Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Árni Sæberg skrifar 29. október 2025 14:31 Jón Guðni Ómarsson er bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Lýður Stjórnendur Íslandsbanka hafa ekki ákveðið hvernig lánaframboði bankans verður breytt í kjölfar dóms Hæstaréttar í Vaxtamálinu svokallaða. Talsverð óvissa ríkir á lánamarkaði í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli tveggja lántakenda á hendur Íslandsbanka, þar sem skilmálar um breytilega vexti á óverðtryggðu láni voru dæmdir ólögmætir. Ekki bætir úr skák að enn bíða þrjú sambærileg, en þó ólík, mál meðferðar hjá Hæstarétti. Þangað til að dómar verða kveðnir upp í þeim er alls óljóst hvers konar skilmála bankar mega skrifa inn í lánasamninga sína. Reikna má með dómi í fyrsta málinu af þremur um miðjan desember. Landsbankinn reið á vaðið og styttist í viðbrögð Arion banka Fjöldi lánastofnana hefur þegar brugðist við dóminum með því að breyta framboði á lánum sínum, ýmist tímabundið eða varanlega. Landsbankinn reið á vaðið á föstudag og kynnti nýtt framboð sitt af íbúðalánum, sem felur meðal annars í sér að verðtryggð lán standa nú aðeins fyrstu kaupendum til boða. Arion banki hefur sett veitingu allra verðtryggðra lána á ís og að sögn forstöðumanns samskiptasviðs bankans er nú unnið að bráðabirgðalausn í þeim efnum. Vonir stjórnenda standi til þess að málin skýrist á næstu dögum. Fara vel yfir stöðuna Svipaða sögu er að segja af Íslandsbanka en þar á bæ var gert hlé á veitingu verðtryggðra lána með breytilegum vöxtum á þriðjudag í síðustu viku. Að sögn Bjarneyjar Önnu Bjarnadóttur, fjárfestatengils hjá Íslandsbanka, eru stjórnendur bankans enn að fara yfir stöðuna. Von sé á tilkynningu um viðbrögð bankans innan skamms en ekki sé hægt að segja til um nákvæma tímasetningu í þeim efnum. Íslandsbanki Lánamál Vaxtamálið Fjármálafyrirtæki Húsnæðismál Efnahagsmál Dómsmál Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Talsverð óvissa ríkir á lánamarkaði í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli tveggja lántakenda á hendur Íslandsbanka, þar sem skilmálar um breytilega vexti á óverðtryggðu láni voru dæmdir ólögmætir. Ekki bætir úr skák að enn bíða þrjú sambærileg, en þó ólík, mál meðferðar hjá Hæstarétti. Þangað til að dómar verða kveðnir upp í þeim er alls óljóst hvers konar skilmála bankar mega skrifa inn í lánasamninga sína. Reikna má með dómi í fyrsta málinu af þremur um miðjan desember. Landsbankinn reið á vaðið og styttist í viðbrögð Arion banka Fjöldi lánastofnana hefur þegar brugðist við dóminum með því að breyta framboði á lánum sínum, ýmist tímabundið eða varanlega. Landsbankinn reið á vaðið á föstudag og kynnti nýtt framboð sitt af íbúðalánum, sem felur meðal annars í sér að verðtryggð lán standa nú aðeins fyrstu kaupendum til boða. Arion banki hefur sett veitingu allra verðtryggðra lána á ís og að sögn forstöðumanns samskiptasviðs bankans er nú unnið að bráðabirgðalausn í þeim efnum. Vonir stjórnenda standi til þess að málin skýrist á næstu dögum. Fara vel yfir stöðuna Svipaða sögu er að segja af Íslandsbanka en þar á bæ var gert hlé á veitingu verðtryggðra lána með breytilegum vöxtum á þriðjudag í síðustu viku. Að sögn Bjarneyjar Önnu Bjarnadóttur, fjárfestatengils hjá Íslandsbanka, eru stjórnendur bankans enn að fara yfir stöðuna. Von sé á tilkynningu um viðbrögð bankans innan skamms en ekki sé hægt að segja til um nákvæma tímasetningu í þeim efnum.
Íslandsbanki Lánamál Vaxtamálið Fjármálafyrirtæki Húsnæðismál Efnahagsmál Dómsmál Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira