Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar 7. október 2025 13:30 Síðustu misseri hef ég velt fyrir mér hversu mikil áhrif einn einstaklingur þarf að hafa til þess að ártal sé miðað við fæðingu þess einstaklings, líkt og í tilfelli Jesú Krists. Við tölum einfaldlega um fyrir og eftir Krist. Er þessi ártalatalning komin til að vera um ókomna tíð? Eða munum við einhvern tímann upplifa slík áhrif eins einstaklings að við byrjum að telja upp á nýtt? Gunnar Lárus Hjálmarsson á afmæli í dag og er 60 ára. Fáir á Íslandi hafa haft jafn mikil áhrif á margar kynslóðir og Gunnar, eða Dr. Gunni eins og hann er kallaður. Hann hefur fylgt manni frá níunda áratugnum og áhrifin leyna sér ekki. Fólk talar saman í lagatextum og frösum sem Doktorinn hefur skapað og þegar einhver vitnar í algjöra þögn, aumingja með Bónuspoka eða prumpufólkið þá vita allir hvað er átt við. Dr. Gunni er ekki einungis vinsæll og sturlaður fjölmiðlamaður, heldur er hann einnig ótrúlega góð manneskja. Fyrir mig skiptir það mestu máli. Gunni hefur ekki „áhuga núll“ á öðrum manneskjum, heldur fær hann fólk til að brosa. Þó ég átti mig á að áhrif Dr. Gunna eflaust blikni í samanburði við Jesú Krist, þá hef ég sjálfur haldið upp á afmælið hans síðustu ár. Fyrir mér og minni kynslóð, fyrri jafnt og komandi kynslóðir eru litlu-áramótin í dag og árið er 60. Árið er 60 e.drg (eftir Dr. Gunna). Góðan daginn Gunnar Lárus og til hamingju með afmælið. Gleðilegt nýtt ár til ykkar, kæru lesendur sem fagna. Við erum glöðustu hundar í heimi! Höfundur er trommari og textasmiður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tímamót Mest lesið Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson Skoðun Skoðun Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jónsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Sjá meira
Síðustu misseri hef ég velt fyrir mér hversu mikil áhrif einn einstaklingur þarf að hafa til þess að ártal sé miðað við fæðingu þess einstaklings, líkt og í tilfelli Jesú Krists. Við tölum einfaldlega um fyrir og eftir Krist. Er þessi ártalatalning komin til að vera um ókomna tíð? Eða munum við einhvern tímann upplifa slík áhrif eins einstaklings að við byrjum að telja upp á nýtt? Gunnar Lárus Hjálmarsson á afmæli í dag og er 60 ára. Fáir á Íslandi hafa haft jafn mikil áhrif á margar kynslóðir og Gunnar, eða Dr. Gunni eins og hann er kallaður. Hann hefur fylgt manni frá níunda áratugnum og áhrifin leyna sér ekki. Fólk talar saman í lagatextum og frösum sem Doktorinn hefur skapað og þegar einhver vitnar í algjöra þögn, aumingja með Bónuspoka eða prumpufólkið þá vita allir hvað er átt við. Dr. Gunni er ekki einungis vinsæll og sturlaður fjölmiðlamaður, heldur er hann einnig ótrúlega góð manneskja. Fyrir mig skiptir það mestu máli. Gunni hefur ekki „áhuga núll“ á öðrum manneskjum, heldur fær hann fólk til að brosa. Þó ég átti mig á að áhrif Dr. Gunna eflaust blikni í samanburði við Jesú Krist, þá hef ég sjálfur haldið upp á afmælið hans síðustu ár. Fyrir mér og minni kynslóð, fyrri jafnt og komandi kynslóðir eru litlu-áramótin í dag og árið er 60. Árið er 60 e.drg (eftir Dr. Gunna). Góðan daginn Gunnar Lárus og til hamingju með afmælið. Gleðilegt nýtt ár til ykkar, kæru lesendur sem fagna. Við erum glöðustu hundar í heimi! Höfundur er trommari og textasmiður.
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar