Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2025 15:45 Ómar Ingi Magnússon er ekki ólíklegur til að verða markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar í annað sinn. getty/Ronny Hartmann Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnússon, hefur skorað flest mörk allra á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Skotnýting hans er lygilega góð. Ómar skoraði ellefu mörk þegar Magdeburg gerði jafntefli við Erlangen, 31-31, í fyrradag. Þetta var aðeins annar leikurinn af síðasta 31 í öllum keppnum sem Magdeburg vinnur ekki. Liðið hefur unnið 29 af síðasta 31 leik sínum og gert tvö jafntefli. Ómar hefur skorað 49 mörk í fyrstu sex leikjum Magdeburg í þýsku deildinni. Hann hefur skorað fjórum mörkum meira en næsti maður á lista, Elías Ellefsen á Skipagötu hjá Kiel. Skotnýting Ómars er frábær en hann hefur skorað úr 49 af þeim 56 skotum sem hann hefur tekið. Það gerir 87,5 prósenta skotnýtingu sem er einstakt fyrir skyttu. Af 49 mörkum Ómars hafa 27 komið af vítalínunni. Hann er með flest vítamörk í deildinni, fimm meira en Kai Häfner hjá Stuttgart. Blær Hinriksson, sem á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku, er í 8. sæti á markalista þýsku deildarinnar með þrjátíu mörk. Viggó Kristjánsson hjá Erlangen er í 16. sæti með 27 mörk en í aðeins fjórum leikjum. Ómar er á sínu sjötta tímabili með Magdeburg en hann kom til liðsins frá Álaborg 2020. Ómar var markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar tímabilið 2020-21 og valinn besti leikmaður hennar 2021-22. Hann hefur unnið tvo þýska meistaratitla með Magdeburg, Meistaradeild Evrópu í tvígang, Evrópudeildina einu sinni og HM félagsliða þrisvar sinnum. Ómar hefur leikið 152 leiki í þýsku úrvalsdeildinni og skorað 1.052 mörk, eða 6,9 mörk að meðaltali í leik. Magdeburg er í 2. sæti þýsku deildarinnar með níu stig, einu stigi á eftir toppliði Kiel. Þýski handboltinn Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Sjá meira
Ómar skoraði ellefu mörk þegar Magdeburg gerði jafntefli við Erlangen, 31-31, í fyrradag. Þetta var aðeins annar leikurinn af síðasta 31 í öllum keppnum sem Magdeburg vinnur ekki. Liðið hefur unnið 29 af síðasta 31 leik sínum og gert tvö jafntefli. Ómar hefur skorað 49 mörk í fyrstu sex leikjum Magdeburg í þýsku deildinni. Hann hefur skorað fjórum mörkum meira en næsti maður á lista, Elías Ellefsen á Skipagötu hjá Kiel. Skotnýting Ómars er frábær en hann hefur skorað úr 49 af þeim 56 skotum sem hann hefur tekið. Það gerir 87,5 prósenta skotnýtingu sem er einstakt fyrir skyttu. Af 49 mörkum Ómars hafa 27 komið af vítalínunni. Hann er með flest vítamörk í deildinni, fimm meira en Kai Häfner hjá Stuttgart. Blær Hinriksson, sem á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku, er í 8. sæti á markalista þýsku deildarinnar með þrjátíu mörk. Viggó Kristjánsson hjá Erlangen er í 16. sæti með 27 mörk en í aðeins fjórum leikjum. Ómar er á sínu sjötta tímabili með Magdeburg en hann kom til liðsins frá Álaborg 2020. Ómar var markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar tímabilið 2020-21 og valinn besti leikmaður hennar 2021-22. Hann hefur unnið tvo þýska meistaratitla með Magdeburg, Meistaradeild Evrópu í tvígang, Evrópudeildina einu sinni og HM félagsliða þrisvar sinnum. Ómar hefur leikið 152 leiki í þýsku úrvalsdeildinni og skorað 1.052 mörk, eða 6,9 mörk að meðaltali í leik. Magdeburg er í 2. sæti þýsku deildarinnar með níu stig, einu stigi á eftir toppliði Kiel.
Þýski handboltinn Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Sjá meira