Fleiri fréttir Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur áhyggjur af frjálsri áfengissölu óþarfar. 6.7.2015 07:00 Sendi upplýsingar í eineltismáli í leyfisleysi Forstöðumaður hjá Kópavogsbæ mátti ekki dreifa greinargerð um undirmann sem sakaði hann um einelti. 6.7.2015 07:00 Hillary Clinton sakar Kínverja um þjófnað Stjórn Obama er sökuð um vanhæfni í kjölfar árásar á tölvukerfi bandarískrar ríkisstofnunar. 6.7.2015 07:00 "Niðurstaðan er mjög sorgleg fyrir Grikkland“ Grikkir höfnuðu tillögum kröfuhafa í þjóðaratkvæði. 5.7.2015 23:38 Telja nauðsynlegt að bregðast við hundaæði og bólusetja hunda Allt að sextíu þúsund manns láta lífið ár hvert af veirusýkingunni en þetta fólk smitaðist nær allt eftir hundsbit. 5.7.2015 23:08 Elín Hirst skorar á þingmenn að breyta umræðuhefðinni á Alþingi „Engum er hrósað nema að hann sé í rétta liðinu. Öllu er snúið á versta veg.“ 5.7.2015 20:28 Eru í vondri stöðu hver sem niðurstaðan verður Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag. 5.7.2015 20:00 Sjálfsvíg algengasta dánarorsökin Hlaupi í kringum landið til vitundarvakningar um sjálfsvíg ungra karla lauk í dag. Málefnið er brýnt og unnið er að því að gera þessa samfélagsvá sýnilega með átakinu „Útmeða“. 5.7.2015 19:30 Stefnir íslenskra ríkinu: Synjað um nauðsynleg lyf við lifrarbólgu C vegna fjárskorts „Ef við tölum bara hreint út, þá er það ríkið sem að í raun smitar hana af þessum sjúkdómi,“ segir Hjördís Birna Hjartardóttir, lögmaður Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur. 5.7.2015 19:20 Hákarl reyndi að brjóta sér leið inn til ferðamanna í búri Í myndbandi sem ferðamaðurinn náði má heyra öskrin í einum ferðalanganna. 5.7.2015 18:43 Vinningstillagan umdeild: Rís ekki nema byggingarfulltrúi og skipulagsráð sammælist Hótelið verður fjögurra stjarna, 115 herbergja, á fimm hæðum auk kjallara. Á jarðhæð er áætlað að hafa verslanir, veitingasal og bar, eldhús og skrifstofur, auk nokkurra hótelherbergja. 5.7.2015 18:05 Fylgstu með í beinni: Niðurstaðan nei eftir að helmingur atkvæða hefur verið talinn Óvissa um hvaða afleiðingar niðurstaðan mun hafa ef fer sem horfir. 5.7.2015 17:21 Bjarni Ben: Kauphöllin þurrkaðist út í Hruninu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. 5.7.2015 17:00 Almennir borgarar féllu í loftárásum Bandaríkjamanna Sextán árásir gerðar á borgina Raqqa, höfuðvígi Íslamska ríkisins. 5.7.2015 16:48 Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5.7.2015 15:46 Lesendur senda inn myndir: Stórkostlegt sólarlag í nótt Vísir óskaði eftir myndum og viðbrögðin létu ekki á sér standa. 5.7.2015 14:31 Furðuskepnu rekur á land í Rússlandi: Hvað í ósköpunum er þetta? Út frá hræinu má dæma að skepnan hafi verið um það bil þrír metrar á lengd, loðin og með mjög stórt nef eða gogg. 5.7.2015 13:35 Varar eldri borgara við: Segir fjárglæframenn hafa áreitt aldraða móður hennar „Hún er búin að vera rosalega stressuð og kvíðin,“ segir Rúna Hjaltested Guðmundsdóttir. 5.7.2015 12:21 Ökumanni mótorhjóls haldið sofandi í öndunarvél Ekki er vitað um ástand konunnar sem fékk mögulega hjartastopp við Gullfoss í gær. 5.7.2015 11:56 Bjarni Ben: Við höfum aldrei sett meiri fjármuni í Landspítalann Bjarni Ben var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu 5.7.2015 11:00 Gullfallegt sólsetur í nótt Miðnætursólin skartaði sínu fegursta víða um land. 5.7.2015 10:48 Handtekinn á heimili í Kópavogi grunaður um líkamsárás Maðurinn sagður mjög ölvaður. 5.7.2015 09:27 Réðust að hópi fólks og höfðu uppi kynþáttaníð Þrír menn komu akandi á bifreið og réðust að fólki í miðbænum í gærkvöldi. 5.7.2015 09:17 Fylgja þurfti lítilli flugvél til lands Þriðja útkall þyrlu Landhelgisgæslunnar í dag og í kvöld. 4.7.2015 22:14 Skvettu sýru í andlit stúlkna fyrir að fara í skólann Lögregla í Afganistan leitar enn árásarmannanna. 4.7.2015 22:05 Sólríkt í miðborginni: Tók níu borgara og sigraði Sigurvegari í hamborgarakappáti við Austurvöll kastaði upp en það kom ekki að sök. 4.7.2015 20:04 Fór út af veginum á Holtavörðuheiði Maður um fertugt sóttur með þyrlu eftir mótorhjólaslys. 4.7.2015 19:40 Kona hné niður við Gullfoss Flutt með þyrlu á Landspítalann í Reykjavík. 4.7.2015 19:09 25 manns sjást skotnir til bana í hringleikahúsi Palmyra Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki talin hafa sent frá sér nýtt myndband í dag. 4.7.2015 17:49 Laufey Heiða valinn rauðhærðasti Íslendingurinn Sautján ára Hólmvíkingur bar sigur úr býtum á Akranesi í dag. 4.7.2015 17:25 Undirskriftasöfnun gegn Tyson talin lýsa forneskjulegum viðhorfum „Hvernig getum við ætlast til þess að einstaklingur sem hefur setið af sér dóm geti breyst og betrast ef að samfélag manna mun aldrei taka hann í sátt að nýju – ALDREI,“ spyr Guðmundur Ingi Þóroddsson. 4.7.2015 16:49 „Ég ætla ekki að bjóða upp á svæði fyrir fólk að ata mig aur“ Bjarni Benediktsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 4.7.2015 16:00 Aðstoðarmaður ráðherra minnist kærastans sem kenndi henni að meta lífið Kærasti Þórdísar lést þegar sprenging varð í járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga. 4.7.2015 15:58 Útmeð´a hlauparar komnir á hlaupabretti í Herjólfi Hvetja alla til að hlaupa með síðasta spölinn á morgun. 4.7.2015 14:58 Neyðarástandi lýst yfir í Túnis Árásin í síðustu viku er sú mannskæðasta í mörg ár í Túnis. 4.7.2015 13:57 „Allir ferðamenn verið ánægðir“ Ferðaþjónustuaðilar ekki sammála um ágæti íshellisins í Langjökli. 4.7.2015 12:00 Ekki skynsamlegt að berjast gegn mýinu Haldið niðri í ykkur andanum. Nú koma mýflugurnar. Þannig hljóðar fyrirsögn fréttar á vef sænska blaðsins Aftonbladet vegna hitabylgjunnar í Svíþjóð þessa dagana. Þar segir að hitanum fylgi innrás mýflugna. 4.7.2015 12:00 Annríki við útgáfu leyfa til fasteignasölu Fjöldi lögmanna hefur sótt um löggildingu sem fasteignasalar undanfarnar vikur áður en ný lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa taka gildi. Samkvæmt lögunum þurfa þeir sem ætla að gerast fasteignasalar að stunda nám í fjögur misseri. 4.7.2015 12:00 Sólarlandaveður um nánast allt land í dag Hlýtt veður í dag og spáin góð fyrir morgundaginn. 4.7.2015 10:52 Hjólreiðamaður í Vesturbæ fluttur á slysadeild Mikið hefur verið að gera hjá slökkviliðinu í sjúkraflutningum síðasta sólarhring. 4.7.2015 10:27 Bjarni Ben: Tvær leiðir til að horfa á ástandið í stjórnmálum Bjarni Benediktsson ræddi samstarfið við Framsóknarflokkinn, kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga, samband sitt við Davíð Oddsson og drauminn um að ferðast og taka ljósmyndir í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. 4.7.2015 10:00 „Það má gagnrýna Framsóknarflokkinn, en ekki þá sem gagnrýna Framsóknarflokkinn“ „Þetta var hrein og klár ritskoðun sem er mjög alvarleg valdbeiting,” útskýrir Ásmundur Ásmundsson listamaður. 4.7.2015 10:00 Handtekinn í gær grunaður um heimilisofbeldi Alþingi samþykkti nýverið lagabreytingu á almennum hegningarlögum sem gerir heimilisofbeldi refsivert samkvæmt lögum. 4.7.2015 09:56 Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4.7.2015 09:00 Hálendisvaktin farin til fjalla Hátt í 200 manns koma að hálendisvakt björgunarsveitanna. 4.7.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vilhjálmur hyggst leggja áfengisfrumvarpið fram á ný Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur áhyggjur af frjálsri áfengissölu óþarfar. 6.7.2015 07:00
Sendi upplýsingar í eineltismáli í leyfisleysi Forstöðumaður hjá Kópavogsbæ mátti ekki dreifa greinargerð um undirmann sem sakaði hann um einelti. 6.7.2015 07:00
Hillary Clinton sakar Kínverja um þjófnað Stjórn Obama er sökuð um vanhæfni í kjölfar árásar á tölvukerfi bandarískrar ríkisstofnunar. 6.7.2015 07:00
"Niðurstaðan er mjög sorgleg fyrir Grikkland“ Grikkir höfnuðu tillögum kröfuhafa í þjóðaratkvæði. 5.7.2015 23:38
Telja nauðsynlegt að bregðast við hundaæði og bólusetja hunda Allt að sextíu þúsund manns láta lífið ár hvert af veirusýkingunni en þetta fólk smitaðist nær allt eftir hundsbit. 5.7.2015 23:08
Elín Hirst skorar á þingmenn að breyta umræðuhefðinni á Alþingi „Engum er hrósað nema að hann sé í rétta liðinu. Öllu er snúið á versta veg.“ 5.7.2015 20:28
Eru í vondri stöðu hver sem niðurstaðan verður Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag. 5.7.2015 20:00
Sjálfsvíg algengasta dánarorsökin Hlaupi í kringum landið til vitundarvakningar um sjálfsvíg ungra karla lauk í dag. Málefnið er brýnt og unnið er að því að gera þessa samfélagsvá sýnilega með átakinu „Útmeða“. 5.7.2015 19:30
Stefnir íslenskra ríkinu: Synjað um nauðsynleg lyf við lifrarbólgu C vegna fjárskorts „Ef við tölum bara hreint út, þá er það ríkið sem að í raun smitar hana af þessum sjúkdómi,“ segir Hjördís Birna Hjartardóttir, lögmaður Fanneyjar Bjarkar Ásbjörnsdóttur. 5.7.2015 19:20
Hákarl reyndi að brjóta sér leið inn til ferðamanna í búri Í myndbandi sem ferðamaðurinn náði má heyra öskrin í einum ferðalanganna. 5.7.2015 18:43
Vinningstillagan umdeild: Rís ekki nema byggingarfulltrúi og skipulagsráð sammælist Hótelið verður fjögurra stjarna, 115 herbergja, á fimm hæðum auk kjallara. Á jarðhæð er áætlað að hafa verslanir, veitingasal og bar, eldhús og skrifstofur, auk nokkurra hótelherbergja. 5.7.2015 18:05
Fylgstu með í beinni: Niðurstaðan nei eftir að helmingur atkvæða hefur verið talinn Óvissa um hvaða afleiðingar niðurstaðan mun hafa ef fer sem horfir. 5.7.2015 17:21
Bjarni Ben: Kauphöllin þurrkaðist út í Hruninu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. 5.7.2015 17:00
Almennir borgarar féllu í loftárásum Bandaríkjamanna Sextán árásir gerðar á borgina Raqqa, höfuðvígi Íslamska ríkisins. 5.7.2015 16:48
Hillary Clinton hughreystir ungan samkynhneigðan dreng „Framtíð þín verður stórkostleg,“ skrifar Clinton til drengsins, sem sagðist hræddur við að vera samkynhneigður. 5.7.2015 15:46
Lesendur senda inn myndir: Stórkostlegt sólarlag í nótt Vísir óskaði eftir myndum og viðbrögðin létu ekki á sér standa. 5.7.2015 14:31
Furðuskepnu rekur á land í Rússlandi: Hvað í ósköpunum er þetta? Út frá hræinu má dæma að skepnan hafi verið um það bil þrír metrar á lengd, loðin og með mjög stórt nef eða gogg. 5.7.2015 13:35
Varar eldri borgara við: Segir fjárglæframenn hafa áreitt aldraða móður hennar „Hún er búin að vera rosalega stressuð og kvíðin,“ segir Rúna Hjaltested Guðmundsdóttir. 5.7.2015 12:21
Ökumanni mótorhjóls haldið sofandi í öndunarvél Ekki er vitað um ástand konunnar sem fékk mögulega hjartastopp við Gullfoss í gær. 5.7.2015 11:56
Bjarni Ben: Við höfum aldrei sett meiri fjármuni í Landspítalann Bjarni Ben var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu 5.7.2015 11:00
Réðust að hópi fólks og höfðu uppi kynþáttaníð Þrír menn komu akandi á bifreið og réðust að fólki í miðbænum í gærkvöldi. 5.7.2015 09:17
Fylgja þurfti lítilli flugvél til lands Þriðja útkall þyrlu Landhelgisgæslunnar í dag og í kvöld. 4.7.2015 22:14
Skvettu sýru í andlit stúlkna fyrir að fara í skólann Lögregla í Afganistan leitar enn árásarmannanna. 4.7.2015 22:05
Sólríkt í miðborginni: Tók níu borgara og sigraði Sigurvegari í hamborgarakappáti við Austurvöll kastaði upp en það kom ekki að sök. 4.7.2015 20:04
Fór út af veginum á Holtavörðuheiði Maður um fertugt sóttur með þyrlu eftir mótorhjólaslys. 4.7.2015 19:40
25 manns sjást skotnir til bana í hringleikahúsi Palmyra Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki talin hafa sent frá sér nýtt myndband í dag. 4.7.2015 17:49
Laufey Heiða valinn rauðhærðasti Íslendingurinn Sautján ára Hólmvíkingur bar sigur úr býtum á Akranesi í dag. 4.7.2015 17:25
Undirskriftasöfnun gegn Tyson talin lýsa forneskjulegum viðhorfum „Hvernig getum við ætlast til þess að einstaklingur sem hefur setið af sér dóm geti breyst og betrast ef að samfélag manna mun aldrei taka hann í sátt að nýju – ALDREI,“ spyr Guðmundur Ingi Þóroddsson. 4.7.2015 16:49
„Ég ætla ekki að bjóða upp á svæði fyrir fólk að ata mig aur“ Bjarni Benediktsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 4.7.2015 16:00
Aðstoðarmaður ráðherra minnist kærastans sem kenndi henni að meta lífið Kærasti Þórdísar lést þegar sprenging varð í járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga. 4.7.2015 15:58
Útmeð´a hlauparar komnir á hlaupabretti í Herjólfi Hvetja alla til að hlaupa með síðasta spölinn á morgun. 4.7.2015 14:58
Neyðarástandi lýst yfir í Túnis Árásin í síðustu viku er sú mannskæðasta í mörg ár í Túnis. 4.7.2015 13:57
„Allir ferðamenn verið ánægðir“ Ferðaþjónustuaðilar ekki sammála um ágæti íshellisins í Langjökli. 4.7.2015 12:00
Ekki skynsamlegt að berjast gegn mýinu Haldið niðri í ykkur andanum. Nú koma mýflugurnar. Þannig hljóðar fyrirsögn fréttar á vef sænska blaðsins Aftonbladet vegna hitabylgjunnar í Svíþjóð þessa dagana. Þar segir að hitanum fylgi innrás mýflugna. 4.7.2015 12:00
Annríki við útgáfu leyfa til fasteignasölu Fjöldi lögmanna hefur sótt um löggildingu sem fasteignasalar undanfarnar vikur áður en ný lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa taka gildi. Samkvæmt lögunum þurfa þeir sem ætla að gerast fasteignasalar að stunda nám í fjögur misseri. 4.7.2015 12:00
Sólarlandaveður um nánast allt land í dag Hlýtt veður í dag og spáin góð fyrir morgundaginn. 4.7.2015 10:52
Hjólreiðamaður í Vesturbæ fluttur á slysadeild Mikið hefur verið að gera hjá slökkviliðinu í sjúkraflutningum síðasta sólarhring. 4.7.2015 10:27
Bjarni Ben: Tvær leiðir til að horfa á ástandið í stjórnmálum Bjarni Benediktsson ræddi samstarfið við Framsóknarflokkinn, kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga, samband sitt við Davíð Oddsson og drauminn um að ferðast og taka ljósmyndir í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. 4.7.2015 10:00
„Það má gagnrýna Framsóknarflokkinn, en ekki þá sem gagnrýna Framsóknarflokkinn“ „Þetta var hrein og klár ritskoðun sem er mjög alvarleg valdbeiting,” útskýrir Ásmundur Ásmundsson listamaður. 4.7.2015 10:00
Handtekinn í gær grunaður um heimilisofbeldi Alþingi samþykkti nýverið lagabreytingu á almennum hegningarlögum sem gerir heimilisofbeldi refsivert samkvæmt lögum. 4.7.2015 09:56
Hálendisvaktin farin til fjalla Hátt í 200 manns koma að hálendisvakt björgunarsveitanna. 4.7.2015 09:00