Fleiri fréttir Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7.7.2015 08:00 Allt að 18 stiga hiti í dag Sólin gæti látið sjá sig á höfuðborgarsvæðinu. 7.7.2015 07:37 Hvalhræ liggur enn í fjörunni í Keflavík Hvalurinn var dauður þegar hann fannst. 7.7.2015 07:12 Starfsmenn HSBC reknir fyrir að gera grín að aftökum ISIS Líktu eftir aftökumyndböndum Íslamska ríkisins á hópeflisdegi bankans. 7.7.2015 07:07 Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7.7.2015 07:03 Isavia telur áhættu vegna lokunar flugbrautar þolanlega „Hverfandi líkur eru taldar á að slys yrði þar sem mannslíf töpuðust og flugvél eyðilegðist,“ segir í áhættumati sem Isavia hefur gert vegna hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. 7.7.2015 07:00 Fá fræðslu um dýrin í garðinum Húsdýragarðurinn með námskeið fyrir tíu til tólf ára börn. 7.7.2015 07:00 Tekið á móti 32 megavatta ofni Tímamót í uppbyggingu kísilverksmiðjunnar í Helguvík. 7.7.2015 07:00 Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. 7.7.2015 07:00 Varp á Suðurlandi gekk betur en sérfræðingar óttuðust í vor Sérfræðingur segir að þrátt fyrir kalt vor sé varp vaðfugla á Suðurlandi betra en menn þorðu að vona. Töluverður fjöldi fugla sé með unga þótt þeir séu seint á ferð. 7.7.2015 07:00 Fyrsta PIP-púðamálið tapast í áfrýjunarrétti Franskur áfrýjunarréttur hefur hafnað bótaskyldu í fyrstu hópmálsókninni vegna PIP-brjóstafyllinga. 204 íslenskar konur hafa einnig höfðað mál gegn eftirlitsaðila framleiðsluaðilans. Lögmaður segir niðurstöðuna lítil áhrif hafa á Íslendingana. 7.7.2015 07:00 Sumarhúsaeigendur kalla yfir sig lúsmý Logn er kjöraðstæður fyrir lúsmý til að bíta mann og annan. Of þétt skjóltré í kringum sumarhús ætti að grisja til að koma í veg fyrir bit. Möguleiki að plágan geri aldrei vart við sig aftur. Maður í Kjós fékk á þriðja hundrað bit en líður betur. 7.7.2015 07:00 Ráðherra vill meira frelsi á leigubílamarkaði Ólöf Nordal innanríkisráðherra er hrifin af leigubílaþjónustu Uber og segir reglur um leigubíla stífar. 7.7.2015 07:00 Rannsaka hótun í garð lögreglustjóra Kona er grunuð um að hafa hótað lögreglustjóranum á Suðurlandi og öðrum starfsmönnum embættisins lífláti og líkamsmeiðingum. Húsleit var framkvæmd á heimili konunnar og hún í kjölfarið handtekin. Málið er hjá ríkissaksóknara. 7.7.2015 07:00 Tali ekkert um samkynhneigða Stjórnmálamenn í Kenía skora á Obama að virða siðferði heimamanna. 7.7.2015 07:00 Auka sýnilegt eftirlit lögreglu Ríkislögreglustjóri og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinna saman að verkefni. 7.7.2015 07:00 Vodafone neitaði að afhenda gögn Vilja að Persónuvernd skeri úr um valdmörk sín í símamáli í Hafnarfirði. 7.7.2015 07:00 Samningur Thorsil ekki í gildi Varnaglar í samningi Reykjaneshafnar við Kísilver Thorsil. 7.7.2015 07:00 Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6.7.2015 23:41 Pamela Anderson biður Pútin um að stöðva Kristján Loftsson Leikkonan, sem á í góðu sambandi við Rússlandsforseta, vill að Rússir beiti sér fyrir því að stöðva flutning 1700 tonna af langreyðarkjöti í eigu Hvals hf. til Japans. 6.7.2015 22:36 Gengur illa að ráða við farþegaaukningu á Keflavíkurflugvelli Langar biðraðir mynduðust í gærmorgun. Farþegar hvattir til að mæta snemma á álagstímum. 6.7.2015 22:13 Grínuðust með árásina á Pearl Harbor Netverjar fóru margir hverjir hamförum í svörtu gríni eftir að ljóst var að Bandaríkin myndu hafa sigurorð af Japönum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. 6.7.2015 21:33 Elsti maður í heimi 116 ára í dag Susannah Mushatt Jones segir lykilinn að langlífi vera mikinn svefn. 6.7.2015 20:48 Nánast kraftaverk að selskópurinn Dilla sé á lífi Hún varð viðskila við móður sína snemma í vor og fannst neðst í Þjórsá. 6.7.2015 20:00 Flóttamenn fylla Lesbos Fimmtán þúsund flóttamenn námu land á grísku eyjunni í liðnum mánuði þar sem 86 þúsund manns bjuggu fyrir. 6.7.2015 19:58 Pottur gleymdist á eldavél á Meistaravöllum Töluverðar reykskemmdir. 6.7.2015 19:08 Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast „Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku. 6.7.2015 17:51 Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa.“ 6.7.2015 17:42 Starfsmenn Fiskistofu gagnrýna breytingar á lögum um Stjórnarráðið Beinist gagnrýnin aðallega að því ákvæði laganna að ráðherra hafi óhefta heimild til flutnings á aðsetri ríkisstofnana. 6.7.2015 16:58 Vonast til að geta gefið til góðgerðarmála eftir að hafa haldið styrktartónleika Einn forsvarsmanna Sumargleðinnar segist hafa komið út í stórtapi í fyrra en vonast til að geta gefið fé til góðgerðarmála á næsta ári. 6.7.2015 16:45 Kona á Akureyri að kafna í köttum Fólk losar sig við ketti sína með því að henda þeim út á guð og gaddinn. 6.7.2015 16:37 Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Áreksturinn varð á þriðja tímanum í dag á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Skógarsels. 6.7.2015 16:30 Rosalegur árekstur í Tour de France Simon Gerrans og Tom Dumoulin, sem var í þriðja sæti samanlagt, hafa þurft að hætta keppni vegna árekstursins. 6.7.2015 15:39 DV og 365 brutu lög með bjórumfjöllun DV gaf út blaðið Bjór en blaðið Bjórmenning á Íslandi fylgdi Fréttablaðinu. 6.7.2015 15:09 Fara fram á frekari aðhaldsaðgerðir Fjármálaráðherrar evrusamstarfsríkjanna segjast búast við nýju tilboði frá Grikkjum. 6.7.2015 15:05 Sigmar hættir í Kastljósinu Unnið að breytingum á Kastljósi. Skoðað hvort Djöflaeyjan tengist þættinum með óbeinum hætti. 6.7.2015 14:38 Festist ofan á umferðarskilti í Reykjanesbæ Betur fór en á horfðist þegar ökumaður sem missti athyglina við akstur í Reykjanesbæ nú um helgina ók á blómaker og staðnæmdist ofan á umferðarskilti. 6.7.2015 14:15 Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum Þingmaður Samfylkingar óttast þó að ráðherrann sé að "bulla“. 6.7.2015 13:52 Sterk rök fyrir hækkun hámarkshraða í Bandaríkjunum Misjafn ökuhraði vegfarenda skapar mikla hættu. 6.7.2015 13:48 Skipaði ráðherrum að sniðganga vinsælan spjallþátt ABC í Ástralíu hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni eftir að maður hótaði að myrða embættismenn var í beinni útsendingu. 6.7.2015 13:40 Nýr forstjóri Honda vill spennandi bíla Mörgum hefur fundist bílar Honda verða sífellt minna spennandi, enda hefur Honda á síðustu árum lagt höfuðáherslu á magnsölu bíla sinna. Það mun breytast með nýjum forstjóra, hinum 56 ára verkfræðingi, Takahiro Hachigo. 6.7.2015 13:33 Konur teknar með kókaín á Keflavíkurflugvelli Tvær franskar konur sitja í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmum 400 grömmum af kókaíni til landsins í lok maí. 6.7.2015 13:31 „Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6.7.2015 12:28 Löggum fjölgað á djamminu Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri vinna saman að tilraunaverkefni sem miðar að auknu sýnilegu eftirliti í miðborg Reykjavíkur. 6.7.2015 12:16 Flestir hjúkrunarfræðingar neikvæðir og líst ekki nógu vel á samninginn Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði um nýjan kjarasamning. 6.7.2015 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7.7.2015 08:00
Starfsmenn HSBC reknir fyrir að gera grín að aftökum ISIS Líktu eftir aftökumyndböndum Íslamska ríkisins á hópeflisdegi bankans. 7.7.2015 07:07
Cosby viðurkenndi árið 2005 að hafa byrlað konu lyf og misnotað hana Hefur undanfarna mánuði neitað ásökunum tuga kvenna um að hafa nauðgað þeim. 7.7.2015 07:03
Isavia telur áhættu vegna lokunar flugbrautar þolanlega „Hverfandi líkur eru taldar á að slys yrði þar sem mannslíf töpuðust og flugvél eyðilegðist,“ segir í áhættumati sem Isavia hefur gert vegna hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. 7.7.2015 07:00
Fá fræðslu um dýrin í garðinum Húsdýragarðurinn með námskeið fyrir tíu til tólf ára börn. 7.7.2015 07:00
Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. 7.7.2015 07:00
Varp á Suðurlandi gekk betur en sérfræðingar óttuðust í vor Sérfræðingur segir að þrátt fyrir kalt vor sé varp vaðfugla á Suðurlandi betra en menn þorðu að vona. Töluverður fjöldi fugla sé með unga þótt þeir séu seint á ferð. 7.7.2015 07:00
Fyrsta PIP-púðamálið tapast í áfrýjunarrétti Franskur áfrýjunarréttur hefur hafnað bótaskyldu í fyrstu hópmálsókninni vegna PIP-brjóstafyllinga. 204 íslenskar konur hafa einnig höfðað mál gegn eftirlitsaðila framleiðsluaðilans. Lögmaður segir niðurstöðuna lítil áhrif hafa á Íslendingana. 7.7.2015 07:00
Sumarhúsaeigendur kalla yfir sig lúsmý Logn er kjöraðstæður fyrir lúsmý til að bíta mann og annan. Of þétt skjóltré í kringum sumarhús ætti að grisja til að koma í veg fyrir bit. Möguleiki að plágan geri aldrei vart við sig aftur. Maður í Kjós fékk á þriðja hundrað bit en líður betur. 7.7.2015 07:00
Ráðherra vill meira frelsi á leigubílamarkaði Ólöf Nordal innanríkisráðherra er hrifin af leigubílaþjónustu Uber og segir reglur um leigubíla stífar. 7.7.2015 07:00
Rannsaka hótun í garð lögreglustjóra Kona er grunuð um að hafa hótað lögreglustjóranum á Suðurlandi og öðrum starfsmönnum embættisins lífláti og líkamsmeiðingum. Húsleit var framkvæmd á heimili konunnar og hún í kjölfarið handtekin. Málið er hjá ríkissaksóknara. 7.7.2015 07:00
Tali ekkert um samkynhneigða Stjórnmálamenn í Kenía skora á Obama að virða siðferði heimamanna. 7.7.2015 07:00
Auka sýnilegt eftirlit lögreglu Ríkislögreglustjóri og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinna saman að verkefni. 7.7.2015 07:00
Vodafone neitaði að afhenda gögn Vilja að Persónuvernd skeri úr um valdmörk sín í símamáli í Hafnarfirði. 7.7.2015 07:00
Samningur Thorsil ekki í gildi Varnaglar í samningi Reykjaneshafnar við Kísilver Thorsil. 7.7.2015 07:00
Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6.7.2015 23:41
Pamela Anderson biður Pútin um að stöðva Kristján Loftsson Leikkonan, sem á í góðu sambandi við Rússlandsforseta, vill að Rússir beiti sér fyrir því að stöðva flutning 1700 tonna af langreyðarkjöti í eigu Hvals hf. til Japans. 6.7.2015 22:36
Gengur illa að ráða við farþegaaukningu á Keflavíkurflugvelli Langar biðraðir mynduðust í gærmorgun. Farþegar hvattir til að mæta snemma á álagstímum. 6.7.2015 22:13
Grínuðust með árásina á Pearl Harbor Netverjar fóru margir hverjir hamförum í svörtu gríni eftir að ljóst var að Bandaríkin myndu hafa sigurorð af Japönum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. 6.7.2015 21:33
Elsti maður í heimi 116 ára í dag Susannah Mushatt Jones segir lykilinn að langlífi vera mikinn svefn. 6.7.2015 20:48
Nánast kraftaverk að selskópurinn Dilla sé á lífi Hún varð viðskila við móður sína snemma í vor og fannst neðst í Þjórsá. 6.7.2015 20:00
Flóttamenn fylla Lesbos Fimmtán þúsund flóttamenn námu land á grísku eyjunni í liðnum mánuði þar sem 86 þúsund manns bjuggu fyrir. 6.7.2015 19:58
Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast „Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku. 6.7.2015 17:51
Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa.“ 6.7.2015 17:42
Starfsmenn Fiskistofu gagnrýna breytingar á lögum um Stjórnarráðið Beinist gagnrýnin aðallega að því ákvæði laganna að ráðherra hafi óhefta heimild til flutnings á aðsetri ríkisstofnana. 6.7.2015 16:58
Vonast til að geta gefið til góðgerðarmála eftir að hafa haldið styrktartónleika Einn forsvarsmanna Sumargleðinnar segist hafa komið út í stórtapi í fyrra en vonast til að geta gefið fé til góðgerðarmála á næsta ári. 6.7.2015 16:45
Kona á Akureyri að kafna í köttum Fólk losar sig við ketti sína með því að henda þeim út á guð og gaddinn. 6.7.2015 16:37
Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Áreksturinn varð á þriðja tímanum í dag á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Skógarsels. 6.7.2015 16:30
Rosalegur árekstur í Tour de France Simon Gerrans og Tom Dumoulin, sem var í þriðja sæti samanlagt, hafa þurft að hætta keppni vegna árekstursins. 6.7.2015 15:39
DV og 365 brutu lög með bjórumfjöllun DV gaf út blaðið Bjór en blaðið Bjórmenning á Íslandi fylgdi Fréttablaðinu. 6.7.2015 15:09
Fara fram á frekari aðhaldsaðgerðir Fjármálaráðherrar evrusamstarfsríkjanna segjast búast við nýju tilboði frá Grikkjum. 6.7.2015 15:05
Sigmar hættir í Kastljósinu Unnið að breytingum á Kastljósi. Skoðað hvort Djöflaeyjan tengist þættinum með óbeinum hætti. 6.7.2015 14:38
Festist ofan á umferðarskilti í Reykjanesbæ Betur fór en á horfðist þegar ökumaður sem missti athyglina við akstur í Reykjanesbæ nú um helgina ók á blómaker og staðnæmdist ofan á umferðarskilti. 6.7.2015 14:15
Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum Þingmaður Samfylkingar óttast þó að ráðherrann sé að "bulla“. 6.7.2015 13:52
Sterk rök fyrir hækkun hámarkshraða í Bandaríkjunum Misjafn ökuhraði vegfarenda skapar mikla hættu. 6.7.2015 13:48
Skipaði ráðherrum að sniðganga vinsælan spjallþátt ABC í Ástralíu hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni eftir að maður hótaði að myrða embættismenn var í beinni útsendingu. 6.7.2015 13:40
Nýr forstjóri Honda vill spennandi bíla Mörgum hefur fundist bílar Honda verða sífellt minna spennandi, enda hefur Honda á síðustu árum lagt höfuðáherslu á magnsölu bíla sinna. Það mun breytast með nýjum forstjóra, hinum 56 ára verkfræðingi, Takahiro Hachigo. 6.7.2015 13:33
Konur teknar með kókaín á Keflavíkurflugvelli Tvær franskar konur sitja í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmum 400 grömmum af kókaíni til landsins í lok maí. 6.7.2015 13:31
„Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6.7.2015 12:28
Löggum fjölgað á djamminu Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri vinna saman að tilraunaverkefni sem miðar að auknu sýnilegu eftirliti í miðborg Reykjavíkur. 6.7.2015 12:16
Flestir hjúkrunarfræðingar neikvæðir og líst ekki nógu vel á samninginn Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði um nýjan kjarasamning. 6.7.2015 12:15