Fleiri fréttir

Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag

Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær.

Isavia telur áhættu vegna lokunar flugbrautar þolanlega

„Hverfandi líkur eru taldar á að slys yrði þar sem mannslíf töpuðust og flugvél eyðilegðist,“ segir í áhættumati sem Isavia hefur gert vegna hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli.

Sextán kostir í nýtingarflokki

Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar.

Fyrsta PIP-púðamálið tapast í áfrýjunarrétti

Franskur áfrýjunarréttur hefur hafnað bótaskyldu í fyrstu hópmálsókninni vegna PIP-brjóstafyllinga. 204 íslenskar konur hafa einnig höfðað mál gegn eftirlitsaðila framleiðsluaðilans. Lögmaður segir niðurstöðuna lítil áhrif hafa á Íslendingana.

Sumarhúsaeigendur kalla yfir sig lúsmý

Logn er kjöraðstæður fyrir lúsmý til að bíta mann og annan. Of þétt skjóltré í kringum sumarhús ætti að grisja til að koma í veg fyrir bit. Möguleiki að plágan geri aldrei vart við sig aftur. Maður í Kjós fékk á þriðja hundrað bit en líður betur.

Rannsaka hótun í garð lögreglustjóra

Kona er grunuð um að hafa hótað lögreglustjóranum á Suðurlandi og öðrum starfsmönnum embættisins lífláti og líkamsmeiðingum. Húsleit var framkvæmd á heimili konunnar og hún í kjölfarið handtekin. Málið er hjá ríkissaksóknara.

Grínuðust með árásina á Pearl Harbor

Netverjar fóru margir hverjir hamförum í svörtu gríni eftir að ljóst var að Bandaríkin myndu hafa sigurorð af Japönum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gærkvöldi.

Flóttamenn fylla Lesbos

Fimmtán þúsund flóttamenn námu land á grísku eyjunni í liðnum mánuði þar sem 86 þúsund manns bjuggu fyrir.

Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast

„Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku.

Nýr forstjóri Honda vill spennandi bíla

Mörgum hefur fundist bílar Honda verða sífellt minna spennandi, enda hefur Honda á síðustu árum lagt höfuðáherslu á magnsölu bíla sinna. Það mun breytast með nýjum forstjóra, hinum 56 ára verkfræðingi, Takahiro Hachigo.

Löggum fjölgað á djamminu

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri vinna saman að tilraunaverkefni sem miðar að auknu sýnilegu eftirliti í miðborg Reykjavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir