Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2025 07:40 Jonathan Bailey á blaðamannafundi í júlí í sumar. EPA Bandaríska tímaritið People hefur valið enska leikarann Jonathan Bailey sem „kynþokkafyllsta mann ársins“. Hinn 37 ára Bailey er þekktur fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Bridgerton, þar sem hann fer með hlutverk Lord Anthony, og sömuleiðis fyrir kvikmyndina Wicked þar sem hann túlkaði Fiyero. „Þetta er mikill heiður. Ég er ótrúlega upp með mér. Og þetta er alveg fáránlegt,“ segir Bailey í samtali við People. Honum hefur verið kunnugt um „titilinn“ í nokkurn tíma en ákvað að greina vinum sínum ekki frá því. „Ég hef ekki sagt neinum. Hvernig skrifar maður aftur… trúnaðarskylda,“ grínaðist leikarinn í samtali við erlenda fjölmiðla. Bailey ólst upp úti á landi í Oxfordskíri og á þrjár eldri systur. Hann vissi að hann vildi gerast leikari þegar hann var fimm ára gamall, eftir að hafa séð uppsetningu af Oliver! með ömmu sinni. Leiklistarferill hans fór á flug fyrir um fimm árum síðan. Auk þess að hafa leikið í Bridgerton fékk hann tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í Showtime-þáttunum Fellow Travelers. Hann birtist svo í nýjustu Jurassic Park-myndinni í sumar, Jurassic World: Rebirth. Leikarinn, sem er samkynhneigður, stofnaði á síðasta ári góðgerðarsamtökin The Shameless Fund sem styður við bakið á hinum ýmsu samtökum sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks. People hefur útnefnt „kynþokkafyllsta mann ársins“ frá árinu 1985 og var Mel Gibson fyrstur til að hreppa titilinn. Leikarinn John Krasinski hlaut titilinn árið 2024, leikarinn Patrick Dempsey árið 2023 og leikarinn Chris Evans árið 2022. Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson Hollywood Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Hinn 37 ára Bailey er þekktur fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Bridgerton, þar sem hann fer með hlutverk Lord Anthony, og sömuleiðis fyrir kvikmyndina Wicked þar sem hann túlkaði Fiyero. „Þetta er mikill heiður. Ég er ótrúlega upp með mér. Og þetta er alveg fáránlegt,“ segir Bailey í samtali við People. Honum hefur verið kunnugt um „titilinn“ í nokkurn tíma en ákvað að greina vinum sínum ekki frá því. „Ég hef ekki sagt neinum. Hvernig skrifar maður aftur… trúnaðarskylda,“ grínaðist leikarinn í samtali við erlenda fjölmiðla. Bailey ólst upp úti á landi í Oxfordskíri og á þrjár eldri systur. Hann vissi að hann vildi gerast leikari þegar hann var fimm ára gamall, eftir að hafa séð uppsetningu af Oliver! með ömmu sinni. Leiklistarferill hans fór á flug fyrir um fimm árum síðan. Auk þess að hafa leikið í Bridgerton fékk hann tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í Showtime-þáttunum Fellow Travelers. Hann birtist svo í nýjustu Jurassic Park-myndinni í sumar, Jurassic World: Rebirth. Leikarinn, sem er samkynhneigður, stofnaði á síðasta ári góðgerðarsamtökin The Shameless Fund sem styður við bakið á hinum ýmsu samtökum sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks. People hefur útnefnt „kynþokkafyllsta mann ársins“ frá árinu 1985 og var Mel Gibson fyrstur til að hreppa titilinn. Leikarinn John Krasinski hlaut titilinn árið 2024, leikarinn Patrick Dempsey árið 2023 og leikarinn Chris Evans árið 2022. Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson
Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson
Hollywood Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“