Fleiri fréttir Heil fjölskylda ákærð fyrir morð í Danmörku Fjögurra manna fjölskylda og fjölskylduvinur hafa verið ákærð fyrir að hafa drepið ungan mann á eyjunni Lálandi í Danmörku. 22.4.2008 10:12 Skip frelsað úr höndum sjóræningja í Sómalíu Sómalskir hermenn réðust í dag um borð í skip frá Dubai og frelsuðu áhöfn þess úr höndum sjóræningja. 22.4.2008 10:05 Kaupmáttur rýrnar síðastliðna tólf mánuði Kaupmáttur hefur rýrnað síðastliðna tólf mánuði miðað við þróun launavísitölu og verðbólgu. Samkvæmt frétt á vef Hagstofunnar reyndist launavísitalan hafa hækkað um 1,2 prósent frá febrúar til mars. 22.4.2008 09:16 Deilt um risavaxið kafbátabyrgi í Bremen Þýski herinn og borgaryfirvöld í Bremen eru nú komin í hár saman vegna kafbátabyrgis frá tímum Hitlers sem staðsett er á hafnarsvæði borgarinnar. 22.4.2008 08:07 Deilur Rússlands og Gerorgíu til Öryggisráðsins Deilur Rússa og Gerorgíumanna eru nú komnar á það stig að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur boðað til fundar um málið á morgun, miðvikudag. 22.4.2008 08:04 Enn kveikt í sinu í Hafnarfirði Enn var kveiktur eldur í sinu í Setbergslandi í Hafnarfirði i gærkvöldi, en þar var tvisvar kveiktur sinueldur í fyrrakvöld. 22.4.2008 08:02 Kompás í kvöld: Þurfa 14 flugsæti undir fimm manna fjölskyldu Ragnar Þór Valgeirsson þarf níu flugsæti ef hann vill ferðast til útlanda. Ragnar greindist með sjúkdóminn SMA, sem er sjaldgæfur taugahrörnunarsjúkdómur, þegar hann var rúmlega ársgamall. 22.4.2008 08:00 Klónaðir fíkniefnahundar í þjálfun í Suður-Kóreu Fyrstu klónuðu fíkniefnahundar heimsins eru nú í þjálfun hjá lögreglunni í Suður-Kóreu. 22.4.2008 07:58 Uppreisnarmenn í Nígeríu biðja Clooney um aðstoð Nígerískir uppreisnarmenn sem berjast gegn stjórnvöldum á olíuvinnslusvæðum landsins hafa ritað bréf til þriggja áhrifamanna í Bandaríkjunum með beiðni um að þeir aðstoði við að leysa deiluna. 22.4.2008 07:56 Pólitísk framtíð Hillary Clinton ræðst í dag Pólitísk framtíð Hillary Clinton ræðst í dag í forkosningnum í Pennsylvaníu. 22.4.2008 07:53 Frönsk sjónvarpsstöð í mál við YouTube Franska sjónvarpsstöðin TF-1 ætlar í mál við YouTube vefsíðuna. 22.4.2008 07:51 Abbas kominn til landsins Mahmoud Abbas, forseti palestínsku heimastjórnarinnar, er kominn til landsins. 22.4.2008 07:25 Hvergerðingar hafa áhyggjur af mengun frá Hellisheiði Hvergerðingar hafa áhyggjur af hljóð-, lykt- og sjónmengun af fyrirhuguðum virkjunum Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði, og þá einkum af Bitruvirkjun í aðeins nokkurra kílómetra fjarlægð frá bænum. 22.4.2008 06:42 Meirihlutasamstarfi bæjarstjórn Bolungarvíkur slitið Meirihlutasamstarfi í bæjarstjórn Bolungarvíkur var slitið í gær. 22.4.2008 06:39 Sérsveitin kölluð út vegna tilkynningar um skothvelli Sérsveit lögreglunnar var kölluð út, fjölmennt lögreglulið var sent á vettvang og nærliggjandi götum var lokað, eftir að tilkynning barst seint í gærkvöldi um skothvelli og mann með byssu í Kassagerð Reykjavíkur við Kleppsveg. 22.4.2008 06:36 Svörtu ekkjurnar dæmdar 75 ára gömul kona var í dag dæmd fyrir morð á heimilislausum manni í Los Angeles. Þetta er annað morðið sem konan er dæmd fyrir en hún og samverka kona hennar eru kallaðar svörtu ekkjurnar í bandaríksum fjölmiðlum. 21.4.2008 22:29 15 lík fundust undan ströndum Bahama Björgunarsveitir fundu 15 lík undan ströndum Bahamaaeyja í dag en talið er að skip fullt af fólki sem ætlaði sér ólöglega til Bahama hafi farist um helgina. Þrír skipverjanna fundust á lífi. 21.4.2008 21:48 Glæpamönnum fjölgar í bandaríska hernum 861 dæmdum gæpamönnum var gefin undanþága til þess að skrá sig í bandaríska herinn á síðasta ári. Þetta er 88% aukning frá árinu áður. 21.4.2008 20:46 Mikið um hraðakstursbrot í og við Hvolsvöll Svo virðist sem straumur ferðamanna hingað til lands yfir sumarvertíðina sé byrjaður ef marka má tölur lögreglunnar á Hvolsvelli yfir hraðakstursbrot í liðinni viku. 21.4.2008 21:22 Samfylkingarþingmenn á móti hugmyndum um varalið lögreglu Þingmenn Samfylkingarinnar eru mótfallnir hugmyndum dómsmálaráðherra um að skipa 240 manna varalið lögreglu. Ekki er heldur samstaða milli stjórnarflokkanna um örlög lögregluembættisins á Suðurnesjum. 21.4.2008 18:30 Kínverjar hvöttu Björgvin til þess að heimsækja Tíbet Á föstudaginn lauk opinberri heimsókn Björgvin G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra til Kína. Auk föruneytis ráðherra voru með í för viðskiptasendinefnd frá FÍS og Íslensk-Kínverska verslunarráðinu. 21.4.2008 17:54 Fundu hundrað grömm af amfetamíni á tveimur stöðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði á föstudag hald á um 50 grömm af amfetamíni við húsleit í Breiðholti. 21.4.2008 17:44 Ísland boðar gæfu fyrir botni Miðjarðarhafs „Ísland boðar gæfu fyrir friðarviðræður Palestínumanna og Ísraela,“ segir Yassir Najjar, sendiherra heimastjórnar Palestínumanna gagnvart Íslandi, í samtali við Vísi. Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, kemur til Íslands á morgun og hefur Najjar verið að undirbúa heimsóknina. 21.4.2008 17:00 Verja þarf stöðu ríkissjóðs og útflutningsgreina Verja þarf stöðu ríkissjóðs og stöðu útflutningsgreinanna og auka erlenda fjárfestingu í landinu til þess að bæta efnahagshorfurnar. Þetta er mat fjármálaráðherra sem tók þátt í utandagskrárumræðu um nýja þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins á Alþingi í dag. 21.4.2008 16:59 Vilja kæra móður Maddíar fyrir vanrækslu Portúgalska lögreglan íhugar að kæra Kate MacCann, móður Madeleine litlu fyrir vanrækslu. 21.4.2008 16:48 Ekkert við stefnu Björns varðandi Suðurnesjalögreglu að athuga Forsætisráðherra var á Alþingi í dag hvattur til að höggva á hnútinn í deilunni um lögregluembættið á Suðurnesjum til þess að eyða óvissu fyrir starfsmenn. Ráðherra sagði máli í vinnslu og sagði ekkert að athuga við stefnu dómsmálaráðherra í málinu. 21.4.2008 16:27 Fréttamaður frá CNN ræðir við Ólaf Ragnar Charles Hodson, einn kunnasti fréttamaður CNN-sjónvarpsstöðvarinnar, er nú staddur hér á landi með það fyrir augum að taka upp ítarlegt viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. 21.4.2008 16:12 Hugmyndin um LSH sem opinbert hlutafélag þarf ekki að vera best Sú hugmynd að breyta Landspítalanum í opinbert hlutafélag þarf ekki endilega að vera sú besta en menn verða að skoða hlutina fordómalaust. Þetta sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 21.4.2008 16:05 ESB stendur fast á lífrænu eldsneyti Evrópusambandið heldur fast við áætlun sína um að lífrænt eldsneyti skuli vera 10 prósent af eldsneyti á bíla árið 2020. 21.4.2008 15:54 130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. 21.4.2008 15:38 Kom ekki að pukri RÚV Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segist ekkert hafa haft með þá ákvörðun Ríkisútvarpsins að gera að neita Vísi um upplýsingar um launakjör starfsmanna félagsins. 21.4.2008 15:30 Dæmdur til dauða fyrir að bölva spámanninum Tyrkneskur rakari hefur verið dæmdur til dauða í Saudi Arabíu fyrir að formæla Guði og Múhameð spámanni. 21.4.2008 15:01 Bera raungreinum við Háskólann á Akureyri vel söguna „Þetta kom í ótrúlega góðar þarfir, maður er náttúrulega með yfirdráttinn í botni eins og allir námsmenn,“ sagði Ástríður Ólafsdóttir. 21.4.2008 14:50 Abbas vildi koma til Íslands Mahmoud Abbas forseti palestínsku stjórnarinnar átti frumkvæði að heimsókn sinni til Íslands en hann kemur hingað til lands á morgun. Abbas mun snæða hádegisverð með forseta Íslands og eiga fund með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra seinni partinn. 21.4.2008 14:49 Oliver litli í ítarlega skýrslutöku í vikunni Lögregla á Sjálandi í Danmörku hyggst í þessari viku yfirheyra aftur sex manns sem sitja í varðhaldi vegna gruns um aðild að ráninu á hinum fimm ára Oliver í síðustu viku. 21.4.2008 14:46 Rafmagnsgleypar geta verið heimilunum dýrir Flest heimili eru full af rafmagnsþjófum sem geta kostað þau tugþúsundir króna á ári. 21.4.2008 14:42 Háttsettir menn innan hryðjuverkasamtaka dæmdir í Indónesíu Dómstóll í Indónesíu dæmdi í dag tvo háttsetta menn innan herskáu íslömsku samtakanna Jemaah Islamiah í 15 ára fangelsi fyrir brot á hryðjuverkalöggjöf landsins. 21.4.2008 14:10 Englandsbanki gefur bönkunum líflínu Fjármálaráðherra Bretlands segir að inngrip Englandsbanka á fjármálamarkaði munu auka traust á markaðinum. 21.4.2008 13:52 Útlendingahatarar í stjórn Berlusconis Norðurbandalagið á Ítalíu segir að það muni taka við lykilráðuneytinum í nýrri ríkisstjórn Silvios Berlusconis. 21.4.2008 13:35 Geir ræðir við Brown um öryggis- og orkumál Geir H. Haarde forsætisráðherra fundar með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, í Lundúnum á fimmtudaginn kemur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 21.4.2008 13:29 Búið að slökkva sinueld við Urriðavatn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti nú laust fyrir klukkan tvö sinueld sem kviknaði sunnan við Urriðavatn á mótum Hafnarfjarðar og Garðabæjar. 21.4.2008 13:24 Hefur ekkert heyrt í dóttur sinni síðan í janúar Dagbjört Rós Halldórsdóttir hefur ekki séð rúmlega tveggja ára gamla dóttur sína síðan í janúar. Hún flýgur til Bandaríkjanna á morgun með von um að hitta stúlkuna en barnsfaðir hennar svarar hvorki tölvupóstum né símtölum. 21.4.2008 13:08 Ökumaður óskast -þarf að vera klikkaður Ed Sadler langar til að setja hraðakstursmet. Núgildandi met er 1.227.9 kílómetrar. 21.4.2008 13:07 Pútín fær Nóbelsverðlaun Vladímír Pútín, forseti Rússland, hefur fengið Nóbelsverðlaun. 21.4.2008 12:59 Hlýtt og þurrt sumar í vændum Sumarið verður frábært. Allavega fyrir þá sem eru hrifnir af þurru, hlýju og sólríku sumri. Sérfræðingar eru sammála um að sumrið verði óvenju hlýtt. 21.4.2008 12:48 Sjá næstu 50 fréttir
Heil fjölskylda ákærð fyrir morð í Danmörku Fjögurra manna fjölskylda og fjölskylduvinur hafa verið ákærð fyrir að hafa drepið ungan mann á eyjunni Lálandi í Danmörku. 22.4.2008 10:12
Skip frelsað úr höndum sjóræningja í Sómalíu Sómalskir hermenn réðust í dag um borð í skip frá Dubai og frelsuðu áhöfn þess úr höndum sjóræningja. 22.4.2008 10:05
Kaupmáttur rýrnar síðastliðna tólf mánuði Kaupmáttur hefur rýrnað síðastliðna tólf mánuði miðað við þróun launavísitölu og verðbólgu. Samkvæmt frétt á vef Hagstofunnar reyndist launavísitalan hafa hækkað um 1,2 prósent frá febrúar til mars. 22.4.2008 09:16
Deilt um risavaxið kafbátabyrgi í Bremen Þýski herinn og borgaryfirvöld í Bremen eru nú komin í hár saman vegna kafbátabyrgis frá tímum Hitlers sem staðsett er á hafnarsvæði borgarinnar. 22.4.2008 08:07
Deilur Rússlands og Gerorgíu til Öryggisráðsins Deilur Rússa og Gerorgíumanna eru nú komnar á það stig að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur boðað til fundar um málið á morgun, miðvikudag. 22.4.2008 08:04
Enn kveikt í sinu í Hafnarfirði Enn var kveiktur eldur í sinu í Setbergslandi í Hafnarfirði i gærkvöldi, en þar var tvisvar kveiktur sinueldur í fyrrakvöld. 22.4.2008 08:02
Kompás í kvöld: Þurfa 14 flugsæti undir fimm manna fjölskyldu Ragnar Þór Valgeirsson þarf níu flugsæti ef hann vill ferðast til útlanda. Ragnar greindist með sjúkdóminn SMA, sem er sjaldgæfur taugahrörnunarsjúkdómur, þegar hann var rúmlega ársgamall. 22.4.2008 08:00
Klónaðir fíkniefnahundar í þjálfun í Suður-Kóreu Fyrstu klónuðu fíkniefnahundar heimsins eru nú í þjálfun hjá lögreglunni í Suður-Kóreu. 22.4.2008 07:58
Uppreisnarmenn í Nígeríu biðja Clooney um aðstoð Nígerískir uppreisnarmenn sem berjast gegn stjórnvöldum á olíuvinnslusvæðum landsins hafa ritað bréf til þriggja áhrifamanna í Bandaríkjunum með beiðni um að þeir aðstoði við að leysa deiluna. 22.4.2008 07:56
Pólitísk framtíð Hillary Clinton ræðst í dag Pólitísk framtíð Hillary Clinton ræðst í dag í forkosningnum í Pennsylvaníu. 22.4.2008 07:53
Frönsk sjónvarpsstöð í mál við YouTube Franska sjónvarpsstöðin TF-1 ætlar í mál við YouTube vefsíðuna. 22.4.2008 07:51
Abbas kominn til landsins Mahmoud Abbas, forseti palestínsku heimastjórnarinnar, er kominn til landsins. 22.4.2008 07:25
Hvergerðingar hafa áhyggjur af mengun frá Hellisheiði Hvergerðingar hafa áhyggjur af hljóð-, lykt- og sjónmengun af fyrirhuguðum virkjunum Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði, og þá einkum af Bitruvirkjun í aðeins nokkurra kílómetra fjarlægð frá bænum. 22.4.2008 06:42
Meirihlutasamstarfi bæjarstjórn Bolungarvíkur slitið Meirihlutasamstarfi í bæjarstjórn Bolungarvíkur var slitið í gær. 22.4.2008 06:39
Sérsveitin kölluð út vegna tilkynningar um skothvelli Sérsveit lögreglunnar var kölluð út, fjölmennt lögreglulið var sent á vettvang og nærliggjandi götum var lokað, eftir að tilkynning barst seint í gærkvöldi um skothvelli og mann með byssu í Kassagerð Reykjavíkur við Kleppsveg. 22.4.2008 06:36
Svörtu ekkjurnar dæmdar 75 ára gömul kona var í dag dæmd fyrir morð á heimilislausum manni í Los Angeles. Þetta er annað morðið sem konan er dæmd fyrir en hún og samverka kona hennar eru kallaðar svörtu ekkjurnar í bandaríksum fjölmiðlum. 21.4.2008 22:29
15 lík fundust undan ströndum Bahama Björgunarsveitir fundu 15 lík undan ströndum Bahamaaeyja í dag en talið er að skip fullt af fólki sem ætlaði sér ólöglega til Bahama hafi farist um helgina. Þrír skipverjanna fundust á lífi. 21.4.2008 21:48
Glæpamönnum fjölgar í bandaríska hernum 861 dæmdum gæpamönnum var gefin undanþága til þess að skrá sig í bandaríska herinn á síðasta ári. Þetta er 88% aukning frá árinu áður. 21.4.2008 20:46
Mikið um hraðakstursbrot í og við Hvolsvöll Svo virðist sem straumur ferðamanna hingað til lands yfir sumarvertíðina sé byrjaður ef marka má tölur lögreglunnar á Hvolsvelli yfir hraðakstursbrot í liðinni viku. 21.4.2008 21:22
Samfylkingarþingmenn á móti hugmyndum um varalið lögreglu Þingmenn Samfylkingarinnar eru mótfallnir hugmyndum dómsmálaráðherra um að skipa 240 manna varalið lögreglu. Ekki er heldur samstaða milli stjórnarflokkanna um örlög lögregluembættisins á Suðurnesjum. 21.4.2008 18:30
Kínverjar hvöttu Björgvin til þess að heimsækja Tíbet Á föstudaginn lauk opinberri heimsókn Björgvin G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra til Kína. Auk föruneytis ráðherra voru með í för viðskiptasendinefnd frá FÍS og Íslensk-Kínverska verslunarráðinu. 21.4.2008 17:54
Fundu hundrað grömm af amfetamíni á tveimur stöðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði á föstudag hald á um 50 grömm af amfetamíni við húsleit í Breiðholti. 21.4.2008 17:44
Ísland boðar gæfu fyrir botni Miðjarðarhafs „Ísland boðar gæfu fyrir friðarviðræður Palestínumanna og Ísraela,“ segir Yassir Najjar, sendiherra heimastjórnar Palestínumanna gagnvart Íslandi, í samtali við Vísi. Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, kemur til Íslands á morgun og hefur Najjar verið að undirbúa heimsóknina. 21.4.2008 17:00
Verja þarf stöðu ríkissjóðs og útflutningsgreina Verja þarf stöðu ríkissjóðs og stöðu útflutningsgreinanna og auka erlenda fjárfestingu í landinu til þess að bæta efnahagshorfurnar. Þetta er mat fjármálaráðherra sem tók þátt í utandagskrárumræðu um nýja þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins á Alþingi í dag. 21.4.2008 16:59
Vilja kæra móður Maddíar fyrir vanrækslu Portúgalska lögreglan íhugar að kæra Kate MacCann, móður Madeleine litlu fyrir vanrækslu. 21.4.2008 16:48
Ekkert við stefnu Björns varðandi Suðurnesjalögreglu að athuga Forsætisráðherra var á Alþingi í dag hvattur til að höggva á hnútinn í deilunni um lögregluembættið á Suðurnesjum til þess að eyða óvissu fyrir starfsmenn. Ráðherra sagði máli í vinnslu og sagði ekkert að athuga við stefnu dómsmálaráðherra í málinu. 21.4.2008 16:27
Fréttamaður frá CNN ræðir við Ólaf Ragnar Charles Hodson, einn kunnasti fréttamaður CNN-sjónvarpsstöðvarinnar, er nú staddur hér á landi með það fyrir augum að taka upp ítarlegt viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. 21.4.2008 16:12
Hugmyndin um LSH sem opinbert hlutafélag þarf ekki að vera best Sú hugmynd að breyta Landspítalanum í opinbert hlutafélag þarf ekki endilega að vera sú besta en menn verða að skoða hlutina fordómalaust. Þetta sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 21.4.2008 16:05
ESB stendur fast á lífrænu eldsneyti Evrópusambandið heldur fast við áætlun sína um að lífrænt eldsneyti skuli vera 10 prósent af eldsneyti á bíla árið 2020. 21.4.2008 15:54
130 milljón ára gamall fiskur í danskri fjöru Danskur áhugasafnari hefur fundið steingerving af 130 milljóna ára gömlum ættingja bláfiska á Eplaey norður af Fjóni. 21.4.2008 15:38
Kom ekki að pukri RÚV Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segist ekkert hafa haft með þá ákvörðun Ríkisútvarpsins að gera að neita Vísi um upplýsingar um launakjör starfsmanna félagsins. 21.4.2008 15:30
Dæmdur til dauða fyrir að bölva spámanninum Tyrkneskur rakari hefur verið dæmdur til dauða í Saudi Arabíu fyrir að formæla Guði og Múhameð spámanni. 21.4.2008 15:01
Bera raungreinum við Háskólann á Akureyri vel söguna „Þetta kom í ótrúlega góðar þarfir, maður er náttúrulega með yfirdráttinn í botni eins og allir námsmenn,“ sagði Ástríður Ólafsdóttir. 21.4.2008 14:50
Abbas vildi koma til Íslands Mahmoud Abbas forseti palestínsku stjórnarinnar átti frumkvæði að heimsókn sinni til Íslands en hann kemur hingað til lands á morgun. Abbas mun snæða hádegisverð með forseta Íslands og eiga fund með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra seinni partinn. 21.4.2008 14:49
Oliver litli í ítarlega skýrslutöku í vikunni Lögregla á Sjálandi í Danmörku hyggst í þessari viku yfirheyra aftur sex manns sem sitja í varðhaldi vegna gruns um aðild að ráninu á hinum fimm ára Oliver í síðustu viku. 21.4.2008 14:46
Rafmagnsgleypar geta verið heimilunum dýrir Flest heimili eru full af rafmagnsþjófum sem geta kostað þau tugþúsundir króna á ári. 21.4.2008 14:42
Háttsettir menn innan hryðjuverkasamtaka dæmdir í Indónesíu Dómstóll í Indónesíu dæmdi í dag tvo háttsetta menn innan herskáu íslömsku samtakanna Jemaah Islamiah í 15 ára fangelsi fyrir brot á hryðjuverkalöggjöf landsins. 21.4.2008 14:10
Englandsbanki gefur bönkunum líflínu Fjármálaráðherra Bretlands segir að inngrip Englandsbanka á fjármálamarkaði munu auka traust á markaðinum. 21.4.2008 13:52
Útlendingahatarar í stjórn Berlusconis Norðurbandalagið á Ítalíu segir að það muni taka við lykilráðuneytinum í nýrri ríkisstjórn Silvios Berlusconis. 21.4.2008 13:35
Geir ræðir við Brown um öryggis- og orkumál Geir H. Haarde forsætisráðherra fundar með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, í Lundúnum á fimmtudaginn kemur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 21.4.2008 13:29
Búið að slökkva sinueld við Urriðavatn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti nú laust fyrir klukkan tvö sinueld sem kviknaði sunnan við Urriðavatn á mótum Hafnarfjarðar og Garðabæjar. 21.4.2008 13:24
Hefur ekkert heyrt í dóttur sinni síðan í janúar Dagbjört Rós Halldórsdóttir hefur ekki séð rúmlega tveggja ára gamla dóttur sína síðan í janúar. Hún flýgur til Bandaríkjanna á morgun með von um að hitta stúlkuna en barnsfaðir hennar svarar hvorki tölvupóstum né símtölum. 21.4.2008 13:08
Ökumaður óskast -þarf að vera klikkaður Ed Sadler langar til að setja hraðakstursmet. Núgildandi met er 1.227.9 kílómetrar. 21.4.2008 13:07
Pútín fær Nóbelsverðlaun Vladímír Pútín, forseti Rússland, hefur fengið Nóbelsverðlaun. 21.4.2008 12:59
Hlýtt og þurrt sumar í vændum Sumarið verður frábært. Allavega fyrir þá sem eru hrifnir af þurru, hlýju og sólríku sumri. Sérfræðingar eru sammála um að sumrið verði óvenju hlýtt. 21.4.2008 12:48