Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 07:01 Daling í treyju númer 24. Norsk Topphåndball/TV2 Norski handboltamaðurinn Nicolai Daling missti sig algjörlega þegar áhorfendur með gjallarhorn létu ófögur orð í hans garð falla. Stökk hann upp í stúku og grýtti gjallarhorninu í gólfið. Hinn 23 ára gamli Daling, leikur með Bergen, og mætti Follio í 1. umferð efstu deildar Noregs á sunnudaginn var. Það var skammt til hálfleiks þegar leikmaðurinn missti algjörlega stjórn á skapi sínu. This happened in the Norwegian league match between Follo and Bergen today.I don’t know what’s crazier – that it happened, or that the player was allowed to stay on the court.🎥: TV2 Norge#handball pic.twitter.com/DZn1CYtFBm— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 7, 2025 Atvikið má sjá í myndbandinu hér að ofan þar sem hann sést rífa í gjallarhornið og grýta því inn á völlinn. Hann ræddi atvikið stuttlega eftir leik og var greinilega ekki búinn að ná sér niður. „Ég ætla ekki að tjá mig um atvikið en þessi skítaklúbbur þarf að díla betur við það sem stuðningsmenn þeirra eru að öskra.“ View this post on Instagram A post shared by Vi e Bergen ⛰️🌧️ (@bergnshandball) Dómari leiksins staðfestir að Daling hafi kvartað yfir síendurteknum munnsöfnuði frá stuðningsmönnum heimaliðsins. Dómarinn segir ummæli stuðningsmanna ekki eiga heima í íþróttum og að þau hafa farið langt yfir strikið. Norski miðillinn TV2 segir að Daling hafi verið kallaður viðundur eða skrípi (e. freak), þá voru ummæli látin falla er varða útlit hans sem og hlutverk hans í Bergen-liðinu. Frederik Tönne, þjálfari Bergen, sagði jafnframt að Daling væri langt niðri eftir leikinn og hafi bara viljað fara heim. Hann gagnrýndi jafnframt Follo fyrir að taka ekki á málunum og búa til heilbrigðari kúltúr í stúkunni hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Vi e Bergen ⛰️🌧️ (@bergnshandball) Axla ekki ábyrgð Folli virðist ekki ætla að axla ábyrgð á málinu. Segist Lukas Karlsson, þjálfari liðsins, ekki hafa heyrt ummælin sem látin voru falla. Þá segir hann einnig að leikmaður í hæsta gæðaflokki verði að geta meðhöndlað ákveðið magn af pressu. Karlsson sagði þó að mögulega hefði verið farið yfir velsæmismörk og að félagið ætlaði að rannsaka hvað sagt var. Marius Borge, formaður Follo, tók ekki í sama streng og tók fyrir það að stuðningsmenn félagsins hefðu farið yfir strikið. Bergen vann leikinn 29-27 þökk sé þremur mörkum Daling sem var á síðustu leiktíð valinn besti leikmaður deildarinnar. Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Daling, leikur með Bergen, og mætti Follio í 1. umferð efstu deildar Noregs á sunnudaginn var. Það var skammt til hálfleiks þegar leikmaðurinn missti algjörlega stjórn á skapi sínu. This happened in the Norwegian league match between Follo and Bergen today.I don’t know what’s crazier – that it happened, or that the player was allowed to stay on the court.🎥: TV2 Norge#handball pic.twitter.com/DZn1CYtFBm— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 7, 2025 Atvikið má sjá í myndbandinu hér að ofan þar sem hann sést rífa í gjallarhornið og grýta því inn á völlinn. Hann ræddi atvikið stuttlega eftir leik og var greinilega ekki búinn að ná sér niður. „Ég ætla ekki að tjá mig um atvikið en þessi skítaklúbbur þarf að díla betur við það sem stuðningsmenn þeirra eru að öskra.“ View this post on Instagram A post shared by Vi e Bergen ⛰️🌧️ (@bergnshandball) Dómari leiksins staðfestir að Daling hafi kvartað yfir síendurteknum munnsöfnuði frá stuðningsmönnum heimaliðsins. Dómarinn segir ummæli stuðningsmanna ekki eiga heima í íþróttum og að þau hafa farið langt yfir strikið. Norski miðillinn TV2 segir að Daling hafi verið kallaður viðundur eða skrípi (e. freak), þá voru ummæli látin falla er varða útlit hans sem og hlutverk hans í Bergen-liðinu. Frederik Tönne, þjálfari Bergen, sagði jafnframt að Daling væri langt niðri eftir leikinn og hafi bara viljað fara heim. Hann gagnrýndi jafnframt Follo fyrir að taka ekki á málunum og búa til heilbrigðari kúltúr í stúkunni hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Vi e Bergen ⛰️🌧️ (@bergnshandball) Axla ekki ábyrgð Folli virðist ekki ætla að axla ábyrgð á málinu. Segist Lukas Karlsson, þjálfari liðsins, ekki hafa heyrt ummælin sem látin voru falla. Þá segir hann einnig að leikmaður í hæsta gæðaflokki verði að geta meðhöndlað ákveðið magn af pressu. Karlsson sagði þó að mögulega hefði verið farið yfir velsæmismörk og að félagið ætlaði að rannsaka hvað sagt var. Marius Borge, formaður Follo, tók ekki í sama streng og tók fyrir það að stuðningsmenn félagsins hefðu farið yfir strikið. Bergen vann leikinn 29-27 þökk sé þremur mörkum Daling sem var á síðustu leiktíð valinn besti leikmaður deildarinnar.
Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira