Fleiri fréttir

Eru í vondri stöðu hver sem niðurstaðan verður

Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag.

Sjálfsvíg algengasta dánarorsökin

Hlaupi í kringum landið til vitundarvakningar um sjálfsvíg ungra karla lauk í dag. Málefnið er brýnt og unnið er að því að gera þessa samfélagsvá sýnilega með átakinu „Útmeða“.

Ekki skynsamlegt að berjast gegn mýinu

Haldið niðri í ykkur andanum. Nú koma mýflugurnar. Þannig hljóðar fyrirsögn fréttar á vef sænska blaðsins Aftonbladet vegna hitabylgjunnar í Svíþjóð þessa dagana. Þar segir að hitanum fylgi innrás mýflugna.

Annríki við útgáfu leyfa til fasteignasölu

Fjöldi lögmanna hefur sótt um löggildingu sem fasteignasalar undanfarnar vikur áður en ný lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa taka gildi. Samkvæmt lögunum þurfa þeir sem ætla að gerast fasteignasalar að stunda nám í fjögur misseri.

Sjá næstu 50 fréttir