september nækstomandi. Hann nefnir málefni innflytjenda og sjávarútvegsmál sem stór baráttumál. 28.8.2015 18:40
Of miklar upplýsingar sköpuðu rugling Ásgeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri hjá Primera Air, segir flugfélagið harmar þær miklu tafir sem urðu á flugi frá Tenerife til Íslands í vikunni. 28.8.2015 18:27
Heita vatnið komið á í miðborginni Heitavatnslagnir sprungu í nokkrum götum í miðborg og vesturbæ Reykjavíkur í dag. 28.8.2015 17:57
Fíkniefnahundar leituðu á nemendum FB á leið í busaferð Skólinn átti sjálfur frumkvæði að aðgerðinni. 28.8.2015 17:03
Tíu ár frá fellibylnum Katrína Um 80 prósent New Orleans lenti undir vatni sem náði í allt að sex metra hæð. 28.8.2015 17:00
Biður Íslendinga um hjálp: Heyrði fyrst af hálfbróður sínum þegar faðir hans dó Sterkasta vísbendingin er mynd af íslenskri konu sem þeir félagar biðja Íslendinga að skoða og deila. 28.8.2015 16:45
Náði mögnuðu stökki hnúfubaks á myndband Kanadísk kona tók upp myndbandið í hvalaskoðunarferð í Fundyflóa í síðustu viku. 28.8.2015 16:02
Vilja fleiri flóttamenn í Kópavog Samfylkingin í Kópavogi skorar á bæjarstjórnina þar í bæ að opna dyrnar fyrir flóttamönnum. 28.8.2015 15:54
Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. 28.8.2015 15:27
Hælisleitandanum áður verið veitt hæli í öðru Evrópuríki Framganga hans í dag mun ekki hafa áhrif á umsókn hans um hæli hér á landi. 28.8.2015 15:16
Stofnandi Ashley Madison lætur af störfum Noel Biderman stofnaði síðuna árið 2001 og hefur verið framkvæmdastjóri hennar síðan. 28.8.2015 15:02
Gervibarkaígræðsla ítalska læknisins telst ekki vísindalegt misferli "Þungu fargi af mér létt,“ segir Tómas Guðbjartsson en hann kom að aðgerðinni. 28.8.2015 14:58
Fór úr bensínleysi yfir í að vera þrettán milljónum krónum ríkari Konan var á leið norður í land síðastliðinn laugardag og rétt ókomin í Borgarnes þegar hún áttaði sig á því að bíllinn var að verða bensínlaus. 28.8.2015 14:50
Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Allir starfsmenn Fjallabyggðar nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. 28.8.2015 14:22
Óttarr Proppé býður sig fram til formanns Bjartrar framtíðar "Ég hef óbilandi tröllatrú á erindi okkar,“ segir Óttarr. 28.8.2015 14:07
Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. 28.8.2015 13:45
Yfir 200 manns sótt réttargæslu til Rauða krossins Ár er liðið síðan Rauði krossinn tók að sér réttindagæslu fyrir hælisleitendur. 28.8.2015 13:14
Siggi hakkari játar kynferðisbrot gegn níu drengjum Dómur verður því kveðinn upp á næstu vikum. 28.8.2015 12:38
Íslenskur forritari hefur safnað sex milljónum fyrir sýrlenskan flóttamann "Þetta varð allt miklu stærra en ég átti von á,“ segir Gissur Símonarson. Söfnunin hófst í gær. 28.8.2015 12:30
Hælisleitandi hellti yfir sig eldfimum vökva Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út að húsnæði Rauða Krossins upp úr klukkan tólf í dag. Hælisleitandi hafði þá hótað að því að kveikja í sér. 28.8.2015 12:27
Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28.8.2015 11:03
Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. 28.8.2015 11:00
Heitt vatn flæðir upp úr götum í vesturbæ Reykjavíkur Íbúar í vesturbænum, Þingholtum, Skólavörðuholti og miðbænum eru beðnir um að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana á meðan unnið er að viðgerð. 28.8.2015 10:33
Rifja upp íslensku glímuna á ÓL 1912 Umsjónarmenn opinberrar Facebook-síðu Ólympíuleikanna birtu í gær myndband af íslensku glímuköppunum árið 1912. 28.8.2015 10:09
Sjö handteknir í tengslum við dauða flóttafólksins í Austurríki Um sjötíu flóttamenn fundust látnir í vörubíl í austurhluta Austurríkis í gær. 28.8.2015 09:12
Fékk heimsókn frá IKEA: „Skiptir mestu að mismunun sé ekki umborin“ Íslenskur drengur með Down-heilkenni fékk ekki aðgang að boltalandinu í IKEA. Tveimur dögum síðar barst afsökunarbeiðni. 28.8.2015 09:09
Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. 28.8.2015 09:00
Kristján Guy Burgess ráðinn framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar Kristján kemur til með að stýra daglegum rekstri flokksins og hafa yfirumsjón með málefnastarfi og stefnumótun. 28.8.2015 08:50
Bjarni Benediktsson: Finnst Píratar vera óskrifað blað Fjármálaráðherra segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að aðlagast breyttum veruleika. 28.8.2015 08:34
Telja ekki tímabært að lýsa yfir neyðarástandi Forsvarsmenn stúdenta og deildarstjóri náms- og starfsráðgjafar í HÍ segja tölur um hnignun bókasölu ekki lýsa neinu neyðarástandi í menntakerfinu. Formaður LÍS segir óásættanlegt að bókakostnaður sé of hár fyrir suma nemendur. 28.8.2015 08:00
Sökuð um vændi og var synjað um inngöngu á Loftið Konu frá Mósambík er ekki lengur hleypt inn á skemmtistaðinn Loftið vegna fimm kvartana sem hafa borist um að hún bjóði blíðu sína þar inni. Konan segist aldrei hafa selt sig og vill hreinsa nafn sitt. 28.8.2015 08:00
Tugir flóttamanna köfnuðu Allt að fimmtíu lík flóttamanna fundust nærri Vínarborg í gær. Bifreiðin hafði verið yfirgefin í vegarkanti í frá því deginum áður. „Heimsbyggðin fylgist með okkur,“ segir Angela Merkel kanslari Þýskalands. 28.8.2015 08:00
Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn „Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu. 28.8.2015 08:00
Vistvæn vottun felld úr gildi Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að fella úr gildi reglugerð um vistvæna vottun, því hún sé úrelt og barn síns tíma. Nærri allt íslenskt grænmeti er merkt með vottuninni. 28.8.2015 08:00
Vilja ekki að komið sé í bakið á fólki Samninganefndir SFF og SA funduðu hjá ríkissáttasemjara í gær. SFF segir kröfur undir ákvörðun gerðardóms. Eru á móti „baksýnisspegilsákvæði“ samninga á almenna markaðnum. 28.8.2015 08:00
Byggja kröfurnar á gerðardómi Kjaramál Samninganefnd SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélagsins (SLFÍ) og Landssambands lögreglumanna (LL) kynnti launakröfur á fundi með samninganefnd ríkisins í karphúsinu í gær. 28.8.2015 08:00
Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28.8.2015 08:00
Handtekinn vegna líkamsárásar og dólgsháttar Lögreglumenn höfðu afskipti af ölvuðum einstaklingum í gærkvöld og nótt. 28.8.2015 07:49
Óttast að yfir 200 hafi dáið á Miðjarðarhafi í gær Tveimur bátum á leið frá Líbíu hvolfi í gær. 28.8.2015 07:16
Þrjár aurskriður féllu á Siglufjarðarveg Fólk í bíl lokaðist af á milli skriða um klukkan ellefu í gærkvöldi. 28.8.2015 07:00
Þyrla Gæslunnar bjargaði fimmtán ára dreng í hlíðum Heklu Varð viðskila við móður sína og systur. 28.8.2015 06:57
Glæsilegasta norðurljósasýning um árabil á Íslandi „Þetta myndskeið var tekið rétt í þessu frá Hotel Rangá,“ segir Sævar Helgi Bragason. 28.8.2015 00:17
Vilja finna þann seka í efnavopnaárásum í Sýrlandi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, vill stofna alþjóðlega rannsóknarnefnd sem gæti rannsakað beitingu efnavopna í Sýrlandi. 27.8.2015 23:43