Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 11:30 Artem Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Getty/Stephen McCarthy/ Indónesía neitar að gefa út vegabréfsáritun fyrir ísraelsku fimleikamennina sem höfðu áformað að taka þátt í heimsmeistaramótinu í fimleikum sem fram fer í höfuðborg landsins, Jakarta, í þessum mánuði. Það lítur því út fyrir að ríkjandi heimsmeistari Ísraels í gólfæfingum, Artem Dolgopyat, geti ekki tekið þátt í HM og missi af tækifærinu til að verja titilinn. Ákvörðunin um að neita ísraelsku fimleikamönnunum um aðgang er tekin í kjölfar mikillar óánægju meðal almennings vegna þátttöku Ísraela, en stór hluti þjóðarinnar styður Palestínu, að því er AP greinir frá. Indónesía er einmitt það ríki í heiminum þar sem flestir múslímar búa þrátt fyrir að Indónesía sé þó ekki íslamskt lýðveldi. Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Alþjóðafimleikasambandið (FIG) vonast þó enn eftir lausn áður en HM hefst þann 19. október. „FIG vonast til þess að sem fyrst verði skapað umhverfi þar sem íþróttafólk frá öllum heimshornum getur stundað íþróttir á öruggan hátt og með hugarró,“ skrifar FIG í fréttatilkynningu. Enam atlet Israel resmi batal ikut serta dalam ajang Kejuaraan Dunia Senam Artistik di Jakarta pada 19-25 Oktober.Enam atlet Israel yang seharusnya bertanding di Kejuaraan Dunia 2025 di Indonesia adalah Eyal Indig, Artem Dolgopyat, Ron Pyatov, Lihie Raz, Roni Shamay, Yali… pic.twitter.com/0KdSZoJzNW— Radio Elshinta (@RadioElshinta) October 10, 2025 Fimleikar Átök í Ísrael og Palestínu Indónesía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik KR - Grindavík 93-69 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Sjá meira
Það lítur því út fyrir að ríkjandi heimsmeistari Ísraels í gólfæfingum, Artem Dolgopyat, geti ekki tekið þátt í HM og missi af tækifærinu til að verja titilinn. Ákvörðunin um að neita ísraelsku fimleikamönnunum um aðgang er tekin í kjölfar mikillar óánægju meðal almennings vegna þátttöku Ísraela, en stór hluti þjóðarinnar styður Palestínu, að því er AP greinir frá. Indónesía er einmitt það ríki í heiminum þar sem flestir múslímar búa þrátt fyrir að Indónesía sé þó ekki íslamskt lýðveldi. Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Alþjóðafimleikasambandið (FIG) vonast þó enn eftir lausn áður en HM hefst þann 19. október. „FIG vonast til þess að sem fyrst verði skapað umhverfi þar sem íþróttafólk frá öllum heimshornum getur stundað íþróttir á öruggan hátt og með hugarró,“ skrifar FIG í fréttatilkynningu. Enam atlet Israel resmi batal ikut serta dalam ajang Kejuaraan Dunia Senam Artistik di Jakarta pada 19-25 Oktober.Enam atlet Israel yang seharusnya bertanding di Kejuaraan Dunia 2025 di Indonesia adalah Eyal Indig, Artem Dolgopyat, Ron Pyatov, Lihie Raz, Roni Shamay, Yali… pic.twitter.com/0KdSZoJzNW— Radio Elshinta (@RadioElshinta) October 10, 2025
Fimleikar Átök í Ísrael og Palestínu Indónesía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik KR - Grindavík 93-69 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Leik lokið: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Sjá meira