Fleiri fréttir Íslendingur stoltur af störfum sínum í Simbabve - þar geysar kólerufaraldur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að yfir 100.000 manns muni veikjast af kóleru í Simbabve áður en að tilfellum fari að fækka og að kóleran muni geysa að minnsta kosti í þrjá mánuði í viðbót. Horfur eru slæmar vegna regntímans og slæmrar salernis- og vatnsaðstöðu. 14.2.2009 11:21 Tólf tilnefndir til Blaðamannaverðlaunanna Dómnefnd Blaðamannaverðlaunanna hefur komið sér saman um þrjár tilnefningar í hverjum af hinum þremur flokkum verðlaunanna. Tólf eru tilnefndir til verðlaunanna í ár. Meðal þeirra eru Sigrún Davíðsdóttir, Erla Hlynsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 14.2.2009 11:01 Sjálfstæðismenn á Selfossi vilja breytingar Sjálfstæðisfélagið Óðinn á Selfossi skorar á nýja frambjóðendur til þess að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Forsvarsmenn flokksins í kjördæminu telja að mikilvægt sé að það verði endurnýjun í forystu flokksins og þingmannaliði. Ljóst sé að þær breytingar nái ekki fram að ganga, nema nýtt fólk gefi kost á sér. 14.2.2009 10:35 Björgunarpakki Obama samþykktur Bandaríkjaþing samþykkti í nótt frumvarp Baracks Obama, Bandaríkjarforseta, um tæplega 790 milljarða dollara björgunarpakka fyrir efnhagslífið þar vestra. 14.2.2009 10:15 Brúðkaupsgestir féllu í Afganistan Þrjátíu brúðkaupsgestir létu lífið, þar á meðal konur og börn, þegar herþotur á vegum NATO gerðu loftárásir á þorpið Ali Mardan í Afganistan í morgun. 14.2.2009 10:10 Opið í Hlíðarfjalli og á Siglufirði - lokað í Bláfjöllum Veður er með besta móti til skíða- og snjóbrettaiðkunar norðanlands í dag eða logn, tveggja gráðu frost og farið er að glitta í blessaða sólina. Opið er í Hlíðarfjalli á Akureyri frá 10 til 16 og á skíðasvæðinu á Siglufirði frá 11 til 17. Þar efnir Brettafélag Íslands til snjóbrettakeppni og fjöldi fólks er þar saman kominn. 14.2.2009 10:06 Nítjándi mótmælafundur Radda fólksins Raddir fólksins halda mótmælafund á Austurvelli klukkan 15 í dag. Yfirskrift fundarins er sem fyrr - Breiðfylking gegn ástandinu. Þetta er nítjandi mótmælafundurinn í röð og krafan er sú að stjórn Seðlabankans víki. 14.2.2009 10:02 Ók ölvaður á vegrið í Svínahrauni Lögreglan á Selfossi handtók mann á fjórða tímanum í nótt grunaðan um ölvunarakstur eftir að hann ók á vegrið í Svínahrauni. Maðurinn gistir fangageymslu og verður rætt við hann síðar í dag. 14.2.2009 09:55 Brotist inn í apótek í Langarima Brotist var inn í apótek í Langarima í nótt og talsverðu magni lyfja stolið. Ræningjarnir komust undan. Fimm voru teknir grunaðir um ölvunarakststur í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Að öðru leyti var nóttin róleg, að sögn lögreglu. 14.2.2009 09:44 Ammóníakleki við Grandagarð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan átta í morgun vegna ammóníkleka í skipinu Lundey sem lá við gömlu höfnina í Grandagarði. Svæðinu var lokað í rúmlega hálfa klukkustund og þurfti að auki að loka veitingastaðnum Grandakaffi. Engin slys urðu á mönnum. 14.2.2009 09:28 Um 600 manns voru á Hótel Loftleiðum þegar eldur kom upp Hótel Loftleiðir var rýmt nú undir kvöld þegar að eldur kom upp á einu salerninu þar. Að sögn Eiríks Becks, öryggisstjóra á Hótel Loftleiðum, voru um 600 manns á hótelinu. Þar af 350 gestir, 200 í ráðstefnusal og auk þess nokkrir í veislusal og sundlaug. 13.2.2009 22:14 Tvísýnt um alla blaðaútgáfu „Það er alveg ljóst að það er tvísýnt um alla blaðaútgáfu á Íslandi í dag," segir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla. Hann segist þó ekki sjá annað fyrir sér en að 365 miðlar haldi áfram rekstri Fréttablaðsins. 13.2.2009 21:26 Meintur hnífakastmaður neitar að hafa beitt börn sín ofbeldi Maður sem ákærður hefur verið fyrir að beita börnin sín þrjú ofbeldi neitaði sök við þingfestingu málsins. Hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa kastað hnífum að elsta barni sínu. 13.2.2009 18:29 Björg biður um annað til þriðja sætið hjá framsóknarmönnum Björg Reehaug Jensdóttir sækist eftir öðru til þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins í norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 13.2.2009 22:34 Eldur á salerni á Hótel Loftleiðum Allt tiltækt lið slökkviliðsins var sent að Hótel Loftleiðum nú undir kvöld þegar eldur kviknaði á á salerni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu eru slökkviliðsmenn að ná tökum á eldinum. 13.2.2009 19:34 Vonbrigði að boði um umsögn bankans var hafnað Það olli sjálfstæðismönnum í viðskiptanefnd vonbrigðum að boði Evrópska seðlabankans um að veita umsögn um frumvarp forsætisráðherra um Seðlabanka Íslands skyldi hafa verið hafnað. Þetta segir Birgir Ármannsson nefndarmaður í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum. 13.2.2009 19:30 Tugmilljarða framkvæmdir að hefjast - of lítið, segja verktakar Framkvæmdir fyrir tugmilljarða króna á þessu ári voru kynntar á útboðsþingi í Reykjavík í dag. Of lítið, segja verktakar. 13.2.2009 18:56 Reynt að þoka samgöngumiðstöð áfram Tillaga um helmingi minni samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli en áður var áformað er nú til umræðu hjá flugmálayfirvöldum með það að markmiði að koma framkvæmdum í gang þegar í haust. 13.2.2009 18:41 Samruni Fréttablaðsins og Morgunblaðsins ógiltur Samkeppniseftirlitið ógilti í dag samruna Árvakurs hf., Fréttablaðsins ehf. og Pósthússins ehf. 13.2.2009 18:09 Lýsa vonbrigðum vegna fyrirhugaðra hvalveiða Íslendinga Sendiherrar sex vestrænna ríkja rituðu Steingrími J. Sigfússyni bréf í dag þar sem lýst er vonbrigðum vegna þeirrar ákvörðunar Einars K. Guðfinnssonar, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, að gefa út kvóta fyrir 150 langreyði og 13.2.2009 17:53 Auður sækist eftir sæti á lista VG í Reykjavík Auður Lilja Erlingsdóttir hefur ákveðið að sækjast eftir öðru til þriðja sæti í forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmunum sem fer fram 7. mars næstkomandi. 13.2.2009 17:37 Sveitastjóri hyggur á þingframboð Unnur Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra og varaþingmaður, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún óskar eftir stuðningi í 2. sæti í prófkjörinu. Unnur Brá er 34 ára gömul og er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands en auk þess hefur hún stundað nám í opinberri stjórnsýslu (MPA). 13.2.2009 17:33 Ólöf Nordal vill þingsæti í Reykjavíkurkjördæmi Ólöf Nordal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur ákveðið að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. Prófjörið fer fram 13. og 14. mars næstkomandi. 13.2.2009 17:29 Húsasmiðjan sektuð fyrir útsölu Neytendastofa hefur lagt 440 þúsund króna stjórnvaldssekt á Húsasmiðjuna hf. vegna útsölu félagsins. 13.2.2009 17:11 Móðir níðings: Trúir á sakleysi sonar síns „Alltaf gert það, hann er saklaus," svarar móðir tuttugu og fimm ára dæmds barnaníðings spurð hvort hún trúi því að sonur hennar sé saklaus af dómi sem hann hlaut í Héraðsdómi Reykjaness fyrr í vikunni. Þá var hann dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að níðast á barnungri dóttur sinni. Amma barnsins var sjálf grunuð um að eiga hlutdeild í verknaðinn í upphafi en sá grunur var sleginn af þegar leið á rannsókn málsins, ekki reyndist fótur fyrir honum. 13.2.2009 17:10 Rispaði afgreiðslumanninn á hendi Vopnað rán var framið í söluturni í Lóuhólum í Breiðholti í morgun. Maður ruddist inn í verslunina um tíuleytið vopnaður eggvopni og rispaði hann afgreiðslumann á hendi að sögn lögreglu. Hann komst undan með ótilgreinda upphæð að sögn lögreglu og er hans nú leitað. 13.2.2009 16:49 Fylgi Vinstri grænna dalar - Sjálfstæðisflokkur stærstur Fylgi Vinstri grænna dalar og mælist nú 23,4% en var 28,5% í lok janúar. Það er MMR sem framkvæmir könnun á stuðningi við stjórmálaflokka í landinu. Fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst um tæp 5 prósentustig frá í janúar úr 24,3% í 29% og mælist hann enn á ný stærsti stjórnmálaflokkurinn. 13.2.2009 16:40 Lést í vinnuslysi Maður lést í vinnuslysi við Bæjarhraun í Hafnarfirði í gær. Slysið varð með þeim hætti að verið var að þrýstiprófa síló þegar það sprakk. Hann hlaut höfuðáverka sem leiddu til dauða hans. 13.2.2009 16:38 Óásættanleg mismunun felst í frumvarpi um greiðsluaðlögun Bandalag háskólamanna hefur sent nefndasviði Alþingis umsögn um Frumvarp um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti, eða greiðsluaðlögun. „Um leið og stjórn BHM fagnar frumvarpinu, sem hún telur jákvætt innlegg í fjárhagsvanda heimilanna, eru gerðar alvarlegar athugasemdir við nokkur atriði,“ segir í tilkynningu frá BHM. 13.2.2009 16:03 Varað við níðingnum fyrir tæpum tveimur árum Barnaverndarstofa fékk viðvörun vegna mannsins sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota barnunga dóttur sína ítrekað í vikunni. Maðurinn virðist hafa verið virkur í netsamfélagi og sendi stúlka frá Bandaríkjunum Barnaverndarstofu ábendingu í september árið 2007 þar sem hún efaðist um getu mannsins til þess að ala upp stúlkuna. Það var svívirðileg hegðun mannsins í netheimum sem fékk hana til þess að senda bréfið. 13.2.2009 15:30 Háskólinn á Hólum verður ekki sjálfseignastofnun Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, hefur snúið við ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra um að gera Háskólann á Hólum að sjálfseignastofnun samkvæmt fréttavefnum Feykir.is. Þar kemur einnig fram að ekki hafi verið greint frá þessu opinberlega. Skólinn hefur verið rekinn með þó nokkrum halla og var tilsjónarmaður skipaður yfir skólann. 13.2.2009 14:35 Þrír náðaðir á tveimur árum Samkvæmt upplýsingum úr dóms- og kirkjumálaráðuneytinu þá hafa þrír menn fengið náðun undanfarin tvö ár en það er mjög sjaldgæft að því úrræði sé beitt. Ritari náðunarnefndar, lögfræðingurinn Skúli Þór Gunnsteinsson, segir að í slíkum tilvikum sé nær alltaf um alvarlega veika einstaklinga að ræða sem hafa hlotið vægar refsingar. 13.2.2009 14:01 Grófst upp að höndum í Dagmálalág Snjóflóð féll í Dagmálalág í Húsavíkurfjalli, rétt ofan við skíðasvæðið rétt eftir hádegi í dag. Tveir piltar lentu í flóðinu en þeir voru á göngu upp fjallið þegar flóðið féll. Annar þeirra grófst upp að höndum í flóðinu en að sögn lögreglu varð þeim ekki meint af. 13.2.2009 13:46 Þak fauk af bílskúr í Grindavík Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík var kölluð út um klukkan 9:30 í morgun þegar þak fauk af bílskúr við Þórkötlustaði í Grindavík. Þegar björgunarsveitin kom á staðinn hafði hálft þakið fokið af í einu lagi og brakið dreifst um nærliggjandi tún. Farið var í að festa það sem eftir var af þakinu til að fyrirbyggja frekara fok og tína saman brakið. 13.2.2009 13:15 Ákærður fyrir íkveikju í Ástralíu Ástralska lögreglan hefur ákært þrjátíu og níu ára mann fyrir að hafa kveikt viljandi elda í kjarrlendi í austurhluta Viktoríufylkis í Ástralíu. Sá eldur varð minnst tuttugu og einum að bana. 13.2.2009 12:26 Beresovskí segir Rússa hafa þvegið peninga á Íslandi Rússneskir auðmenn hliðhollir Pútín forsætisráðherra Rússlands hafa stundað peningaþvætti á Íslandi og í reynd keypt landið með illa fengnu fé sínu. Þetta fullyrðir Boris Beresovskí, landflótta rússneskur auðmaður og svarinn óvinur Pútíns forsætisráðherra Rússlands. Íslensk stjórnvöld vísa þessu á bug. 13.2.2009 12:14 Fjölskylda berst í bökkum „Við erum með tvö börn á leikskóla, þetta gæti orðið til þess að við þurfum að taka þau af skólanum," segir fjölskyldumaðurinn og smiðurinn Matthías Arnberg Matthíasson, en hann hefur verið atvinnulaus síðan í desember síðastliðnum. Matthías, sem er fjörtíu og fjögurra ára gamall faglærður smiður, gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega fyrir karp á þingi og rifrildi um Davíð Oddssons - á meðan standa fjölskyldur varnalausar í þeim efnahagslegu hörmungum sem dunið hafa á landanum. Nú er raunveruleg hætta á því að Matthías missi húsið. 13.2.2009 11:39 Einar vill efsta sætið hjá Framsókn Einar Skúlason skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins ætlar að bjóða sig fram í fyrsta sæti í Reykjavík suður á lista flokksins í komandi kosningum til Alþingis. 13.2.2009 10:11 Semja þarf nýtt seðlabankafrumvarp Birgir Ármannsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í viðskiptanefnd segir augljóst að fyrirhugað frumvarp um Seðlabankann sé meingallað og að það þarfnist gagnerrar endurskoðunnar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í gær umsögn um frumvarpið og segir Birgir að sú gagnrýni sem þar birtist sé í takt við það sem sjálfstæðismenn hafi bent á í síðustu viku. 13.2.2009 10:07 Vetrarhátíð hefst í Reykjavík í dag Vetrarhátíð hefst í Reykjavík í dag en boðið er upp á afar fjölbreytta dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin hófst reyndar í morgun með pottaspjalli í Breiðholtslaug á Menningarhátíð eldri borgara. 13.2.2009 09:57 HR fær 300 milljóna króna rannsóknarstyrk frá ESB Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk frá Evrópusambandinu til gervigreindarrannsókna. 13.2.2009 08:08 Starbucks tekur upp skyndikaffi Starbucks-kaffihúsakeðjan mun frá og með næsta þriðjudegi selja skyndikaffi í bréfum til að mæta kröfum neytenda um ódýrari kaffidrykki. 13.2.2009 07:28 Bretar fresta fjárlagafrumvarpi fram á vor Afgreiðslu fjárlagafrumvarps bresku stjórnarinnar hefur verið frestað til aprílloka og hefur það ekki verið svo seint á ferð síðan árið 1945 að sögn Telegraph. 13.2.2009 07:24 Kókaín og heróín aldrei ódýrara í Bretlandi Kókaín og heróín hafa hríðfallið í verði í Bretlandi og eru efnin nú ódýrari en nokkru sinni fyrr. Þetta kemur fram í skýrslu breska innanríkisráðuneytisins um stöðu fíkniefnamála og greinir skýrslan frá því að síðasta áratug hafi verð efnanna lækkað um nær helming. 13.2.2009 07:22 Sprenging í fiskimjölsverksmiðju í Eyjum Engan sakaði og lítið sem ekkert tjón hlaust af þegar mikil spennging varð í fiskimjölsverksmiðju Ísfélagsins í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Eldhnöttur steig upp úr reykháfnum og bárust lögreglu margar tilkynningar frá bæjarbúum. 13.2.2009 07:12 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingur stoltur af störfum sínum í Simbabve - þar geysar kólerufaraldur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að yfir 100.000 manns muni veikjast af kóleru í Simbabve áður en að tilfellum fari að fækka og að kóleran muni geysa að minnsta kosti í þrjá mánuði í viðbót. Horfur eru slæmar vegna regntímans og slæmrar salernis- og vatnsaðstöðu. 14.2.2009 11:21
Tólf tilnefndir til Blaðamannaverðlaunanna Dómnefnd Blaðamannaverðlaunanna hefur komið sér saman um þrjár tilnefningar í hverjum af hinum þremur flokkum verðlaunanna. Tólf eru tilnefndir til verðlaunanna í ár. Meðal þeirra eru Sigrún Davíðsdóttir, Erla Hlynsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 14.2.2009 11:01
Sjálfstæðismenn á Selfossi vilja breytingar Sjálfstæðisfélagið Óðinn á Selfossi skorar á nýja frambjóðendur til þess að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Forsvarsmenn flokksins í kjördæminu telja að mikilvægt sé að það verði endurnýjun í forystu flokksins og þingmannaliði. Ljóst sé að þær breytingar nái ekki fram að ganga, nema nýtt fólk gefi kost á sér. 14.2.2009 10:35
Björgunarpakki Obama samþykktur Bandaríkjaþing samþykkti í nótt frumvarp Baracks Obama, Bandaríkjarforseta, um tæplega 790 milljarða dollara björgunarpakka fyrir efnhagslífið þar vestra. 14.2.2009 10:15
Brúðkaupsgestir féllu í Afganistan Þrjátíu brúðkaupsgestir létu lífið, þar á meðal konur og börn, þegar herþotur á vegum NATO gerðu loftárásir á þorpið Ali Mardan í Afganistan í morgun. 14.2.2009 10:10
Opið í Hlíðarfjalli og á Siglufirði - lokað í Bláfjöllum Veður er með besta móti til skíða- og snjóbrettaiðkunar norðanlands í dag eða logn, tveggja gráðu frost og farið er að glitta í blessaða sólina. Opið er í Hlíðarfjalli á Akureyri frá 10 til 16 og á skíðasvæðinu á Siglufirði frá 11 til 17. Þar efnir Brettafélag Íslands til snjóbrettakeppni og fjöldi fólks er þar saman kominn. 14.2.2009 10:06
Nítjándi mótmælafundur Radda fólksins Raddir fólksins halda mótmælafund á Austurvelli klukkan 15 í dag. Yfirskrift fundarins er sem fyrr - Breiðfylking gegn ástandinu. Þetta er nítjandi mótmælafundurinn í röð og krafan er sú að stjórn Seðlabankans víki. 14.2.2009 10:02
Ók ölvaður á vegrið í Svínahrauni Lögreglan á Selfossi handtók mann á fjórða tímanum í nótt grunaðan um ölvunarakstur eftir að hann ók á vegrið í Svínahrauni. Maðurinn gistir fangageymslu og verður rætt við hann síðar í dag. 14.2.2009 09:55
Brotist inn í apótek í Langarima Brotist var inn í apótek í Langarima í nótt og talsverðu magni lyfja stolið. Ræningjarnir komust undan. Fimm voru teknir grunaðir um ölvunarakststur í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Að öðru leyti var nóttin róleg, að sögn lögreglu. 14.2.2009 09:44
Ammóníakleki við Grandagarð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan átta í morgun vegna ammóníkleka í skipinu Lundey sem lá við gömlu höfnina í Grandagarði. Svæðinu var lokað í rúmlega hálfa klukkustund og þurfti að auki að loka veitingastaðnum Grandakaffi. Engin slys urðu á mönnum. 14.2.2009 09:28
Um 600 manns voru á Hótel Loftleiðum þegar eldur kom upp Hótel Loftleiðir var rýmt nú undir kvöld þegar að eldur kom upp á einu salerninu þar. Að sögn Eiríks Becks, öryggisstjóra á Hótel Loftleiðum, voru um 600 manns á hótelinu. Þar af 350 gestir, 200 í ráðstefnusal og auk þess nokkrir í veislusal og sundlaug. 13.2.2009 22:14
Tvísýnt um alla blaðaútgáfu „Það er alveg ljóst að það er tvísýnt um alla blaðaútgáfu á Íslandi í dag," segir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla. Hann segist þó ekki sjá annað fyrir sér en að 365 miðlar haldi áfram rekstri Fréttablaðsins. 13.2.2009 21:26
Meintur hnífakastmaður neitar að hafa beitt börn sín ofbeldi Maður sem ákærður hefur verið fyrir að beita börnin sín þrjú ofbeldi neitaði sök við þingfestingu málsins. Hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa kastað hnífum að elsta barni sínu. 13.2.2009 18:29
Björg biður um annað til þriðja sætið hjá framsóknarmönnum Björg Reehaug Jensdóttir sækist eftir öðru til þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins í norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 13.2.2009 22:34
Eldur á salerni á Hótel Loftleiðum Allt tiltækt lið slökkviliðsins var sent að Hótel Loftleiðum nú undir kvöld þegar eldur kviknaði á á salerni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu eru slökkviliðsmenn að ná tökum á eldinum. 13.2.2009 19:34
Vonbrigði að boði um umsögn bankans var hafnað Það olli sjálfstæðismönnum í viðskiptanefnd vonbrigðum að boði Evrópska seðlabankans um að veita umsögn um frumvarp forsætisráðherra um Seðlabanka Íslands skyldi hafa verið hafnað. Þetta segir Birgir Ármannsson nefndarmaður í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum. 13.2.2009 19:30
Tugmilljarða framkvæmdir að hefjast - of lítið, segja verktakar Framkvæmdir fyrir tugmilljarða króna á þessu ári voru kynntar á útboðsþingi í Reykjavík í dag. Of lítið, segja verktakar. 13.2.2009 18:56
Reynt að þoka samgöngumiðstöð áfram Tillaga um helmingi minni samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli en áður var áformað er nú til umræðu hjá flugmálayfirvöldum með það að markmiði að koma framkvæmdum í gang þegar í haust. 13.2.2009 18:41
Samruni Fréttablaðsins og Morgunblaðsins ógiltur Samkeppniseftirlitið ógilti í dag samruna Árvakurs hf., Fréttablaðsins ehf. og Pósthússins ehf. 13.2.2009 18:09
Lýsa vonbrigðum vegna fyrirhugaðra hvalveiða Íslendinga Sendiherrar sex vestrænna ríkja rituðu Steingrími J. Sigfússyni bréf í dag þar sem lýst er vonbrigðum vegna þeirrar ákvörðunar Einars K. Guðfinnssonar, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, að gefa út kvóta fyrir 150 langreyði og 13.2.2009 17:53
Auður sækist eftir sæti á lista VG í Reykjavík Auður Lilja Erlingsdóttir hefur ákveðið að sækjast eftir öðru til þriðja sæti í forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmunum sem fer fram 7. mars næstkomandi. 13.2.2009 17:37
Sveitastjóri hyggur á þingframboð Unnur Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra og varaþingmaður, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún óskar eftir stuðningi í 2. sæti í prófkjörinu. Unnur Brá er 34 ára gömul og er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands en auk þess hefur hún stundað nám í opinberri stjórnsýslu (MPA). 13.2.2009 17:33
Ólöf Nordal vill þingsæti í Reykjavíkurkjördæmi Ólöf Nordal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur ákveðið að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. Prófjörið fer fram 13. og 14. mars næstkomandi. 13.2.2009 17:29
Húsasmiðjan sektuð fyrir útsölu Neytendastofa hefur lagt 440 þúsund króna stjórnvaldssekt á Húsasmiðjuna hf. vegna útsölu félagsins. 13.2.2009 17:11
Móðir níðings: Trúir á sakleysi sonar síns „Alltaf gert það, hann er saklaus," svarar móðir tuttugu og fimm ára dæmds barnaníðings spurð hvort hún trúi því að sonur hennar sé saklaus af dómi sem hann hlaut í Héraðsdómi Reykjaness fyrr í vikunni. Þá var hann dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að níðast á barnungri dóttur sinni. Amma barnsins var sjálf grunuð um að eiga hlutdeild í verknaðinn í upphafi en sá grunur var sleginn af þegar leið á rannsókn málsins, ekki reyndist fótur fyrir honum. 13.2.2009 17:10
Rispaði afgreiðslumanninn á hendi Vopnað rán var framið í söluturni í Lóuhólum í Breiðholti í morgun. Maður ruddist inn í verslunina um tíuleytið vopnaður eggvopni og rispaði hann afgreiðslumann á hendi að sögn lögreglu. Hann komst undan með ótilgreinda upphæð að sögn lögreglu og er hans nú leitað. 13.2.2009 16:49
Fylgi Vinstri grænna dalar - Sjálfstæðisflokkur stærstur Fylgi Vinstri grænna dalar og mælist nú 23,4% en var 28,5% í lok janúar. Það er MMR sem framkvæmir könnun á stuðningi við stjórmálaflokka í landinu. Fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst um tæp 5 prósentustig frá í janúar úr 24,3% í 29% og mælist hann enn á ný stærsti stjórnmálaflokkurinn. 13.2.2009 16:40
Lést í vinnuslysi Maður lést í vinnuslysi við Bæjarhraun í Hafnarfirði í gær. Slysið varð með þeim hætti að verið var að þrýstiprófa síló þegar það sprakk. Hann hlaut höfuðáverka sem leiddu til dauða hans. 13.2.2009 16:38
Óásættanleg mismunun felst í frumvarpi um greiðsluaðlögun Bandalag háskólamanna hefur sent nefndasviði Alþingis umsögn um Frumvarp um breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti, eða greiðsluaðlögun. „Um leið og stjórn BHM fagnar frumvarpinu, sem hún telur jákvætt innlegg í fjárhagsvanda heimilanna, eru gerðar alvarlegar athugasemdir við nokkur atriði,“ segir í tilkynningu frá BHM. 13.2.2009 16:03
Varað við níðingnum fyrir tæpum tveimur árum Barnaverndarstofa fékk viðvörun vegna mannsins sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota barnunga dóttur sína ítrekað í vikunni. Maðurinn virðist hafa verið virkur í netsamfélagi og sendi stúlka frá Bandaríkjunum Barnaverndarstofu ábendingu í september árið 2007 þar sem hún efaðist um getu mannsins til þess að ala upp stúlkuna. Það var svívirðileg hegðun mannsins í netheimum sem fékk hana til þess að senda bréfið. 13.2.2009 15:30
Háskólinn á Hólum verður ekki sjálfseignastofnun Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, hefur snúið við ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra um að gera Háskólann á Hólum að sjálfseignastofnun samkvæmt fréttavefnum Feykir.is. Þar kemur einnig fram að ekki hafi verið greint frá þessu opinberlega. Skólinn hefur verið rekinn með þó nokkrum halla og var tilsjónarmaður skipaður yfir skólann. 13.2.2009 14:35
Þrír náðaðir á tveimur árum Samkvæmt upplýsingum úr dóms- og kirkjumálaráðuneytinu þá hafa þrír menn fengið náðun undanfarin tvö ár en það er mjög sjaldgæft að því úrræði sé beitt. Ritari náðunarnefndar, lögfræðingurinn Skúli Þór Gunnsteinsson, segir að í slíkum tilvikum sé nær alltaf um alvarlega veika einstaklinga að ræða sem hafa hlotið vægar refsingar. 13.2.2009 14:01
Grófst upp að höndum í Dagmálalág Snjóflóð féll í Dagmálalág í Húsavíkurfjalli, rétt ofan við skíðasvæðið rétt eftir hádegi í dag. Tveir piltar lentu í flóðinu en þeir voru á göngu upp fjallið þegar flóðið féll. Annar þeirra grófst upp að höndum í flóðinu en að sögn lögreglu varð þeim ekki meint af. 13.2.2009 13:46
Þak fauk af bílskúr í Grindavík Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík var kölluð út um klukkan 9:30 í morgun þegar þak fauk af bílskúr við Þórkötlustaði í Grindavík. Þegar björgunarsveitin kom á staðinn hafði hálft þakið fokið af í einu lagi og brakið dreifst um nærliggjandi tún. Farið var í að festa það sem eftir var af þakinu til að fyrirbyggja frekara fok og tína saman brakið. 13.2.2009 13:15
Ákærður fyrir íkveikju í Ástralíu Ástralska lögreglan hefur ákært þrjátíu og níu ára mann fyrir að hafa kveikt viljandi elda í kjarrlendi í austurhluta Viktoríufylkis í Ástralíu. Sá eldur varð minnst tuttugu og einum að bana. 13.2.2009 12:26
Beresovskí segir Rússa hafa þvegið peninga á Íslandi Rússneskir auðmenn hliðhollir Pútín forsætisráðherra Rússlands hafa stundað peningaþvætti á Íslandi og í reynd keypt landið með illa fengnu fé sínu. Þetta fullyrðir Boris Beresovskí, landflótta rússneskur auðmaður og svarinn óvinur Pútíns forsætisráðherra Rússlands. Íslensk stjórnvöld vísa þessu á bug. 13.2.2009 12:14
Fjölskylda berst í bökkum „Við erum með tvö börn á leikskóla, þetta gæti orðið til þess að við þurfum að taka þau af skólanum," segir fjölskyldumaðurinn og smiðurinn Matthías Arnberg Matthíasson, en hann hefur verið atvinnulaus síðan í desember síðastliðnum. Matthías, sem er fjörtíu og fjögurra ára gamall faglærður smiður, gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega fyrir karp á þingi og rifrildi um Davíð Oddssons - á meðan standa fjölskyldur varnalausar í þeim efnahagslegu hörmungum sem dunið hafa á landanum. Nú er raunveruleg hætta á því að Matthías missi húsið. 13.2.2009 11:39
Einar vill efsta sætið hjá Framsókn Einar Skúlason skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarflokksins ætlar að bjóða sig fram í fyrsta sæti í Reykjavík suður á lista flokksins í komandi kosningum til Alþingis. 13.2.2009 10:11
Semja þarf nýtt seðlabankafrumvarp Birgir Ármannsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í viðskiptanefnd segir augljóst að fyrirhugað frumvarp um Seðlabankann sé meingallað og að það þarfnist gagnerrar endurskoðunnar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í gær umsögn um frumvarpið og segir Birgir að sú gagnrýni sem þar birtist sé í takt við það sem sjálfstæðismenn hafi bent á í síðustu viku. 13.2.2009 10:07
Vetrarhátíð hefst í Reykjavík í dag Vetrarhátíð hefst í Reykjavík í dag en boðið er upp á afar fjölbreytta dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin hófst reyndar í morgun með pottaspjalli í Breiðholtslaug á Menningarhátíð eldri borgara. 13.2.2009 09:57
HR fær 300 milljóna króna rannsóknarstyrk frá ESB Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk frá Evrópusambandinu til gervigreindarrannsókna. 13.2.2009 08:08
Starbucks tekur upp skyndikaffi Starbucks-kaffihúsakeðjan mun frá og með næsta þriðjudegi selja skyndikaffi í bréfum til að mæta kröfum neytenda um ódýrari kaffidrykki. 13.2.2009 07:28
Bretar fresta fjárlagafrumvarpi fram á vor Afgreiðslu fjárlagafrumvarps bresku stjórnarinnar hefur verið frestað til aprílloka og hefur það ekki verið svo seint á ferð síðan árið 1945 að sögn Telegraph. 13.2.2009 07:24
Kókaín og heróín aldrei ódýrara í Bretlandi Kókaín og heróín hafa hríðfallið í verði í Bretlandi og eru efnin nú ódýrari en nokkru sinni fyrr. Þetta kemur fram í skýrslu breska innanríkisráðuneytisins um stöðu fíkniefnamála og greinir skýrslan frá því að síðasta áratug hafi verð efnanna lækkað um nær helming. 13.2.2009 07:22
Sprenging í fiskimjölsverksmiðju í Eyjum Engan sakaði og lítið sem ekkert tjón hlaust af þegar mikil spennging varð í fiskimjölsverksmiðju Ísfélagsins í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Eldhnöttur steig upp úr reykháfnum og bárust lögreglu margar tilkynningar frá bæjarbúum. 13.2.2009 07:12
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent