Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2025 08:02 Alfreð Gíslason kallar inn skilaboð í leiknum við Ísland á fimmtudaginn. Getty/Daniel Karmann Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. Alfreð hefur stýrt þýska landsliðinu frá febrúar 2020 og er að undirbúa það fyrir EM í Skandinavíu í janúar. Þjóðverjar unnu ellefu marka sigur á Íslendingum á fimmtudaginn, 42-31, eftir að hafa verið 20-14 yfir í hálfleik. Ísland fær tækifæri til hefnda á morgun og ljóst er að Alfreð býst við meira af íslenska liðinu, sem þó hefur nú misst Hauk Þrastarson út vegna meiðsla en Andri Már Rúnarsson var kallaður inn í hans stað. Markvarslan stóri munurinn „Við vildum auðvitað vinna en ég veit að Íslendingar geta mun betur en þetta. En vörnin okkar og sókn voru mjög góð að þessu sinni. Og stóri munurinn var markvarslan; Andi [Andreas Wolff] varði 19 eða 20 skot á meðan að hinu megin voru það bara fimm. Þannig fékkst þessi niðurstaða,“ sagði Alfreð á heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. Snorri Steinn Guðjónsson var með reynsluboltann Björgvin Pál Gústavsson utan hóps á fimmtudaginn og voru Viktor Gísli Hallgrímsson og Ágúst Elí Björgvinsson markmenn íslenska liðsins. Hvorugur náði sér á strik. „Ísland er vanalega sterkt lið, sérstaklega útilínan sóknarlega, og þess vegna kemur á óvart hve sigurinn var stór,“ bætti Alfreð við. Ísland með heimsklassamenn og úrslitin óvænt Miro Schluroff, lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar og liðsfélagi Elliða Snæs Viðarssonar og Teits Arnar Einarssonar hjá Gummersbach, tók í sama streng og Alfreð. „Við vitum hvaða gæði eru í íslenska hópnum. Þeir eru með heimsklassaleikmenn og maður býst ekki við svona úrslitum. Auðvitað gerir það að verkum að það er enn dásamlegra að við skyldum ná svona toppframmistöðu fyrir framan þessa frábæru stuðningsmenn,“ sagði Schluroff. Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Alfreð hefur stýrt þýska landsliðinu frá febrúar 2020 og er að undirbúa það fyrir EM í Skandinavíu í janúar. Þjóðverjar unnu ellefu marka sigur á Íslendingum á fimmtudaginn, 42-31, eftir að hafa verið 20-14 yfir í hálfleik. Ísland fær tækifæri til hefnda á morgun og ljóst er að Alfreð býst við meira af íslenska liðinu, sem þó hefur nú misst Hauk Þrastarson út vegna meiðsla en Andri Már Rúnarsson var kallaður inn í hans stað. Markvarslan stóri munurinn „Við vildum auðvitað vinna en ég veit að Íslendingar geta mun betur en þetta. En vörnin okkar og sókn voru mjög góð að þessu sinni. Og stóri munurinn var markvarslan; Andi [Andreas Wolff] varði 19 eða 20 skot á meðan að hinu megin voru það bara fimm. Þannig fékkst þessi niðurstaða,“ sagði Alfreð á heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. Snorri Steinn Guðjónsson var með reynsluboltann Björgvin Pál Gústavsson utan hóps á fimmtudaginn og voru Viktor Gísli Hallgrímsson og Ágúst Elí Björgvinsson markmenn íslenska liðsins. Hvorugur náði sér á strik. „Ísland er vanalega sterkt lið, sérstaklega útilínan sóknarlega, og þess vegna kemur á óvart hve sigurinn var stór,“ bætti Alfreð við. Ísland með heimsklassamenn og úrslitin óvænt Miro Schluroff, lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar og liðsfélagi Elliða Snæs Viðarssonar og Teits Arnar Einarssonar hjá Gummersbach, tók í sama streng og Alfreð. „Við vitum hvaða gæði eru í íslenska hópnum. Þeir eru með heimsklassaleikmenn og maður býst ekki við svona úrslitum. Auðvitað gerir það að verkum að það er enn dásamlegra að við skyldum ná svona toppframmistöðu fyrir framan þessa frábæru stuðningsmenn,“ sagði Schluroff.
Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira