„Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 08:31 Það var ekki auðvelt að vera Rory McIlroy á Ryderbikarnum en hér er hann með liðsfélaga sínum Tommy Fleetwood. Til hliðar má sjá grínistann Heather McMahan. EPA/ERIK S. LESSER/@heatherkmcmahan Þulurinn á Ryderbikarnum hefur beðist afsökunar á því að hafa tekið þátt í dónalegum og klúrum söng um Rory McIlroy á meðan keppninni stóð um síðustu helgi. Uppátæki hennar vakti hörð viðbrögð og hún sagði af sér áður en keppni hófst daginn eftir. Þulurinn heitir Heather McMahan og hefur nú líka beðist afsökunar opinberlega. Hún starfar sem grínisti og leikari. Á laugardeginum, næstsíðasta degi Ryder-bikarsins, þá kallaði hún „Fuck you, Rory“ í hátalarakerfið. Bandarísku áhorfendurnir þóttu fara langt yfir öll velsæmismörk til að reyna að hafa áhrif á kylfinga Evrópuliðsins sem voru lengst af að pakka bandaríska liðinu saman. From @TheAthletic: Heather McMahan, a comedian who served as emcee at the Ryder Cup, apologized for participating in a foul-mouthed chant directed at Irish golfer Rory McIlroy on the tournament’s second day.https://t.co/4olPzCYOwf— The New York Times (@nytimes) October 2, 2025 „Ég tek fulla ábyrgð á þessu sjálf. Ég vil biðja Rory afsökunar og eins allt Evrópuliðið fyrir að segja þetta. Þetta var kjánalegt hjá mér,“ sagði Heather McMahan. „Ég byrjaði ekki sönginn og ég vil bara að það sé á hreinu. Ég byrjaði ekki á þessu en hvernig sem ég kom að þessum söng og þótt að ég hafi aðeins sagt þetta einu sinni þá var heimskulegt og asnalegt hjá mér,“ sagði McMahan. McIlroy sjálfur þurfti að biðja áhorfendur um að hætta þessu áður en hann sló högg sitt á fimmtándu holunni. Evrópuliðið náði upp mikilli forystu en var næstum því búið að missa það frá sér á lokadeginum. Evrópubúarnir héldu út og unnu Ryderbikarnum annað árið í röð og í fyrsta sinn á bandarískri grundu siðan 2012. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Þó að Evrópubúar hafi verið himinlifandi eftir sigurinn gegn Bandaríkjunum í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, voru þeir hundóánægðir með framgöngu áhorfenda í New York sem sumir fóru langt yfir strikið. 29. september 2025 09:10 Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28. september 2025 09:32 Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. 27. september 2025 20:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Uppátæki hennar vakti hörð viðbrögð og hún sagði af sér áður en keppni hófst daginn eftir. Þulurinn heitir Heather McMahan og hefur nú líka beðist afsökunar opinberlega. Hún starfar sem grínisti og leikari. Á laugardeginum, næstsíðasta degi Ryder-bikarsins, þá kallaði hún „Fuck you, Rory“ í hátalarakerfið. Bandarísku áhorfendurnir þóttu fara langt yfir öll velsæmismörk til að reyna að hafa áhrif á kylfinga Evrópuliðsins sem voru lengst af að pakka bandaríska liðinu saman. From @TheAthletic: Heather McMahan, a comedian who served as emcee at the Ryder Cup, apologized for participating in a foul-mouthed chant directed at Irish golfer Rory McIlroy on the tournament’s second day.https://t.co/4olPzCYOwf— The New York Times (@nytimes) October 2, 2025 „Ég tek fulla ábyrgð á þessu sjálf. Ég vil biðja Rory afsökunar og eins allt Evrópuliðið fyrir að segja þetta. Þetta var kjánalegt hjá mér,“ sagði Heather McMahan. „Ég byrjaði ekki sönginn og ég vil bara að það sé á hreinu. Ég byrjaði ekki á þessu en hvernig sem ég kom að þessum söng og þótt að ég hafi aðeins sagt þetta einu sinni þá var heimskulegt og asnalegt hjá mér,“ sagði McMahan. McIlroy sjálfur þurfti að biðja áhorfendur um að hætta þessu áður en hann sló högg sitt á fimmtándu holunni. Evrópuliðið náði upp mikilli forystu en var næstum því búið að missa það frá sér á lokadeginum. Evrópubúarnir héldu út og unnu Ryderbikarnum annað árið í röð og í fyrsta sinn á bandarískri grundu siðan 2012.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Þó að Evrópubúar hafi verið himinlifandi eftir sigurinn gegn Bandaríkjunum í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, voru þeir hundóánægðir með framgöngu áhorfenda í New York sem sumir fóru langt yfir strikið. 29. september 2025 09:10 Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28. september 2025 09:32 Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. 27. september 2025 20:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Þó að Evrópubúar hafi verið himinlifandi eftir sigurinn gegn Bandaríkjunum í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, voru þeir hundóánægðir með framgöngu áhorfenda í New York sem sumir fóru langt yfir strikið. 29. september 2025 09:10
Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28. september 2025 09:32
Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. 27. september 2025 20:00