Fleiri fréttir Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB fyrir 2015 Boris Johnson, borgarstjóri í Lundúnum, segir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, ætti að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu, fyrir næstu þingkosningar árið 2015, um áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Hann ætti að búa sig undir það að Bretar yfirgefi sambandið. 16.12.2012 14:01 Von á fimm þúsund gestum í jarðarförina Jacintha Saldanha, hjúkrunarfræðingurinn sem svipti sig lífi eftir að hafa orðið fyrir barðinu á símahrekk ástralskra útvarpsmanna, verður jörðuð á morgun. 16.12.2012 13:37 Segir sátt í sjálfu sér einskis virði Árni Páll fór yfir víðan völl í ítarlegu viðtali í morgun. 16.12.2012 13:25 John Kerry næsti utanríkisráðherra Obama sagður bíða með að opinbera ákvörðun sína vegna skotárásarinnar. 16.12.2012 12:44 Faðir fórnarlambs tjáir sig við fjölmiðla Faðir stúlku sem lést í skotárásinni taldi þetta bestu leiðina til að deila tilfinningum með öðrum. 16.12.2012 12:35 Segir af sér formennsku í Geðhjálp Björt Ólafsdóttir mun leiða lista Bjartrar Framtíðar. 16.12.2012 11:53 Átta stórmeistarar tefla í Landsbankanum Íslandsmótið í hraðskák fer fram í dag. 16.12.2012 10:50 "Hommafælni er hatur" „Við ættum ekki að líta á hommafælni sem ótta," segir Jón Gnarr. 16.12.2012 10:46 Vísbendingar um stuðning við stjórnarskrána Talning á atkvæðum stendur nú yfir eftir atkvæðagreiðsluna í Egyptalandi í gær. 16.12.2012 09:55 Reyna enn að semja um jólahlé Þingflokksformenn stjórnmálaflokkanna reyna enn að komast að samkomulagi um jólahlé á Alþingi. 16.12.2012 09:53 Tala látinna komin yfir þúsund Búist er við að tala látinna muni hækka enn frekar á næstu dögum. 16.12.2012 09:51 Obama ræðir við fjölskyldurnar Fórnarlömbin voru öll skotin oftar en einu sinni. 16.12.2012 09:48 Hálka víða á landinu Hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á landinu í dag og snjóþekja á Vestfjörðum og um austanvert land. 16.12.2012 09:45 Börnin sem dóu voru sex og sjö ára gömul Yfirvöld birtu núna í kvöld nöfn þeirra 26 einstaklinga sem fórust í gær þegar óður byssumaður gekk berserksgang í grunnskóla í Connecticut í Bandaríkjunum. AP fréttastofan greinir frá því að allir þeir sex fullorðnu einstaklingar sem voru drepnir voru konur. Af þeim tuttugu börnum sem voru myrt, voru átta drengir og tólf stúlkur. Öll voru börnin sex og sjö ára gömul. Yfirvöld vinna nú að því að afla frekari upplýsinga um hinn 20 ára gamla Adam Lanza sem myrti börnin, en hann fyrirfór sér eftir að hann framdi ódæðið. 15.12.2012 21:38 Atkvæðagreiðslan verður framlengd Kjörstaðir í Egyptalandi verða opnir lengur í kvöld en gert var ráð fyrir. 15.12.2012 20:53 Telur gildi rammaáætlunar ógnað Forseti ASÍ gagnrýnir það harðlega að ekki hafi verið farið eftir tillögum sérfræðinganefndar að rammaáætlun heldur hafi stjórnvöld breytt tillögunum eftir á. 15.12.2012 20:13 „Það er tómarúm í lífi okkar“ Börn hjúkrunakonunnar sem svipti sig lífi eru harmi slegin. 15.12.2012 20:01 Er milljónamæringur eftir kvöldið Heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld og hlýtur í vinning tæplega fimm og hálfa milljón króna. 15.12.2012 19:34 Transkonur í vandræðum með röddina Íslenskar transkonur virðast hlédrægari eftir kynleiðréttingu vegna vandamála sem fylgja röddinni. 15.12.2012 19:28 Skammbyssa til á þriðja hverju heimili Skotvopn koma við sögu í tveimur af hverjum þremur manndrápsmálum í Bandaríkjunum. 15.12.2012 19:00 Listi Bjartrar framtíðar opinberaður Formaður Geðhjálpar, borgarstjórinn og starfsmaður CCP verma sæti á lista Bjartrar Framtíðar meðal annarra. 15.12.2012 18:36 Glæsilegustu stjörnuljósmyndir ársins 2012 Stjörnufræðivefurinn hefur tekið saman lista yfir bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012. 15.12.2012 18:02 Grátt gaman ef neyðarkallið var gabb Leit hefur nú verið hætt á Þorskafjarðarheiði eftir að neyðarkall barst þaðan um tvö leytið í dag. 15.12.2012 17:31 Áhugi á garðyrkjunámi eykst Enginn hafði áhuga á að læra ylrækt fyrir nokkrum árum en nú hefur dæmið heldur betur snúist við því 12 nemendur eru í slíku námi í dag. 15.12.2012 17:11 Hvalur strandar "vitlausu megin“ við veg Háhyrningur virðist hafa troðið sér gegnum mjótt rör undir akveg og strandað þar. 15.12.2012 16:53 Þröngvaði sér inn í skólann "Það lítur út fyrir að honum hafi fyrst verið meinaður aðgangur en hann hafi þá ruðst inn," segir lögregla. 15.12.2012 16:02 Villtir ferðalangar á Þorskafjarðarheiði Björgunarsveitir eru nú á leið upp á Þorskafjarðarheiði eftir að neyðarkall barst þaðan fyrr í dag. 15.12.2012 15:33 Segir tóbaksgjald hafa áhrif á neysluna Tóbaksgjaldið hækkar um áramótin. 15.12.2012 15:18 Steingrímur og Bjarkey efst í forvalinu Forvali er lokið á framboðslista Vinstri Grænna í Norðausturkjördæmi. 15.12.2012 15:02 Tíu þúsund manns fórust í skotárásum í Bandaríkjunum í fyrra Síðastliðin þrjátíu ár hafa orðið 61 skotárás í Bandaríkjunum, þar sem meira en fjórar manneskjur hafa farist. Ellefu af þessum skotárásum hafa orðið í skólum. Skotárásin í Sandy Hook í Newtown í gær, þar sem 26 voru drepnir, er næstmannskæðasta skotárásin á eftir skotárásinni í Virgina Tech skólanum árið 2007. Þar fórust 32. 15.12.2012 14:44 NASA vissir um að heimurinn farist ekki NASA sendir snemma frá sér tilkynningu um að heimurinn hafi ekki farist í gær. 15.12.2012 14:39 Lögðu hald á ólöglega mjólk á höfuðborgarsvæðinu Meðal annars var lagt hald á ólöglega mjólk sem var til sölu í stórmarkaði á höfuðborgarsvæðinu. 15.12.2012 13:44 Mandela fór í gallsteinaaðgerð Nelson Mandela, fyrsti þeldökki forseti Suður-Afríku, fór í gallsteinaaðgerð í morgun. Ríkisstjórnin í Suður-Afríku gaf út yfirlýsingu um þetta í morgun. Aðgerðin heppnaðist vel og Mandela er á batavegi. Mandela, sem er 94 ára gamall, var lagður inn á spítala á laugardaginn með sýkingu í lunga. Rannsóknir leiddu í ljós að hann var með gallsteina og læknar ákváðu að fjarlægja þá um leið og hann hefði jafnað sig á sýkingunni. 15.12.2012 13:30 Þingmenn huga að jólahléi Formenn þingflokka funda um helgina og reyna að komast að samkomulagi um jólahlé. 15.12.2012 13:26 Nöfn fórnarlambanna væntanlega birt í dag Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa fordæmt skotárásina í Bandaríkjunum í gær en nöfn hinna látnu verða væntanlega birt í dag. 15.12.2012 13:17 Jólamarkaðurinn skilar fé í matarsjóðinn Lokadagur jólamarkaðar Fjölskylduhjálpar er í dag. Allar vörur á hundrað krónur. 15.12.2012 13:10 Þrír fluttir á slysadeild eftir fjallgöngu Þrír voru fluttir slasaðir með sjúkrabíl á slysadeild eftir að þeir hrösuðu í göngu við Vatnshlíðarhorn, nærri Kleifarvatni. Hópur fólks var þar í göngu í morgun. Ekki er talið að meiðsl fólksins séu alvarleg og mun fólkið hafa komist sjálft niður fjallið og á bílaplan þar sem sjúkrabíll var til taks. Fjallabíll sjúkraliðsins var sendur af stað til aðstoðar en ekki reyndist nauðsynlegt að nota hann. 15.12.2012 13:07 Búist við stormi syðst á landinu Vaxandi vindur er suðaustan til, og má búast við stormi við syðst á landinu og suðaustan til í dag, einnig má búast við hvössum vindhviðum við fjöll, einkum í Öræfasveit og undir Eyjafjöllum í dag og fram á kvöld. 15.12.2012 13:03 Útsölur bannaðar í Kringlunni fyrir jól Samkvæmt innanhúsreglum Kringlunnar er óheimilt að halda útsölur í húsinu fyrir jólin. Útsölur eru einungis leyfðar á ákveðnum skilgreindum tímabilum. 15.12.2012 12:23 Þyrla sótti meðvitundarlausa konu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt vegna konu sem fannst við sumarhúsabyggð í Grímsnesi. 15.12.2012 11:56 Tölvuþrjótar undirbúa árás á bandaríska banka Fjármálayfirvöld í Bandaríkjunum hafa varað banka þar í landi við því að hópur rússneskra tölvuþrjóta sé að undirbúa viðamikla árás á þá. Ætlunin er að stela milljónum af dollurum frá bönkunum sjálfum sem og viðskiptavinum þeirra. 15.12.2012 11:50 Atkvæðagreiðslan hafin Egyptar ganga í dag til atkvæða um nýja stjórnarskrá landsins en gríðarleg öryggisgæsla er á kjörstöðum. 15.12.2012 11:48 Margir mynduðu sjónarspilið Síðustu tvö kvöld hefur verið loftsteinaregn á austurhimni og lesendur Vísis hafa verið iðnir við að senda inn myndir af sjónarspilinu. 15.12.2012 10:50 Gekk berserksgang við Helgamagrastræti Ungur maður eyðilagði fimm bíla á Akureyri í nótt. 15.12.2012 10:25 Árásarmaðurinn vel gefinn en mannfælinn Fjöldi kom saman fyrir utan Hvíta Húsið í gærkvöldi til að minnast þeirra tuttugu barna og sjö fullorðinna sem féllu í skotárás sem gerð var á grunnskólann Sandy Hook. 15.12.2012 10:04 Sjá næstu 50 fréttir
Vill þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB fyrir 2015 Boris Johnson, borgarstjóri í Lundúnum, segir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, ætti að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu, fyrir næstu þingkosningar árið 2015, um áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Hann ætti að búa sig undir það að Bretar yfirgefi sambandið. 16.12.2012 14:01
Von á fimm þúsund gestum í jarðarförina Jacintha Saldanha, hjúkrunarfræðingurinn sem svipti sig lífi eftir að hafa orðið fyrir barðinu á símahrekk ástralskra útvarpsmanna, verður jörðuð á morgun. 16.12.2012 13:37
Segir sátt í sjálfu sér einskis virði Árni Páll fór yfir víðan völl í ítarlegu viðtali í morgun. 16.12.2012 13:25
John Kerry næsti utanríkisráðherra Obama sagður bíða með að opinbera ákvörðun sína vegna skotárásarinnar. 16.12.2012 12:44
Faðir fórnarlambs tjáir sig við fjölmiðla Faðir stúlku sem lést í skotárásinni taldi þetta bestu leiðina til að deila tilfinningum með öðrum. 16.12.2012 12:35
Segir af sér formennsku í Geðhjálp Björt Ólafsdóttir mun leiða lista Bjartrar Framtíðar. 16.12.2012 11:53
"Hommafælni er hatur" „Við ættum ekki að líta á hommafælni sem ótta," segir Jón Gnarr. 16.12.2012 10:46
Vísbendingar um stuðning við stjórnarskrána Talning á atkvæðum stendur nú yfir eftir atkvæðagreiðsluna í Egyptalandi í gær. 16.12.2012 09:55
Reyna enn að semja um jólahlé Þingflokksformenn stjórnmálaflokkanna reyna enn að komast að samkomulagi um jólahlé á Alþingi. 16.12.2012 09:53
Tala látinna komin yfir þúsund Búist er við að tala látinna muni hækka enn frekar á næstu dögum. 16.12.2012 09:51
Hálka víða á landinu Hálka eða hálkublettir eru víðast hvar á landinu í dag og snjóþekja á Vestfjörðum og um austanvert land. 16.12.2012 09:45
Börnin sem dóu voru sex og sjö ára gömul Yfirvöld birtu núna í kvöld nöfn þeirra 26 einstaklinga sem fórust í gær þegar óður byssumaður gekk berserksgang í grunnskóla í Connecticut í Bandaríkjunum. AP fréttastofan greinir frá því að allir þeir sex fullorðnu einstaklingar sem voru drepnir voru konur. Af þeim tuttugu börnum sem voru myrt, voru átta drengir og tólf stúlkur. Öll voru börnin sex og sjö ára gömul. Yfirvöld vinna nú að því að afla frekari upplýsinga um hinn 20 ára gamla Adam Lanza sem myrti börnin, en hann fyrirfór sér eftir að hann framdi ódæðið. 15.12.2012 21:38
Atkvæðagreiðslan verður framlengd Kjörstaðir í Egyptalandi verða opnir lengur í kvöld en gert var ráð fyrir. 15.12.2012 20:53
Telur gildi rammaáætlunar ógnað Forseti ASÍ gagnrýnir það harðlega að ekki hafi verið farið eftir tillögum sérfræðinganefndar að rammaáætlun heldur hafi stjórnvöld breytt tillögunum eftir á. 15.12.2012 20:13
„Það er tómarúm í lífi okkar“ Börn hjúkrunakonunnar sem svipti sig lífi eru harmi slegin. 15.12.2012 20:01
Er milljónamæringur eftir kvöldið Heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld og hlýtur í vinning tæplega fimm og hálfa milljón króna. 15.12.2012 19:34
Transkonur í vandræðum með röddina Íslenskar transkonur virðast hlédrægari eftir kynleiðréttingu vegna vandamála sem fylgja röddinni. 15.12.2012 19:28
Skammbyssa til á þriðja hverju heimili Skotvopn koma við sögu í tveimur af hverjum þremur manndrápsmálum í Bandaríkjunum. 15.12.2012 19:00
Listi Bjartrar framtíðar opinberaður Formaður Geðhjálpar, borgarstjórinn og starfsmaður CCP verma sæti á lista Bjartrar Framtíðar meðal annarra. 15.12.2012 18:36
Glæsilegustu stjörnuljósmyndir ársins 2012 Stjörnufræðivefurinn hefur tekið saman lista yfir bestu stjörnuljósmyndir ársins 2012. 15.12.2012 18:02
Grátt gaman ef neyðarkallið var gabb Leit hefur nú verið hætt á Þorskafjarðarheiði eftir að neyðarkall barst þaðan um tvö leytið í dag. 15.12.2012 17:31
Áhugi á garðyrkjunámi eykst Enginn hafði áhuga á að læra ylrækt fyrir nokkrum árum en nú hefur dæmið heldur betur snúist við því 12 nemendur eru í slíku námi í dag. 15.12.2012 17:11
Hvalur strandar "vitlausu megin“ við veg Háhyrningur virðist hafa troðið sér gegnum mjótt rör undir akveg og strandað þar. 15.12.2012 16:53
Þröngvaði sér inn í skólann "Það lítur út fyrir að honum hafi fyrst verið meinaður aðgangur en hann hafi þá ruðst inn," segir lögregla. 15.12.2012 16:02
Villtir ferðalangar á Þorskafjarðarheiði Björgunarsveitir eru nú á leið upp á Þorskafjarðarheiði eftir að neyðarkall barst þaðan fyrr í dag. 15.12.2012 15:33
Steingrímur og Bjarkey efst í forvalinu Forvali er lokið á framboðslista Vinstri Grænna í Norðausturkjördæmi. 15.12.2012 15:02
Tíu þúsund manns fórust í skotárásum í Bandaríkjunum í fyrra Síðastliðin þrjátíu ár hafa orðið 61 skotárás í Bandaríkjunum, þar sem meira en fjórar manneskjur hafa farist. Ellefu af þessum skotárásum hafa orðið í skólum. Skotárásin í Sandy Hook í Newtown í gær, þar sem 26 voru drepnir, er næstmannskæðasta skotárásin á eftir skotárásinni í Virgina Tech skólanum árið 2007. Þar fórust 32. 15.12.2012 14:44
NASA vissir um að heimurinn farist ekki NASA sendir snemma frá sér tilkynningu um að heimurinn hafi ekki farist í gær. 15.12.2012 14:39
Lögðu hald á ólöglega mjólk á höfuðborgarsvæðinu Meðal annars var lagt hald á ólöglega mjólk sem var til sölu í stórmarkaði á höfuðborgarsvæðinu. 15.12.2012 13:44
Mandela fór í gallsteinaaðgerð Nelson Mandela, fyrsti þeldökki forseti Suður-Afríku, fór í gallsteinaaðgerð í morgun. Ríkisstjórnin í Suður-Afríku gaf út yfirlýsingu um þetta í morgun. Aðgerðin heppnaðist vel og Mandela er á batavegi. Mandela, sem er 94 ára gamall, var lagður inn á spítala á laugardaginn með sýkingu í lunga. Rannsóknir leiddu í ljós að hann var með gallsteina og læknar ákváðu að fjarlægja þá um leið og hann hefði jafnað sig á sýkingunni. 15.12.2012 13:30
Þingmenn huga að jólahléi Formenn þingflokka funda um helgina og reyna að komast að samkomulagi um jólahlé. 15.12.2012 13:26
Nöfn fórnarlambanna væntanlega birt í dag Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa fordæmt skotárásina í Bandaríkjunum í gær en nöfn hinna látnu verða væntanlega birt í dag. 15.12.2012 13:17
Jólamarkaðurinn skilar fé í matarsjóðinn Lokadagur jólamarkaðar Fjölskylduhjálpar er í dag. Allar vörur á hundrað krónur. 15.12.2012 13:10
Þrír fluttir á slysadeild eftir fjallgöngu Þrír voru fluttir slasaðir með sjúkrabíl á slysadeild eftir að þeir hrösuðu í göngu við Vatnshlíðarhorn, nærri Kleifarvatni. Hópur fólks var þar í göngu í morgun. Ekki er talið að meiðsl fólksins séu alvarleg og mun fólkið hafa komist sjálft niður fjallið og á bílaplan þar sem sjúkrabíll var til taks. Fjallabíll sjúkraliðsins var sendur af stað til aðstoðar en ekki reyndist nauðsynlegt að nota hann. 15.12.2012 13:07
Búist við stormi syðst á landinu Vaxandi vindur er suðaustan til, og má búast við stormi við syðst á landinu og suðaustan til í dag, einnig má búast við hvössum vindhviðum við fjöll, einkum í Öræfasveit og undir Eyjafjöllum í dag og fram á kvöld. 15.12.2012 13:03
Útsölur bannaðar í Kringlunni fyrir jól Samkvæmt innanhúsreglum Kringlunnar er óheimilt að halda útsölur í húsinu fyrir jólin. Útsölur eru einungis leyfðar á ákveðnum skilgreindum tímabilum. 15.12.2012 12:23
Þyrla sótti meðvitundarlausa konu Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt vegna konu sem fannst við sumarhúsabyggð í Grímsnesi. 15.12.2012 11:56
Tölvuþrjótar undirbúa árás á bandaríska banka Fjármálayfirvöld í Bandaríkjunum hafa varað banka þar í landi við því að hópur rússneskra tölvuþrjóta sé að undirbúa viðamikla árás á þá. Ætlunin er að stela milljónum af dollurum frá bönkunum sjálfum sem og viðskiptavinum þeirra. 15.12.2012 11:50
Atkvæðagreiðslan hafin Egyptar ganga í dag til atkvæða um nýja stjórnarskrá landsins en gríðarleg öryggisgæsla er á kjörstöðum. 15.12.2012 11:48
Margir mynduðu sjónarspilið Síðustu tvö kvöld hefur verið loftsteinaregn á austurhimni og lesendur Vísis hafa verið iðnir við að senda inn myndir af sjónarspilinu. 15.12.2012 10:50
Gekk berserksgang við Helgamagrastræti Ungur maður eyðilagði fimm bíla á Akureyri í nótt. 15.12.2012 10:25
Árásarmaðurinn vel gefinn en mannfælinn Fjöldi kom saman fyrir utan Hvíta Húsið í gærkvöldi til að minnast þeirra tuttugu barna og sjö fullorðinna sem féllu í skotárás sem gerð var á grunnskólann Sandy Hook. 15.12.2012 10:04