„Hrikalega stoltur af stelpunum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. nóvember 2025 19:08 Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni í leik kvöldsins. Vísir/Anton Brink Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var stoltur af sínum konum eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Valskonur máttu þola þrettán marka tap í fyrri leik liðanna og því var ljóst að verkefni kvöldsins væri erfitt. Valskonur sýndu þó mikinn karakter og náðu í nærandi jafntefli, 22-22. „Þetta eru auðvitað frábær úrslit og við höfðum meira að segja tækifæri á því að jafnvel að ná sigrinum. En ég er hrikalega stoltur af stelpunum og mér fannst þær gera þetta ótrúlega vel í dag. Þetta er búin að vera erfið vika með mikið af leikjum, en ef við spilum svona þá erum við á mjög góðum stað. Ég var mjög ánægður með svarið sem kom hérna í dag,“ sagði Anton í leikslok. Valskonur byrjuðu leikinn af krafti, en lentu svo fimm mörkum undir þegar leið á fyrri hálfleikinn. „Bara ekki spurning, þetta er mikill karakter. Þetta er frábært lið og vel mannað með mikla breidd. Þær þekkja það að vera í þessari keppni og fóru alla leið í final four í fyrra þannig þetta er ekkert lið sem gefst bara upp. Þær voru mjög góðar í dag, en við vorum það sannarlega líka,“ sagði Anton. „Ég vildi bara fá góða frammistöðu og heilsteyptan leik og ég fékk það klárlega í dag.“ Þá segir Anton að það sé klárlega stigsmunur á Evrópudeildinni og Evrópubikarnum, sem Valskonur unnu á síðasta tímabili. „Það er það klárlega. Þetta er eitt af sterkari liðunum sem fór alla leið í fyrra. Þú ert bara komin upp um „level“ í þessari keppni og maður fann það alveg. En mér fannst við mjög flottar í dag. En það er auðvitað bara gaman að spila svona leiki. Þetta er flott lið, þær eru taplausar í deildinni og alltaf gaman að spila svona leiki.“ Að lokum segir Anton að lið eins og Valur tapi aldrei á því að spila leiki sem þennan og máta sig við bestu liðin. „Ekki spurning. Þetta var bara mjög gott og fer í reynslubankann. Við viljum þetta því þetta er gott fyrir íslenskan kvennahandbolta, landsliðið og fleira, að máta sig við bestu liðin. Þetta er bara mjög jákvætt, en eins og ég segi þá hefði ég viljað fá betri frammistöðu úti, en frammistaðan í dag er hrikalega jákvæð,“ sagði Anton að lokum. Valur Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Valskonur máttu þola þrettán marka tap í fyrri leik liðanna og því var ljóst að verkefni kvöldsins væri erfitt. Valskonur sýndu þó mikinn karakter og náðu í nærandi jafntefli, 22-22. „Þetta eru auðvitað frábær úrslit og við höfðum meira að segja tækifæri á því að jafnvel að ná sigrinum. En ég er hrikalega stoltur af stelpunum og mér fannst þær gera þetta ótrúlega vel í dag. Þetta er búin að vera erfið vika með mikið af leikjum, en ef við spilum svona þá erum við á mjög góðum stað. Ég var mjög ánægður með svarið sem kom hérna í dag,“ sagði Anton í leikslok. Valskonur byrjuðu leikinn af krafti, en lentu svo fimm mörkum undir þegar leið á fyrri hálfleikinn. „Bara ekki spurning, þetta er mikill karakter. Þetta er frábært lið og vel mannað með mikla breidd. Þær þekkja það að vera í þessari keppni og fóru alla leið í final four í fyrra þannig þetta er ekkert lið sem gefst bara upp. Þær voru mjög góðar í dag, en við vorum það sannarlega líka,“ sagði Anton. „Ég vildi bara fá góða frammistöðu og heilsteyptan leik og ég fékk það klárlega í dag.“ Þá segir Anton að það sé klárlega stigsmunur á Evrópudeildinni og Evrópubikarnum, sem Valskonur unnu á síðasta tímabili. „Það er það klárlega. Þetta er eitt af sterkari liðunum sem fór alla leið í fyrra. Þú ert bara komin upp um „level“ í þessari keppni og maður fann það alveg. En mér fannst við mjög flottar í dag. En það er auðvitað bara gaman að spila svona leiki. Þetta er flott lið, þær eru taplausar í deildinni og alltaf gaman að spila svona leiki.“ Að lokum segir Anton að lið eins og Valur tapi aldrei á því að spila leiki sem þennan og máta sig við bestu liðin. „Ekki spurning. Þetta var bara mjög gott og fer í reynslubankann. Við viljum þetta því þetta er gott fyrir íslenskan kvennahandbolta, landsliðið og fleira, að máta sig við bestu liðin. Þetta er bara mjög jákvætt, en eins og ég segi þá hefði ég viljað fá betri frammistöðu úti, en frammistaðan í dag er hrikalega jákvæð,“ sagði Anton að lokum.
Valur Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira