Fleiri fréttir Engar rassíur vegna vændis Norræna módelið gegn vændi og mansali er ekki fullkomið en gefur góðan árangur að mati þingmanna frá fimm löndum sem tóku þátt í málþingi um vændi og mansal á vegum kvennahreyfingar Samfylkingar. Á málþinginu kom fram að á Íslandi væri ýmsu ábótavant eftir að lög um vændiskaup tóku gildi. Sektir ættu að vera hærri, réttarhöld opin og þá skorti lögreglu rannsóknarheimildir. 1.7.2015 20:00 #eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. 1.7.2015 19:30 Ólafur Hannibalsson látinn Ólafur Hannibalsson andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 30. júní 2015, 79 ára að aldri. 1.7.2015 19:22 Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. 1.7.2015 19:18 Náði myndbandi af húsbílnum sem tættist í sundur í Öræfum Húsbíllinn hafði farið út úr veginum en sem betur fer sluppu farþegar, kanadísk hjón og með þrjú ung börn, að mestu ómeidd. 1.7.2015 19:08 Tsipras skorar á Grikki að fella tilboð lánadrottna Forsætisráðherra Grikklands segir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudag ekki snúast um framtíð Grikklands innan evrusvæðisins. 1.7.2015 18:50 Reykjavík síðdegis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Starfsmenn útvarpsþáttarins Reykjavík síðdegis á Bylgjunni hafa óskað eftir tilnefningum um hvern Íslendingar vilja sjá sem næsta forseta Íslands. 1.7.2015 17:55 Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1.7.2015 17:40 Landsvirkjun 50 ára: Gróðursettu tré í Jóhannesarlundi við Búrfellsstöð Jóhannesarlundur var vígður á samkomu núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins í dag. 1.7.2015 17:23 Skipar nýja verðlagsnefnd búvara Sigurður Ingi Jóhannsson hefur skipað Ólaf Friðriksson formann nýrrar verðlagsnefndar búvara. 1.7.2015 17:15 Hinn „breski Schindler“ látinn 106 ára Skipulagði björgun 669 tékkneskra barna frá útrýmingarbúðum nasista. 1.7.2015 16:02 Sjöfn sættir sig ekki við vinnubrögð Tjarnarverks: „Farin út og er húsnæðislaus“ Segir Tjarnarverk hafa hækkað leiguverðið um 33 prósent á íbúð sinni í Njarðvík sem sé í slæmu ástandi. 1.7.2015 15:14 Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1.7.2015 15:10 Dæmdur fyrir hnefahögg á tjaldstæði Karlmaðurinn 22 ára hlaut dóm í febrúar fyrir að taka kynmök með 16 ára stúlku upp á vefmyndavél. 1.7.2015 15:00 Á allra vörum vill samskipti án eineltis hjá börnum og unglingum Í september ætlar Á allra vörum að standa fyrir herferð og landssöfnun þar sem áhersla er lögð á bætt samskipti meðal barna og unglinga. 1.7.2015 13:52 Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokið Lögregla getur ekki sagt til um það hvenær niðurstöður berast úr lífsýnarannsókn. 1.7.2015 13:44 Faðir Dorritar látinn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ræðu við útför tengdaföður síns, Shlomo Moussaieff, sem fram fór síðdegis í gær í hæðum Jerúsalem. 1.7.2015 13:27 Skorar á neytendur að hundsa verslanir Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins skorar á neytendur að hundsa verslanir sem skila hvorki styrkingu krónu né afnámi sykurskatts til neytenda. 1.7.2015 13:19 Yfirlýsing hjúkrunarfræðinema: Ætla ekki að ráða sig í störf eftir útskrift Skortur er á hjúkrunarfræðingum hér á landi og allt að helmingur stéttarinnar gæti verið óstarfandi eftir nokkur ár. 1.7.2015 13:11 Skemmtiferðaskip á hverjum degi í Reykjavík Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á ferðinni í Reykjavíkurhöfn í gær og myndaði stærðarinnar skemmtiferðaskip. 1.7.2015 13:09 Sala Hyundai fellur þriðja mánuðinn í röð Hátt gengi S-kóreska wonsins veldur bæði Hyundai og Kia erfiðleikum. 1.7.2015 13:08 Menn kunna engar skýringar á plágu lúsmýs í Kjósinni Erling Ólafsson skordýrafræðingur segir hingaðkomu lúsmýs á við góðan reifara – engar skýringar liggja fyrir hvers vegna plágan gaus upp beggja vegna Hvalfjarðar. 1.7.2015 13:06 Óttast að stytting stúdentsprófs bitni á háskólakennslu Deildarráð Raunvísindadeildar HÍ skorar á yfirvöld að tryggja áfram nægan undirbúning fyrir háskóla, sérstaklega í stærðfræði. 1.7.2015 12:48 Gagnrýnir tilkynningu um lokun lyfjaverksmiðju Actavis Formaður Eflingar segist hafa skynjað á fulltrúum Actavis að þeim þyki miður sú staða sem upp sé komin. 1.7.2015 12:19 Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1.7.2015 12:15 Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1.7.2015 11:41 Sala bíla í júní jókst um 31,1% Salan frá janúar til júní aukist um 37,7%. 1.7.2015 11:19 Aðstandendur geta enn hafnað líffæragjöf þrátt fyrir að fyrir liggi samþykki hins látna Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður starfshóps heilbrigðisráðherra, telur þetta þó besta kostinn eins og staðan er núna. 1.7.2015 11:00 Borgarstjóri setti Sri Chinmoy hlaupið við Tjörnina Tólf manna hópur mun hlaupa með Friðarkyndilinn á milli byggða næstu vikur. 1.7.2015 10:41 Engar lagabreytingar þarf vilji stjórnvöld skera niður hjá RÚV Brynjar Níelsson var leiðbeinandi Karls Garðarssonar við master-ritgerðarskrif hans. Unnu að ritgerðinni að hluta undir málþófi stjórnarandstöðunnar. 1.7.2015 10:40 Bæjarstjóri hefur fulla samúð með leigjendum: Hækkun á leiguverði ekki í samræmi við íbúðaverð Segir bæjaryfirvöld hafa enga aðkomu að þessu máli. 1.7.2015 10:37 „Þú ert eins og kallinn í Something about Mary“ Jóhann Gunnar Arnarsson, staðahaldari í veiðihúsinu í Laxá í Kjós, er einn fjölmargra sem virðast hafa orðið fyrir barðinu á nýrri tegund bitmýs í Kjós um helgina. 1.7.2015 10:30 Toyota Mirai vetnisbíllinn eyðir 3,5 lítrum Með kaupum á bílnum fylgja 3 ára birgðir vetnis. 1.7.2015 10:15 ESB geti tekið upp eftirlit á innri landamærum Schengen-ríkja Drög að breytingu á reglum um för yfir landamæri eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. 1.7.2015 10:11 Honda með þriggja sætaraða B-RV Verður markaðssettur fyrst í Indónesíu og kynntur í ágúst. 1.7.2015 09:46 Tékknesku göngumennirnir á Esjunni komnir á slysadeild Voru komnir í sjálfheldu á Esjunni eftir tíu til ellefu tíma í 750 metra hæð í nótt. 1.7.2015 09:40 Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1.7.2015 09:00 Fékk bætur vegna eineltis Hjálmars Fyrrverandi starfsmaður hjá Keili fékk miskabætur vegna langvinns eineltis. Sálfræðingar telja að Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, hafi lagt hann í einelti. Hjálmar vill ekki tjá sig um málið en sendi starfsmanninum afsökunarbeiðni. 1.7.2015 09:00 Leitað að mönnum á Esjunni Hafa verið á göngu í um 10-11 klukkustundir. 1.7.2015 08:37 Enginn farþeganna komst lífs af Yfirvöld í Indónesíu hafa staðfest að 141 hafi látist í flugslysi þar í landi í gær. 1.7.2015 08:25 Óeirðir vegna reykingabanns í áströlsku fangelsi Fangarnir brutu veggi og rúður og kveiktu í. 1.7.2015 07:23 Hvassviðri í öræfum: Húsbíll tættist í sundur í einni hviðunni Björgunarsveitarmenn voru í viðbragðsstöðu. 1.7.2015 07:20 Tíu ára stúlka hætt komin: Féll í sjóinn við Krossanes Fólk í nálægu húsi sá atvikið og aðstoðaði stúlkuna við að komast á land. 1.7.2015 07:16 Bíl stolið á Akureyri í nótt Í bílnum fannst mikið af stolnum verkfærum. 1.7.2015 07:14 Skjálftahrina á Reykjaneshrygg Sterkustu skjálftarnir mældust allt að fjórum stigum. 1.7.2015 07:10 Sjá næstu 50 fréttir
Engar rassíur vegna vændis Norræna módelið gegn vændi og mansali er ekki fullkomið en gefur góðan árangur að mati þingmanna frá fimm löndum sem tóku þátt í málþingi um vændi og mansal á vegum kvennahreyfingar Samfylkingar. Á málþinginu kom fram að á Íslandi væri ýmsu ábótavant eftir að lög um vændiskaup tóku gildi. Sektir ættu að vera hærri, réttarhöld opin og þá skorti lögreglu rannsóknarheimildir. 1.7.2015 20:00
#eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. 1.7.2015 19:30
Ólafur Hannibalsson látinn Ólafur Hannibalsson andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 30. júní 2015, 79 ára að aldri. 1.7.2015 19:22
Alþingi afgreiðir mál á færibandi Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld. 1.7.2015 19:18
Náði myndbandi af húsbílnum sem tættist í sundur í Öræfum Húsbíllinn hafði farið út úr veginum en sem betur fer sluppu farþegar, kanadísk hjón og með þrjú ung börn, að mestu ómeidd. 1.7.2015 19:08
Tsipras skorar á Grikki að fella tilboð lánadrottna Forsætisráðherra Grikklands segir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudag ekki snúast um framtíð Grikklands innan evrusvæðisins. 1.7.2015 18:50
Reykjavík síðdegis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Starfsmenn útvarpsþáttarins Reykjavík síðdegis á Bylgjunni hafa óskað eftir tilnefningum um hvern Íslendingar vilja sjá sem næsta forseta Íslands. 1.7.2015 17:55
Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1.7.2015 17:40
Landsvirkjun 50 ára: Gróðursettu tré í Jóhannesarlundi við Búrfellsstöð Jóhannesarlundur var vígður á samkomu núverandi og fyrrverandi starfsmanna fyrirtækisins í dag. 1.7.2015 17:23
Skipar nýja verðlagsnefnd búvara Sigurður Ingi Jóhannsson hefur skipað Ólaf Friðriksson formann nýrrar verðlagsnefndar búvara. 1.7.2015 17:15
Hinn „breski Schindler“ látinn 106 ára Skipulagði björgun 669 tékkneskra barna frá útrýmingarbúðum nasista. 1.7.2015 16:02
Sjöfn sættir sig ekki við vinnubrögð Tjarnarverks: „Farin út og er húsnæðislaus“ Segir Tjarnarverk hafa hækkað leiguverðið um 33 prósent á íbúð sinni í Njarðvík sem sé í slæmu ástandi. 1.7.2015 15:14
Búið að skipa í gerðardóm Hefur til 15. ágúst til að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM. 1.7.2015 15:10
Dæmdur fyrir hnefahögg á tjaldstæði Karlmaðurinn 22 ára hlaut dóm í febrúar fyrir að taka kynmök með 16 ára stúlku upp á vefmyndavél. 1.7.2015 15:00
Á allra vörum vill samskipti án eineltis hjá börnum og unglingum Í september ætlar Á allra vörum að standa fyrir herferð og landssöfnun þar sem áhersla er lögð á bætt samskipti meðal barna og unglinga. 1.7.2015 13:52
Rannsókn fjárkúgunarmálsins enn ekki lokið Lögregla getur ekki sagt til um það hvenær niðurstöður berast úr lífsýnarannsókn. 1.7.2015 13:44
Faðir Dorritar látinn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ræðu við útför tengdaföður síns, Shlomo Moussaieff, sem fram fór síðdegis í gær í hæðum Jerúsalem. 1.7.2015 13:27
Skorar á neytendur að hundsa verslanir Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins skorar á neytendur að hundsa verslanir sem skila hvorki styrkingu krónu né afnámi sykurskatts til neytenda. 1.7.2015 13:19
Yfirlýsing hjúkrunarfræðinema: Ætla ekki að ráða sig í störf eftir útskrift Skortur er á hjúkrunarfræðingum hér á landi og allt að helmingur stéttarinnar gæti verið óstarfandi eftir nokkur ár. 1.7.2015 13:11
Skemmtiferðaskip á hverjum degi í Reykjavík Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á ferðinni í Reykjavíkurhöfn í gær og myndaði stærðarinnar skemmtiferðaskip. 1.7.2015 13:09
Sala Hyundai fellur þriðja mánuðinn í röð Hátt gengi S-kóreska wonsins veldur bæði Hyundai og Kia erfiðleikum. 1.7.2015 13:08
Menn kunna engar skýringar á plágu lúsmýs í Kjósinni Erling Ólafsson skordýrafræðingur segir hingaðkomu lúsmýs á við góðan reifara – engar skýringar liggja fyrir hvers vegna plágan gaus upp beggja vegna Hvalfjarðar. 1.7.2015 13:06
Óttast að stytting stúdentsprófs bitni á háskólakennslu Deildarráð Raunvísindadeildar HÍ skorar á yfirvöld að tryggja áfram nægan undirbúning fyrir háskóla, sérstaklega í stærðfræði. 1.7.2015 12:48
Gagnrýnir tilkynningu um lokun lyfjaverksmiðju Actavis Formaður Eflingar segist hafa skynjað á fulltrúum Actavis að þeim þyki miður sú staða sem upp sé komin. 1.7.2015 12:19
Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1.7.2015 12:15
Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1.7.2015 11:41
Aðstandendur geta enn hafnað líffæragjöf þrátt fyrir að fyrir liggi samþykki hins látna Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður starfshóps heilbrigðisráðherra, telur þetta þó besta kostinn eins og staðan er núna. 1.7.2015 11:00
Borgarstjóri setti Sri Chinmoy hlaupið við Tjörnina Tólf manna hópur mun hlaupa með Friðarkyndilinn á milli byggða næstu vikur. 1.7.2015 10:41
Engar lagabreytingar þarf vilji stjórnvöld skera niður hjá RÚV Brynjar Níelsson var leiðbeinandi Karls Garðarssonar við master-ritgerðarskrif hans. Unnu að ritgerðinni að hluta undir málþófi stjórnarandstöðunnar. 1.7.2015 10:40
Bæjarstjóri hefur fulla samúð með leigjendum: Hækkun á leiguverði ekki í samræmi við íbúðaverð Segir bæjaryfirvöld hafa enga aðkomu að þessu máli. 1.7.2015 10:37
„Þú ert eins og kallinn í Something about Mary“ Jóhann Gunnar Arnarsson, staðahaldari í veiðihúsinu í Laxá í Kjós, er einn fjölmargra sem virðast hafa orðið fyrir barðinu á nýrri tegund bitmýs í Kjós um helgina. 1.7.2015 10:30
Toyota Mirai vetnisbíllinn eyðir 3,5 lítrum Með kaupum á bílnum fylgja 3 ára birgðir vetnis. 1.7.2015 10:15
ESB geti tekið upp eftirlit á innri landamærum Schengen-ríkja Drög að breytingu á reglum um för yfir landamæri eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. 1.7.2015 10:11
Honda með þriggja sætaraða B-RV Verður markaðssettur fyrst í Indónesíu og kynntur í ágúst. 1.7.2015 09:46
Tékknesku göngumennirnir á Esjunni komnir á slysadeild Voru komnir í sjálfheldu á Esjunni eftir tíu til ellefu tíma í 750 metra hæð í nótt. 1.7.2015 09:40
Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið. 1.7.2015 09:00
Fékk bætur vegna eineltis Hjálmars Fyrrverandi starfsmaður hjá Keili fékk miskabætur vegna langvinns eineltis. Sálfræðingar telja að Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, hafi lagt hann í einelti. Hjálmar vill ekki tjá sig um málið en sendi starfsmanninum afsökunarbeiðni. 1.7.2015 09:00
Enginn farþeganna komst lífs af Yfirvöld í Indónesíu hafa staðfest að 141 hafi látist í flugslysi þar í landi í gær. 1.7.2015 08:25
Óeirðir vegna reykingabanns í áströlsku fangelsi Fangarnir brutu veggi og rúður og kveiktu í. 1.7.2015 07:23
Hvassviðri í öræfum: Húsbíll tættist í sundur í einni hviðunni Björgunarsveitarmenn voru í viðbragðsstöðu. 1.7.2015 07:20
Tíu ára stúlka hætt komin: Féll í sjóinn við Krossanes Fólk í nálægu húsi sá atvikið og aðstoðaði stúlkuna við að komast á land. 1.7.2015 07:16