Bíll Jeltsin og Gorbatsjov til sölu Finnur Thorlacius skrifar 19. september 2014 10:05 Brimvarðar drossíur Jeltsin og Gorbatsjov. Til margra ára óku sovétleiðtogarnir Boris Jeltsin og Michael Gorbatsjov á brimvörðum stórum hlunk frá rússneska bílaframleiðandanum ZIL. Bílinn notaði Gorbatsjov árunum 1985 til 1991 og Jeltsin frá 1991 til 1999. Þessi bíll eru nú til sölu. Bílgerðin heitir ZIL-41052, er 5,5 tonn og með V8 og 7,7 lítra bensínmótor sem eru 315 hestöfl. Hámarkshraði hans er 190 km/klst. Bíllinn er 6,34 metra langur svo rúmt er um farþega í aftursæti hans. Hann er aðeins keyrður 29.000 kílómetra. Alls voru framleiddir 13 svona bílar og eru þeir allir í afar góðu ástandi. Verðið á bíl þeirra Jeltsins og Gorbatsjov er 1,5 milljónir Evra, eða 231 milljón króna. Ef til vill finnast aðilar sem eru tilbúnir að greiða slíkt verð fyrir svo sögufrægan bíl, þó betri bílar finnist örugglega fyrir slíkt verð. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Til margra ára óku sovétleiðtogarnir Boris Jeltsin og Michael Gorbatsjov á brimvörðum stórum hlunk frá rússneska bílaframleiðandanum ZIL. Bílinn notaði Gorbatsjov árunum 1985 til 1991 og Jeltsin frá 1991 til 1999. Þessi bíll eru nú til sölu. Bílgerðin heitir ZIL-41052, er 5,5 tonn og með V8 og 7,7 lítra bensínmótor sem eru 315 hestöfl. Hámarkshraði hans er 190 km/klst. Bíllinn er 6,34 metra langur svo rúmt er um farþega í aftursæti hans. Hann er aðeins keyrður 29.000 kílómetra. Alls voru framleiddir 13 svona bílar og eru þeir allir í afar góðu ástandi. Verðið á bíl þeirra Jeltsins og Gorbatsjov er 1,5 milljónir Evra, eða 231 milljón króna. Ef til vill finnast aðilar sem eru tilbúnir að greiða slíkt verð fyrir svo sögufrægan bíl, þó betri bílar finnist örugglega fyrir slíkt verð.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira