Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Siggeir Ævarsson skrifar 1. nóvember 2025 19:08 Brittany Dinkins skoraði 34 stig í kvöld Vísir/Anton Brink Keflavík tók á móti Njarðvík í sannkölluðum Suðurnesjaslag í dag en frábær fjórði leikhluti tryggði Njarðvíkingum að lokum níu stiga sigur. Keflvíkingar voru með ágæt tök á leiknum framan af og leiddu bæði í hálfleik og fyrir fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir öll völd á vellinum. Heimakonur í Keflavík skoruðu aðeins tólf stig í leikhlutanum gegn 25 stigum gestanna og fimmti sigur Njarðvíkinga í deildinni staðreynd, lokatölur 93-102. Brittany Dinkins fór mikinn í sóknarleik Njarðvíkinga, skoraði 34 stig og bætti við átta fráköstum og sex stoðsendingum. Paulina Hersler átti mjög skilvirkan leik en hún setti niður níu af níu skotum sínum utan af velli og átta af átta vítum. 26 stig frá henni í kvöld og átta fráköst. Þá átti Dani Rodriguez einnig góðan leik með 18 stig, 13 fráköst og sjö stoðsendingar. Hjá Keflavík var Keishana Washington stigahæst með 30 stig og smellti í tvöfalda tvennu með ellefu stoðsendingar einnig. Sara Rún Hinrikisdóttir kom næst með 23 stig. Njarðvíkingar sitja nú einir á toppi deildarinnar með fimm sigra og eitt tap en Keflavík er um miðja deild í 5. sæti með þrjá sigra og þrjú töp. Körfubolti Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Keflvíkingar voru með ágæt tök á leiknum framan af og leiddu bæði í hálfleik og fyrir fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir öll völd á vellinum. Heimakonur í Keflavík skoruðu aðeins tólf stig í leikhlutanum gegn 25 stigum gestanna og fimmti sigur Njarðvíkinga í deildinni staðreynd, lokatölur 93-102. Brittany Dinkins fór mikinn í sóknarleik Njarðvíkinga, skoraði 34 stig og bætti við átta fráköstum og sex stoðsendingum. Paulina Hersler átti mjög skilvirkan leik en hún setti niður níu af níu skotum sínum utan af velli og átta af átta vítum. 26 stig frá henni í kvöld og átta fráköst. Þá átti Dani Rodriguez einnig góðan leik með 18 stig, 13 fráköst og sjö stoðsendingar. Hjá Keflavík var Keishana Washington stigahæst með 30 stig og smellti í tvöfalda tvennu með ellefu stoðsendingar einnig. Sara Rún Hinrikisdóttir kom næst með 23 stig. Njarðvíkingar sitja nú einir á toppi deildarinnar með fimm sigra og eitt tap en Keflavík er um miðja deild í 5. sæti með þrjá sigra og þrjú töp.
Körfubolti Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti