Fleiri fréttir

Engar rassíur vegna vændis

Norræna módelið gegn vændi og mansali er ekki fullkomið en gefur góðan árangur að mati þingmanna frá fimm löndum sem tóku þátt í málþingi um vændi og mansal á vegum kvennahreyfingar Samfylkingar. Á málþinginu kom fram að á Íslandi væri ýmsu ábótavant eftir að lög um vændiskaup tóku gildi. Sektir ættu að vera hærri, réttarhöld opin og þá skorti lögreglu rannsóknarheimildir.

Ólafur Hannibalsson látinn

Ólafur Hannibalsson andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 30. júní 2015, 79 ára að aldri.

Alþingi afgreiðir mál á færibandi

Sextíu og fimm frumvörp og þingsályktunartillögur verða afgreidd áður en Alþingi fer í sumarleyfi á föstudag. Eldhúsdagsumræður eru á þingi í kvöld.

Faðir Dorritar látinn

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ræðu við útför tengdaföður síns, Shlomo Moussaieff, sem fram fór síðdegis í gær í hæðum Jerúsalem.

Skorar á neytendur að hundsa verslanir

Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins skorar á neytendur að hundsa verslanir sem skila hvorki styrkingu krónu né afnámi sykurskatts til neytenda.

Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi

Líkami Karls Tómassonar er allur undirlagður biti eftir sumarbústaðarferð síðastliðna helgi. Náttúrufræðistofnun Íslands telur að um nýja tegund á Íslandi sé að ræða og rannsakar nú bitmýið.

Fékk bætur vegna eineltis Hjálmars

Fyrrverandi starfsmaður hjá Keili fékk miskabætur vegna langvinns eineltis. Sálfræðingar telja að Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, hafi lagt hann í einelti. Hjálmar vill ekki tjá sig um málið en sendi starfsmanninum afsökunarbeiðni.

Sjá næstu 50 fréttir