Innlent

Fjöldi mynda bjargaðist

Nú er ljóst, að fjöldi mynda sem fjórir þáttakendur í kajakleiðangri tók í rúmlega 900 kílómetra róðri við austurströnd Grænlands bjargaðist, að sögn Baldvins Kristjánssonar leiðangursstjóra. Búnaðurinn varð allur eftir í bát sem bilaði er verið var að sækja leiðangursmenn eins og menn muna, Baldvin sagði nú vitað að tölva leiðangursmanna hefði ekki hjá því að blotna. Í henni er fjöldi stafrænna mynda, sem teknar voru í ferðinni. Þá bjargaðist eitthvað af öðrum tækibúni mannanna, þar á meðal myndavél Baldvins, en heildarverðmæti hans nemur alls um 2,5 milljónum króna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×