Fleiri fréttir

Skaut Brown tólf sinnum í sjálfsvörn

Ófriðarbálið logar í smábænum Ferguson í Bandaríkjunum eftir að ljóst þykir að lögreglumaður sem skaut 18 ára blökkupilt til bana í sumar verður ekki látinn svara til saka fyrir verknaðinn.

Óvissa um útskrift tónlistarnema

Fimm vikna verkfall tónlistarskólakennara setur töluvert strik í reikninginn fyrir marga tónlistarnema, sérstaklega þá sem eru á lokaári. Atkvæðagreiðslu um samning lýkur 8. desember.

Víða hálka

Einkum við vestan- og suðvestanvert landið en einnig norðan- og norðaustanlands.

Sat saklaus í fangelsi í 34 ár

„Ég vonaði alltaf að þessi dagur myndi renna upp. En ég trúi því ekki að dagurinn í dag sé sá dagur.“

“Vape” er orð ársins 2014

Á hverju ári velja höfundar Oxford-orðabókarinnar orð ársins í enskri tungu. Í fyrra var það nafnorðið “selfie” sem varð fyrir valinu og í ár er það sagnorðið “vape”.

Mótmæla fyrirhuguðum skipulagsbreytingum í Snælandshverfi

Íbúar í Snælandshverfi í Kópavogi settu í gær af stað undirskriftalista þar sem skorað er á bæjarstjórn Kópavogs að veita verktakanum Magna ehf. ekki leyfi til að breyta þjónustu-og verslunarhúsnæði hverfisins að Furugrund 3 í íbúðahúsnæði.

Fangi barnaði fjóra fangaverði

Glæpaforinginn Tavon White barnaði fjórar konur sem tóku þátt í smyglhringnum. Tvær þeirra voru með nafn hans húðflúrað á líkama sinn; ein á hálsinn og önnur á úlnliðinn.

Tígrisdýr Pútíns grunað um geitadráp

Síberíska tígrisdýrið Ustin sem Rússlandsforseti sleppti nýlega út í villta náttúruna er nú grunað um að vera valt að dauða fjölda geita í Kína.

Arkadiusz Lech kominn í leitirnar

Arkadiusz Lech Ustaszewski sem lögregla lýsti eftir í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hverfisgötu í Reykjavík á sunnudagskvöld er fundinn.

Birgir Jakobsson nýr landlæknir

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Birgi Jakobsson í embætti landlæknis til fimm ára, frá 1. janúar 2015. Geir Gunnlaugsson var ekki endurskipaður.

Franskur faðir tapar baráttu sinni

Franskur áfrýjunardómstóll hefur hafnað kröfu fransks föður um forræði yfir líffræðilegum syni sínum sem móðir drengsins hafði boðið til ættleiðingar.

Þurfum við að óttast Íslam?

Siðmennt, félag siðrænna húmanista boðar til málþings um íslam laugardaginn 29. nóvember næstkomandi frá klukkan 11-13 á Hótel Sögu.

Gísli Freyr heldur laununum

Þarf ekki að endurgreiða ríkinu launagreiðslur sem hann fékk eftir að hafa gerst brotlegur í starfi.

Stefán Kjærnested: „Ég braut ekki lög“

Vísir fer yfir sögu Stefáns Kjærnested sem var til umfjöllunar í fréttaskýringaþættinum Brestir í gær. Stefán hefur áður verið til umfjöllunnar í fjölmiðlum í tengslum við slæman aðbúnað þeirra sem leigja hjá honum herbergi.

Tekinn með 24 kókaínpakkningar

Pólskur ríkisborgari sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla 24 pakkningum af kókaíni innvortis til landsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Tvö kúabú svipt starfsleyfi

Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu á mjólk frá fjórum kúabúum vegna ítrekaðra brota varðandi aðbúnað og hreinlæti. Ótrúlega mikið framleitt á einum bænum.

Mótmæla aðgerðum lögreglu

Boðað hefur verið til mótmæla við lögreglustöðina á Ísafirði á laugardag vegna aðgerða lögreglu við handtöku manns 17. nóvember síðastliðinn.

Sjá næstu 50 fréttir