Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. október 2025 14:32 Ketillaugarfjall er fjölskylduvænt fjall að sögn fjallgöngugarpanna þriggja sem klifu það í Okkar eigin Íslandi. Garpur fór með Sigurði Karlssyni og Leifi Runólfssyni upp á Ketillaugarfjall í Nesjum í Hornafirði. Fjallið er fjölskylduvænt og litríkt en á leiðinni upp rákust þeir á hreindýrahjörð. „Það er alltaf verið að rukka mig um sjónvarpsþætti um fjöll sem allir geta farið, þetta er þannig fjall,“ segir Garpur í nýjasta Okkar eigin Íslands. „Þetta er fullkomið fjölskyldufjall,“ bætti Sigurður við um Ketillaugarfjall en slóðin upp 668 metra fjallið er ansi góður. Nafnið dregur fjallið af þjóðsögu um konu að nafni Ketillaug sem gekk í fjallið og hafði með sér ketil, fullan af gulli. „Ég var einmitt að þefa af þessu“ Garpur vissi að fjallið væri þekkt fyrir fegurð sína en hún kom honum samt í opna skjöld þegar þeir voru komnir upp að fjallinu. „Einhvers konar mini-Landmannalaugar, alls konar litir og alls konar berg,“ sagði hann um Ketillaugarfjall. Ekki nóg með að hafa fengið að dást að fjallinu heldur birtist þeim glæsileg hreindýrahjörð í fjarska. „Ég sá svolítið af hreindýraskít áðan,“ sagði Sigurður þegar þeir ráku loks augun í hreindýrin. „Ég var einmitt af þefa af þessu líka og mig grunaði að þetta væri hreindýr,“ bætti Garpur við. Hreindýrin sem strákarnir sáu. Skömmu síðar glötuðu þeir einum þriðjungi tríósins. „Við grínuðumst smá um það á leiðinni að Leifur væri smá eins og barnið okkar. Núna erum við hálfnaðir upp fjallið og við höfum ekki hugmynd hvar Leifur er, hann er týndur,“ segir Garpur á einum tímapunkti í þættinum. Leifur lét þó á endanum sjá sig og hittust þeir á toppnum, dáðust að stórbrotnu útsýninu og sötruðu ropvatn. Þeir trítluðu síðan niður fjallið og fengu sér humarsúpu í Höfn. Sjón er sögu ríkari. Fjallið er fagurt. Magnað útsýni. Mountain Dew á toppnum. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Ferðalög Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Ég er mættur í eiginlega algjöra óvissuferð, sem hófst í morgun þegar ég sótti móður mína í Hveragerði og skutlaði henni í Selsund sem er bóndabær undir Heklu. Ég ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist á bílnum að Krakatind.“ 3. október 2025 14:32 Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. 18. september 2025 09:31 Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. 4. september 2025 07:02 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
„Það er alltaf verið að rukka mig um sjónvarpsþætti um fjöll sem allir geta farið, þetta er þannig fjall,“ segir Garpur í nýjasta Okkar eigin Íslands. „Þetta er fullkomið fjölskyldufjall,“ bætti Sigurður við um Ketillaugarfjall en slóðin upp 668 metra fjallið er ansi góður. Nafnið dregur fjallið af þjóðsögu um konu að nafni Ketillaug sem gekk í fjallið og hafði með sér ketil, fullan af gulli. „Ég var einmitt að þefa af þessu“ Garpur vissi að fjallið væri þekkt fyrir fegurð sína en hún kom honum samt í opna skjöld þegar þeir voru komnir upp að fjallinu. „Einhvers konar mini-Landmannalaugar, alls konar litir og alls konar berg,“ sagði hann um Ketillaugarfjall. Ekki nóg með að hafa fengið að dást að fjallinu heldur birtist þeim glæsileg hreindýrahjörð í fjarska. „Ég sá svolítið af hreindýraskít áðan,“ sagði Sigurður þegar þeir ráku loks augun í hreindýrin. „Ég var einmitt af þefa af þessu líka og mig grunaði að þetta væri hreindýr,“ bætti Garpur við. Hreindýrin sem strákarnir sáu. Skömmu síðar glötuðu þeir einum þriðjungi tríósins. „Við grínuðumst smá um það á leiðinni að Leifur væri smá eins og barnið okkar. Núna erum við hálfnaðir upp fjallið og við höfum ekki hugmynd hvar Leifur er, hann er týndur,“ segir Garpur á einum tímapunkti í þættinum. Leifur lét þó á endanum sjá sig og hittust þeir á toppnum, dáðust að stórbrotnu útsýninu og sötruðu ropvatn. Þeir trítluðu síðan niður fjallið og fengu sér humarsúpu í Höfn. Sjón er sögu ríkari. Fjallið er fagurt. Magnað útsýni. Mountain Dew á toppnum.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Ferðalög Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Ég er mættur í eiginlega algjöra óvissuferð, sem hófst í morgun þegar ég sótti móður mína í Hveragerði og skutlaði henni í Selsund sem er bóndabær undir Heklu. Ég ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist á bílnum að Krakatind.“ 3. október 2025 14:32 Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. 18. september 2025 09:31 Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. 4. september 2025 07:02 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
„Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Ég er mættur í eiginlega algjöra óvissuferð, sem hófst í morgun þegar ég sótti móður mína í Hveragerði og skutlaði henni í Selsund sem er bóndabær undir Heklu. Ég ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist á bílnum að Krakatind.“ 3. október 2025 14:32
Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. 18. september 2025 09:31
Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Garpur Elísabetarson fór ásamt Þorsteini Mássyni, skipstjóra og framkvæmdastjóra, til Aðalvíkur á Hornströndum þar sem þeir gengu upp á fjöllin Darra, sem geymir rústir breskrar ratsjárstöðvar og Rit, einn fáfarnasta stað Hornstranda. 4. september 2025 07:02