Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. desember 2025 12:59 Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna, fór fram í fimmta sinn um helgina þar sem ungmenni úr unglingadeildum grunnskóla á Suðurlandi sýndu fjölbreytt sviðsverk. Vallaskóli á Selfossi vann með verki um bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks. Stærstu ádeilumál þjóðarinnar voru tekin fyrir og endurspegluðu verkin tilfinningalitróf manneskjunnar á spennuþrungin og kómískan hátt. Vallaskóli bar sigur úr býtum með verkinu Litríka skugga sem er sagt endurspegla bakslagið sem blasir við hinsegin samfélaginu. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Vallaskóli tók á móti bikarnum. Annað sætið hlaut Grunnskólinn í Hveragerði fyrir verkið Þori, get og vil sem fjallar um kvenréttindabaráttuna og þriðja sæti var Reykholtsskóli með verkið Steríótýpur sem fjallar um það að vilja falla inn í hópinn en þurfa þess ekki. Dómnefndin var skipuð söngkonunni Dagnýju Sif Sigurbjörnsdóttur, leikaranum Mikael Emil Kaaber, söng-og leikkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur og tónlistarmanninum Tómasi Jónssyni. Krakkarnir í Grunnskólanum í Hveragerði sömdu verk um kvenréttindabaráttuna. Opnunaratriði Skjálftans í ár var frá Dansakademíunni á Selfossi sem sýndi atriðið Housewives sem tók þátt í heimsmeistaramótinu í dansi á Spáni síðastliðið sumar. Listamaður Skjálftans í ár var Diljá Pétursdóttir með lagið „Power“. Skjálftinn er oft kallaður „litli bróðir Skrekks“ og var stofnaður árið 2021 að fyrirmynd Skrekks í samstarfi við Reykjavíkurborg. Keppnin var fyrst aðeins fyrir skóla í Árnessýslu en aðstandendur dreymdi um að ná til alls landshlutans sem rættist árið 2023 þegar öllum grunnskólum á Suðurlandi var boðin þátttaka. Árborg Hveragerði Ölfus Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Stærstu ádeilumál þjóðarinnar voru tekin fyrir og endurspegluðu verkin tilfinningalitróf manneskjunnar á spennuþrungin og kómískan hátt. Vallaskóli bar sigur úr býtum með verkinu Litríka skugga sem er sagt endurspegla bakslagið sem blasir við hinsegin samfélaginu. Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Vallaskóli tók á móti bikarnum. Annað sætið hlaut Grunnskólinn í Hveragerði fyrir verkið Þori, get og vil sem fjallar um kvenréttindabaráttuna og þriðja sæti var Reykholtsskóli með verkið Steríótýpur sem fjallar um það að vilja falla inn í hópinn en þurfa þess ekki. Dómnefndin var skipuð söngkonunni Dagnýju Sif Sigurbjörnsdóttur, leikaranum Mikael Emil Kaaber, söng-og leikkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur og tónlistarmanninum Tómasi Jónssyni. Krakkarnir í Grunnskólanum í Hveragerði sömdu verk um kvenréttindabaráttuna. Opnunaratriði Skjálftans í ár var frá Dansakademíunni á Selfossi sem sýndi atriðið Housewives sem tók þátt í heimsmeistaramótinu í dansi á Spáni síðastliðið sumar. Listamaður Skjálftans í ár var Diljá Pétursdóttir með lagið „Power“. Skjálftinn er oft kallaður „litli bróðir Skrekks“ og var stofnaður árið 2021 að fyrirmynd Skrekks í samstarfi við Reykjavíkurborg. Keppnin var fyrst aðeins fyrir skóla í Árnessýslu en aðstandendur dreymdi um að ná til alls landshlutans sem rættist árið 2023 þegar öllum grunnskólum á Suðurlandi var boðin þátttaka.
Árborg Hveragerði Ölfus Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira