Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Aron Guðmundsson skrifar 26. nóvember 2025 09:26 Janus Daði Smárason í landsleik með Íslandi. Hann er sterklega orðaður við stórlið Barcelona. Vísir/Vilhelm Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, leikmaður Pick Szeged, segir best að tjá sig sem minnst um orðróm þess efnis að hann sé að ganga í raðir spænska stórveldisins Barcelona en það sást til hans í borginni á dögunum. Komandi Evrópumót með Íslandi er Janusi ofarlega í huga en svo líður að því að hann þurfi að taka ákvörðun um framtíð sína því samningur hans við Pick Szeged er að renna sitt skeið. „Ég er að verða samningslaus næsta sumar og er auðvitað að skoða hvað væri best að gera fyrir mig og fjölskylduna í framhaldinu. Bara fínt í þessum meiðslum að geta aðeins pásað þær hugsanir og sett einbeitinguna á að komast aftur inn á völlinn. Nú er bara að fara spila og bara vonandi, fyrir stórmót eða eftir stórmót, þarf ég einhvern tímann að ákveða hvað ég geri í sumar.“ Janus hefur verið sterklega orðaður við stórlið Barcelona og jafnvel verið gengið svo langt að fullyrða að félagsskipti hans væru klár. Þá var Janus myndaður í Barcelona í síðasta mánuði og gaf það sögusögnum byr undir báða vængi. Varstu bara að túristast í Barcelona? „Já við fjölskuldan vorum í ferskum fisk og góðu rauðvíni. Það var þarna í landsliðspásunni, fínt að skipta aðeins um umhverfi. Fá smá pásu andlega.“ Þú hefur nú verið orðaður við liðið þar í borg. Er það eitthvað sem þú getur tjáð þig um? „Ég held það sé bara best að segja sem minnst. Náttúrulega alls konar hlutir í gangi, svo verður bara að koma í ljós hvernig þetta endar.“ Spenntur fyrir næsta stórmóti Eins og fram kom í Sportpakkanum í gær sneri Janus aftur inn á völlinn eftir meiðsli um síðastliðna helgi, fyrr en áætlað var, og mun ef ekkert bakslag verður geta tekið fullan þátt í komandi Evrópumóti með Íslandi í janúar. Stórmótafiðringurinn er farinn að gera vart um sig hjá kappanum enda stutt í jólafrí hjá honum. „Ég er líka í þannig aðstöðu að ungverska deildin fer í jólafrí snemma, þann 10. desember á meðan að Þjóðverjarnir eru að spila milli jóla og nýárs, brjálað að gera og bullandi fókus. Hjá mér er bara orðið stutt í stórmót. Það eru fjórir leikir aftur fram að hléi og tekur landsliðið við næst. Ég er kominn í smá kitl í magann. Maður fer heim til Íslands um jólin með fjölskyldunni og planið er að halda áfram að æfa og vera í góðu formi ásamt því að hvíla sig. Mín vegna mættum við bara fara að undirbúa okkur fyrir EM strax 15. desember.“ Ungverski handboltinn Spænski handboltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Sjá meira
Komandi Evrópumót með Íslandi er Janusi ofarlega í huga en svo líður að því að hann þurfi að taka ákvörðun um framtíð sína því samningur hans við Pick Szeged er að renna sitt skeið. „Ég er að verða samningslaus næsta sumar og er auðvitað að skoða hvað væri best að gera fyrir mig og fjölskylduna í framhaldinu. Bara fínt í þessum meiðslum að geta aðeins pásað þær hugsanir og sett einbeitinguna á að komast aftur inn á völlinn. Nú er bara að fara spila og bara vonandi, fyrir stórmót eða eftir stórmót, þarf ég einhvern tímann að ákveða hvað ég geri í sumar.“ Janus hefur verið sterklega orðaður við stórlið Barcelona og jafnvel verið gengið svo langt að fullyrða að félagsskipti hans væru klár. Þá var Janus myndaður í Barcelona í síðasta mánuði og gaf það sögusögnum byr undir báða vængi. Varstu bara að túristast í Barcelona? „Já við fjölskuldan vorum í ferskum fisk og góðu rauðvíni. Það var þarna í landsliðspásunni, fínt að skipta aðeins um umhverfi. Fá smá pásu andlega.“ Þú hefur nú verið orðaður við liðið þar í borg. Er það eitthvað sem þú getur tjáð þig um? „Ég held það sé bara best að segja sem minnst. Náttúrulega alls konar hlutir í gangi, svo verður bara að koma í ljós hvernig þetta endar.“ Spenntur fyrir næsta stórmóti Eins og fram kom í Sportpakkanum í gær sneri Janus aftur inn á völlinn eftir meiðsli um síðastliðna helgi, fyrr en áætlað var, og mun ef ekkert bakslag verður geta tekið fullan þátt í komandi Evrópumóti með Íslandi í janúar. Stórmótafiðringurinn er farinn að gera vart um sig hjá kappanum enda stutt í jólafrí hjá honum. „Ég er líka í þannig aðstöðu að ungverska deildin fer í jólafrí snemma, þann 10. desember á meðan að Þjóðverjarnir eru að spila milli jóla og nýárs, brjálað að gera og bullandi fókus. Hjá mér er bara orðið stutt í stórmót. Það eru fjórir leikir aftur fram að hléi og tekur landsliðið við næst. Ég er kominn í smá kitl í magann. Maður fer heim til Íslands um jólin með fjölskyldunni og planið er að halda áfram að æfa og vera í góðu formi ásamt því að hvíla sig. Mín vegna mættum við bara fara að undirbúa okkur fyrir EM strax 15. desember.“
Ungverski handboltinn Spænski handboltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti