Fleiri fréttir Rafmagn komið á á Höfn Rafmagn er komið á á Höfn í Hornafirði og nágrenni þar sem skammta þurfti rafmagn í morgun eftir að Suðurlínan datt út. Línunni var komið í lag fljótlega eftir hádegi að sögn lögreglunnar á Höfn og er nú allt með felldu á nýjan leik. 19.10.2004 00:01 Vill loka samningamenn inni Menntamálráðherra vill ekki að ríkið blandi sér í kennaradeiluna, hvorki með lögum né ívilnunum fyrir sveitarfélög. Þorgerður Katrín vill hins vegar loka samningamenn inni uns lausn finnst á deilunni. 19.10.2004 00:01 Tígrisdýr drepast úr fuglaflensu Tuttugu og þrjú tígrisdýr í dýragarði í Taílandi hafa látist af völdum fuglaflensu undanfarna daga. Dýrin veiktust af flensunni eftir að þeim var gefið smitað kjúklingakjöt. 19.10.2004 00:01 Samfylking komi út úr skápnum Samtök herstöðvaandstæðinga hvetja Samfylkinguna til að skýra stefnu sína í varnarmálum. Þau saka Samfylkinguna um að "bera kápuna á báðum öxlum" í nýjum hugmyndum framtíðarhóps flokksins í varnarmálum. 19.10.2004 00:01 Fundað í dag Deiluaðilar í kennaradeilunni koma saman til fundar í húsi Ríkissáttasemjara klukkan hálf fjögur í dag. Þriggja klukkustunda árangurslaus fundur var haldinn í gær. 19.10.2004 00:01 Mótmæla sameiningu skólanna Foreldrar barna í Húsabakkaskóla í Svarfaðardal mótmæla harðlega hugmyndum um að sameina skólann Dalvíkurskóla. Talsmaður foreldra segist ekki trúa því að af sameiningunni verði þegar málið hafi verið skoðað ofan í kjölinn. Dæmi séu um að fólk flytji í sveitarfélagið gagngert til þess að senda börn sín í Húsabakkaskóla. 19.10.2004 00:01 Bin Laden í Kína? Bandaríkjamenn eiga í leynilegum samningaviðræðum við Kínverja um að framselja þeim Ósama bin Laden sem staddur er í landinu. Þessu heldur Gordon Thomas, breskur blaðamaður og rithöfundur, fram í grein í spænska blaðinu <em>El Mundo</em>. 19.10.2004 00:01 Ekki bara stefnt að tekjujöfnun Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra segir að tekjujöfnun sé síður en svo eina markmiðið í skattamálum. Samkvæmt útreikningum sem ASÍ vann fyrir Fréttablaðið hefur skattbyrði láglaunamanns þyngst frá því staðgreiðslukerfið var tekið upp 1988 en skattprósentan verður álíka og þá þegar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar hafa tekið gildi. 19.10.2004 00:01 HR og THÍ sameinaðir Samþykkt hefur verið að sameina Háskólann í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands með stofnun einkahlutafélags sem taka mun yfir starfsemi beggja skólanna. Við sameininguna verður til næststærsti háskóli landsins. 19.10.2004 00:01 Viðgerð ekki hafin vegna veðurs Enn er ekki hægt að hefja viðgerðir á brúnni yfir Núpsvötn við Lómagnúp sökum veðurofsans að sögn Sveins Þórðarsonar, brúarverkstjóra á staðnum. Hringvegurinn er því enn lokaður við brúna sem skemmdist í veðurofsanum í morgun. 19.10.2004 00:01 Refsingu frestað Refsingu yfir manni vegna heimilisofbeldis var frestað í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, en hann var ákærður fyrir að hafa tekið eiginkonu sína hálstaki og hrint henni til og frá þannig að hún tognaði á hálsi. 19.10.2004 00:01 Krefst tveggja ára fangelsisdóms Saksóknari í líkfundarmálinu krefst, að sakborningarnir þrír verði hver um sig dæmdir til að sæta að lámarki tveggja ára fangelsi, við lok aðalmeðferðar málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Enn fremur taldi saksóknari tveggja og hálfs árs fangelsi vera hæfilega refsingu. 19.10.2004 00:01 Allt annað en feluleik Meta á stöðu varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli út frá hernaðarlegum fremur en efnahagslegum forsendum samkvæmt tillögum framtíðarhóps Samfylkingarinnar. Jón Gunnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi Alþýðuflokksmaður af Suðurnesjum segir að sú tillaga að Íslendingar taki að sér rekstur flugvallarins í vaxandi mæli valdi sér ekki áhyggjum. 19.10.2004 00:01 Fjöldauppsagnir hjá General Motors Tugþúsundir manna hafa í dag safnast saman víðsvegar um Evrópu til þess að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði bandaríska stórfyrirtækisins General Motors í álfunni. Til stendur að útrýma allt að tólf þúsund störfum á næstunni í útibúum fyrirtækisins í Evrópu. 19.10.2004 00:01 Mismunandi aðferðir Bush og Kerrys George Bush og John Kerry eru enn hnífjafnir samkvæmt skoðanakönnun Reuters og Zogby sem gefin var út í dag. Aðeins tvær vikur eru til kosninga og er öllu tjaldað til í baráttunni um hvert einasta atkvæði. Stjórnmálaskýrendur segja aðferðir Bush og Kerrys við atkvæðasmölun nokkuð ólíka á síðustu metrunum. 19.10.2004 00:01 Uppboð eða útboð Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra mælti fyrir frumvarpi á Alþingi í gær þar sem gert er ráð fyrir að tíðnir svokallaðrar 3. kynslóðar farsíma verði boðnar út. 19.10.2004 00:01 Umboðsmaður neytenda Þórunn Sveinbjarnardóttir, Samfylkingunni mælti í gær fyrir frumvarpi á alþingi um að stofnað verði sérstakt embætti umboðsmanns neytenda. 19.10.2004 00:01 Forsætisráðherrann í stofufangelsi Forsætisráðherra Burma hefur verið vikið úr embætti sínu vegna meintrar spillingar og hann situr nú í stofufangelsi. Íhaldssöm öfl innan hersins standa að aðgerðunum og standa nú vörð um hús hans. 19.10.2004 00:01 Nýtt hjartalyf handan við hornið Prófanir Íslenskrar erfðagreiningar á nýju lyfi leiða í ljós að það hefur marktæk áhrif á áhrifaþætti hjartaáfalls. Tilraunum er ólokið en komist lyfið á markað mun verðmæti fyrirtækisins margfaldast. 19.10.2004 00:01 Verðhækkanir á tölvum vegna olíu Síhækkandi olíuverð gæti leitt til verðhækkana á tölvubúnaði að því er talsmaður Hewlett Packard í Danmörku heldur fram við netmiðilinn ComOn. Búast má við verðhækkunum á skjám og PC-tölvum á næstu tveimur mánuðum vegna þess að sumir hlutir í tölvubúnaði verða dýrari í framleiðslu ef verðið á olíufatinu heldur stöðugt áfram að hækka. 19.10.2004 00:01 Umfangsmiklar rannsóknir Þótt rannsóknir ÍE á lyfinu DG031 hafi aðeins staðið yfir í tæpt ár þá má segja að öll saga fyrirtækisins hafi miðað að þessum áfanga. 19.10.2004 00:01 Fékk ekki að heita @ Kínverskur maður hefur fengið synjun frá kínverskum stjórnvöldum vegna beiðnar um að láta son sinn heita @. Maðurinn hélt því fram að táknið sem notað er í öllum tölvupósti og fyrirfinnst á öllum lyklaborðum sé svo algengt að það væri gjaldgengt sem mannsnafn. 19.10.2004 00:01 Ný aðferð til að drepa krabbamein Baldur Sveinbjörnsson prófessor við háskólann í Tromsö komst að því, ásamt samstarfsfólki að tvö þekkt verkjalyf drepa frumur í krabbameini sem leggst á lítil börn. Niðurstöður frumrannsóknar hafa vakið mikla athygli. </font /></b /> 19.10.2004 00:01 Áhrifaríkt lyf án aukaverkana Tilraunalyfið DG031 sem Íslensk erfðagreining hefur prófað á 172 Íslendingum með góðum árangri kemur upphaflega frá þýska lyfjarisanum Bayer AG. Efnið er lítil lyfjasameind sem hindrar virkni tiltekinna prótína sem hvetja til myndunar bólguvaka sem aftur eru taldir geta leitt til hjartaáfalls. 19.10.2004 00:01 Fjöldi mynda bjargaðist Ýmis búnaður úr kajakleiðangri Blindrafélagsins virðist hafa bjargast, óskemmdur. 19.10.2004 00:01 Fjöldi mynda bjargaðist Ýmis búnaður úr kajakleiðangri Blindrafélagsins virðist hafa bjargast, óskemmdur. 19.10.2004 00:01 Yfirmanni góðgerðasamtaka rænt Mannræningjar rændu yfirmanni alþjóðlegu góðgerðasamtakanna Care International í Írak í dag. Margaret Hassan hefur búið í Írak í þrjá áratugi en ekki er vitað hvar hún er nú niðurkomin. 19.10.2004 00:01 Hraðakstur orsökin? Verið er að rannsaka banaslysið við Varmahlíð í Skagafirði í fyrrakvöld og bendir flest til þess að hálka og of hraður akstur miðað við aðstæður hafi valdið því. 19.10.2004 00:01 Atvinnuleysi er áhygguefni Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir aðspurður að þörf sé á að skoða þær tölur sem skýrt er frá í Fréttablaðinu í gær varðandi fækkun íbúa á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn ársfjóðung. 19.10.2004 00:01 Tvíburaturnar rísa í Moskvu Hafist hefur verið handa við að reisa hæstu byggingu Evrópu, tvo skýjakljúfa, sem rísa munu í Moskvu og lokið verður við 2007. </font /> 19.10.2004 00:01 Myndir frá Madrídar-árásinni Árásirnar í Madríd á Spáni eru dæmi um ógnina sem stafar af íslömskum öfgamönnum í Evrópu. Í dag voru birtar myndir úr öryggismyndavélum sem sýna eina sprengjuna springa. Hópur íslamskra hryðjuverkamanna var einnig handsamaður. 19.10.2004 00:01 Upp komst um hryðjuverkaáform Lögreglan leysti upp hóp róttækra múslima sem áformað höfðu að sprengja upp dómshús í Madríd á Spáni, þaðan sem rannsókn á íslömskum hryðjuverkasamtökum er stjórnað. 19.10.2004 00:01 Danskur þingmaður kærður Danskur þingmaður var færður til yfirheyrslu í gær eftir að þingið aflétti þinghelgi yfir honum svo hægt væri að kæra hann fyrir kynferðislega misnotkun á ungum dreng. 19.10.2004 00:01 Ariel Sharon í hættu Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Ísrael, Shimon Peres, hefur varað við því að öfgamenn úr röðum Gyðinga gætu reynt að ráða Ariel Sharon forsætisráðherra af dögum. 19.10.2004 00:01 Mary Poppins á kjörskrá Fulltrúum kjörstjórnar í Ohio í Bandaríkjunum fór að gruna að ekki væri allt með felldu varðandi skráningu kjósenda fyrir forsetakosningar þegar nöfn kjósenda á borð við Mary Poppins, Michael Jordan og George Forman bættust á lista kjörgengra í fylkinu. 19.10.2004 00:01 Betri framtíð innan Kína "Tíbet er vanþróað land. Það er stórt land og ríkt að náttúruauðlindum en okkur skortir tækni og þekkingu til að nýta þær. Því er það svo að ef við verðum áfram hluti Kína getum við notið góðs af því, að því tilskyldu að Kína taki tillit til menningar okkar og umhverfis," sagði Dalai Lama í viðtali við tímaritið Time. 19.10.2004 00:01 Forsætisráðherra í stofufangelsi Herforingjastjórnin í Mjanmar, sem áður gekk undir nafninu Burma, skipti í gær um forsætisráðherra. Herforinginn Soe Win, sem er talinn mikill harðlínumaður tók þá við embættinu af Khin Nyunt, herforingja og yfirmanni leyniþjónustunnar. 19.10.2004 00:01 Björn drap veiðimann Björn banaði veiðimanni nyrst í Svíþjóð. Maðurinn hafði farið ásamt fimm félögum sínum til að veiða elgi en var einn þegar björninn réðist á hann. 19.10.2004 00:01 Bretar inn á svæði Bandaríkjahers Bretar hafa skilning á vanda Bandaríkjahers í Írak og líta vinsamlegum augum á beiðni þeirra um að breskir hermenn taki sér stöðu á herstjórnarsvæði Bandaríkjahers svo Bandaríkjamenn geti ráðist af meiri krafti gegn vígamönnum. Þetta sagði Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands. 19.10.2004 00:01 Sikhar kæra stjórnvöld Þrír sikhar hafa stefnt frönskum stjórnvöldum vegna banns við trúartáknum í skólum landsins. Sikharnir eru ósáttir við að fá ekki að bera túrbana sína og vonast til að dómstólar komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvöldum hafi verið óheimilt að setja lögin. 19.10.2004 00:01 Breytti nafninu í Keikóborgara Ungur Norðmaður hefur látið breyta nafni sínu í Keikoburger, eða Keikóborgara upp á íslensku. Hann segir þetta frábært því nú geti hann fengið útgefið vegabréf og ökuskírteini með einstæðu nafni. 19.10.2004 00:01 Sögufrægur glæpamaður skotinn Indverskur glæpamaður sem sakaður er um að hafa myrt meira en 130 manns á nokkurra áratuga glæpaferli sínum var skotinn til bana í skotbardaga við lögreglu í fyrri nótt. Þar með lauk nærri fjörutíu ára glæpaferli hans sem varð kveikjan að gerð kvikmyndar og tilefni margra samsæriskenninga. 19.10.2004 00:01 Stakk konu og barn til bana Ungur maður myrti átta ára dreng og tæplega sextuga konu þegar hann réðist á þau, vopnaður hníf, í Linköping í Svíþjóð snemma í gærmorgun. 19.10.2004 00:01 Coke semur sig frá sektum Margra ára langri deilu Evrópusambandsins og Coca Cola fyrirtækisins lauk með samkomulagi sem kynnt var í gær. Samkvæmt því þarf fyrirtækið ekki að greiða sektir en verður þess í stað að draga úr þeirri starfsemi sem er talin hamla samkeppni. 19.10.2004 00:01 Halldór treystir deilendum Forsætisráðherra segir að ekki standi til að setja lög á kennaraverkfallið. Hann segir mikilvægt að leysa málið en deilendur verði að gera það og það verði að treysta forystumönnum þeirra til þess. 19.10.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Rafmagn komið á á Höfn Rafmagn er komið á á Höfn í Hornafirði og nágrenni þar sem skammta þurfti rafmagn í morgun eftir að Suðurlínan datt út. Línunni var komið í lag fljótlega eftir hádegi að sögn lögreglunnar á Höfn og er nú allt með felldu á nýjan leik. 19.10.2004 00:01
Vill loka samningamenn inni Menntamálráðherra vill ekki að ríkið blandi sér í kennaradeiluna, hvorki með lögum né ívilnunum fyrir sveitarfélög. Þorgerður Katrín vill hins vegar loka samningamenn inni uns lausn finnst á deilunni. 19.10.2004 00:01
Tígrisdýr drepast úr fuglaflensu Tuttugu og þrjú tígrisdýr í dýragarði í Taílandi hafa látist af völdum fuglaflensu undanfarna daga. Dýrin veiktust af flensunni eftir að þeim var gefið smitað kjúklingakjöt. 19.10.2004 00:01
Samfylking komi út úr skápnum Samtök herstöðvaandstæðinga hvetja Samfylkinguna til að skýra stefnu sína í varnarmálum. Þau saka Samfylkinguna um að "bera kápuna á báðum öxlum" í nýjum hugmyndum framtíðarhóps flokksins í varnarmálum. 19.10.2004 00:01
Fundað í dag Deiluaðilar í kennaradeilunni koma saman til fundar í húsi Ríkissáttasemjara klukkan hálf fjögur í dag. Þriggja klukkustunda árangurslaus fundur var haldinn í gær. 19.10.2004 00:01
Mótmæla sameiningu skólanna Foreldrar barna í Húsabakkaskóla í Svarfaðardal mótmæla harðlega hugmyndum um að sameina skólann Dalvíkurskóla. Talsmaður foreldra segist ekki trúa því að af sameiningunni verði þegar málið hafi verið skoðað ofan í kjölinn. Dæmi séu um að fólk flytji í sveitarfélagið gagngert til þess að senda börn sín í Húsabakkaskóla. 19.10.2004 00:01
Bin Laden í Kína? Bandaríkjamenn eiga í leynilegum samningaviðræðum við Kínverja um að framselja þeim Ósama bin Laden sem staddur er í landinu. Þessu heldur Gordon Thomas, breskur blaðamaður og rithöfundur, fram í grein í spænska blaðinu <em>El Mundo</em>. 19.10.2004 00:01
Ekki bara stefnt að tekjujöfnun Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra segir að tekjujöfnun sé síður en svo eina markmiðið í skattamálum. Samkvæmt útreikningum sem ASÍ vann fyrir Fréttablaðið hefur skattbyrði láglaunamanns þyngst frá því staðgreiðslukerfið var tekið upp 1988 en skattprósentan verður álíka og þá þegar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar hafa tekið gildi. 19.10.2004 00:01
HR og THÍ sameinaðir Samþykkt hefur verið að sameina Háskólann í Reykjavík og Tækniháskóla Íslands með stofnun einkahlutafélags sem taka mun yfir starfsemi beggja skólanna. Við sameininguna verður til næststærsti háskóli landsins. 19.10.2004 00:01
Viðgerð ekki hafin vegna veðurs Enn er ekki hægt að hefja viðgerðir á brúnni yfir Núpsvötn við Lómagnúp sökum veðurofsans að sögn Sveins Þórðarsonar, brúarverkstjóra á staðnum. Hringvegurinn er því enn lokaður við brúna sem skemmdist í veðurofsanum í morgun. 19.10.2004 00:01
Refsingu frestað Refsingu yfir manni vegna heimilisofbeldis var frestað í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, en hann var ákærður fyrir að hafa tekið eiginkonu sína hálstaki og hrint henni til og frá þannig að hún tognaði á hálsi. 19.10.2004 00:01
Krefst tveggja ára fangelsisdóms Saksóknari í líkfundarmálinu krefst, að sakborningarnir þrír verði hver um sig dæmdir til að sæta að lámarki tveggja ára fangelsi, við lok aðalmeðferðar málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Enn fremur taldi saksóknari tveggja og hálfs árs fangelsi vera hæfilega refsingu. 19.10.2004 00:01
Allt annað en feluleik Meta á stöðu varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli út frá hernaðarlegum fremur en efnahagslegum forsendum samkvæmt tillögum framtíðarhóps Samfylkingarinnar. Jón Gunnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi Alþýðuflokksmaður af Suðurnesjum segir að sú tillaga að Íslendingar taki að sér rekstur flugvallarins í vaxandi mæli valdi sér ekki áhyggjum. 19.10.2004 00:01
Fjöldauppsagnir hjá General Motors Tugþúsundir manna hafa í dag safnast saman víðsvegar um Evrópu til þess að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði bandaríska stórfyrirtækisins General Motors í álfunni. Til stendur að útrýma allt að tólf þúsund störfum á næstunni í útibúum fyrirtækisins í Evrópu. 19.10.2004 00:01
Mismunandi aðferðir Bush og Kerrys George Bush og John Kerry eru enn hnífjafnir samkvæmt skoðanakönnun Reuters og Zogby sem gefin var út í dag. Aðeins tvær vikur eru til kosninga og er öllu tjaldað til í baráttunni um hvert einasta atkvæði. Stjórnmálaskýrendur segja aðferðir Bush og Kerrys við atkvæðasmölun nokkuð ólíka á síðustu metrunum. 19.10.2004 00:01
Uppboð eða útboð Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra mælti fyrir frumvarpi á Alþingi í gær þar sem gert er ráð fyrir að tíðnir svokallaðrar 3. kynslóðar farsíma verði boðnar út. 19.10.2004 00:01
Umboðsmaður neytenda Þórunn Sveinbjarnardóttir, Samfylkingunni mælti í gær fyrir frumvarpi á alþingi um að stofnað verði sérstakt embætti umboðsmanns neytenda. 19.10.2004 00:01
Forsætisráðherrann í stofufangelsi Forsætisráðherra Burma hefur verið vikið úr embætti sínu vegna meintrar spillingar og hann situr nú í stofufangelsi. Íhaldssöm öfl innan hersins standa að aðgerðunum og standa nú vörð um hús hans. 19.10.2004 00:01
Nýtt hjartalyf handan við hornið Prófanir Íslenskrar erfðagreiningar á nýju lyfi leiða í ljós að það hefur marktæk áhrif á áhrifaþætti hjartaáfalls. Tilraunum er ólokið en komist lyfið á markað mun verðmæti fyrirtækisins margfaldast. 19.10.2004 00:01
Verðhækkanir á tölvum vegna olíu Síhækkandi olíuverð gæti leitt til verðhækkana á tölvubúnaði að því er talsmaður Hewlett Packard í Danmörku heldur fram við netmiðilinn ComOn. Búast má við verðhækkunum á skjám og PC-tölvum á næstu tveimur mánuðum vegna þess að sumir hlutir í tölvubúnaði verða dýrari í framleiðslu ef verðið á olíufatinu heldur stöðugt áfram að hækka. 19.10.2004 00:01
Umfangsmiklar rannsóknir Þótt rannsóknir ÍE á lyfinu DG031 hafi aðeins staðið yfir í tæpt ár þá má segja að öll saga fyrirtækisins hafi miðað að þessum áfanga. 19.10.2004 00:01
Fékk ekki að heita @ Kínverskur maður hefur fengið synjun frá kínverskum stjórnvöldum vegna beiðnar um að láta son sinn heita @. Maðurinn hélt því fram að táknið sem notað er í öllum tölvupósti og fyrirfinnst á öllum lyklaborðum sé svo algengt að það væri gjaldgengt sem mannsnafn. 19.10.2004 00:01
Ný aðferð til að drepa krabbamein Baldur Sveinbjörnsson prófessor við háskólann í Tromsö komst að því, ásamt samstarfsfólki að tvö þekkt verkjalyf drepa frumur í krabbameini sem leggst á lítil börn. Niðurstöður frumrannsóknar hafa vakið mikla athygli. </font /></b /> 19.10.2004 00:01
Áhrifaríkt lyf án aukaverkana Tilraunalyfið DG031 sem Íslensk erfðagreining hefur prófað á 172 Íslendingum með góðum árangri kemur upphaflega frá þýska lyfjarisanum Bayer AG. Efnið er lítil lyfjasameind sem hindrar virkni tiltekinna prótína sem hvetja til myndunar bólguvaka sem aftur eru taldir geta leitt til hjartaáfalls. 19.10.2004 00:01
Fjöldi mynda bjargaðist Ýmis búnaður úr kajakleiðangri Blindrafélagsins virðist hafa bjargast, óskemmdur. 19.10.2004 00:01
Fjöldi mynda bjargaðist Ýmis búnaður úr kajakleiðangri Blindrafélagsins virðist hafa bjargast, óskemmdur. 19.10.2004 00:01
Yfirmanni góðgerðasamtaka rænt Mannræningjar rændu yfirmanni alþjóðlegu góðgerðasamtakanna Care International í Írak í dag. Margaret Hassan hefur búið í Írak í þrjá áratugi en ekki er vitað hvar hún er nú niðurkomin. 19.10.2004 00:01
Hraðakstur orsökin? Verið er að rannsaka banaslysið við Varmahlíð í Skagafirði í fyrrakvöld og bendir flest til þess að hálka og of hraður akstur miðað við aðstæður hafi valdið því. 19.10.2004 00:01
Atvinnuleysi er áhygguefni Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir aðspurður að þörf sé á að skoða þær tölur sem skýrt er frá í Fréttablaðinu í gær varðandi fækkun íbúa á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn ársfjóðung. 19.10.2004 00:01
Tvíburaturnar rísa í Moskvu Hafist hefur verið handa við að reisa hæstu byggingu Evrópu, tvo skýjakljúfa, sem rísa munu í Moskvu og lokið verður við 2007. </font /> 19.10.2004 00:01
Myndir frá Madrídar-árásinni Árásirnar í Madríd á Spáni eru dæmi um ógnina sem stafar af íslömskum öfgamönnum í Evrópu. Í dag voru birtar myndir úr öryggismyndavélum sem sýna eina sprengjuna springa. Hópur íslamskra hryðjuverkamanna var einnig handsamaður. 19.10.2004 00:01
Upp komst um hryðjuverkaáform Lögreglan leysti upp hóp róttækra múslima sem áformað höfðu að sprengja upp dómshús í Madríd á Spáni, þaðan sem rannsókn á íslömskum hryðjuverkasamtökum er stjórnað. 19.10.2004 00:01
Danskur þingmaður kærður Danskur þingmaður var færður til yfirheyrslu í gær eftir að þingið aflétti þinghelgi yfir honum svo hægt væri að kæra hann fyrir kynferðislega misnotkun á ungum dreng. 19.10.2004 00:01
Ariel Sharon í hættu Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Ísrael, Shimon Peres, hefur varað við því að öfgamenn úr röðum Gyðinga gætu reynt að ráða Ariel Sharon forsætisráðherra af dögum. 19.10.2004 00:01
Mary Poppins á kjörskrá Fulltrúum kjörstjórnar í Ohio í Bandaríkjunum fór að gruna að ekki væri allt með felldu varðandi skráningu kjósenda fyrir forsetakosningar þegar nöfn kjósenda á borð við Mary Poppins, Michael Jordan og George Forman bættust á lista kjörgengra í fylkinu. 19.10.2004 00:01
Betri framtíð innan Kína "Tíbet er vanþróað land. Það er stórt land og ríkt að náttúruauðlindum en okkur skortir tækni og þekkingu til að nýta þær. Því er það svo að ef við verðum áfram hluti Kína getum við notið góðs af því, að því tilskyldu að Kína taki tillit til menningar okkar og umhverfis," sagði Dalai Lama í viðtali við tímaritið Time. 19.10.2004 00:01
Forsætisráðherra í stofufangelsi Herforingjastjórnin í Mjanmar, sem áður gekk undir nafninu Burma, skipti í gær um forsætisráðherra. Herforinginn Soe Win, sem er talinn mikill harðlínumaður tók þá við embættinu af Khin Nyunt, herforingja og yfirmanni leyniþjónustunnar. 19.10.2004 00:01
Björn drap veiðimann Björn banaði veiðimanni nyrst í Svíþjóð. Maðurinn hafði farið ásamt fimm félögum sínum til að veiða elgi en var einn þegar björninn réðist á hann. 19.10.2004 00:01
Bretar inn á svæði Bandaríkjahers Bretar hafa skilning á vanda Bandaríkjahers í Írak og líta vinsamlegum augum á beiðni þeirra um að breskir hermenn taki sér stöðu á herstjórnarsvæði Bandaríkjahers svo Bandaríkjamenn geti ráðist af meiri krafti gegn vígamönnum. Þetta sagði Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands. 19.10.2004 00:01
Sikhar kæra stjórnvöld Þrír sikhar hafa stefnt frönskum stjórnvöldum vegna banns við trúartáknum í skólum landsins. Sikharnir eru ósáttir við að fá ekki að bera túrbana sína og vonast til að dómstólar komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvöldum hafi verið óheimilt að setja lögin. 19.10.2004 00:01
Breytti nafninu í Keikóborgara Ungur Norðmaður hefur látið breyta nafni sínu í Keikoburger, eða Keikóborgara upp á íslensku. Hann segir þetta frábært því nú geti hann fengið útgefið vegabréf og ökuskírteini með einstæðu nafni. 19.10.2004 00:01
Sögufrægur glæpamaður skotinn Indverskur glæpamaður sem sakaður er um að hafa myrt meira en 130 manns á nokkurra áratuga glæpaferli sínum var skotinn til bana í skotbardaga við lögreglu í fyrri nótt. Þar með lauk nærri fjörutíu ára glæpaferli hans sem varð kveikjan að gerð kvikmyndar og tilefni margra samsæriskenninga. 19.10.2004 00:01
Stakk konu og barn til bana Ungur maður myrti átta ára dreng og tæplega sextuga konu þegar hann réðist á þau, vopnaður hníf, í Linköping í Svíþjóð snemma í gærmorgun. 19.10.2004 00:01
Coke semur sig frá sektum Margra ára langri deilu Evrópusambandsins og Coca Cola fyrirtækisins lauk með samkomulagi sem kynnt var í gær. Samkvæmt því þarf fyrirtækið ekki að greiða sektir en verður þess í stað að draga úr þeirri starfsemi sem er talin hamla samkeppni. 19.10.2004 00:01
Halldór treystir deilendum Forsætisráðherra segir að ekki standi til að setja lög á kennaraverkfallið. Hann segir mikilvægt að leysa málið en deilendur verði að gera það og það verði að treysta forystumönnum þeirra til þess. 19.10.2004 00:01