Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Magnús S. Guðmundsson skrifar 20. nóvember 2025 21:00 Þórsarar voru næstum því búnir að missa sigurinn frá sér undir lokin. vísir Þór Þorlákshöfn fagnaði 99-97 sigri gegn Stjörnunni í 8. umferð Bónus deildar karla. Þetta var aðeins annar sigur Þórs á tímabilinu en fimmta tapið hjá Íslandsmeisturunum. Leikurinn var naglbítur frá upphafi til enda. Jacoby Ross klúðraði tveimur vítaskotum á lokasekúndum leiksins sem gaf Stjörnunni tækifæri til að jafna en Giannis Agravanis fann ekki skotið og tíminn rann út, Þórsurum til mikillar gleði. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg von bráðar. Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Stjarnan
Þór Þorlákshöfn fagnaði 99-97 sigri gegn Stjörnunni í 8. umferð Bónus deildar karla. Þetta var aðeins annar sigur Þórs á tímabilinu en fimmta tapið hjá Íslandsmeisturunum. Leikurinn var naglbítur frá upphafi til enda. Jacoby Ross klúðraði tveimur vítaskotum á lokasekúndum leiksins sem gaf Stjörnunni tækifæri til að jafna en Giannis Agravanis fann ekki skotið og tíminn rann út, Þórsurum til mikillar gleði. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg von bráðar.