Fleiri fréttir Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun Lögreglumenn suður með sjó höfðu í nógu að snúast um helgina. 8.6.2015 14:22 Sigmundur Davíð í viðtali á Sky News Forsætisráðherra útskýrir fyrir hinum enskumælandi heimi aðgerðir ríkisstjórnarinnar til losunar gjaldeyrishafta. 8.6.2015 14:00 „Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8.6.2015 13:54 Pistorius sleppt úr fangelsi í ágúst Hlauparinn hóf fimm ára afplánun sína í október. 8.6.2015 12:55 Segir marga misskilja færslu sína um sjómenn "Hetjur hafsins komu líka í land, duttu í það og lömdu konurnar sínar,“ sagði Hildur Lilliendahl í tilefni sjómannadagsins í gær. "Við skulum ekki gleyma öllum skuggahliðunum á þessari menningu.“ 8.6.2015 11:56 Stórkostleg norðurljósasýning Franskur ljósmyndari náði glæsilegum myndum af norðurljósum hér á landi. 8.6.2015 11:39 Fjárkúgunarmálið enn til rannsóknar hjá lögreglu Hefur ekki komið á borð ríkissaksókanara. 8.6.2015 11:28 Sáttanefndin slegin út af borðinu Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. 8.6.2015 11:22 Eldurinn kviknaði fyrir „óvitaskap“ Tveir níu ára drengir voru að fikta með eld á Selfossi. 8.6.2015 11:15 Bein útsending: Blaðamannafundur vegna afnáms gjaldeyrishafta Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynna áætlun vegna afnáms gjaldeyrishafta hefst í Kaldalónssal Hörpu núna klukkan 12. 8.6.2015 11:15 Erlendur nýr sviðsstjóri akstursþjónustu Strætó Erlendur Pálsson hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra akstursþjónustu Strætó. 8.6.2015 11:13 Um ágreining að ræða ekki frelsissviptingu Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður var um að hafa svipt konu frelsi í íbúð hennar við Þórðarsveig í Grafarholti á þriðjudag. 8.6.2015 11:04 Obama fékk sér bjór með morgunmatnum í Bæjaralandi Það vakti nokkra athygli í gær þegar Barack Obama, Bandaríkjaforseti, skolaði niður einum ísköldum bjór í gær á meðan hann fékk sér morgunmat með Angelu Merkel, Þýskalandsforseta. 8.6.2015 10:52 Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8.6.2015 10:36 AKP misstu meirihluta í Tyrklandi Forsætisráðherra Tyrklands segir að þrátt fyrir að flokkurinn hafi misst tæp níu prósent á milli kosninga, sé AKP ótvíræður sigurvegari kosninganna. 8.6.2015 10:30 Annar ritstjóri DV segir frétt blaðsins um stöðugleikaskatt góða blaðamennsku Eggert Skúlason svarar ummælum Steingríms J. Sigfússonar sem þingmaðurinn lét falla í pontu í gærkvöld. 8.6.2015 10:22 Live from Iceland: Ministers explain their plan for lifting of capital controls The Icelandic government has called for a media conference at noon explaining their plans on winding down of capital controls. 8.6.2015 09:54 Raunverulegt spilavíti í stofunni heima Engin afstaða liggur fyrir hjá ráðherra um hvort eða hvernig beri að bregðast við óheftu aðgengi að spilavítum um netið. 8.6.2015 09:45 BBC, Reuters og Wall Street Journal fjalla um höftin Alþingi kom saman í gærkvöld til að samþykkja frumvarp efnahags- og viðskiptanefndar er miða að því að styðja við fyrirhugaðar aðgerðir stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. 8.6.2015 09:03 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8.6.2015 08:30 Gjaldeyrishöftin hert í bili Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst. 8.6.2015 08:15 Þúsund manns bjargað í land Hálf milljón flóttamanna talin bíða í Líbíu eftir fari yfir Miðjarðarhafið 8.6.2015 08:15 Helmingur fólks á aldrinum 18 til 29 ára hefur notað ólögleg fíkniefni Rúmlega helmingur landsmanna er andvígur afglæpavæðingu á neyslu ólöglegra fíkniefna. Í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands kemur fram að tæpur þriðjungur landsmanna segist einhvern tímann hafa notað hass eða maríjúana. 8.6.2015 08:00 Nær ekki að breyta stjórnskipan Réttlætis- og þróunarflokkurinn náði ekki auknum meirihluta í Tyrklandi. 8.6.2015 07:45 Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8.6.2015 07:30 Ætla enn að þrýsta á Pútín Annað árið í röð fær Vladimír Pútín Rússlandsforseti ekki að vera með þegar leiðtogar nokkurra helstu iðnríkja heims hittast til að ræða heimsmálin. 8.6.2015 07:30 Óska liðsinnis fyrirtækjanna á Blönduósi Íbúar eru búnir að taka til og nú er komið að fyrirtækjum. 8.6.2015 07:30 Fjöldi fólks mótmælti kosningum Þingkosningar voru haldnar í Mexíkó í gær. 8.6.2015 07:30 Hýddur fyrir meint guðlast Bloggari þarf að þola þúsund svipuhögg. 8.6.2015 07:30 Leita ungmenna sem sáust á svæðinu áður en eldurinn kviknaði Lögreglan á Suðurlandi leitar nú ungmenna eða jafnvel barna, sem ábendingar hafa borist um að hafi sést á lagersvæði plaströraverksmiðjunnar Sets á Selfossi rétt áður en mikill eldur gaus þar upp um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 8.6.2015 07:17 Fyrirvörum aflétt vegna samnings Landsnets og PCC Orkuafhending miðast við haustið 2017 og fer undirbúningur framkvæmda nú á fullan skrið hjá Landsneti 8.6.2015 07:15 Réðust að unglingum með bensínsprengjur og barefli að vopni Fimm ungir menn á aldrinum 16 til 18 ára réðust að þremur piltum á sama aldri í Laugardal um níuleytið í gærkvöldi með bensínsprengjum og bareflum. Þolendurnir náðu að komast undan og lögregla handtók árásarmennina, sem nú gista fangageymslur og verða yfirheyrðir í dag. 8.6.2015 07:14 Enn hallar á lokaritgerð viðskiptafræðinemans Telur hugmyndir notaðar án leyfis. 8.6.2015 07:00 Félag vélstjóra og málmtæknimanna í verkfall Samtök atvinnulífssins slitu kjaraviðræðum við Félag vélstjóra og málmtæknimanna um helgina. 8.6.2015 07:00 Ískalt haf og enginn makríll Hitastig sjávar við Ísland hefur ekki verið lægra síðan 1997, samkvæmt mælingum Hafró. Áta er undir meðallagi. 8.6.2015 07:00 Fjarðabyggð veitir Eykon aðgang að höfn án gjalds Eykon Energy hefur valið Fjarðabyggð sem heimahöfn í komandi olíuleit. Engir samningar hafa verið undirritaðir en samkomulag er um að Eykon fái aðgang að Mjóeyrarhöfn án endurgjalds á meðan leit stendur yfir. 8.6.2015 07:00 Niðurstaða kosninganna skellur fyrir Erdogan AK-flokkurinn hefur misst meirihluta sinn á tyrkneska þinginu. 7.6.2015 23:45 Sjáðu brunann á Selfossi á svakalegu myndbandi úr lofti Grunur leikur á um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur braust út við plastsmiðjuna Set á Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. 7.6.2015 23:13 Vill að Sigmundur útskýri leka í DV Vill að forsætisráðherra biðji stjórnarandstöðuna afsökunar eftir að hafa sakað hana um að skemma fyrir við afnám hafta. 7.6.2015 22:37 Nefndinni gert viðvart eftir hádegi um þörf á að herða reglur um höftin Árni Páll Árnason kvartaði undan því að stjórnarandstaðan væri ekki með í ráðum. 7.6.2015 22:28 Lestu frumvarpið sem kvöldfundurinn á Alþingi snýst um Fundur var settur á Alþingi í kvöld klukkan 22 þar sem til umræðu er frumvarp til laga um breytingar á gjaldeyrismálum. 7.6.2015 22:13 Lögunum ætlað að mæta hættum sem gætu grafið undan aðgerðum stjórnvalda Lestu lögin sem voru samþykkt á Alþingi í kvöld og taka gildi þegar í stað. 7.6.2015 22:12 Vilja minnka sniðgönguhættu vegna afnáms hafta Ætla að herða gjaldeyrishöftin til að liðka fyrir afnámi þeirra. 7.6.2015 21:25 Fjör á hátíð hafsins Mótmælendur ruddust í gönguna með líkktistu og skilti sem á stóð: Jörðum kvótann. 7.6.2015 20:45 Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. 7.6.2015 19:54 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun Lögreglumenn suður með sjó höfðu í nógu að snúast um helgina. 8.6.2015 14:22
Sigmundur Davíð í viðtali á Sky News Forsætisráðherra útskýrir fyrir hinum enskumælandi heimi aðgerðir ríkisstjórnarinnar til losunar gjaldeyrishafta. 8.6.2015 14:00
„Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. 8.6.2015 13:54
Segir marga misskilja færslu sína um sjómenn "Hetjur hafsins komu líka í land, duttu í það og lömdu konurnar sínar,“ sagði Hildur Lilliendahl í tilefni sjómannadagsins í gær. "Við skulum ekki gleyma öllum skuggahliðunum á þessari menningu.“ 8.6.2015 11:56
Stórkostleg norðurljósasýning Franskur ljósmyndari náði glæsilegum myndum af norðurljósum hér á landi. 8.6.2015 11:39
Fjárkúgunarmálið enn til rannsóknar hjá lögreglu Hefur ekki komið á borð ríkissaksókanara. 8.6.2015 11:28
Sáttanefndin slegin út af borðinu Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. 8.6.2015 11:22
Eldurinn kviknaði fyrir „óvitaskap“ Tveir níu ára drengir voru að fikta með eld á Selfossi. 8.6.2015 11:15
Bein útsending: Blaðamannafundur vegna afnáms gjaldeyrishafta Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynna áætlun vegna afnáms gjaldeyrishafta hefst í Kaldalónssal Hörpu núna klukkan 12. 8.6.2015 11:15
Erlendur nýr sviðsstjóri akstursþjónustu Strætó Erlendur Pálsson hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra akstursþjónustu Strætó. 8.6.2015 11:13
Um ágreining að ræða ekki frelsissviptingu Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður var um að hafa svipt konu frelsi í íbúð hennar við Þórðarsveig í Grafarholti á þriðjudag. 8.6.2015 11:04
Obama fékk sér bjór með morgunmatnum í Bæjaralandi Það vakti nokkra athygli í gær þegar Barack Obama, Bandaríkjaforseti, skolaði niður einum ísköldum bjór í gær á meðan hann fékk sér morgunmat með Angelu Merkel, Þýskalandsforseta. 8.6.2015 10:52
Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8.6.2015 10:36
AKP misstu meirihluta í Tyrklandi Forsætisráðherra Tyrklands segir að þrátt fyrir að flokkurinn hafi misst tæp níu prósent á milli kosninga, sé AKP ótvíræður sigurvegari kosninganna. 8.6.2015 10:30
Annar ritstjóri DV segir frétt blaðsins um stöðugleikaskatt góða blaðamennsku Eggert Skúlason svarar ummælum Steingríms J. Sigfússonar sem þingmaðurinn lét falla í pontu í gærkvöld. 8.6.2015 10:22
Live from Iceland: Ministers explain their plan for lifting of capital controls The Icelandic government has called for a media conference at noon explaining their plans on winding down of capital controls. 8.6.2015 09:54
Raunverulegt spilavíti í stofunni heima Engin afstaða liggur fyrir hjá ráðherra um hvort eða hvernig beri að bregðast við óheftu aðgengi að spilavítum um netið. 8.6.2015 09:45
BBC, Reuters og Wall Street Journal fjalla um höftin Alþingi kom saman í gærkvöld til að samþykkja frumvarp efnahags- og viðskiptanefndar er miða að því að styðja við fyrirhugaðar aðgerðir stjórnvalda til losunar fjármagnshafta. 8.6.2015 09:03
Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8.6.2015 08:30
Gjaldeyrishöftin hert í bili Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst. 8.6.2015 08:15
Þúsund manns bjargað í land Hálf milljón flóttamanna talin bíða í Líbíu eftir fari yfir Miðjarðarhafið 8.6.2015 08:15
Helmingur fólks á aldrinum 18 til 29 ára hefur notað ólögleg fíkniefni Rúmlega helmingur landsmanna er andvígur afglæpavæðingu á neyslu ólöglegra fíkniefna. Í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands kemur fram að tæpur þriðjungur landsmanna segist einhvern tímann hafa notað hass eða maríjúana. 8.6.2015 08:00
Nær ekki að breyta stjórnskipan Réttlætis- og þróunarflokkurinn náði ekki auknum meirihluta í Tyrklandi. 8.6.2015 07:45
Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8.6.2015 07:30
Ætla enn að þrýsta á Pútín Annað árið í röð fær Vladimír Pútín Rússlandsforseti ekki að vera með þegar leiðtogar nokkurra helstu iðnríkja heims hittast til að ræða heimsmálin. 8.6.2015 07:30
Óska liðsinnis fyrirtækjanna á Blönduósi Íbúar eru búnir að taka til og nú er komið að fyrirtækjum. 8.6.2015 07:30
Leita ungmenna sem sáust á svæðinu áður en eldurinn kviknaði Lögreglan á Suðurlandi leitar nú ungmenna eða jafnvel barna, sem ábendingar hafa borist um að hafi sést á lagersvæði plaströraverksmiðjunnar Sets á Selfossi rétt áður en mikill eldur gaus þar upp um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 8.6.2015 07:17
Fyrirvörum aflétt vegna samnings Landsnets og PCC Orkuafhending miðast við haustið 2017 og fer undirbúningur framkvæmda nú á fullan skrið hjá Landsneti 8.6.2015 07:15
Réðust að unglingum með bensínsprengjur og barefli að vopni Fimm ungir menn á aldrinum 16 til 18 ára réðust að þremur piltum á sama aldri í Laugardal um níuleytið í gærkvöldi með bensínsprengjum og bareflum. Þolendurnir náðu að komast undan og lögregla handtók árásarmennina, sem nú gista fangageymslur og verða yfirheyrðir í dag. 8.6.2015 07:14
Félag vélstjóra og málmtæknimanna í verkfall Samtök atvinnulífssins slitu kjaraviðræðum við Félag vélstjóra og málmtæknimanna um helgina. 8.6.2015 07:00
Ískalt haf og enginn makríll Hitastig sjávar við Ísland hefur ekki verið lægra síðan 1997, samkvæmt mælingum Hafró. Áta er undir meðallagi. 8.6.2015 07:00
Fjarðabyggð veitir Eykon aðgang að höfn án gjalds Eykon Energy hefur valið Fjarðabyggð sem heimahöfn í komandi olíuleit. Engir samningar hafa verið undirritaðir en samkomulag er um að Eykon fái aðgang að Mjóeyrarhöfn án endurgjalds á meðan leit stendur yfir. 8.6.2015 07:00
Niðurstaða kosninganna skellur fyrir Erdogan AK-flokkurinn hefur misst meirihluta sinn á tyrkneska þinginu. 7.6.2015 23:45
Sjáðu brunann á Selfossi á svakalegu myndbandi úr lofti Grunur leikur á um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur braust út við plastsmiðjuna Set á Selfossi á sjöunda tímanum í kvöld. 7.6.2015 23:13
Vill að Sigmundur útskýri leka í DV Vill að forsætisráðherra biðji stjórnarandstöðuna afsökunar eftir að hafa sakað hana um að skemma fyrir við afnám hafta. 7.6.2015 22:37
Nefndinni gert viðvart eftir hádegi um þörf á að herða reglur um höftin Árni Páll Árnason kvartaði undan því að stjórnarandstaðan væri ekki með í ráðum. 7.6.2015 22:28
Lestu frumvarpið sem kvöldfundurinn á Alþingi snýst um Fundur var settur á Alþingi í kvöld klukkan 22 þar sem til umræðu er frumvarp til laga um breytingar á gjaldeyrismálum. 7.6.2015 22:13
Lögunum ætlað að mæta hættum sem gætu grafið undan aðgerðum stjórnvalda Lestu lögin sem voru samþykkt á Alþingi í kvöld og taka gildi þegar í stað. 7.6.2015 22:12
Vilja minnka sniðgönguhættu vegna afnáms hafta Ætla að herða gjaldeyrishöftin til að liðka fyrir afnámi þeirra. 7.6.2015 21:25
Fjör á hátíð hafsins Mótmælendur ruddust í gönguna með líkktistu og skilti sem á stóð: Jörðum kvótann. 7.6.2015 20:45
Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun. 7.6.2015 19:54